Þjóðviljinn - 28.09.1990, Page 24
í.'t.f1 ♦ 'í ♦ ♦ !
I.F.IKFMIAC jj2ú|
KFYKIAYÍkUR “
Borgarleikhús
FLÓ X 5iÖ«Wi
Eftir Georeges Feydeau
Þýðing: Vigdís Finnbogadóttir
6. sýn. 28. sept. uppseit
græn kortgilda
7. sýn. 29. sept. uppseit
hvít kort gilda
8. sýn. 30. sept. uppselt
brúnkortgilda
föstudag 5. okt. uppselt
laugard. 6. okt. uppselt
sunnud.7. okt.
fimmtud. 11.okt.
föstud. 12. okt.
laugard. 13. okt.
sunnud. 14.okt.
Sýningar hefjast kl. 20.00
Álitlasviði
eftir Hrafnhildi Hagalín
Guðmundsdóttur
Leikmynd og búningar:
Hlín Gunnarsdóttir
Lýsing: Lárus Björnsson
Tónlist leikin og valin af
Pétri Jónassyni
Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson
Leikarar: Elva Ósk Ólafsdóttir,
Ingvar E. Sigurðsson og Þor-
steinn Gunnarsson
Frumsýning: fimmtud. 4. okt.
uppselt
föstud. 5. okt.
laugard. 6. okt.
sunnud. 7. okt.
Sýningar hefjast kl. 20.00
Miðasalaopindaglegafrákl. 14.00
til 20.00. Auk þess er tekið á móti
miðapöntunum í síma alla virka
daga frá ki. 10-12. Sími 680680
Greiðsiukortaþjónusta
.Sími 18936
Síðasti
uppreisnarseggurinn
(Blue Heat)
Hörkuspenna, hasar og harkan sex í
nýjustu mynd leikstjórans Johns
Mackenzie um þrjár löggur sem
neita að gefast upp fyrir ofurefli,
spillingu og siðleysi.
Brian Dennehy Best-Seller, First
Blood)
Joe Pantoliano Midnight Run, The
Godfather II)
Jeff Fahey Silverado, True Blood)
og Bill Paxton (Aliens, The Lords
og Discipline). Þriller í sérflokki.
Með tvær í takinu
takkWUU
hwiiwmni
Tom Berenger (Platoon), Eliza-
beth Perkins (Big) og Anne Archer
(Fatal Atraction) i nýjustu mynd
leikstjórans Alans Rudolph) (Cho-
ose Me, The Moderns), ásamt Kate
Capshaw, Annette 0‘Toole, Ted
Levine og Ann Magnusson.
Sýnd kl. 7 og 9.
Fram í
rauðan dauðann
(I Love you to Death)
Kevin Kline, Tracey Ullman, River
Phoenix, William Hurt, Joan
Plowright og Lawrence Kasdan.
Sýnd kl. 11.
Pottormur í pabbaleit
John Travolta, Kristie Alley, Ol-
ympia Dukakis, George Segal og
Bruce Willis sem talar fyrir Mikey.
Flytjendur tónlistar: The Beach
Boys Talking Heads, Janis Jopl-
In, The Bee Gees ofl.
Sýnd kl. 5.
----------■[■-----------
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
i Islensku óperunni kl. 20.00
Örfá sæti laus
Gamanleikur með söngvum eftir
Karl Ágúst Úlfsson, Pálma Gests-
son, Randver Þorláksson, Sigurð
Sigurjónsson og Örn Árnason
föstud. 28. sept. 5. sýn. uppselt
aukasýning laugard. kl. 20.00
su. 30. sept. 6. sýn. uppselt
fö. 5. okt. 7. sýn. uppselt
lau. 6. okt. 8. sýn. uppselt
su.7. okt. mi. 10.okt.fö. 12.okt.
uppselt, lau. 13. okt. uppselt, su.
14.okt. fö. 19.okt. oglau.20.okt.
Miðasala og símapantanir í Islensku
óperunni alla daga nema mánudaga
frákl. 13-18. Símapantanireinnig
alla virka daga frá kl. 10-12. Símar
11475 og 11200.
Ósóttar pantanir seldar tveimur
dögum fyrir sýningu.
Lelkhúskjallarinn er opinn á
föstudags-og laugardagskvöld-
um.
1LAUGARAS= asr
1 1 ’
■"
Frumsýnir spennugrínmyndina Á bláþræði
Einstök spennugrínmynd með stór-'
stjörnunum Mel Gibson (Lethal
Weapon og Mad Max) og Goldie
Hawn (Overboard og Foul Play) f
aðalhlutverkum.
Gibson hefur borið vitni gegn fíkni-
efnasmyglurum, en þegar þeir losna
úr fangelsi hugsa þeir honum þegj-
andi þörfina. Goldie er gömul kær-
asta sem hélt hann dáinn.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
Jason Connery
Upphaf 007
Æsispennandi mynd um lan'
Flemming sem skrifaði allar sögu-
mar um James Bond 007. Það er
enginn annar en Jason Connery
(sonur Sean Connery) sem leikur
aðalhlutverkið. Fallegar konur,
spilafíkn, njósnaferðir og margt
fleira prýðir þessa ágætu mynd.
