Þjóðviljinn - 21.12.1990, Qupperneq 27

Þjóðviljinn - 21.12.1990, Qupperneq 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR sjónvarp SJÓNVARPIÐ 17.40 Jóladagatal Sjónvarpsins 21. þáttur: Vitringar á villigötum. 17.50 Litli víkingurinn (9) Teikni- myndaflokkur. 18.20 Lfna langsokkur (5) 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Shelley (5) Breskur gaman- myndaflokkur um letiblóðið og landfræðinginn Shelley. 19.15 Leyniskjöl Piglets (13) Breskur gamanmyndaftokkur þar sem gert er grín aö starfsemi bresku leyniþjónustunnar. 19.45 Jóladagatal Sjónvarpsins 21 þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður 20.40 Besti vinur þjóðarinnar-Af- mælisdagskrá. Bein útsending úr Borgarleikhúsinu. Leikin skemmti- dagskrá um starfsemi Ríkisút- varpsins f sex áratugi. Fjölmargir landskunnir leikararar koma fram. Dagskráin veröur send út samtím- is á Rás 1. 22.15 Derrick (5) Þýskur sakamála- myndaflokkur. 23.15 Ástaskáldið Bresk bíómynd frá 1981. Myndin segir frá síðustu árum D. H. Lawrence. 01.30 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. STÖÐ2 16:45 Nágrannar Ástralskur fram- haldsþáttur. 17:30 Saga jólasveinsins Um morguninn þegar krakkarnir f Tontaskógi vakna er mikil þoka. Þetta er fyrsti vorboðinn og krakk- arnir halda af stað I leit að vorinu. 17:50 Túni og Tella teiknimynd. 18:00 Skófólkið Teiknimynd. 18:05 Lítiö jólaævintýri. 18:10 Italski boltinn Mörk vikunnar endurtekinn þáttur frá síðastliðn- um miðvikudegi þar sem farið er yfir helstu leiki Itölsku fyrstu deild- arinnar. 18:35 Bylmlngur Rokkaður þáttur. 19:19 19:19 Fréttir. 20:15 Kaeri Jón Bandarískur gam- anmyndaflokkur um fráskilinn mann. 20:55 Skondnir skúrkar Breskur gamanþáttur. Þriðji þáttur af sex. 21:55 Rikky og Pete Rikky er söng- elskur jaröfræöingur og bróðir hennar Pete er tæknifrik sem elskar að hanna ýmiss konar hluti sem hann notar slöan til að pirra fólk. Þegar Pete hefur náð að gera alla illa út ( sig vegna uppá- tækja sinna fer hann ásamt systur sinni á flakk, og lenda þau í ýms- um ævintýrum. Þetta er áströlsk gamanmynd fyrir alla fjölskyld- una. 23:40 Tönn fyrlr tönn Þegar gamall vinur Schimanski lögreglumanns drepur fjölskyldu slna og svo sjálf- an sig renna á hann tvær grímur. Schimanski kemst að því að þessi gamli vinur hans sem var endur- skoðandi átti að hafa stolið fé frá fyrirtæki því er hann vann fýrir. Schimanski sannfærist um að ekki sé allt með felldu og hefur frekari rannsókn á málinu. Strang- lega bönnuð börnum. 01:20 Kvennamorðin Spennandi mynd byggð á sönnum atburðum. Myndin segir frá baráttu lögreglu- manns við tvo morðingja sem misþyrmdu og drápu konur. Bönn- uð börnum. 03:00 Dagskrárlok Rás 1 FM 92,4/1935 Morgunútvarp kl.6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pétur Þórisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir og Una Margrét Jónsdóttir. 7.45 Li- stróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15 og pistill El- ísabetar Jökulsdóttur eftir barna- tíma kl. 8.45. 8.32 Segðu mér sögu - Jólaalmanakið. Emil Gunnar Guðmundsson les þýð- ingu Baldurs Pálmasonar (10). Umsjón Gunnvör Braga. Árdeglsútvarp kl. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Árni Elfar er við pl- anóið og kvæðamenn koma í heimsókn. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjölskyldan og samfé- lagið. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir kl. 10.00, veður- fregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og viöskipta- og at- vinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Ár- degistónar. * Konsert í Es-dúr fyr- ir saxófón og strengjasveit eftir Al- exander Glazúnov. Pekka Savij- oki leikur á saxófón með Nýju Kammersveitinni í Stokkhólmi: Jorma Panula stjórnar. * Konsert fyrir bandóneón eftir Astor Piazz- olla. Astor Piazzolla leikur með Hljómsveit heilags Lúkasar; Lalo Schifrin stjórnar. * „ibenholtskons- ertinn”, eftir Igor Stravinskfj. Mi- chael Collins leikur á klarinettu með Sinfónlunni f Lundúnum; Simon Rattle stjórnar. * „Sjóara- sönguf', úr svftu fyrir munnhörpu og hljómsveit eftir Darius Miul- haud. Larry Adler leikur með Kon- unglegu Fílharmoníusveitinni; Morton Gould stjórnar. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á mið- nætti á sunnudag). 11.53 Dagbók- in. Hádegisútvarp kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Shjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánar- fregnir. Auglýsingar. 