Þjóðviljinn - 27.07.1990, Qupperneq 26

Þjóðviljinn - 27.07.1990, Qupperneq 26
,Sími ^ 18936 Með lausa skrúfu (Loose Cannons) Gene Hackman, Dan Aykroyd, Dom DeLulse og Ronny Cox [ ban- astuði i nýjustu mynd leikstjórans Bobs Clark (Porky's, Turk 182, Rhinestone). Tvær löggur (eða kannski fleiri) eltast við geggjaða krimma í þessari eldfjörugu gaman- mynd. Hackman svíkur engan, Aykroyd er alltaf jafngeggjaður, De- Luise alltaf jafnfeitur og Cox sleipur eins og áll. Ein með öllu sem svíkur engan. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lawrence Kasdan kynnlr: Fjölskyldumál Glenn Close, James Woods, Mary Stuart Masterson og Kevin Dillon i nýjustu mynd meistarans Lawrence • Kasdan. Linda og Michael Spector yrðu frábærir foreldrar en geta ekki orðið það. Lucy og Sam eiga von á barni en kæra sig ekki um það. Hvaö er til ráða? Sérstaklega skemmtileg og grátbrosleg úrvalsmynd með topp- leikurunum Glenn Close, James Woods, Mary Stuart Masterson og Kevin Dillon I leikstjórn Jonathans Kaplan (The Accused, Over the Edge). Tónlist I flutningi Talking He- ads, The Pretenders, Eric Clapt- on, Otis Redding o.fl. Sýnd kl. 7 Stálblóm (Steel Magnolias) Sall\ l)nll« Miirirt Danl IHwihim Julia HKIJ) ItKIIA Mwl.tlSh IUWtll IX ktkb HoWKIS j£W Iht funnint morit nrr m makt tou cn. Framleiðandi er Ray Stark (Funny Girl, Fat City, The Electric Hores- man, Biloxi Blues). Leikstjóri er Herbert Ross (The Go- odbye Girl, Play it again, Sam). Mynd I hæsta gæðaflokki. Sýnd kl. 9 ihkSk iHSwnauKS. ..winiMimn.... . IM HKDBMG_M Mll • UIIIFI cmsM . t-í IUD DlDí./:v,v IHUMASDfl HIIHASC ' —sOHIIIM træBiBK 'g Pottormur í pabbaleit Look who‘s talking) Hann brosir eins og John Travolta, hefur augun hennar Kristie Alley og röddina hans Bruce Willis. Hann er því algjört æði, ofboðslega sætur og hrikalega töff. Hann er ánaegður með lífið en finnst þó eitt vanta. Pabba! Og þá er bara að finna hressan náunga sem er til I tuskið. Nú er hún komin, myndin sem hefur slegið öll aðsóknarmet og fengiö hálfa heimsbyggðina til að gráta af hlátri. John Travolta, Krlstle Alley, Ol- ympia Dukakis, George Segal og 3ruce Willls sem talar fyrir Mikey. Rytjendur tónlistar: The Beach Boys, Talking Heads, Janls Jopl- In, The Bee Gees o.fl. Sýndkl. 5 og 11.05 mQMBOGWHH Frumsýnlr spennu-trylllrlnn: í slæmum félagsskap *** SV. Mbl. „Bad Influence" er hreint frábær spennu-tryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Island er annað landið I Evrópu til að sýna þessa frábæru mynd, en hún verður ekki frumsýnd I London fyrr en I október. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góðar viðtökur og var nú fyrr þessum mánuði valin besta myndin á kvikmyndahátíð spennumynda á Itallu. „Án efa skemmtilegasta mar- tröð sem þú átt eftir að komast kynni við...Lowe erfrábær... Spader er fullkominn.“ M.F. Gannett News Lowe og Spader í „Bad lnfluence“ - þú færð það ekki betra! Aðalhlut- verk: Rob Lowe, James Spader og Usa Zane. Leikstjóri: Curtis Han- son. Framleiðandi: Steve Tisch. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Böunuð innan 16 ára. Nunnur á flótta Frábær grinmynd sem aldeilis hefur slegið I gegn. Þeir Eric Idle og Robb- ie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn í næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna" Aðalhlutverk: Eric Idle, Robble Coltrane og Camllle Co- durl. Leikstjóri: Jonathan Lynn. Framleiðandi: George Harrison. