Þjóðviljinn - 13.07.1990, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 13.07.1990, Blaðsíða 23
KVIKMYNDIR HELGARINNAR sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Fjörkálfar (11) 18.20 Unglingamir í hverfinu (9) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.25 Reimleikará Fáfnishóli (11/13) 19.50 Maurinn og jarðsvínið 20.00 Fréttir og veður 20.30 Landsmót UMFl í Mosfellsbæ Bein útsending frá setningarathöfn mótsins. Meðal þeima sem koma fram eai Sigríður Beinteinsdóttir og Grétar Örvarsson en einnig verður boðið upp á fjöldasöng, fimleika- og flugeldasýningu. 21.30 Bergerac 22.20 Póker-Alice (Poker Alice) Bandarískur vestri í léttum dúr ffá árinu 1987. Kona nokkur vinnur vændishús í spilum og ákveður að halda rekstrinum áfram með hjálp góðra manna. Leikstjóri Arthur All- an Seidelman. Aðalhlutverk Eliza- beth Taylor, George Hamilton, Tom Sherrit og Richard Mulligan. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 23.50 Útvarpsfréttir [ dagskráriok 17.40 Sunnudagshugvekja Rytjandi er Jón Oddgeir Guðmundsson. 17.50 Pókó (2) 18.05 Feöginin (En god historie for de smá: Pappan och flickan) Þessi mynd er liður í nonænu samstarfs- verkefni og er byggð á ævintýrinu um Öskubusku. 18.25 Ungmennafélagið (12) Silung- ur ætur. I þættinum verður róið til fiskjar á hjólabáti frá Vík í Mýrdal og rennt fýrir silung í Hvammsvík. Um- sjón Valgeir Guðjónsson. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Vistaskipti 19.30 Kastljós 20.30 Jónsmessunótt í Barkárdai Sjónvarpsmenn slógust í för með þrjú hundmð manna hópi sem skemmti sér við hrútadrátt, fang- brögð og fleira viö Baugasel í Barkárdal á Tröllaskaga nýliöna Jónsmessunótt. Umsjón Öm Ingi. 21.10 Áfertugsaldri (5) 21.55 Hryðjuverkamennimir (Terr- oristema) Sjónvarpsmynd eftir Veli- Matti Saikkonen, byggð á leikritinu Hinir réttlátu eftir Albert Camus. Hópur hryöjuverkamanna er að undirbúa tilræði en spumingar um réttlæti og ofbeldi leita á hugi þeirra. Leikstjóri Veli-Matti Saikkonen. Að- alhlutverk Marcus Groth, Turo Pajala og Ville Sandquist. Þýöandi Trausti Júlíusson. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskráriok Laugardagur 14.00 Landsmót UMFI Bein útsend- ing frá 20. landsmóti UMF( í Mos- fellsbæ, þar sem 3000 keppendur frá 29 héraðssamböndum og ung- mennafélögum keppa í um 100 [þróttagreinum. 18.00 Skyttumar þrjár (13 18.25 Framandi grannar 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Steinaldarmennimir 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkiö í landinu Oddviti, kennari, meðhjálpari og móðir Sig- rún Valbergsdóttir ræðir við Kristínu Thoriacius prestsffú á Staðastaö. 20.30 Lottó 20.35 Hjónalíf (8) 21.05 Pompeius litli (Peter and Pompey) Áströlsk bíómynd frá ár- inu 1986. Tvö áströlsk ungmenni kynnast með undursamlegum hætti Iffi Pompeiusar, sem uppi var á tim- um Nerós keisara. Leikstjóri Mich- ael Carson Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 22.40 Válynd veður (The Mean Sea- son) Bandarísk bíómynd ffá árinu 1985. Rannsóknarblaðamaður vinnur að fréttaöflun vegna morð- máls en atvikin haga því þannig að hann verður tengiliður morðingjans við umheiminn. Leikstjóri Philip Bor- sos. Aðalhlutverk Kurt Russell, Mariel Hemingway, Richard Jordan og Richard Masur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 00.20 Útvarpsfréttir i dagskráriok Sunnudagur 14.00 Landsmót UMFI Bein útsend- ing frá Mosfellsbæ. útvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið. 7.30 Fréttayfiriit. Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 8.30 Fréttayfiriit. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bama- tfminn: „Litla músin Píla pína". 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Innlit. 10.00 Frétt- ir. 10.03 Þjónustu- og neytendahomið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð - Undir Jökli. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- hljómur. 11.53 Ádagskrá. 12.00 Frétta- yfiriit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 13.00 ( dagsins önn - Aðbúnaður presta. 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska". 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúf- lingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Á puttan- um milli plánetanna. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurffegnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á slðdegi - Liadov, Dvorak, Mahler, Alfvén og Ra- vel. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Dánarfregnir. 18.45 Veð- urfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kvik- sjá. 20.00 Gamlar glæður. 20.40 Suð- urland - Njála. 21.30 Sumarsagan: „Dafnis og Klói". 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvölds- ins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veð- urfregnir. 01.10 Nætumtvarp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustenduf'. 7.30 Fréttir á ensku. 8.00 Fréttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Böm og dagar. 9.30 Morg- Mánudagur 17.50 Tumi 18.20 Litfu Prúðuleikaramir 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (124) 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Ljóöiö mitt (7) Að þessu sinni velur sér Ijóð Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur. Umsjón Valgerður Benediktsdóttir. 20.40 Ofurskyn (1/7) (Supersense) Fyrsti þáttur: Sjötta skilningarvitið Einstaklega vel gerður breskur ffæðslumyndaflokkur í sjö þáttum þar sem fylgst er með því hvemig dýrin skynja veröldina I kringum sig. Viðfangsefni fyrsta þáttar eru þau skilningarvit sem dýrin búa yfir en mannfólkiö ekki. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.10 Gárur (Making Waves) Bresk stuttmynd frá árinu 1988. Hópur roskinna kvenna er að fara I feröa- lag en þeim til mikillar furðu kemur ein þeirra með karlmann sem hún segir vera son sinn. Ein kvennanna reynir að kynnast honum betur og þá tekur sagan óvænta stefnu. Höf- undur og leikstjóri Jenny Wilkes. Aðalhlutverk Sheila Hancock og Kenneth Cranham Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 21.25 Skildingar af himnum (3/6) 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok STÖÐ2 Föstudagur 16:45 Nágrannar 17:30 Emilía Teiknimynd. unleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferð- arpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Sumar I garðinum. 11.00 Vikulok. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur I vikulokin. 13.30 Ferða- flugur. 14.00 Sinna. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurffegnir. 16.20 Horft I Ijósið. 17.20 Stúdió 11. 18.00 Sagan: „Mómó“. 18.35 Dánarfregnir. 18.45 Veðurffegnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Ábætir. 20.00 Sveiflur. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunn- endum. 23.10 Basil fúrsti. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregn- ir. 01.10 Næturútvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guöspjöll. 9.30 Barrokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir. 10.25 Sagt hefur það verið. 11.00 Messa i Hlíöarendakirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.00 Klukku- stund I þátlð og nútíð. 