Þjóðviljinn - 01.06.1990, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 01.06.1990, Blaðsíða 27
SJONVARPIÐ Föstudagur 17.50 Fjörkálfar (7) Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. Þýðandi Sveirv björg Sveinbjömsdóttir. 18.20 Unglingamir f hverfinu (4) Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 T áknmálsfréttir 18.55Poppkom Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (6) Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.35 Listahátíð I Reykjavík 1990 20.40 Vandinn að verða pabbi (5) Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision - Danska sjónvarpið) 21.10 Marlowe einkaspæjarí Loka- þáttur Þýðandi Veturliöi Guðnason. 22.10 Árekstur (Karambolage) Ný þýsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Franz Peter Wirth. Aðalhlutvei1< Volker Kraeft, Iris Berben, Peter Sattmann og Constanze Engel- brechL Austur-þýsk hjón lenda í á- rekstri við bfl annana hjóna f Vestur- Þýskalandi. Þau taka boði vestur- þýsku hjónanna um að dvelja í sum- arhúsi þeirra á meðan bfllinn er f við- gerð. Þar sýnir það sig að það er ekki einungis á götum úti sem léttir og lagfæranlegir árekstrar eiga sér stað. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 23.40 Útvarpsfréttir f dagskráriok Laugardagur 15.00 fþróttaþátturínn M.a. bein út- sending frá fynstu deild karia I knatt- spymu. Umfjöllun um Heimsmeist- aramótið I knattspymu á (talíu. 18.00 Skyttumar þrjár (8) Leikraddir Öm Ámason. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 18.20 Sögur frá Namfu (6) Lokaþátt- ur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 T áknmálsfréttir 18.55 Steinaldarmennimir Þýöandi Ólafúr B. Guönason. 19.30 Hríngsjá 20.15 Listahatíð f Reyk|avík 1990 20.20 Fólkið í landinu Tækni breyta tímans völd Finnbogi Hemianns- son heimsækir Pétur Jónsson bif- reiðasmið, starfsmann Tækniminja- safns Islands sem tilheyrir Þjóð- minjasafninu. 20.45 Lottó 20.50 Hjónalíf (2) Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Stjömuskin (Stariight - A Mus- ical Movie) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1978, gerð eftir hinni vinsælu revíu „The Eariy Show”, þar sem fram koma listamenn á aldrinum sjö til sautján ára. Myndin hlaut verð- laun sem besta mynd á 16. alþjóö- legu bama- og unglingamyndahá- tföinni. Leikstjóri Orin Wechsber. Aðalhlutverk Kario Salem, Jean Taylor, Pamela Payton-Wright, Ciro Barbaro og William Hicken. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 22.40 Fram f dagsljósið (Out of the Shadows) Nyleg bresk sjónvarps- mynd. Leikstjóri Willi Patterson. Aðalhlutverk Charies Danœ og Al- exandra Paul. Bandarísk kona dvelur í Aþenu ásamt vini sfnum. Hann er myrtur og leiðir það til þess að hún flækist inn f alþjóðlegan smyglarahóp í Aþenu. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.20 Útvarpsfréttir f dagskráriok Sunnudagur 14.00 Bömin og umhverfið (Earth '90 - Children in the Environment) Sérstök dagskrá send út um gervi- hnött á hvftasunnumorgni. Dagskrá- in er send út fra New York og að ein- hverju leyti frá Tókíó. Þá eru tónlist- aratriði frá Rfó de Janeiro, Moskvu, París og Vín. Brugðið er upp svip- myndum ffá ýmsum stöðum í heim- inum og bent á þær ógnir sem við jörðinni blasa f umhverfismálum. Meðal þeirra sem fram koma eru: John Denver, Olivia Newton John, Gilberto Gil og Alexander Gradsky. 17.00 Hvítasunnumessa Tekinuppf Reynivallakirkju í Kjós. Séra Gunnar Kristjánsson. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. 17.50 Baugalína (7) Sögumaður Edda Heiðión Backman. Þýðandi Guðbjörg Guðmundsdóttir. (Nord- vision - Danska sjónvarpið) 18.00 Ungmennafélagið (7) Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjóm upptöku Eggert Gunnarsson. 18.30 Dáðadrengur (6) Lokaþáttur Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. (Nor- dvision - Danska sjónvarpiö) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Vistaskipti (5) Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós 20.35 Listahátíð f Reykjavfk 1990 20.40 Stríðsárin á íslandi Fjórði þátt- ur af sex. Heimildamyndaflokkur um hemámsárin og áhrif þeirra á ís- lenskt þjóðfélag. Rætt er við menn sem hnepptir vora f varðhald, fluttir til Bretfands og gefiö að sök að þeir hefðu veitt Þjóöverjum upplýsingar. Umsjón Helgi H. Jónsson. Dag- skrárgerð Anna Heiður Oddsdóttir. 