13.05 I dags- ins önn - I heimsóknum með Rauðakrosskonum. Umsjón Sig- ríður Arnardóttir. (Einnig útvarpað f næturútvarpi kl. 3.00). Hádegisútvaip kl. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hug- myndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurð- ardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Utvarpssag- an: „Babette býður til veislu" eftir Karen Biixen. Hjörtur Pálsson les þýöingu sína, sögulok (4). 14.30 Útvarpstónlist * Píanótríó númer 20 í B-dúr eftir Joseph Haydn. Beaux Art trfóið leikur. * Sónata í a-moll ópus 137 númer 2 eftir Franz Schubert. Arthur Gmmiaux leikur á fiðlu og Robert Veyron- Lacroix á planó. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða Umsjón Jóhanna Sigurðar- dóttir. Síðdegisútvarp kl. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrfn Kristln Helgadóttir les ævintýri og barna- sögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi Um Vestfiröi í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson, og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á siðdegi * „Jihgs“, frskt þjóðlag. James Gal- way leikur á flautu. * Rúmensk rapsódía eftir George Enescu. Larry Adler leikur á munnhörpu með Frönsku þjóðarhljómsveit- inni; Lorin Mazel stjórnar. * Són- ata fyrir hörpu eftir Marcel Tourni- er. Erica Goodman leikur. Fréttaútvarp 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25) 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýs- ingar. Dánarfregnir. 18.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld- fréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 Tón- list. 20.20 Besti vinur þjóöarinnar. Afmælishátíð Rfkisútvarpsins 60 ára. Bein útsending úr Borgrteik- húsinu, samtengd Sjónvarpinu. Stöð 2 laugardag kl. 21.25 Sveitastúlka Grace heitin Kelly og Bing Crosby eru í aðalhlutverkum í myndinni Sveitastúlka (Country Girl) á Stöð tvö annað kvöld. Myndin var gríð- arlega vinsæl á sjötta áratugnum og kvikmyndahandbókin er óspör á stjömurnar. Myndin segir frá drykkfelldum söngvara sem tekst að hætta að drekka og taka aftur upp þráðinn með konu sinni. Hún er að vonum ánægð með þróun mála. Grace Kelly fékk óskars- Kynnir Broddi Broddason. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Úr sfðdegisút- varpi iiöinnar viku. 23.00 Kvöld- gestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til llfsins. Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan einstakling til að hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Nfu flögur Dagskrá Rásar 2, fjölbreytt dæg- urtónlist og hlustendaþjónusta. 11.30 þarfaþing. 12.00 Frréttayfir- lit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur Dagskrá Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91-686090. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason Borgarljós Llsa Páls greinir frá því sem er að ger- ast. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýj- asta nýtt Umsjón Andrea Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt verðlaun fyrir leik sinn f þessari mynd, og höfundur handrits fékk sömuleiðis Óskar. Myndin var auk þess tilnefnd til verðlauna sem besta mynd ársins 1954 og Cros- by var tilnefndur sem besti kart- leikari. Sjónvarpiö laugardag kl. 23.40 Hneyksli í smábæ Seinni laugardagsmynd Sjón- varpsins er bandarfsk frá árinu 1988 og kallast Hneyksli í smábæ (Scandal in a small town). Raquel Welch er hér f hlutverki gengil- beinu, sem bregst harkalega við þegar hún uppgötvar að kennari dóttur hennar, sá vinsælasti (skól- anum, elur á kynþáttahatri. Hún ákveður að stefna skólanum vegna þessa, en fyrst f stað á hún mjög erfitt uppdráttar meðal bæj- arbúa. Jafnvel dóttir hennar bregst henni f baráttunni um tfma. En allt fer vel að lokum og íbúar smábæj- arins Siloh gera sér Ijóst að mál- staður gengilbeinunnar er þess virði að styðja hann. Auk Welch fara Christa Denker og Frances Lee McCain með aðalhlutverk. föstudagur. Tómasmécsa. 355. dagur arsins. Sólarupprás kl. 11.21 -sólarlag kl. 15,30. Viðburðir Jósef Stalín fæddur ár.ö 1879. útvarp sunnudags kl. 02.00) 20.30 Gull- skífan fra 8. áratugnum: „Pretty papef með Willy Nellson frá 1979. 21.00 Á djasstónleikum I minningu Louis Armstrongs. Lou- is hefði orðið nfræður á þessu ári ef alfræðibækur hafa á réttu að standa. Upptökur frá Montrey djasshátíðinni þar sem menn á borð við Thad Jones, Clark Terry, Roy Eldridge og Dizzy Gillespie minntust meistarans. 