Þjóðviljinn - 07.09.1990, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 07.09.1990, Blaðsíða 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarplð laugardag kl. 22.45 í návígi við hættulegan föftur Aðalmynd Sjónvarpsins annað kvöld er bandarísk spennumynd frá 1986 og heitir ( návígi (At close range). Myndir byggir á sannsögu- legum atburðum sem áttu sér stað í Pennsylvaníu árið 1978. Sean Penn leikur þar átján ára gamlan, ótýrilátan dreng sem hefur alist upp við þröngan kost í smábæ. Hann lætur sig dreyma um hraðskreiða bíla, gnægð fjár og endurfundi við föður sem yfirgaf hann í æsku. En faðirinn er annar en drengurinn ætlaði. Hann er alræmdur glæpafor- ingi og hrottamenni og fljótlega dregur til tíðinda. Christopher Walken leikur föðurinn. Kvikmyndahandbók lýkur lofsorði á þessa mynd, enda er hér um ágæta spennumynd að ræða. Stöð tvö laugardag kl. 22.55 Presidio Sean Connery fer með aðalhlutverkið í laugardagsmynd Stöðvar tvö, Herstöðinni eða Presidio. Peter Hyams leikstýrði þessari nýlegu bandarísku mynd. Auk Connerys fara þau Mark Hammon og Meg Ryan með aðalhlutverk. Connery leikur hér hershöfðingja sem stað- settur er í herstöð í grennd við San Fransisco. Morð er framið í stöðinni og lögreglumaður í San Fransisco er fenginn til þess að rannsaka það. Lögga þessi var áður í hernum og þeir hershöfðinginn elduðu þá grátt silfur saman. Það er því stirt á milli þeirra og ekki skánar það þegar löggan kynnist dóttur hershöfðingjans náið. sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Fjörkálfar (20) (Alvin and the Chip- munks) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. 18.20 Hraðboöar (3) (Streetwise) Bresk þáttaröö um ævintýri sendla sem fara á hjólum um götur Lundúna. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars- son. 19.20 Leyniskjöl Plglets (The Piglet Fi- les) Breskur gamanmyndaflokkur þar sem gert er grín að starfsemi bresku leyniþjónustunnar. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Eddie Skoller (5) Skemmtidagskrá meö þessum þekkta háöfugli. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.35 Bergerac (1) Ný þáttaröð með lög- reglumanninum góðkunna sm býr á eyjunni Jersey. Aöalhlutverk John Nett- les. 22.30 Sérherbergi (Chambre a part) Ný frönsk mynd í lóttum dúr um ástir og hliðarspor tvennra hjóna. Leikstjóri Jacky Cukier. Aðalhlutverk Michel Blanc, Jacques Dutronc, Lio og Fra- nces Barber. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Myndin var sýnd á franskri kvikmynda- viku í Regnboganum f mars síð- astliðnum. 00.00 Útvarpsfráttir I dagskrárlok Laugardagur 14.00 fþróttaþátturinn f þættinum verður meðal annars bein útsending frá leik í fyrstu deild. karla á fslandsmótinu f knattspyrnu. 18.00 Skytturnar þrjár (21) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 18.25 Ævintýraheimur Prúðuleikar- anna (7) Blandaður skemmtiþáttur úr smiðju Jims Hensons. 18.50 Táknmálsfráttir 18.55 Ævintýraheimur Prúðuleikar- anna framhald. 19.30 Hringsjá Fréttir og fréttaskýringar. 20.10 Fólkið f landinu Mývatnssilungur- inn Ævar Kjartansson ræðir við Sverri Tryggvason í Víðihlíð við Mývatn. 20.30 Lottó 20.40 Ökuþör (4) Breskur gamanmynda- flokkur. 21.10 Ást f leynum (The Secret Admirer) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1985. Óundirritað ástarbréf veldur miklum usla meðal hóps unglinga og foreldra þeirra. Leikstjóri David Greenwalt. Að- alhlutverk C. Thomas Howell, Kelly Preston, Lori Laughlin, Dee Wallace Stone, Cliff de Young og Fred Ward. 22.45 f návfgl (At Close Range) Banda- rfsk spennumynd frá árinu 1986, byggð á sannsögulegum heimildum. Tveir bræður eru komnir á unglingsár þegar þeir komast að þvf að faðir þeirra er ekki allur þar sem hann er séður. Leikstjóri James Foley. Aðalhlutverk Christopher Walken, Sean Penn, Christopher Penn, Mary Stuart Masterson og Kiefer Sutherland. 