Þjóðviljinn - 27.07.1990, Page 27

Þjóðviljinn - 27.07.1990, Page 27
sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Fjörkálfar (15). (Alvin and the Chip- munks). Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 18.20 Ungllngarhlr I hverfinu (12). (Deg- rassi Junior High). Kanadísk þáttaröð. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón: Stefán Hilm- arsson. 19.25 Björtu hliðarnar- Óheilbrigð sál I hraustum Ifkama (Healthy Body- Un- healthy Mind). Þögul, bresk skopmynd með leikaranum Enn Raitel í aðalhlut- verki. 19.50 Tomml og Jenni - Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lena Philipsson. (Upptaka frá tón- leikum sænsku rokksöngkonunnar Lenu Philipsson í Gautaborg í desemb- er sl. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið). 21.05 Bergerac. Breskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk: John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.55 Tunglskinsskólinn (Full Moon High). Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1981. Ruðningshetja fer með föður sinum til Transsylvanfu og hefur ferðalagið mikil áhrif á hann. Leikstjóri Larry Cohen. Aðalhlutverk Adam Arkin, Alan Arkin, Ed McMahon og Elizabeth Hartmann. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.30 Friðarleikarnir. 00.10 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Laugardaqur 16.00 Friðarleikamir. 18.00 Skyttumar þrjár (15). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víöfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddirörn Árnason. Þýðandi Gunn- ar Þorsteinsson. 18.25 Ævintýraheimur Prúðuleikaranna (1). (The Jim Henson Hour). Blandaður skemmtiþáttur úr smiðju Jims Hensons. I þessum fyrsta þætti verður rifjuð upp saga þáttanna Sesame Street. Gestur: Bill Cosby. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Ævintýraheimur Prúðuleikaranna framhald. 19.30 Hringsjá. 20.10 Fólkið f landinu. Björg f Lóni. Ævar Kjartansson ræðir við Björgu Árn- adóttur, organista og kórstjóra i Lóni i Kelduhverfi og kirkjukór Keldhverfinga syngur nokkur lög. Dagskrárgerð ðli Örn Andreassen. 20.30 Lottó. 20.40 Hjónalff (11). (A Fine Romance). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Drengurinn sem hvarf (Drengen der forsvandt). Jónas er þrettán ára og orðinn langþreyttur á erjum foreldra sinna. Hann ákveður að strjúka að heiman í þann mund sem fjölskyldan er að leggja af stað í sumarleyfið. Leikstjóri Ebbe Nyvold. Aðalhlutverk Mads Niels- en, Kirsten Olesen og Millie Reingaard. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.30 Hættuleg ástrfða (Dangerous Aff- ection). Bandarísk spennumynd með gamansömu ívafi frá árinu 1987. I myndinni segir frá barnshafandi konu og syni hennar en um líf þeirra situr morðingi sem drengurinn veit deili á. Leikstjóri Larry Elikann. Aðalhlutverk Judith Light, Jimmy Smits og Audra Lindley. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 16.00 Friðarleikamir í Seattle. 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Ásgrímur Stefánsson kennari. 17.50 Pókó (4) (Poco). Danskir barna- þættir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Sigrún Waage. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.05 Boltlnn (Bolden). Þessi barnamynd er liður í norrænu samstarfsverkefni. Myndin gerist í upphafi sjötta áratugar- ins og fjallar um ungan dreng sem dreymir um að leika fótbolta á Ólympíu- leikum. Þýðandi Kristín Mántylá. Lesari Þórdís Arnljótsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.25 Ungmennafélagið (15). Fótbolta sparkað. Þáttur ætlaður ungmennum. Ungmennafélagsfrömuðir brugðu sér til Vestmannaeyja og litu við á Tomma- mótinu i knattspyrnu sem þar fór fram dagana 27. júní til 1. júlí. Umsjón Valgeir Guðjónsson. Stjórn upptöku Eggert Gunnarsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (8). Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 19.30 Kastljós. 