Blaðaummæli:
„Öll spenna Bond myndar" - NY
Daily News.
„Ekta Bond. Ekta spenna" - Wall
Street Joumal.
„Kynþokkafyllsti CONNERYINN -
US Magazine.
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Aftur til framtíðar III
MICHAEU.F0X
CHRIST0PHER LL0YD
MARY STEENBURGEN
Fjörugasta og skemmtilegasta
myndin úr þessum einstaka mynda-
flokki Steven Spielbergs. Marty og
Doksi eru komnir i Villta vestrið árið
1885. Þá þekktu menn ekki bíla,
bensín eða Clint Eastwood. Aðal-
hlutverk: Michael J. Fox, Christop-
her Lloyd og Mary Steenburgen.
Mynd fyrir alla aldurshópa. Frltt
plakat fyrir þá yngri.
Sýnd í B-sal kl. 4.50, 6.50, 9 og
11.10.
LEIKHUS KVIKMYNDAHUS
7
nyHSKOLAIIO
itlæaaiÐD s/m/ 22140
Robocop2
Þá er hann mættur á ný, til að vernda
þá saklausu. Nú fær hann enn erfið-
ara hlutverk en fyrr og miskunnar-
leysið er algjört. Meiri átök, meiri
bardagar, meiri spenna og meira
grfn. Háspennumynd sem þú
verður að sjá.
Aðalhlutverk: Peter Weller og
Nancy Allen
Leikstjóri: Irvin Kershner (Empire
Strikes Back, Never Say Never Aga-
in)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára
Á elleftu stundu
SHUJHT T
Aðalhlutverk: Dabney Coleman og
Terry Garr.
Leikstjórl: Gregg Champion.
Sýnd kl. 5, 7.10, 9 og 11
Aðrar 48 stundir
Leikstjóri: Walter Hill.
Aðalhlutverk: Eddle Murphy, Nick
Nolte, Brion James, Kevin Tighe.
Sýnd kl. 7, 9 og 11
tsonnuð innan 16 ara.
Ævintýri Pappírs Pésa
Handrit og leikstjórn: Ari Kristins-
son.
Framleiðandi: Vilhjálmur Ragnars-
son
Tónlist: Valgeir Guðjónsson
Byggð á hugmynd Herdísar Egils-
dóttur
Aðalhlutverk: Kristmann Óskars-
son, Högni Snær Hauksson,
Rannveig Jónsdóttir, Magnús Ól-
afsson, Ingólfur Guðvarðarson
og Rajeev Muru Kesvan.
Sýnd kl. 5.
Leitin að
Rauða október
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.15
Paradísarbíóið
Sýnd kí. 7
Vinstri fóturinn
Sýnd kl. 5
regmboginn
Frumsýnir
nýjustu myndi Kevin Costner
Hefnd
Stórleikarinn Kevin Costner er hér
kominn í nýrri og jafnframt stórgóðri
spennumynd ásamt toppleikurum á
borð við Anthony Quinn og Mada-
leine Stowe (Stakeout). Þaðereng-
inn annar en leikstjórinn Tony Scott
sem gert hefur metaðsóknarmyndir
á borð við „Top Gun“ og „Beverly
Hills Cop II" sem gerir þessa
mögnuðu mynd „Revenge" - mynd
sem nú er sýnd víðs vegar um Evr-
ópu við góðar undirtektir.
„Revenge" úrvalsmynd fyrir þig
og þfna!
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Ant-
hony Quinn og Madeleine Stowe.
Leikstjóri: Tony Scott
Framleiðandi: Kevin Costner
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Náttfarar
Verið velkomin
á martröð haustsins!
Það má segja Tímaflakki til hróss að
atburðarásin er hröð og skemmtileg.
★★’/2HK DV.
Aðalhlutverk: Kris Kristofferson
Cheryl Ladd og Daniel J. Travanti.
Leikstjóri: Mlchael Anderson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Refsarinn
Leikstjóri er Mark Goldblatt og
framleiðandi er Robert Mark Kam-
en (Karate Kid) f samvinnu við Mace
Neufeld (The Hunt for Red Octo-
ber).
„THE PUNISHER" topp hasarmynd
sem hristir ærlega upp í þér!
Sýnd kl. 11.15
Bönnuð innan 16 ára
í slæmum
félagsskap
*** SV.-Mbl. *** HK-DV. *** SIF—
Þjóðv. Frábær spennumynd þar
sem Rob Lowe og James Spader
fara á kostum. Aðlhlutverk: Rob
Lowe, James Spader og Lisa
Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson.
Framleiðandi: Steve Tisch.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
Nunnur á flótta
J WANTED
4 .....
