Þjóðviljinn - 28.09.1990, Side 2

Þjóðviljinn - 28.09.1990, Side 2
Á listsýningu Yfirlitssýning á verkum Svavars heitins Guðnasonar stendur nú yfir í Listasafni ís- lands. Jim Smart Ijósmyndari brá sér á opnun sýningarinnar sl. helgi og smellti þessum myndum af frumsýningargestum, er létu aðdáun sína á verkum „meistar- ans“ með ýmsu móti í Ijós. Q Hvað, ertu að hækka benslnið strax. Ég hélt að það ætti ekki að hækka fyrr en eftir helgi? Þetta er \} viðskiptasálfræði. h Z-Z-V ÍRÓSA- •GARÐINUM HIN KÚGAÐASTÉTT Iðnaðarmenn undir þrýstingi um að gefa ekki upp til skatts. Morgunblaöiö OG INNAN ÞESSA HRINGS ER DAVÍD SJÁLFUR Borgin sér um að allir geti ferðast hring eftir hring innan borgarmarkanna. Hver annar gæti boðið upp á slíkt? DV HIN SANNA ÓSÉRPLÆGNA ÁST Dagskrá ljósvakamiðlanna er löngu samgróin taugakerfmu og umhugsunareíni jafnt að degi sem nóttu. Fjölmiölarýnir Morg- unblaösins HIN ÓFORSJÁLA MEYJA Sagðist hún þurfa að koma smáauglýsingu í blaðið því að buxunum hennar hefði verið stolið aðfaranótt síðasta laugar- dags... (Hún) hafði farið úrbux- unum í bílnum sínum fyrir utan heima hjá sér og skilið þær eftir þar. Fréttir LISTIN ER NEDAN ÞINDAR Hún uppgötvaði á sinum tíma sem Wagnersöngkona að maður syngur ekki með radd- böndunum nema að hluta til, heldur aðallega með öllum lík- amanum, aðallega neðri parti líkamans. Þannig að hún er núna að leggja grundvöllinn að ís- lenskri söngkennslu. Fram að þessu hefur söngkennsla hér á Islandi verið fálm út í loftið. Bæjarins besta EINERBORG Á BJARGITRAUST Veislusalir ríkisins þola hvaða votviðri sem er. Alþýöublaöió UPPHAF MANNÚDARSTEFNU Ómerktir og snyrtilegir heimiliskettir verða ekki skotnir. Bæjarins besta 2 SÍÐA — NYTT HELGARBLAÐ Föstudagur 28. september 1990

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.