20.30 Guð er ekki fiskmatsmaður (Gos is not a Fish Inspector). Kanadísk sjón- varpsmynd gerð eftir smásögu vestur- íslenska rithöfundarins W. D. Valgard- son. Myndin gerist á elliheimili í Gimli og segir frá Fúsa nokkrum Bergman sem er ekki á því að gefast upp fyrir Elli kerl- ingu. Leikstjóri Allan A. Kroeker. Aðal- hlutverk Ed McNamara og Rebecca To- olan. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 21.00 Á fertugsaldri (7). (Thirtysome- thing). Ðandarísk þáttaröð. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.45 Llstasmlðjan. Heimildamynd um listasmiðju Magnúsar Pálssonar, Mob Shop IV, við Viborg í Danmörku. Mob Shop er velþekkt fyrirbæri meðal lista- manna í Norður-Evrópu, en það varð til á Islandi fyrir tilstuðlan Magnúsar. Mob Shop hefur starfað síðan 1981 og verið vettvangur fyrir tilraunir og nýsköpun I norrænni myndlist. Upptakan var gerð I ágúst 1989. Dagskrárgerð Helgi Felix- son. 22.35 Vegurinn heim (The Long Way Home). Bresk heimildamynd um Boris Grebenshikov, einn fremsta dægurtón- listarmann Sovétríkjanna. Sýnt verður frá tónleikum með honum auk þess sem til hans sést við vinnu í hljóðveri. Margir þekktir hljómlistarmenn koma einnig við sögu, m.a. Dave Stewart, Annie Lennox og Chrissie Hynde. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 00.05 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok. Mánudagur 17.50 Tuml (Dommel). Belgískur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Árný Jó- hannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Bergdls Ellertsdóttir. 18.20 Litlu Prúðuleikararnlr (Muppet Ba- bies). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (130). Brasilískur fram- haldsflokkur. 19.20 Við feðginin (2) (Me and My Girl). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 19.50 Tommi og Jenni. Teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ljóðið mitt (9). Að þessu sinni velur sér Ijóð Ingólfur Guðbrandsson tónlistar- og ferðamálafrömuður. Um- sjón Valgerður Benediktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elis Pálsson. 20.40 Ofurskyn (3) (Supersense). Þriðji þáttur. Hljóð og heyrn. Einstaklega vel gerður breskur fræðslumyndaflokkur I sjö þáttum þar sem fylgst er með þvl hvernig dýrin skynja veröldina í kringum sig. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.10 Skildingar af himnum (Pennies from Heaven). Fimmti þáttur. Breskur myndaflokkur í sex þáttum. Aðalhlut- verk Bob Hoskins. Þýðendur Jóhanna Þráinsdóttir og Óskar Ingimarsson. 22.40 Friðarleikarnir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Friðarleikarnir framhald. 00.00 Dagskrárlok. STÖÐ 2 Föstudagur 16.45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsflokkur. 17.30 Emilía (Emilie). Teiknimynd. 17.35 Jakari (Yakari). Teiknimynd. 17.40 Zorró. Teiknimynd. 18.05 Henderson-krakkamir (Hender- son Kids). Ástralskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Annar þáttur. 18.30 Bylmingur. Þáttur þar sem rokk ( þyngri kantinum fær að njóta sín. 19.19 19:19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Ferðast um tfmann (Quantum Leap). Athyglisverður framhaldsflokkur. 21.20 Lestarránið mikla (Great Train Robbery). Spennumynd um eitt glæfra- legasta rán nítjándu aldarinnar. 23.05 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Magnaðir þættir. 23.30 Hús sólarupprásarinnar (House of the Rising Sun' 01.00 Leynifélagið (The Star Chamber). Hörkuspennandi sakamálamynd um ungan dómara sem kemst á snoðir um leynilegt réttarkerfi sem þrífst á bak við tjöldin. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Hal Holbrook og Yaphet Kotto. Leik- stjóri: Peter Hyams. Stranglega bönnuð bömum. 02.45 Dagskrárlok. Laugardagur '9.00 Morgunstund með Erlu. 10.30 Júlli og töfraljósið (Jamie and the magic torch). Skemmtileg teiknimynd. 10.40 Perla (Jem) Teiknimynd. 11.05 Stjörnusveitin (Starcom). Teikni- mynd. 11.30 Tinna (Punky Brewster). Skemmti- leg mynd um Tinnu og hundinn hennar. 