14.00 Kleópatra Egyptalandsdrottning I sögum og sögnum. 14.50 Stefnumót. 16.00 Frétt- ir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á puttan- um milli plánetanna. 17.00 ( tónleika- sal. 18.00 Sagan: „Mómó". 18.30 Tón- list. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Leikrit mánað- arins: „Kona læknisins" eftir Fay Weldon. 21.05 Sinna. 21.40 Kínamúr- inn Siðari hluti. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Islenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnættiö. 01.00 Veðurffegnir. 01.10 Næturútvarp. Mánudagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 17:35 Jakari Teiknimynd. 17:40 Zorró Teiknimynd. 18:05Ævintýri á Kýþeríu Lokaþáttur. 18:30 Bylmingur 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægur- mál. 20:30 Ferðast um tímann 21:20 Heilabrot (The Man with two Brains) Bráðskemmtileg gaman- mynd I ruglaöri kantinum. Heila- skurðlæknirinn Hfuhruhurr (borið fram Höfröhönr) er upphafsmaöur sknjfúskurðaðgerða á höfði þar sem efsti hluti höfúðkúpunnar er skrúfað- ur af. Hfuhruhurr verður ástfanginn af heila i knjkku og upphefst nú bar- átta um að koma heilanum I höfuð- kúpu eiginkonu sinnar sem er hið versta skass en hasarkroppur. Þannig hyggst hann skapa sér hina fullkomnu eiginkonu. Aðalhlutverk: Steve Martin og Cathleen Tumer. Leikstjóri: Cari Reiner. Bönnuð bömum. 22:50 f Ijósaskiptunum 23:15 Pytturinn og pendúllinn (The Pit and the Pendulum) Mögnuð hrollvekja byggð á sögu Edgars All- ans Poe. Price fer hér með hlutverk manns sem haldinn er þeirri þrá- hyggju að hann sé faöir sjálfs sín. Sá var pyntingameistari á tímum spænska rannsóknarréttarins. Myndin er sérstaklega vel sviösett og skal áhorfendum bent á að fylgj- ast sérstaklega með pendúlnum sjálfum. Kvikmyndahandbók Mal- tins gefur myndinni þrjár og hálfa stjömu. Aðalhlutverk: Vmcent Price og John Kerr. Leikstjóri: Roger Corman. Stranglega bönnuð böm- um. 00:35 Gildran (The Sting) Mynd þessi hlaut sjö Óskarsverðlaun. Aðalhlut- verk: Paul Newman, Robert Red- ford og Robert Shaw.Leikstjóri: Ge- orge Roy Hill. Framleiðendur Tony Bill og Michael og Julia Phillips. 02:40 Dagskrárlok. Laugardagur 09:00 Morgunstund Umsjón: Eria Ruth Harðardóttir. 10:30 Júlli og töfraljósið Teiknimynd. 10:40 Perla Teiknimynd. 11:05 Stjömusveitin Nýr teikni- myndaflokkur 11:30 Tinna 12:00 Smithsonian 12:55 Heil og sæl Allt sama tóbakið Fjallað er um skaðleg áhrif tóbaks á heilsu fólks. Kynnir: Salvör Nordal. 13:30 Brotthvarf úr Eden 14:30 Veröld - Sagan í sjónvarpi 15:00 Framadraumar (I OughtTo Be In Pictures) Gamanmynd byggð á leikriti Neil Simons. Ung stúlka ferð- ast yfir endilöng Bandarlkin til þess að hafa upp á föður sínum sem hún hefúr ekki séð lengi. Þegar hún birt- ist skyndilega á tröppunum hjá karii er ekki laust við að rót komist á lif hans. Aðalhlutveric Walter Matthau og Ann-MargareL Leikstjóri: Herbert Ross. 17:00 Glys 18:00 Popp og kók Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Hlöð- versson. 7.03 ( morgunsárið. 7.30 Fréttayfiriit Fréttirá ensku. 8.00 Fréttir. 8.30 Frétta- yfiriit. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „LitJa músin Píla pína“. 9.20 Morgun- leikfimi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Birtu brugöið á samtím- ann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. Úr fúglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. 13.00 ( dagsins önn - Hvaða félag er þaö? 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska“. 