21.30 Fréttastofan Þrenns konar eit- ur. Fimmti þáttur af sex. Leikstjóri Herbert Wise. Aðalhlutverk Bill Brayne, Sharon Miller og Teny Marcel. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 22.25 Tónstofan Þáttur f tilefni af 50 ára afmæli Félags fslenskra tónlist- armanna. I þættinum era viðtöl og upptökur við ýmsa helstu tónlistar- menn landsins á þessari öld: Áma Kristjánsson, planóleikara, Bjöm Ólafsson, fiðluleikara, Jón Ásgeirs- son, tónskáld, Þórarin Guömunds- son, fiðluleikara og tónskáld, Þor- vald Steingrímsson, fiðluleikara, Rögnvald Sigurjónsson, píanóleik- ara, Sigriði Ellu Magnúsdóttur, óp- emsöngkonu, pfanóleikarana Ólaf Vigni Albertsson og Kristinu Cortes og Kolbein Bjamason, flautuleikara og núverandi formann F.I.T. Umsjón Jón Þórarinsson tónskáld. Dag- skrárgerð Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 23.10 Glappaskot Nýteg írsk sjón- varpsmynd. Leikstjóri John Lynch. Tvær miðaldra konur búa saman og gengur sambúöin ekki þrautalaust fyrir sig. Dag einn birtist frænka ann- arrar og kemur sú heimsókn tals- verðu róti á líf kvennanna. Þýðandi Kristam Þórðardóttir. 00.15 Listaalmanakið -júnf Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. (Nor- dvision - Sænska sjónvarpiö) 00.20 Útvarpsfréttír f dagskráriok Mánudagur 17.00 Drengjakór Vínarborgar á Listahátíð Bein útsending ftá fýrri hluta tónleika í Háskólahfói. Stjóm- andi Peter Marschik. Stjóm útsend- ingar Tage Ammendmp. 17.50 Tumi Belgískur teiknimynda- flokkur. Leikraddir Ámý Jóhanns- dóttir og Halldór N. Lámsson. Þýð- andi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Litlu Prúðuleikaramir Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttír 18.55 Yngismær (109) Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leðurblökumaðurínn Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttír og veður 20.30 Listahátíð f Reykjavík 1990 20.35 Ljóðið mitt Að þessu sinni vel- ur og flytur Guðmn Ólafsdóttir, 12 ára, Ijóð. Umsjón Valgerður Bene- diktsdóttir. Dagskrárgerð Þór Elfs Pálsson. 20.40 Ásgeir Sigurvinsson JónÓsk- ar Sólnes ræddi við hinn frækna fót- boltamann Ásgeir Sigurvinsson sem gerðist atvinnumaður i knatt- spymu aðeins sautján ára gamall. Ferill Ásgeirs er ritjaöur upp og bmgðið upp svipmyndum frá leikjum hans. 21.30 90. Afmælisdagurinn (Dinner for One) Leikstjóri Heinz Dunkhase. Aðalhlutverk Mary Warden og Freddie Frinton. Áðalsftúin heldur að venju upp á afmæli sitt og það er lagt á borð fyrir þá gesti sem ávallt hafa verið boðnir jafnvel þó að þeir séu allir fallnir frá. 21.50 Glæsivagninn Þriðji þáttur - Draumórar. Franskur framhalds- flokkur f sex þáttum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.50 Drengjakór Vínarborgar á Llstahátíð Seinni hlutf. Frá tónleik- um f Háskólabíói fyrr um daginn. Stjóm upptöku Tage Ammendmp. 23.45 Útvarpsfréttir f dagskráriok Þríðjudagur 17.50 Syrpan (6) Teiknimyndir. End- ursýning ftá fimmtudegi. 18.20 Litlir lögreglumenn (6) (Stran- gers) Lokaþáttur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.50 Táknmálsftéttír 18.55 Yngismær (110) Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Heim í hreiðrið (4) Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veður 20.30 Fjör í Frans (5) Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 20.55 Lýðræði í ýmsum löndum (10) Lokaþáttur. Hvert stefhir lýðræðið? M.a. erfjallað um lýöræðisþróun hjá fmmstæðum þjóðum á suður hveli jarðar. Umsjónamiaður Patrick Wat- son. Þýðandi og þulur Ingi Kari Jó- hannesson. 21.50 Ef að er gáð Asmi Meöal efnis: Áhrif asma á unga sjúklinga og aðstandendur þeirra og helstu lækningaúrræði. Umsjón Eria B. Skúladóttir og Guðlaug María Bjamadóttir. Sfóm upptöku Hákon Oddsson. 22.05 Holskefla Þriöji þáttur Breskur spennumyndaflokkur f 13 þáttum. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefuftéttir og dagskráriok STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Santa Barbara 17.30 Emilfa Teiknimynd 17.35 Jakarí Teiknimynd 17.40 Dvergurinn Davíð 18.05Ævintyri á Kýþeríu Fyrsti þáttur af sjö Ævintýramynd fyrir böm á öllum aldri. Myndaflokkurinn gerist á hinni fjarfægu eyju Kýþeríu, sem er undan Grikidandsströndum og segir ffá ævintýmm fimm ungmenna. 18.30 Bylmingur 19.1919.19 20.30 Ferðast um tfmann 21.20 Leikaraskapur Bráðskemmti- leg mynd sem segir ftá vandræða- legum tilraunum miðaldra manns til að slá f gegn f kvikmyndum. Aöa- Ihlutverk: Chris Haywood, John Wood og Nicole Kidman. Leikstjóri: Brandon Maher. 22.50 i Ijósaskiptunum 23.15 Skemmtilegt smygl Spennu- mynd meö gamansömu fvafi. Sagt er frá ævintyrum tveggja spaittsala á bannárunum. Þeir purfa ekki ein- göngu að forðast hinn langa ami laganna heldur einnig samkeppnis- aðila sem trúa ekki álögmál frjálsrar samkeppni. Aöalhlutverk: Gene Hackman, Liza Minelli og Burt Rey- nolds. 00.45 Heima er best Fly Away Home Aðalhlutverk: Bmbe Boxleitner, Ti- ana Alexandra og Michael Beck. 01.10 Dagskráriok Laugardagur 09.00 Morgunstund Umsjón: Erfa Rut Harðardóttir og Saga Jónsdóttir. 10.30 Túni og Talla Teiknimynd 10.35 Glóálfaranir Falleg teiknimynd 10.45 Júlli og töfraljósið Teiknimynd 10.55 Peria Mjög vinsæl teiknimynd 11.20 Svarta stjaman Teiknimynd 11.45 Klemens og Klementína Leikin bama- og unglingamynd 12.00 Smithsonian Fyrsti þáttur af ellefu. I þessum þætti kynnumst við því hvemig tími er mældur, ekki bara af mannskepnunni heldur einnig plöntum og dýrum. 12.55 Heil og sæl Beint f hjartastaö Umsjón: Salvör Nordal 13.30 Sögur ffá Hollywood 14.30 Veröld - Sagan f sjónvarpi 15.00 Krókódíla Dundee II Aö þessu sinni á Dundee f höggi við kólumblska eiturlyfjasmyglara og þrjóta sem ræna vinkonu hans blaðakonunni Sue. Friðurinn er úti í New York og Dundee ákveður að mæta skúrkunum á heimavelli, það er að segja í óbyggðum Ástralfu. 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók Blandaöur þáttur fyrir unglinga. Umsjón: Bjami Hauk- RAS 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurffegnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. Fréttayfiriit. Dag- legt mál. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bama- tfminn. 9.20 Trimm og teygjur. 9.30 Gakkt' f bæinn. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 A ferð. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- hljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Frétta- yfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánar- fregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Mið- degissagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúf- lingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáld- skapur, sannleikur, siöfræði. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tón- lisL Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kórakeppni Evrópubandalags útvarps- stöðva. 20.45 Gestastofan. 21.35 „Mis- indismannaverkfallið". 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurffegnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags- ins. 22.30 Danslög. 23.00 I kvöld- skugga. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljóm- ur. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturút- varp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregmr. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Fréttir. 9.03 Böm og dagar. 9.30 Morguntónar. 10.00 Fréttir. 10.03 Urn- ferðarpunktar. 10.10 Veðurffegnir. 10.30 Sumar f garðinum. 11.00 Vku- lok. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegis- fféttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hérog nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Á Listahá- tíð I Reykjavík. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Sagan. 17.00 Ustahátíð í Reykjavík. 18.35 Dánar- ffegnir. 18.45 Veðurffegnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Ábætir. 20.00 Sum- arvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Seint á laugardagskvöldi. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurffegn- ir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Kantata nr. 74 á hvítasunnudag eftir Johann Se- bastian Bach. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjall- að um guðspjöl. 9.30 Barokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Afríkusögur. 11.00 Messa I Bessastaðakirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfféttir. 12.45 Veðurfregnir. TónlisL 13.00 Hádegis- stund f Utvarpshúsinu. 14.00 Hver var Lou Salomé? 14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veður- ffegnir. 16.30 Sagan. 17.00 Frá Lista- hátíð í Reykjavík. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfféttir. 19.30 Ábætir. 20.00 Sónata eftir Richard Strauss. 20.30 Ari Jósefsson skáld og bók hans „Nei“. 21.30Útvarpssagan.22.00Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá moraundagsins. 22.15Veðurfregnir. 22.30 (slenskir ein- söngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lág- nættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 8.00 Fréttir. 8.10 Morgunbæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 TónlisL 9.00 Fréttir. 9.03 Litii bamatíminn. 9.20 Morguntón- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Birtu brugðið á samtímann. 11.00 Messa í Ffladelfíu. 12.10 Dag- skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veð- urfregnir. Dánarfregnir. 13.00 Leikrit mánaðarins. 14.30 Sinfóníetta eftir Leos Janacek. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurffegnir. 16.20 Bamaútvarpiö. 17.00 Tónlist á síðdegi. 18.00 Á heim- leið. 18.30 TónlisL Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Fljót reiðhjólanna. 20.00 Fágæti. 20.15 Islensk tónlist. 21.00 Á ferð. 21.30 Sumarsagan. 22.00 Fréttir. 22.15 Veð- urfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 (sland og ný Evrópa f mótun. 23.10 Kvöld- stund (dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist í helgariok. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Þriðjudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahomið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 FréttayfiriiL 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 13.00 ( dagsins önn. 13.30 Miðdegis- sagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Eftiriætis- lögin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar f garð- inum. 15.35 Lesið úr fonjstugreinum. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Fágæti. 20.15 Tón- skáldatími. 21.00 Verkafólk og heilsu- rækt. 21.30 Sumarsagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Þiónustu- og neytendahomið. 22.30 Leikrit vikunnar. 23.15 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgun- fréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman. 12.00 FréttayfiriiL 12.20 Há- degisfréttir. 14.03 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Sveitasæla. 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstónleikum. 22.07 Kaldur og klár. 02.00 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 8.05 Áffam Island. 9.03 Nú er lag. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegis- fréttir. 13.00 Menningaryfiriit 15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2. 16.05 Söng- ur villiandarinnar. 17.00 (þróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullskffan. 21.00 Úr smiðjunni. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há- degisfféttir. 14.00 Meö hækkandi sól. 16.05 Eric Clapton og tónlist hans. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Zikk zakk. 20.30 Gullskffan. 21.00 Ekki bjúgu! 22.07 Landið og miöin. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 I háttinn. OZOO Nætumtvarp á báðum rásum. Mánudagur 9.03 Morgunsyrpa. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Umhverfis landiö. 16.03 Heimsyfináð eða dauði. 18.00 Söng- leikir I New York. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Bláar nótur. 22.07 Landið og miðin. 23.10 Fyrimnyndarfólk. 00.101 háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til monguns. Þríðjudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgun- fréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólar- sumar. 12.00 FréttayfiriiL 12.20 Hádeg- isfféttir. 