12.00 Smithsonian (Smithsonian world). Fræðsluþáttur um flest milli himins og jarðar. 12.55 Lagt í'ann Endurtekinn þáttur. Stöð 2 1989. 13.25 Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 14.00 Veröld - Sagan í sjónvarpi (The. World: A Television History). Fróðlegi8r þættir úr mannkynssögunni. 14.30 Á uppielð (From the Terrace). Þriggja stjörnu mynd byggð á skáldsögu Johns O'Hara. 17.00 Glys (Gloss). Nýsjálenskur fram- haldsflokkur. 18.00 Popp og kók. 18.30 Bflaíþróttir. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19.19 19:19. Fréttir, veður og deegurmál. 20.00 Séra Dowllng (Father Dowling). Spennuþáttur um prest sem fæst við erfið sakamál. 20.50 Stöngin inn. Við fylgjumst með lífi fótboltamanna utan vallar, þeir m.a. heimsóttir i vinnuna. Dómarar fá einnig sinn skammt og verður greint frá nokkr- um athyglisverðum augnablikum I dóm- KVIKMYNDIR HELGARINNAR Jim Henson- stundin Sjónvarpið laugardag kl. 18.25 Þáttaröð úr smiðju hins nýlátna brúðumeistara Jims Hensons birtist nú á skjánum. Prúðuleikar- ana þekkja allir, en þessi nýja syrpa er klukkustundar skemmtun með gömlum og nýj- um félögum. Alls kyns atriðum er blandað saman í Henson- fjölskylduskemmtun; söng, dansi, leiknum þáttum og sprelli af ólíklegastatagi. Henson kynnir sjálfur atriðin ásamt froskinum fraega, Kermit. ( þessum fyrsta þætti af þrettán verður fjölskyld- ufaðirinn spaugsami Bill Cosby gestur þeirra félaga. Þýðandi er Þrándur Thoroddsen. Ævi og list Van Goghs Stöó2sunnudag kl. 21.20 i ár er þess minnst að 100 ár eru liðin frá því að Vincent Van Gogh kaus að yfirgefa þennan heim. Verk þessa mikla málara er óþarfi að kynna, þau seljast um þessar myndir fyrir svimandi háar fjárhæðir, þótt hann hafi í lifanda lífi ekki notið mikillar hylli. Á dánardegi listamannsins hefst þáttaröð um þennan merka mál- ara, og stormasamt líf hans. Þættirnir fjórir segja sögu mála- rans í einn áratug, frá árinu 1881 og til dauða hans. Svo viðburðar- ík var ævi hans að þessi tíu ár eru sögð á fjórum klukkustundum. í fyrsta þættinum er fylgst með Vincent í Haag, en þangað fór hann í þeim tilgangi að hitta og kynnast öðrum listmálurum og njóta leiðsagnar frænda síns listmálarans Mauve. msjói Rúnarsson. Stöö 2 1990. 21.20 Sagan um Karen Carpenter (The Karen Carpenter Storý). Mynd þessi er byggð á raunverulegum atburðum um hina kunnu söngkonu Karen Carpenter. Hún þjáðist af megrunarveiki, sem varð henni að aldurtila. Aðalhlutverk: Cynt- hia Gibb, Mitchell Anderson og Peter Michael Goetz. Framleiðandi: Richard Carpenter. Leikstjóri: Joseph Sargent. 1989. 22.55 Hugarflug (Altered States). 00.35 Undlrhelmar Miami (Miami Vice). Crockett og Tubbs í kröppum dansi. 01.20 Al Capone (Capone). 02.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 09.00 f Bangsalandi. Teiknimynd. 09.20 Poppamlr. Teiknimynd. 09.30 Tao Tao. Teiknimynd. 09.55 Vélmennln (Robotix). Teiknimynd. 10.05 Krakkasport. Blandaður íþrótta- þáttur tyrir böm og unglinga f umsjón Heimis Karlssonar, Jóns Amar Guð- bjartssonar og Guðrúnar Þórðardóttur. Stöð 2 1990. 10.20 Þrumukettirnir (Thundercats). Spennandi teiknimynd. 10.45 Töfraferðln (Mission Magic). Skemmtileg teiknimynd. 11.10 Draugabanar (Ghostbusters). Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11.35 Lassý (Lassie). Framhaldsmynda- tlokkur um tíkina Lassý og vini hennar. 12.00 Popp og kók. Endursýndur þáttur. 12.30 Vlðskipti (Evrópu (Financial Times útvarp RAS 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. Fréttayfirlit. Auglýsingar. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatlminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurlregnir. Dánar- fregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Á puttan- um milli plánetanna. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Bizet, Gliere og Ravel. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Gamlar glæður. 