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar I garöinum. 15.35 Lesið úr fomstu- greinum. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Atvinna bama. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi - Tubin og Grieg. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn, Ámi Helgason talar. 20.00 Fágæti. 20.15 (s- lensk tónlist. 21.00 Á ferð - Undir Jökli. 21.30 Sumarsagan: „Vaðlaklerkuri'. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Stjómmál aö sumri. 23.10 Kvöldstund I dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veð- urfregnir. 01.10 Næturútvarp. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Fréttir - Morgunútvarpið áfram. 9.03 Morgun- syrpa. 11.03 Sólarsumar. 12.00 Frétta- yfiriit. 12.20 Hádegisfréttir- Sólarsum- ar áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóöarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðlaö um. 20.30 Gullskífan. 21.00 Á djasstónleikum. 22.07 Nætursól. 01.00 Næturútvarp Póker Alice Sjónvarpió föstudag kl. 22.20 Póker Alice er vestri af léttara taginu frá árinu 1987. Myndin segir frá nítjándu aldar glæsi- konu, sem leikin er af Elizabeth Taylor. Sú kann að halda á spilun- um í þeirra orða bókstaflegri merkingu. Hún hreppir óvænt gleðihús í hinu villta vestri í spil- um og heldur vestur á bóginn til að taka við rekstri fyrirtækisins. Hún kynnist á leiðinni kvenna- flagara sem leikinn er af Georg Hamilton og þau verða samferða. Ymislegt óvænt leggur steina í götu skötuhjúanna. Til bjargar börnum Stöð 2 laugardag kl. 20.50 Kvikmynd vikunnar á Stöð 2 er frá árinu 1983 og nefnist Til bjargar bömum. Þar segir frá kvenlögfræðingi nokkrum sem fleygir frá sér starfi og frama til að aðstoða böm sem hafa komist í kast við lögin. Með aðalhlutverk fara Blythe Danner og Sam Wa- terson og leikstjóri er Gene Reynolds. I meðallagi segir Malt- 18:30 Bílaíþróttir Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19:19 19:19 Fréttir og veður. 20:00 Séra Dowling 20:50 Kvikmynd vikunnar Til bjargar bömum (In Defense of Kids) Mjög athyglisverð mynd sem greinir frá kvenlögfræðingi nokkrum sem sér- hæfir sig I því að betjast fyrir rétti bama sem eiga I baráttu við lögin. Þar með varpar hún starfi sínu fyrir róða en öölast I staðinn sjálfsvirð- ingu og virðingu krakkanna sem er dýrmæt og alls ekki auöfengin. Að- alhlutverk: Blythe Danner og Sam Waterston. Leikstjóri: Gene Reynolds. 22:25 Tópas (Topaz) Hörkuspennandi njósnamynd sem greinir frá njósn- ara sem kemst á snoðir um gagnnjósnara sem starfar innan NATO. Litíð er vitað um hagi njósn- arans annað en dulnefni hans: Tópas. Myndin er byggð á sam- nefndri skáldsögu Leon Uris. Aöal- hlutverk: John Forsythe. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Bönnuð bömum. 00:25 Undirheimar Miami 01:10 Vopnasmygl (Lone Wolf McQu- ade) Þetta er spennandi hasarmynd sem segir frá landamæraverði i Texas sem er harður i hom að taka ef á þarf að halda. Hann á í höggi við hóp manna sem em að smygla vopnum úr landi. Aðalhlutverk: Chuck Noms, David Carradine og Barbara Carrera. Leikstjóri: Steve Carver. Bönnuð bömum. 02:55 Dagskráriok. Sunnudagur 09:00 f Bangsalandi Teiknimynd. 09:20 PoppamirTeiknimynd. 09:30 Tao Tao Teiknimynd. 09:55 Vélmennin Teiknimynd. 10:05 Krakkasport 10:20 Þrumukettimir 10:45 Töfraferðin 12:30 Viðskipti í Evrópu 13:00 Jesse Sönn saga af hjúkmnar- konu nokkurri sem leggur sig alla fram við starf sitt. Hún þarf stundum að taka erfiðar ákvarðanir i Ijarvem læknis og eftir eina slika er hún á- kærð fyrir að fara út fýrir verksvið sitt Aðalhlutverk: Lee Remick, Scott Wilson og Richard Marcus. Leik- stjóri: Glenn Jordan. 