Þjóðviljinn - 12.07.1991, Page 23

Þjóðviljinn - 12.07.1991, Page 23
sjónvarp SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Litli víkingurinn (39). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Vikka vik- ings. 18.20 Erflnginn (3). Breskur mynda- flokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fréttahaukar (9). Myndaflokkur um ritstjórann Lou Grant og sam- starfsfólk hans. 19.50 Jókl bjöm. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós. 20.50 fsienskt tónlistarsumar - Á fullu. Nýr þáttur þar sem fram koma hljómsveitimar Siðan skein sól, Sál- in hans Jóns míns, Ný dönsk, Stjómin, Bubbi og Rúnar Júlíusson og Geiri Sæm. 21.25 Samheijar (6). Bandariskur sakamálamyndaflokkur. 22.15 Guilsvikin. Áströlsk sjónvarps- mynd. Myndin er byggð á sann- sögulegum atburðum og fjallar um dularfuílt gullrán I Perth í Astralíu ár- ið 1982. 23.50 Cleo og Sondheim. Breska söngkonan Cleo Laine syngur nokk- ur af ffægustu lögum Stephens Sondheims. 00.45 Útvarpsfréttir f dagskráriok. Laugardagur 16.00 fþróttaþátturinn. fslenska knattspyman. 17.00 Meistaragolf. 17.50 Urslit dagsins. 18.00 Alfred önd (39). Hollenskur teiknimyndaflokkur. 18.25 Kasper og vinir hans (12). Bandarlskur myndaflokkur um vofu- krflið Kasper. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Úr riki náttúrunnar (10). Nýsjá- lensk þáttaröð um sérstætt fugla- og dýralíf þar syðra. 19.25 Háskaslóðir (16). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Skálkar á skólabekk (14). Bandarfskur gamanmyndaflokkur. 21.05 Fólkið f landinu. Pería i vestur- bænum. Sigmar B. Hauksson ræðir við séra Ágúst George skólastjóra í Landskotsskóla. 21.30 Kúrekar gráta ekki. Kanadfsk sjónvarpsmynd frá 1990. Myndin flallar um feðga sem eru að reyna að fóta sig f Iffínu eftir eiginkonu- og móðurmissi. Pilturinn erfir bújörð eft- ir afa sinn og hefur búskap, en faðir hans leflar huggunar i faðmi Bakk- usar. 23.15 Sonur eigandans. Bandarísk blómynd frá árinu 1978. I myndinni er sagt frá ungum manni sem tekur ófus við gótfteppaverksmiðju föður sfns. Hann kynnist þeldökku verka- fólki og kjörum þess og sér þjóðfé- lagiö, f nýju Ijósi á eftir. 00.45 Útvarpsfréttir f dagskráriok. Sunnudagur 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Sólargeislar (11). 18.30 Riki úlfsins (7). Lokaþáttur. Leikinn myndaflokkur um böm sem fá að kynnast náttúai og dýralífi f Norður-Noregi. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Snæköngulóin (2). Breskur myndaflokkur, byggður á verðlauna- sögu eftir Jenny Nimmo. 19.30 Böm og búskapur (9). Banda- rískur myndaflokkur um líf og störf stórfjölskýldu. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr handraðanum. 21.15 Synir og dætur (6). Bandarfsk- ur myndaflokkur. 22.05 Kraftaverk. Bresk gamanmynd frá 1985. Myndin gerist f katólskum skóla I Glasgow þar sem hvert kraftaverkið rekur annað. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskráriok. Mánudagur 17.50 Töfraglugginn (10). Blandað erient bamaefni. 18.20 Sögur frá Namfu (5). Leikinn, breskur myndaflokkur, byggöur á sí- gildri sögu eftir C. S. Lewis. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Á mörkunum (2). Frönsk/kan- adfsk þáttaröð sem gerist I smábæ á landamærum Bandarfkjanna og Kanada um 1880. 19.20 Fímg og feit (2). Breskur gam- anmyndaflokkur um holdugu, ráð- villtu ástsjúku kennsfukonuna Izzy. 19.50 Jóki bjöm. Bandarfsk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan (27). Bandariskur teiknimyndaflokkur. 21.05 fþróttahomið. 21.30 Nöfnin okkar (10). ( þessum þætti skoðar Gísli Jónsson nafnið Ólafur. 