*
$1.000,000
REWARD
Frábær grínmynd sem aldeilis hefur
slegið í gegn.
Aðalhlutverk: Eric Idle, Robble
Coltrane og Camille Coduri. Leik-
stjóri: Jonathan Lynn. Fram-
leiðandi: George Harrlson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lííltM
Frumsýnir toppmyndlna
Dick Tracy
..og nú fær Clive Barker loksins að
sýna hvers hann er megnugur..."
★ ★ ★ DV.
★ ★ ★ Fl - Bíólínan
„Nightbreed" hrollvekjandi spennu-
mynd.
Aðalhlutverk: Cralg Sheffer, David
Cronenbera on Annn Rnhhv
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
Tímaflakk
Þá er hún frumsýnd á (slandi hin
geysivinsæla toppmynd Dick Tracy
en myndin hefur farið sigurför um
Bandaríkin í sumar og er núna frum-
sýnd vfðs vegar um Evrópu. Dick
Tracy er ein frægasta mynd sem
gerð hefur verið, enda vel til hennar
vandað.
Dick Tracy - ein stærsta sumar-
myndin f ár.
Aðalhlutverk: Warren Beatty, Ma-
donna, Al Pacino, Dustin Hof-
fman, Chariie Korsmo, Henry Sil-
va
Handrit: Jim Cash og Jack Epps
Jr.
Tónlist: Danny Elfman
Leikstjóri: Warren Beatty
Aldurstakmark 10 ára
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10
Hrekkjalómarnir 2 „
Gremllns 2 Stórgrfnmynd fyrlr
alla
Aðalhlutverk: Zach Galllgan, Pho-
ebe Cates, John Glover, Robert
Prosky
Framleiðendur: Steven Spielberg,
Kathleen Kennedy, Frank Mars-
hall
Leikstjóri: Joe Dante
Aldurstakmark 10 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Á tæpasta vaði 2
Góða skemmtun á þessari frá-
bæru sumarmynd.
Aðalhlutverk: Bruce Wlllis, Bonnle
Bedelia, William Atherton, Regin-
ald Veljohnson.
Framleiðandi: Joel Silver, Lawr-
ence Gordon
Leikstjóri: Renny Harlin
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10
Stórkostleg stúlka
ll\ HOIillMS
Aðalhlutverk: Rlchard Gere, Julia
Roberts, Ralph Bellamy, Hector
Elizondo.
Titlllagið: Oh Pretty Woman, flutt
af Roy Orbinson
Framleiðendur: Arnon Mllchan,
Steven Reuther.
Leikstjóri: Garry Marshall
Sýnd kl. 4.45.
24 SlÐA-NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 28. september 1990
BlÓHÖI
Frumsýnir toppmynd-
ina
Spítalalíf
VITAL
SIGNS
nin traoæra toppmynd Vital Signs er
hér komin sem er framleidd af Cath-
leen Summers en hún gerði hinar
stórgóðu toppmyndir (Stakeout og
D.O.A.). Vital Signs er um sjö félaga
sem eru að læra til læknis á stóra
borgarspítalanum og allt það sem
því fylgir.
Spftalalff frábær mynd fyrlr alla.
Aðalhlutverk: Diane Lane, Adrlan
Pasdar, Jack Gwaltney, Jane
Adams.
Framleiðendur: Cathleen Summ-
ers/Laurie Perlman.
Leikstjóri: Marisa Silver.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Dick Tracy
Dick Tracy - eln stærsta sumar-
myndin f ár
. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Ma-
donna, Al Pacino, Dustin Hoff-
man, Charlie Korsmo, Henry Sil va
Handrit: Jlm Cash og Jack Epps
Jr.
Tónlist: Danny Elfman
Leikstjóri: Warren Beatty
Aldurstakmark 10 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hrekkjalómarnir 2
Gremlins 2 stórgrfnmynd fyriralla
Aðalhlutverk: Zach Galllgan, Pho-
ebe Cates, John Glover, Robert
Prosky
Framleiðendur: Steven Spielberg,
Kathleen Kennedy, Frank Mars-
hall
Leikstjóri: Joe Dante
Aldurstakmark 10 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Á tæpasta vaði 2
Góða skemmtun á þessari frá-
bæru sumarmynd.
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnle
Bedella, William Atherton, Regin-
ald Veljohnson.
Framleiðandi: Joel Silver, Lawr-
ence Gordon
Leikstjóri: Renny Harlin
Bönnuð innan 16 áia.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
Fullkominn hugur
Stranglega bönnuð bömum
Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
* Stórkostleg stúlka
^*^P J! IJ> HOAf HTS
Aöalhlutverk: Rlchárd Gero, Jt
Robarts, Ralph Bellamy, Hac
Ellzondo.
Tittllaglð: Oh Pretty Woman, f
áf Roy Orblnson
FramMðendur: Amon Milcht
:SbvM Rauthar..
Leikstjóri: Garry ^þrahall
Sýnd kl. 4.50 og 6.50.