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Seinheppnir bjargvættir Hér er komin þrælgóð grinmynd með stórleikurunum á borö við Che- ech Martin (Up in the smoke), Eric Roberts (Runaway Train), Julie Hagerty (Airplane) og Robert Carra- dine. Leikstjórar: Aaron Russo og David Greenwald. Sýnd kl. 7, 9 og 11 Hjólabrettagengið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. Helgarfrí með Bernie :rábær grínmynd sem kemur öllum í iumarskap með Andrew McCarthy f aðalhlutverki. feýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Skíðavaktin Sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. LEIKHUS KVIKMYNDAHUS Frumsýnir: Miami Blues Alec Baldwin sem nú leikur eitt aðal- hlutverkið á móti Sean Connery í „Leitin að Rauða október“ er stór- kostlegur I þessum gamansama þriller. Umsagnir fjölmiðla: ,,**** upphaf glæsilegs leikferils hjá Baldwin". James Verniere, The Boston Herald. „**’* ...tryllir meðgamansömu ívafi.“ Michael Walsh, The Province. ,,**** ...þetta er ansi sterk þlanda í magnaðri gamanmynd." Joe Leydon, Houston Post. „Miami Blues er eldheit... Alec Bald- win fer hamförum... Fred Ward er stórkostlegur.“ Dixie Whatley & Rex Reed, At the Movies. Leikstjóri og handritshöfundur: Ge- orge Armltage. Aöalhlutverk: Alec Baldwin, Fred Ward, Jennrfer Ja- son Leigh. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Leitin að Rauða október innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Horft um öxl Dennis Hopper og Klefer Suther- land eru í frábæru formi i þessari spennu-grínmynd, um FBI-manninn sem á að flytja strokufanga á milli staða. Hlutimir eru ekki eins einfaldir eins og þeir virðast í upphafi. Spenna og grín frá upphafi til enda. Leikstjóri: Franco Amurri. Sýnd kl. 7.05 og 11.10. Siðanefnd lögreglunnar ichard Gere (Pretty Woman) og Andy Garcia (The Untouchables, Black Rain), eru hreint út sagt stór- kostlega góðir í þessum lögreglu- thriller, sem fjallar um hið innra eftirlit hjá lögreglunni. Leikstjóri: Mike Figgis. Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. „Shirif VALENT N€ Sýnd kl. 5. 13. sýningarvika. Paradísarbíóið Sýnd kl. 9. 16. sýningarvika. Vinstri fóturinn Sýnd kl. 7. 18. sýningarvika. Hrafninn flýgur (The Raven flles) Sýnd kl. 5. LAUGARAS = = Frumsýnir House Party Það er næstum of gott til að vera satt. Foreldrar Grooves fara úr bæn- um yfir helgina. Það þýðir Partý, Partý, Partý. Nokkur blaðaummæli um þessa eldheitu gamanmynd. „AMERICAN GRAFFITI" með nýju hljómfalll. L.A. Daily News. Þarna er f jörlð, broslegt, skoplegt og sprengihlægllegt. L.A. Times. Er f flokki bestu gamanmynda frá Hollywood, eins og „Animal Ho- use“ og „Rtsky Blslness". Assoc- iated Press. Þetta er ein af myndunum sem skaut stórmyndunum aftur fyrir sig I vor. Aðalhlutverk: Kid'n Play, Full Force og Robin Harris. Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Unglingagengin Gamanmynd með nýju sniði sem náð hefur miklum vinsældum vest- anhafs. Leikstjórinn John Waters er þekktur fyrir að fara ótroðnar slóð- ir i kvikmyndagerð og leikaravali. Aðaistjarnan í þessari mynd er Johnny Depp sem kosinn var „1990 Male Star ot Tomorrow" af bíóeigendum í USA. AMyndin á að gerast 1954 og er um baráttu unglinga „betri .dara“og þeirra „fátækari". Þáer Rock'n Roll- ið ekki af verri endanum. Aöalhlufverk: Johnny Depp, Amy Lorane og Susan Tyrell. Sýnd I C-sál kl. 5, 7, 9 og 11 Losti Al Pacino fékk taugaáfall við tökur á helstu ástarsenu þessarar myndar. Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Sumír spara sér leigubil aórírtaka enga áhaettu! Eftir einn •ei aki neinn UMFEROAR RAO 26 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Frumsýnlr toppmyndina Fullkominn hugur SCHWflRZENI TOTAL RECALL Total Recall með Schwarzenegger er þegar orðin vinsælasta sumar- myndin ( Bandaríkjunum þó svo að hún hafi aðeins verið sýnd I nokkrar vikur. Hér er valinn maður í hverju rúmi, enda er Total Recall ein sú best gerða toppspennumynd sem fram- leidd hefur verið. Total Recall toppmynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Sharon Stone, Rachel Tic- otin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven Stranglega bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10 Fanturinn Þeir félagar Judd Nelson (St. Elmos Fire) og Robert Loggia (The Big) eru komnir hér I þessari frábæru há- sþennumynd, einni af þeim betri sem komið hefur í langan tíma. Rel- entless er ein spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Judd Nel- son, Robert Loggia, Leo Rossi, Meg Foster. Framleiöandi: Howard Smith. Leikstjóri: William Lusting. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Vinargreiðinn M||lí HARMO.N -JODIE 10SIE* M: SIMJNCHOME .JteWGMÞikVflKpb-íia.. «v. «i.*nm xs* Steallng Home - mynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Jodle Foster, Mark Harmon, Harold Ramis, John Shea. Leikstjórar: Steven Kam- pman, Will Aldls. Sýnd kl. 7 Stórkostleg stúlka Aðalhlutverk: Richard Gere, Julla Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh Pretty Woman, flutt af Roy Orblnson Framleiðendur: Arnon Mllchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Frumsýnlr grfnsmell sumarsins Þrír bræður og Bili í HOROl K3HLY ILVlTRI'AJnNTNG .»osccand !>t!i\ laugit foryourscif Þessi frábæri grinsmellur Coupe de Ville er með betri grínmyndum sem komið hafa lengi, en myndin er gerð af hlnum snjalla kvikmyndagerðar- manni Joe Roth (Revence of the Nerds). Þrír bræður eru sendir til Florida til að ná I Cadillac af gerðinni Copue de Villa, en þeir lenda aldeilis I ýmsu. Þrfr bræður og Blll, grfnsmellur sumarslns. Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stern, Anna- beth Gish. Leikstjóri: Joe Roth. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Fullkominn hugur Total Recall toppmynd elns og þær gerast bestar. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Sharon Stone, Rachel Tic- otin, Ronny Cox. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10 Að duga eða drepast Hard to Kill toppspenna í hámarki. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Blll Sadler, Bonie Burroughs. Framleiðendur: Joel Slmon, Gary Adelson. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Síðasta ferðin Joe Versus the Volcano - grfn- mynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Lloyd Bri- dges. Framleiðendur: Steven Splelberg, Kathleen Kennedy. Leikstjóri: John Patrick Shanley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Stórkostleg stúlka . «««< u;ki IJ<IIUI<<IH<IIS Aðalhlutverk: Richard GeTe, Julla Roberts, Ralph Bellamy, Hector Elizondo. Titillagið: Oh, Pretty Woman flutt af Roy Robinson. Framleiðendur: Arnon Mllchan, Steven Reuther. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.