00.40 Útvarpsfráttir í dagskrárlok Sunnudagur 16.50 Óskar Gfslason Ijósmyndari Seinni hluti heimildamyndar sem Sjón- varpiðgerði árið 1976. Hann fjallar eink- um um leiknar myndir Óskars eftir 1951. Myndin var áður á dagskrá 1976 og 1985. Umsjón Erlendur Sveinsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Ingibjörg Einarsdóttir. 17.50 Felix og vlnlr hans (5) Sænskir barnaþættir. 17.55 Rökkursögur (2) (Skymnings- sagor) Sænskir barnaþættir, byggðir á sögum og Ijóðum úr myndskreyttum barnabókum. 18.15 Ungmennafálagið (20) Lestrar- hestar Þáttur ætlaður ungmennum. Eggert og Málfrfður fara með flugi að Fagurhólsmýri og þaðan að Jökulsár- lóni. Umsjón Valgeir Guðjónsson. 18.45 Felix og vinlr hans 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Vistaskipti (14) Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 19.30 Kastljós Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Á fertugsaldri (13) Bandarfsk þátt- aröð. 21.15 Listahátfðarsyrpa Egill Helgason kynnir nokkur úrvalsatriði frá Listahátlð í Reykjavfk 1990. Sýnt verður frá tón- leikum með Les Negresses Vertes, Sal- if Keita, Fiömmu Izzo D'Amico, leiksýn- ingum Kantors og Lilla Teatern auk þess sem litið verður inn á myndlistars- ýningar og sýnt frá uppákomum f mið- bæ Reykjavíkur. 22.05 Sumardagur (A Day in Summer) Ný bresk sjónvarpsmynd eftir sögu J. L. Carr. Snemma dags, árið 1955, kemur maður að nafni Peplow með lest til smá- bæjar á Bretlandi. Hann ætlar að myrða bflstjóra sem ölvaður undir stýri hafði orðið syni hans að bana. Þótt áform hans gangi ekki eftir hefur koma hans talsverð áhrif á bæjarlffið. Leikstjóri Bob Mahoney. Aðalhlutverk Peter Egan, Jack Shepherd og John Sessions. 23.50 Útvarpsfráttir í dagskráriok Mánudagur 17.50 Tumi Belgfskur teiknimyndaflokk- ur. 18.20 Bleiki pardusinn Bandarfsk teiknlmynd. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. 19.20 Úrskurður kviðdóms Leikinn bandarískur myndaflokkur um ytir- heyrslur og réttarhöld í ýmsum sakam- álum. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd 20.00 Fráttlr og veður 20.30 Ljóðið mitt (15) Að þessu sinni vel- ur sér Ijóð Sveinbjörn Beinteinsson skáld og allsherjargoði. 20.40 Spftalalff (4) (St. Elsewhere) Bandarfskur framhaldsmyndaflokkur um Iff og störf á sjúkrahúsi. 21.30 íþróttahornið Fjallað um fþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svip- myndir úr knattspymuleikjum í Evrópu. 22.00 Klækir Karlottu (3) . Breskur myndaf lokkur sem gerist á frlandi og segir frá samskiptum frænknanna Fransfar og Karlottu en þau eru ekki alltaf sem skyidi. 23.00 Ellefufráttir og dagskrárlok STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Nágrannar (Neighbours) Ástralsk- ur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 17.30 Túni og Tella Lifandi og fjörug teiknimynd. 17.35 Skófólklð Teiknimynd. 17.40 Hetjur himingeimsins (She-Ra) Spennandi teiknimynd fyrir hressa krakka. 18.05 Henderson krakkarnir (Hender- son Kids) Framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 18.30 Bylmingur Þáttur þar sem rokk f þyngri kantinum fær að njóta sfn. 19.19 19.19 Allt það helsta úr atburðum dagsins f dag og veðrið á morgun. 20.10 Kæri Jón (Dear John) Gaman- myndaflokkur um hálf neyðarlegar til- raunir fráskilins manns til að fóta sig f Iffinu. 20.35 Ferðast um timann (Quantum Leap) Sam þarf að taka á honum stóra sínum í þessum þætti. Hlutverk hans að þessu sinni er að bjarga leikara nokkr- um frá því að drekka sig í hel. Að auki gefst honum tækifæri til að láta gamla ástardrauma rætast. 