20.40 I Múlaþingi - Borgarfjörður eystri. 21.30 Sumarsagan. 22.00 Fréttir. 22.07Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sam- hljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Börn og dagar. 9.30 Morgunieik- fimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar.. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðin- um. 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hérognú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Horft í Ijósið. 17.20 Stúdió 11. 18.00 Sagan: „Sagan af Alý Baba og hinum fjörutíu ræningjum", úr Þúsund og einni nóttu. 18.35 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sveiflur. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með haromníkuunnendum. 23.10 Basil fursti. 24.00 Fróttir. 00.10 Um lág- nættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Kirkjutónlist. 9.00 Frétt- ir. 9.03 . Spjallaö um guðspjöll. 9.30 Ba- rokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sagt hefur það verið? 11.00 Messa I Skálholtskirkju á Skálholtshátlð. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Klukkustund ( þátíð og nútíð. 14.00 Vincent Van Gogh. 14.50 Stefnumót. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 i fréttumvarþettahelst. 17.00 Itónleikasal. 18.00 Sagan: „Sagan af Alý Baba og hin- um fjörutfu ræningjum" úr Þúsund og einni nóttu. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 I sviðsljósinu. 20.00 Frá tónleikum. 21.00 Sinna. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 islenskir ein- söngvarar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fróttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 i morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Birtu brugðið á samtlmann. 11.00 Fróttir. 11.03 Sam- hljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfir- lit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 Idagsins önn - Sóroptím- istar. 13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar í garðinum. 15.35 Lesið úr forystu- greinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Aö utan. 16.10 Dag- bókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barn- aútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á slðdegi - Barber og Copland. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Aug- lýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Aug- lýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 Islensk tónlist 21.00 Úr bókaskápnum. 21.30 Sumarsagan: „Rómeó og Júlía ( sveitaþorpinu“. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð dagsins. 22.25 Úr fuglabókinni. 22.30 Stjómmál að sumri. 23.10 Kvöldstund (dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðl- að um. 20.00 Iþróttarásin - Islandsmótið f knattspyrnu, 1. deild karla. 21.00 Á djass- tónleikum. 22.07 Nætursól.01.00 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp. 02.00 Fréttir. 02.05 Gramm á fóninn. 03.00 Áfram Is- land. 04.00 Fréttir. 04.05 Undirværðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsam- göngum. 05.01 Á djasstónleikum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Ur smiðjunni - Valin lög með Al Jarr- eau, Randy Crawford og Patti Austin. 07.00 Áfram Island. Laugardagur 8.05 Nú er lag. 11.00 Helgarútgáfan. 11.10 Litið f blöðin.11.30 Fjölmiðlungur í morg- unkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Menn- ingaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 15.30 Ný Islensk tónlist kynnt. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt ( vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. 02.05 Gullár á Gufunni. 03.00 Af gömlum listum. 04.00 Fréttir. 04.05 Suður um höfin. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 I fjósinu. 07.00 Áfram Island. 08.05 Söngur villiandarinn- ar. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há- degisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Konung- urinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfróttir. 