Þjóðviljinn - 21.12.1990, Side 17

Þjóðviljinn - 21.12.1990, Side 17
BÍLALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir í sveiganlegri keðju hringinn í kringum landið Bflaieiga meO útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að Icigja bíl á cinum stað og skila honum á öðruni. Nýjustu MITSUBISHI bílamir alllaf til taks Ami Bergmann skrifar um bókmenntir: NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 17 s£j0Cvasn JM-,. ^ ~ ' „ /y Reykjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjörður: 94-3574 Blönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaðir: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höl'n í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARPAKKAR UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI: 681511 LUKKULÍNA: 991000 í sögunni. Þar með er ekki verið að biðja um haglega fléttu eða æsilega atburðarás, heldur tíðindi af persónunum. En sagan reynist lítt áleitin við þær: hver er hún? hver er hann? (Ungveijinn Mi- haly) er spurt á bókarkápu, og við fáum ekki nema mjög takmörkuð svör. Höfundi verður ekki mikið úr ástum þeirra Hervarar og Ung- veijans, tjáskiptin svonefndu eru daufleg og vísa mest á tónskáld Ung stúlka Einar Heimisson Villikettir í Búdapest Vaka-Helgafell 1990. Hervör er ung stúlka íslensk stödd inni í Evrópu miðri og ætlar þar í söngnám, líklega er þetta í Austurriki. Reyndar kemst hún ekki inn í sinn skóla en situr áfram, sækir kúrsa i tónlistarfræð- um og bókmenntum, horfir í kringum sig. Kannski er hún dæmigerður ungur íslenskur námsmaður á okkar dögum, óviss í sinni sök en gengur þó með ein- hverskonar draum um að ná sterk- um tökum á „sínu fagi“, lumar á ýmsum möguleikum en hefur Iít- inn kraft til að fylgja þeim eftir. Hervör kynnist ungverskum mál- fræðingi, fer með honum til Búdapest þar sem mikil umskipti eru að verða, svo fara þau vestur fyrir aftur og hún heim og mun reyna fyrir sér annarsstaðar næsta haust. Einari Heimissyni hefur farið fram í að skrifa frá fyrstu sögu sinni sem kom út í fyrra. í þeim skilningi -að meiri fylling er í stílnum sem er, þegar vel gengur, haglegur spuni í lotulöngum setn- ingum sem nær dável utan um stúlkuna og umhverfi hennar og það sem á hana sækir. Hitt er svo annað mál að ýmislegt verður til að draga söguna niður. Til dæmis að taka er mjög klifað á nöfnum úr tónlist og bókmenntum, vissu- lega er slíkt „nafnadrit“ sumpart eðlilegt í stúdentasögu, en hér vantar að það þjóni umtalsverðum tilgangi: það er varla til að bæta neinu sem heitir við persónulýs- inguna og ekki er það með haft til að skopast að mannalátum stúd- enta (sjáiði bara hvað ég kann margt!). Verra er þó tíðindaleysið á milli vita og rithöfunda og matvæli. Og um- skipti mikil í Ungveijalandi, þau komast ekki inn í söguna, híma þar í fréttatengdum skáletursköfl- um án þess að mikið annað sé um þau sagt nema það sem hver getur sagt sér sjálfur. Að því er varðar Ungveija- landsþáttinn: hér er sem fyrr spurt um þekkingu eða öllu heldur reynslu. Það er bersýnilega mikill munur á reynsluforða Einars Heimissonar þegar spurt er um ís- lenskan námsmann erlendis og svo umskiptin í austri. En það er nú einu sinni svo með skáldsögur, að þær þurfa helst að byggja á því að höfiindur hafi „reynt“ hundrað sinnum meira en hann notar, allt verður örðugt ef hann ætlar að fara hina leiðina og stökkva á „aktúelt" efni án þess að þekkja það innan frá. Einar Heimisson HÓEUS PÓEÖS!!! VERTUMEÐ - ÞAÐ ER GALDURINN ,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.