Þjóðviljinn - 01.02.1991, Page 2

Þjóðviljinn - 01.02.1991, Page 2
Fótfimar dansmeyjar Áður en danssýning er fullbúin þurfa dansarar að leggja á sig margt erfiðið, þrotlausar æfingar sem taka jafnt á likama og sál. Jim Smart brá Ijósauganu nýverið upp á æfingu hjá íslenska dansflokknum. Myndir: Jim Smart •GARÐINUM MILLI MANNS OG HESTS OG HUNDS Fólki finnst eðlilegt að sækja námskeið í meðferð og umönn- un hunda, en því fmnst ekki sjálfsagt og eðlilegt að undirbúia hjónabandið með sama skiln- ingi. Morgunblaóió ALLT ANNAR RASS „Það er sami rassinn undir þeim öllum“ er stundum sagt um stjómmálamenn. Alþýðublaðið rekur í leiðaranum helstu sér- kenni jafnaðarstefnunnar sem skilja hana frá öðrum stjóm- málahreyfingum. Alþýóublaöió ÁR ANGURSRÍ K BARÁTTA GEGN ATVINNULEYSI Fjölmennasta atvinnustétt þjóðarinnar er maðurinn sem talar í síma. Alþýóublaöiö ÚR ÖSKUNNI í ELDINN Gunnar sagði að leikritið fjallaði um píslargöngu Rakelar Fitzsimmons í gegnum lífið, allt frá leigumorðingjum og jóla- sveinum til sálfræðinga og sjón- varpsmanna. Morgunblaöiö GUÐ AGAR ÞÁ SEM HANN ELSKAR Vatnsleysið i Hafnarfirði: Það er verið að reyna í okkur þolrifin, segir Albert Valdimars- son, íbúi í Hafnarfirði. DV UPPHAF MANNÚÐ- ARSTEFNU 704 starfsmenn vega meira en 60.000.000 kg af tækjum og búnaði. Auglýsing frá Eimskip SKELFILEGUR SKORTURÁ LÍFSHÁSKA Enda em þeir (íslenskir sjón- varpsmenn) því vanastir að komast í starfl sínu ekki nær dauðanum en að leiða mann eins og framkvæmdastjóra LÍÚ ber- höfðaðan niður að höfh í tíu stiga ffosti til að spyija hann um fiskprísa. Tíminn ÞVÍ ÞÁ TEKUR ENSKAN VIÐ Flestir íslendingar halda ekki íslenskunni við eftir ffam- haldsskóla. Morgunblaöiö 2.SÍÐA — NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 1. febrúar 1991

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.