21.25 Ekkert sameiginlegt (Nothing in Common) Ungur maður á framabraut ( auglýsingagerð þarf að taka að sér að gæta föður sins þegar missætti kemur upp milli foreldra hans. Það reynist hæ- gara sagt en gert því faðir hans reynist frekjuhundur hinn mesti og með ein- dæmum tilætlunarsamur. Tom Hanks og Jackie Gleason sýna bráðskemmti- legan samleik í lifandi og fjörugri mynd. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Jackie Gleason, Eva Marie Saint og Hector El- izondo. Leikstjóri: Garry Marshall. 1986. 23.20 Eins og i sögu (Star Trap) Tveir rithöfundar, karl og kona, hafa mestu skömm á ritverkum hvor annars. Þó rita þau bæði glæpasögur. Þegar þingmað- ur nokkur er myrtur og morðið virðist tengjastdjöflatrú leiða þau saman hesta sina og freista þess að leysa gátuna. Þetta er bresk spennumynd eins og þær gerast bestar, enda er hæfilegu magni dökkrar kímnigáfu Breta blandað í söguþráðinn. Aðalhlutverk: Nicky Hen- son og Frances Tomelty. Leikstjóri: Tony Bicat. Stranglega bönnuð börn- um. 01.45 Villingar (The Wild Life) Fjörug mynd sem fjallar á gamansaman en raunsæjan hátt um ýmis vandamál sem Bill Conrad, sem nýlokið hefur skyldu- námi, þarf að horfast í augu við þegar hann ákveður að flytjast að heiman. Bill tekur lífið mjög alvarlega á meðan vinir hans llfa hinu áhyggjulausa lifi, þar sem allt snýst um stelpur, eiturlyf og slagsmál. Aðalhlutverk: Christopher Penn, llan Mitchell-Smith, Eric Stoltz, Jenny Wright og Lea Thompson. Leik- stjóri: Art Linson. 1984. Lokasýning. 03.20 Dagskrárlok. Laugardagur 9.00 Með afa 10.30 Júlli og töfraljóslð Teiknimynd 10.40 Táningarnir f Hæðagerði Teikni- mynd. 11.05 Stjörnusveitin Teiknimynd 11.30 Stórfótur Teiknimynd 11.35 Tinna Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og öðrum. 12.00 Dýrarfkið Fræðsluþáttur um fjöl- breytt dýralíf jarðar. 12.30 Eðaltónar Tónlistarþáttur 13.00 Lagt ('ann Endurtekinn þáttur um ferðalög innanlands. 13.30 Forboðln ást Vönduð framhalds- mynd. 14.30 Veröld - Sagan f sjónvarpi 15.00 Sporlaust Without a Trace Loka- sýning. 17.00 Glys Nýsjálenskur framhaldsflokk- ur. 18.00 Popp og kók 18.30 Nánar auglýst sfðar 19.19 19.19 Lengri og betri fréttatími ásamt veðurfréttum. 20.00 Séra Dowllng Spennuþáttur um prest sem fæst við erfið sakamál. 20.50 Spáspegill Spitting Image Breskir gamanþættir þar sem sérstæð kfmni- gáfa Breta fær svo sannarlega að njóta sfn. 21.20 Beverly Hills-ormamlr Bráð- skemmtileg gamanmynd um óþekka krakkagemlinga sem vita vart aura sinna tal. Aðalhlutverk: Burt Yuong, Martin Sheen og Terry Young. 22.55 Herstöðin Presido Mögnuð spennumynd með Mark Harmon og Sean Connery f aðalhlutverkum. Stranglega bönnuð börnum. 00.30 Karlar f krapinu Real Men Njósna- mynd með gamansömu fvafi um venju- legan mann sem er tvífari frægs njósn- ara hjá Cl A. Aðalhlutverk: James Belus- hi og John Ritter. 01.55 Myndrokk Tónlistarflutningur af myndböndum. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 9.00 Aili og fkornarnlr Teiknimynd 9.20 Kærleiksbirnirnir Falleg teikni- mynd. 9.45 Perla Teiknimynd 10.10 Trýni og Gosl Ný og skemmtileg teiknimynd. 10.20 Þrumukettir Spennandi teikni- mynd 11.20 Draugabanar Teiknimynd 11.35 Skippy Spennandi framhalds- þættir um kengúruna Skippy og vini hennar. 12.00 ( herþjónustu Handritahöfundur- inn gamansami, Neil Simon er hér á ferð með sjálfstætt framhald myndarinnar Æskuminningar eða Brighton Beach Memoirs. Lokasýning. 13.45 ftalskl boltlnn Bein útsending frá leik f fyrstu deild ftalska fótboltans. 115.25 Golf Umsjónarmaður: Björgúlfur Lúðvíksson 16.30 Popp og kók Endurtekinn þáttur 17.00 Björtu hliðamar Helga Guðrún Johnson ræðir við Davfð Oddsson og Guðna Guðmundsson rektor. Endur- tekinn þáttur. 17.30 LlstamannaskálinnTrumanCap- ote. Bandariski rithöfundurinn Truman Capote fæddist árið 1942 en sagt verð- ur frá ferli hans f þessum þætti. 18.30 Viðskipti f Evrópu Fréttaþáttur úr heimi viðskiptalífsins. 