19.31 Zikk-Zakk. 20.30 Gullskífan. 21.00 Söngleikir í New York. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Á gallabuxum og gúmmískóm. 02.00 Fréttir. 02.05 Djass- þáttur. 03.00 Landið og miðin. 04.00 Frétt- ir. 04.03 Sumarattann. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á þjóðlegum nótum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram (s- land. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpiö. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk 20.30 Gullskífan. 21.05 Söngur villiandarinnar. 22.07 Landið og miðin. 00.10 ( háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Söðlað um. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftiriætislögin. 03.00 (dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Fréttir. 04.03 Sumar- aftann. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Glefsur. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Zikk Zakk. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram Island. UTVARP ROT - FM 106,8 AÐALSTÖÐIN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - FM 95,7 Business Weekly). Nýjar fréttir úr heimi fjármála og viðskipta. 13.00 Fullt tungl (Moonstruck). Þreföld Óskarsverðlaunamynd um vandamál innan fjölskyldu af ftölskum ættum. Þetta er bráðskemmtileg mynd þar sem vandamálin eru skoðuð frá öðru sjónar- homi en við eigum að venjast. Aðalhlut- verk: Cher, Nicolas Cage, Danny Aiello, Julie Bovasso, Feodor Chaliapin og Ol- ympia Dukakis. Leikstjóri: Norman Jewison. Framleiðandi: Patrick Palmer og Norman Jewison. 1987. 15.00 Listamannaskálinn (Southbank Show) Toulouse Lautrec. Skyggnst er inn á opnun sýningar á verkum hans f Royal Academy f London. Toulouse Lautrec þykir einn af litskrúðugri per- sónuleikum slðari hluta nftjándu aldar og er frægur fyrir myndir sínar úr dans- og kabarettsölum Parísar. Einnig er skotið inn ummælum listamanna og gagnrýnenda um verk listamannsins. 16.00 fþróttir. Fjölbreyttur fþróttaþáttur f umsjón Jóns Amar Guðbjartssonar og Heimis Karissonar. Dagskrárgerð ann- aðist Birgir Þór Bragason. Stöo 2 1990. 19.19 19:19. Fréttir og veður. 20.00 f fréttum er þetta helst (Capital News). Nýr framhaldsmyndaflokkur um Iff og störf blaðamanna á dagblaði f Washington D.C. 20.50 BJörtu hliðarnar. Lóttur og skemmtilegur þáttur um lífið og tilver- una. Dagskrárgerð: Marla Mariusdóttir. Stöð 2 1990. 21.20 Van Gogh (Van Gogh). Fyrsti hluti af fjónim I nýrri mynd sem gerð hefur verið um ævi og list Vincents Van Gogh en í dag er þess minnst að eitt hundrað ár eru liðin frá því að Vincent lést. Þótt ævi listamannsins hafi verið stutt f árum tal- ið, eða einungis 37 ár, var hún ákaflega viðburðarik. 22.20 Alfred Hltchcock. Meistari spenn- umyndanna kynnir spennusogu kvöld- sins. 22.45 Sofðu rótt, prófessor Ólfver (Sleep Well Professor Oliver). Spennu- mynd um prófessor nokkurn sem fer að rannsaka óupplýst sakamál sem hann vill kenna djöfladýrkendum um. Aðal- hlutverk: Louis Gossett Jr. og Shari He- adly. Leikstjóri: John Patterson. 1989. Stranglega bönnuö börnum. 00.15 Dagskrárlok. Mánudagur 16.45 Nágrannar (Neighbours). Ástralsk- ur framhaldsflokkur. 17.30 Kétur og hjólakrflin. Teiknimynd. 17.40 Hetjur himlngelmslns (He-Man). Teiknimynd. 18.05 Stelnl og Olll (Laurel and Hardy). 18.30 Kjallarlnn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. Fréttir, veður og dægurmál. 20.30 Dallas. Sjónvarpsefni í sérflokki. 21.20 Opni glugglnn. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21.35 Töfrar (Secret Cabaret). Töfrar, sjónhverfingar og bellibrögð. 22.00 Van Gogh. z3.00 Mlkll McGlnty (The Great McGinty). 00.20 Dagskrárlok. ídag 27. júlí föstudagur. 208. dagur ársins. Sólarupþrás í Reykjavík kl. 4.17 -sólarlagkl. 22.49. Viðburðir George Bemhard Shaw fæddur árið1856. NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.