14.03 Brot ur degi. 16.03 Dag- skrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöfd- fréttir. 19.32 Zikk zakk. 20.30 Gull- sklfan. 21.00 Rokk og nýbylgja. 2Z07 Landiö og miðin. 23.10 Fyrirmyndar- fólk. 00.10 (háttinn. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. ur Þórsson og Sigurður Hlöðvers- son. 18.30 Bflafþróttir Umsjón og dag- skrárgerð: Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19 Fréttir 20.00 Séra Dowling Bandarfskur spennuþáttur um kaþólskan prest og nunnu nokkra sem glfma við lausn erfiðra sakamála. 20.50 Kvikmynd vikunnar: Soföu rótt prófessor Oliver Aðalhlutverk: Louis Gossett jr. og Shari Headley. 22.20 Elvis rokkari Fjórði þáttur. 22.45 Næturkossar (Kiss The Night) Áströlsk spennumynd sem greinir ffá einni af dætrum næturinnar sem gerir þau slæmu „mistök” aö láta bliðu sfna f té endurgjaldslausL 00.25 Undirhelmar Miami 01.10 Gimsteinaranið (Sicilian Clan) Glæpamynd um samhenta fjöl- skyldu sem hefur ofan af fyrir sér með ránum. Bönnuð bömum 03.10 Dagskrárlok Sunnudagur 09.00 Popparamir Teiknimynd 09.10 Diplódar Teiknimynd. 09.35 Besta bókin Teiknimynd 10.00 Krakkasport 10.15 Barbie Fyrri hluti af tveimur 10.40 Geimálfamir Teiknimynd 11.10 Braklúla greifi Teiknimynd 11.35 Lassý Framhaldsmyndaflokkur um Lassy og vini hennar verður á sunnudagsmorgnum f sumar. 12.00 Popp og kok Endurtekið 12.30 Viðskiptí í Evrópu 13.00 Ekki er allt gull sem glóir Gamansöm söngvamynd með hinni barmfögru Dolly Parton og harðjaxl- inum Sylvester Stallone f aðalhlut- verkum. 15.00 Menning og listir - Leikiistar- skólinn Annar þáttur. 16.00 fþróttír 19.19 19.19 Fréttir 20.00 f fréttum var þetta helst 20.50 Björtu hliðamar 21.20 Milli lífs og dauða (Boume Identity) Bandarísk ffamhaldsmynd f tveimur hlutum eftir sögu Roberts Ludlum Hér segir frá manni sem vaknar I litlu frönsku sjávarþorpi, minnislaus með öllu. Aðalhlutverk: Richard Chamberiain, Jadyn Smith og Anthony Quayle. Stranglega bönnuð bömum. Seinni Wuti er á dagskrá annað kvöld 22.50 Fullkomið morð (Dial M For Murder) Spennumynd um afbrýði- saman eiginmann sem hefur á prjónunum að koma konu sinni fýrir kattamef. Aðalhlutverk. Angie Dickinson, Christopher Plummer og Ron Moody. 00.30 Þagnarmúr (Bridge to Silence) Lffið virðist blasa við ungri stúlku, heymariausri konu sem er á leið til foreldra sinna með ungt bam og eiginmann. Þau lenda f slysi og eiginmaöur hennar deyr. 02.05 Dagskráriok Mánudagur 09.00 Tao Tao Teiknimynd 09.25 Diplodar Teiknimynd 09.50 Besta bókin Teiknimynd 10.15 Barbie Seinni hluti 10.40 Geimálfamir Teiknimynd 11.10 Brakúla greifi Teiknimynd 11.35 Lassý Framhaldsmyndaflokkur 12.00 Eðaltónar 12.45 Á ystu nöf Mynd byggð á samnefndri ævisögu Shiriey McLaine og fer leikkonan sjálf með aðalhlutverkið 16.45 Nágrannar Ný og spennandi áströlsk sápuóera. 17.30 Kátur og hjólakrílin Teiknimynd 17.40 Hetjur himingeimslns 18.05 SteiniogOlli 18.30 Kjallarinn 19.19 19.19 Fréttir. 20.30 Dallas 21.20 Opni glugginn. 21.35 Svona er ástin (Thafs Love) Breskur gamanmyndaflokkur um ung hjón sem virðast búa saman f hamingjurfku hjónabandi þegar upp kemst að konan hafði ekki sagt manni sfnum allt um fortfð sfna og fyrmm elskhuga. Fyrsti hluti af sjö. 22.00 Milli lífs og dauða (Boume Identity) Seinni hluti. Stranglega bönnuð bömum 23.30 Fjalakötturínn Vítislogar (Enjo) Stórbrotin kvikmynd um ungan mann sem á erfitt með að sætta sig við léttúð móður sinnar og veikleika föður slns. Aðalhlutverk: Raizo lchikawa, Tatsuyu Nakadai og Genjiro Makamura. s/h. 01.05 Dagskráriok Þríðjudagur 16.45 Nágrannar Sápuópera 17.30 Krakkasport Endurtekinn þáttur 17.45 Einherjinn Teiknimynd 18.05 DýralífíAfriku 18.30 Eðaltónar 19.19 19.19 Fréttir og fréttaumfiöllun 20.30 Neyðariínan (Rescue 911) 21.20 Lelkhúsfjölskyldan Lokahluti 22.20 Jane Fonda Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 23.10 Hættuför (High Risk) Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Lindsay Wagner, James Brolin, James Cobum og Emest Borgnine. Bönnuð bömum. 00.40 Dagskráriok NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.