19.19 19.19 Fréttir af helstu viðburðum, innlendum sem erlendum, ásamt veð- urfréttum. 20.00 BemskubrekFramhaldsþátturþar sem litið er um öxl til liðinna tfma. 20.25 Hercule Poirot I þessum þætti á Poirot f höggi við einhvern sem virðist ætla sér aö koma ungri stúlku fyrir katt- arnef. 21.20 Björtu hliðamar Léttur spjallþáttur þar sem litið er jákvætt á málin. 21.50 Sunnudagsmyndin Ég vil lifa I Want To Live Átakanleg sjónvarps- mynd um vændiskonu sem dæmd er til dauða fyrir rán og morð. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað árið 1955. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Martin Balsam, Harry Dean Stanton og Pamela Reed. Bönnuð börnum. 23.25 Psycho Meistaraverk Alfreds Hit- hcock og meistaraverk spennumynd- anna. Aoalhlutverk: Anthony Perkins, Vera Miles, John Gavin og Janet Leigh. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýn- ing. 01.15 Dagskrárlok Mánudagur 16.45 Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 Kátur og hjólakrflin Teiknimynd 17.40 Hetjur himingelmsins Teikni- mynd 18.05 Stelni og Olli 18.30 Kjaiiarinn Tónlistarþáttur 19.19 19.19 Fréttaflutningur ásamt veður- fréttum. 20.10 Dallas 21.00 SJónaukinn Helga Guðrún John- son I skemmtilegum þætti um fólk hér og þar og alls staðar. 21.30 Dagskrá vikunnar Þáttur tileinkað- ur áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21.45 Örygglsþjónustan Magnaðir breskir spennuþættir um starfsmenn ör- yggisgæslufyrirtækis sem oft tekur að sér llfshættuleg verkefni. 22.35 Sögur að handan. Stutt hrollvekja til að þenja taugarnar. 23.00 Fjalakötturinn Hans nánustu Gruppo di Famiglia in un Interno ftölsk mynd um bandarískan vfsindamann sem hefur kosið einveru og innhverfa fhugun f stað kaldra staðreynda vfsind- anna. Fábrotið líferni hans raskast eiri- ungis af konum sem elska hann, en þær eru mjög ólíkar honum að innræti. Aðal- hlutverk: Burt Lancaster, Silvana Mang- ano, Helmut Berger og Claudia Mars- ani. Leikstjóri. Luchino Visconti. 01.00 Dagskráriok. í DAG 7. SEPTEMBER föstudagur. 250. dagur ársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 6.26- sólarlagkl. 20.23. útvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. Fréttayfirlit. Auglýsingar. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Innlit. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánar- fregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsinsönn. 13.30 Útför Geirs Hallgrimssonar. 15.00 Fréttir. 15.03 I fréttum var þetta helst. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dag- bókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaút- varpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Aram Khatsjatúrjan. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing- ar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Gamlar glseður. 20.40 Til sjávar og sveita. 21.30 Sumar- sagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Dans- lög. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Börn og dagar. 9.30 Morgunleik- fimi. 10.00 Fróttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðin- um. 11.00 Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 A dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. 15.00Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.15Veður- fregnir. 16.20 Hvað er líföndun? 17.20 Stú- dfó 11. 18.00 Sagan: „Ferð út í veru- leikann". 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sveiflur. 20.30 Suman/aka Útvarpsins. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.10 Basil fursti. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lág- nættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nætur- útvarp á báðum rásum til morguns. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Frétt- ir. 9.03 . Spjallað um guðspjöll. 