22.00 Frétt- ir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Næt- ursól Herdfs Hallvarðsdóttir. (Þátt- urinn verður endurfluttur aðfara- nótt mánudags k. 01.00) 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. í dag 21. desember FJÖLSKYLDAN Elísabet Berta Bjamadóttir Eins gaman og þú getur skemmt þér Og nú eru þau alveg að koma aftur. Sumum fmnst þessir síðustu dagar aldrei ætla að liða, en alltof sjaldan finnst mömmunum þær hafa lagt nógu mörg handtök í jólaundirbúninginn eða nógur tími sé til að klára allt og svo koma þau samt á sínum tíma og það er enginn sem veit nema mamma, hvort fitan var þvegin ofan af eldhússkápunum, svo hún getur bara alveg eins látið hana dúsa þar til vors. Öll höfúm við margoft heyrt fallegu söguna um það, þegar Jesús kom í heiminn og eigum eftir að heyra hana núna um jólin. En hafið þið heyrt sög- una þar sem H. C. Andersen segir ffá því, þegar hann kom í heim- inn? Eina mandarínu Nú er best fyrir alla fúllorðna að setjast niður og fá sér mandar- ínu og ég ætla að segja ykkur smábút úr: .pEfintýr æsku minn- ar“ eftir hann. Þá getur vel verið að birti örlítið í sálartetrinu á eftir, ykkur þyki jafnvel fínna inni hjá ykkur, að þið séuð nógu flott handajólunum. - Arið 1805 áttu snauð ung og nýgift hjón heima í Odense. Þau bjuggu i lítilli, fátæklegri stofú. Og þeim þótti ákafiega vænt hvort um annað. Þetta var ungur skósmiður og kona hans. Hann var tæplega tuttugu og tveggja ára, einkennilega gáfaður maður og skáldlegur í sjer. Hún var nokkrum árum eldri, ókunnug líf- inu og heiminum en þrungin af hjartagæsku. Nýlega var maður- inn orðinn „frímeistari“ og hafði sjálfúr bangað saman vinnustofú handa sjer, og líka hjónarúmið, en í það hafði hann notað pall, sem áður hafði staðið undir líkkistu greifa eins, sem nefndist Trampe. Hinar svörtu klæðisræmur, sem enn voru á sængurstokkunum, mintu á þann atburð. í stað hins tigna líks, með sorgarslæður og ljósastikur allt umhverfis sig, lá hjer þann annan apríl lifandi, grátandi bam, það var jeg, H. C. Andersen. Sagt er að faðir minn hafi fyrstu dagana setið hjá móður minni og lesið hátt fyrir hana úr ritum Holbergs, en jeg grenjaði eins og kraflamir frekast leyfðu. Og mjer er sagt, að hann hafi spurt mig hvort jeg vildi ekki ann- að hvort gera svo vel að sofa, eða hlusta á,- auðvitað i gamni, en jeg hjelt áfram að orga og því mun jeg hafa gert mikið af, ekki síst í kirkjunni, þegar jeg var skírður, og olli það prestinum, sem var nokkuð bráðlyndur maður, að því er mamma sagði síðar, svo mikl- um hrellingum, að hann á að hafa sagt: „Krakkinn vælir eins og köttur!“..... Jeg var einkabam og mikið dekrað við mig, og oft fjekk jeg að heyra það hjá móður minni, að jeg hefði það heldur betra en hún hefði haft í sínu ung- dæmi, - það væri farið með mig eins og greifason,... Þetta var búturinn úr ,JEún- týr æsku minnar" sem við höfúm pláss fyrir i jólapistjinum. í útgáf- unni frá 1946 frá ísafold, nefnir þýðandinn sig ekki á nafn. Það er umhugsunarvert lítillæti. Vöggugjafirnar Siðfræðingurinn Jesús var lagður í jötu og sá sem hefur sungið ein fegurstu ævintýri ver- aldar var reifaður og lagður á lík- kistupall. Svo var nú það. Ef til vill tekst einhveijum að sjá jólin í dálítið öðm ljósi eftir að hafa heyrt þessa fallegu sögu. Það var ekki ríkidæmið sem gerði þetta bam svo undur gott, að enn tæp- um tvö hundmð ámm síðar er hann að móta siðgæðisvitund ótal bama úti um allan heim með sög- unum sínum. En við sjáum í þess- um litla bút hér að framan, að þær vom ótæpilegar vöggugjaf- imar sem hann fékk frá mömmu sinni og pabba. Hún þmngin af hjartagæsku og hann að lesa fyrir þau. Þetta tvennt mótaði svo þann sterka persónuleika sem H. C. Andersen varð. Ekki er ég að mæla því bót með þessari dæmisögu að hafa of lítið að bíta og brenna um jólin, en það getur verið ágætt að athuga með sér, hvort sé þá ekki til nóg af ein- hveiju öðm, eins og heima hjá H. C. Andersen. Óréttlætið bæði í anda og efhi sést oft skýrar á stór- hátíðum en ella og þá getur verið gott að grúska í leynifjársjóðun- um sínum. Munið svo að augu bamanna eiga að skína, frekar en gluggamir. Gleðileg jóf. Föstudagur 21. desember NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.