15:00 Listamannaskálinn (The Sout- hbank Show) Margir bók- menntaunnendur biðu óþreyjufúllir eftir útkomu bókarinnar um ævi breska rithöfundarins, George Bem- ard Shaw. ( þessum þætti fáum við aö fytgjast með Michael Holroyd viða að sér heimildum í þessa merku bók en mikil og ströng vinna lá að baki henni. Einnig fáum við aö sjá nokkra óbirta filmubúta af Shaw. 16:00 fþróttir 19:19 19:19 Fréttir og veður. 20:00 f fréttum er þetta helst 20:50 Björtu hliðarnar Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21:20 Hneykslismál (Scandal) Bhagwan Shree Rajneesh barðist fyrir ftjálsum ástum á sjöunda ára- tugnum. Hann átti marga fylgis- menn en í frægum réttarhöldum kom ýmislegt gmggugt i Ijós hjá honum og fyigismönnum hans. 22:40 Alfred Hitchcock 23:05 Boston-moröinginn (The Boston Strangler) Sannsöguleg mynd um dagfarsprúöan pípulagrv ingamann sem er geöklofi. Hans nánustu gmnar ekki neitt fyrr en hann er talinn vera valdur að dauða tólf kvenna sem allar vom myrtar á hryllilegan hátt. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Henry Fonda, George Kenrv edy, Mike Kellin og Murray Hamilton. Leikstjóri: Richard Fleis- cher. Stranglega bönnuð bömum. 01:00 Dagskráriok. 11:10 Draugabanar 11:35 Lassý 12:00 Popp og kók Endursýnt Laugardagur 8.05 Nú er lag. 11.00 Helgamtgáfan I beinni útsendingu frá Landsmóti UMF(. 12.20 Hádegisfréttir - Helgamtgáfan áfram. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullsklfan. 21.00 Úr smiðjunni. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan I beinni út- sendingu frá Landsmóti UMFl. 12.20 Hádegisfréttir - Helgarútgáfan áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Slæg- urfergaurmeðgigju, lokaþáttur. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk Zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Söng- leikir i New York. 22.07 Landið og mið- in. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 I hátt- inn. 02.00 Næturútvarp. Mánudagur 16:45 Nágrannar 17:30 Kátur og hjólakrílin Teiknimynd 17:40 Hetjur himingeimsins 18:05 Steini og Olli 18:30 Kjallarinn Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægur- mál. 20:30 Dallas 21:20 Opni glugginn 21:35 Svona er ástin 22:00 Pat Metheny Þáttur tekinn upp á jasshátlðinni í Montreal sumarið 1988. Metheny kemur frarn ásamt hljómsveit Chariie Haden, Omette Coleman og Prime Time og fleimm. Jassgeggjarar ættu því að fá að sjá og heyra sitthvað skemmtilegL 22:55 Fjalakötturinn Þrir gamlir gift- ingamiðlar (Akibiyori) Japönsk kvikmynd sem greinir frá sambandi móður og dóttur sem báðar em mjög fagrar ásýndum. Aðalhlutverk: Setsuko Hano, Yoko Tsukasa og Chishu Ryu. Leikstjóri: Yasujiro Ozu. 00:50 Dagskráriok. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgurv fréttir - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar. 12.00 FréttayfiriiL 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóð- arsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. 20.30 Gullskífan. 21.05 Söngur villiandarinnar. 22.07 Landiö og miðin. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 ( háttinn. 01.00 Nætumtvarp. ÚTVARP RÓT - FM 106,8 AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - FM 95,7 ídag 13. júir föstudagur. Margrétamiessa. Hunda- dagar byrja. 194. dagur ársins. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 3.34 - sóiarlag kl. 23.31. Viðburðir Skutull hefúr göngu sina á (safinði árið 1923. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.