9.30 Barokktónlist. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ferðasögur af segulbandi. 11.00 Messa f Langholtskirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Djasskaffið. 14.00 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu. 14.50 Stefnumót. 16.00 Frétt- ir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í fréttum var þetta helst. 17.00 itónleikasal. 18.00 Sag- an: „Ferð út í veruleikann" eftir Jan Ter- louw. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Leikrit mánaðarins: „Konur á bökkum Rínar, sagan af Elfsabetu Blaukrámer". 21.00 Sinna. 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 (slenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fróttir. 00.07 Um lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt- urútvarp á báðum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tlminn. 9.20 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Suðurlands- syrpa. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfiriit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 (dagsins önn - Útlendingar búsettir á Islandi. 13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktin. 15.00 Fréttir 15.03 Sumar í garðinum. 15.35 Lesið úr forystugreinum bæjar- og héraðsfrétta- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03Tónlist eftir Franz Schubert. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Fágæti. 20.15 íslensk tónlist 21.00 Úr bóka- skápnum. 21.30 Sumarsagan: „Á ódáins- akri". 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Stjórnmál á sumri. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90.1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há- degisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Söðl- að um. 20.30 Gullskffan. 21.00 Á djasstón- leikum. 22.07 Nætursól.01.00 Nóttin er ung. 02.00 Fróttir. 02.05 Gramm á fóninn. 03.00 Áfram fsland. 04.00 Fréttir. 04.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Á djasstónleikum. 06.00 Fréttir af veðri, færo og flugsam- göngum. 06.01 Næturtónar. 07.00 Afram Island. Laugardagur 8.05 Morguntónar. 9.03 „Þetta Iff - þetta l(f“. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarút- gáfan. 14.00 Iþróttarásin - Islandsmótið í knattspyrnu, 1. deild karla. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Með grátt f vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blfða. 20.30 Gullskífan. 21.00 Úr smiðjunni. 22.07 Gramm á fóninn. 00.10 Nóttin er ung. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Tengja. 06.00 Fréttir af veðri, færð oa flugsamgöngum. 06.01 I fjósinu. 07.00 Afram Island. 08.05 Söngur villiandarinnar. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há- degisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. 16.05 Konung- urinn. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. 20.30 Gullskífan. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Róbótarokk. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. 03.00 Harmoníkuþáttur. 04.00 Fréttir. 04.03 I dagsins önn. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Landið og miðin. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram (sland. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Sólarsumar. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. 16.03 Á dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. 20.30 Gullskffan. 21.05 Söngur villiandar- innar. 22.07 Landið og miðin. 01.00 Söðl- að um. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftirlætislögin. 03.00 I dagsins önn. 03.30 Glefsur. 04.00 Fréttir. 04.03 Vélmennið leikur næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Landið og miðin. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Áfram Island. NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.