21.35 Melba. (4). Áströlsk ffamhalds- mynd, byggð á ævi óperusöngkon- unnar Nellie Melba. 22.30 Úr viðjum vanans (3). Sir Har- old Blandford heldur áfram ferð sinni um Bandaríkin og heilsar upp á tón- listarmenn af ýmsum toga. 23.00 Ellefufféttir og dagskráriok. STÖÐ2 Föstudagur 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. Teiknimynd. 17.55 Umhverfis Jörðina. Teiknimynd. 18.20 Herra Maggú. Teiknimynd. 18.25 Á dagskra. 18.40 Bylmlngur. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. 20.10 Kæri Jón. Framhaldsmynda- flokkur. 20.35 Lovejoy II. Breskur gamanþátt- ur. 21.25 Viltu gista? George er sérvitur þiparsveinn sem býr f New York. Til- breytingariftið lífemi fer honum vel. Hann húkir heima f friðsæld. Kvöld eitt heyrir hann óguriegan hávaða I fbúðinni fyrir ofan og kemst hann að því að þar býr ung bresk stúlka sem er ófrísk. Þessi stúlka á eftir að breyta lifi hans svo um munar. Hvort það er til hins betra veröur hver að dæma fýrir sig. 23.00 Ófriður. Tveir ungir menn úr borginnf villast af leiö og lenda óvart f Trappersýslu, afskekktum bæ, sem er stjómað af Luddiggerættinni. Þegar annar ungu mannanna gefur sig á tal við fallega unga þjónustu- stúlku er fjandinn laus. Stranglega bönnuð bömum. 00.30 Hnefaieikakappinn. Robert DeNiro er hér í hlutverki hnefaleika- kappans óguriega, Jake LaMotta, en ævi hans var æði litskrúðug. Stranglega bönnuð bömum. 02.35 Dagskráriok. Laugardagur 09.00 Börn eru besta fólk. 10.30 I sumarbúðum. Teiknimynd. 10.55 Bamadraumar. 1105 Ævintýrahöllin. Framhalds- myndaflokkur byggður á samnefdri sögu Enid Blyton. 11.35 Geimriddarar. Leikbrúðumynd. 12.00 Á grænni grund. 12.55 Allt í uppiausn. Gamansöm mynd um náunga sem kaus fremur að fara í herinn en að afplána fang- elsisdóm. Þegar hann kemur heim úr stríöinu áriö 1945 rfkir gífurieg sundrung innan fjölskyldunnar og hann ákveður að hefna sín á þeim sem fengu hann dæmdan sekan þrátt fyrir sakleysi hans. 14.20 Lagt á brattann. Rómantfsk mynd um unga konu sem er að hefja feril sinn sem leikkona og söngvari. 15.50 Inn við beinið. Endurtekinn þáttur. 17.00 Falcon Crest. 18.00 Heyrðul Hressilegt popp. 18.30 Bilasport. 19.1919.19. 20.00 Morðgáta. Bandarískur spennu- myndaflokkur með Angelu Lans- bury. 20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir. 21.20 Anna. Anna er tékknesk kvik- myndastjama, dáð í heimalandinu og verkefnin hrannast upp. Maður hennar er leikstjóri og heldur til Bandarfkjanna á kvikmyndahátfö. I fjarveru hans ráðast Sovétmenn inn f Tékkóslóvakíu og Anna flýr til Bandarikjanna til manns síns, sem vill fá skilnaö strax. Anna stendur ein uppi og á erfitt með að fá vinnu sem leikkona. 22.55 Gleymdar hetjur. Sex sérsveit- armenn úr bandaríska hemum snúa heim eftir að hafa verið í haldi f Vfet- nam i 17 ár. Þeir búast við að þeim verði tekið sem hetjum, en annað kemur upp á teninginn. Bönnuð bömum. 00.30 Togstreita. Dr. Andreas er hald- inn mörgum ástríðum. Hann gerir til- raunir f taugauppskurði af sama eld- móði og hann dansar framandi tangó viö fallega konu. Hann ræktar tónlistarhæfileika sína og hann sinn- ir fornmunum sfnum. Thomas, son- ur hans, virðist alger andstæða hans og bitur í hans garð og er f sf- felldri samkeppni við föður sinn. Stranglega bönnuð bömum. 02.00 Milljónavirði. Hörkuspennandi frönsk sakamálamynd. 03.35 Dagskráriok. Sunnudagur 09.00 Morgunperiur. Teiknimynda- syrpa. 0945. Pétur Pan. Teiknimynd. 10.10 Skjaldbökumar. Teiknimynd. 10.35 Kaldir krakkar. Spennandi þátt- urfyrir böm og unglinga. 11.00 Maggý. Teiknimynd. 11.25 Allir sem einn. Leikinn fram- haldsþáttur. 12.00 Heyrðul Poppþáttur. 12.30 Tvfburar. Frábær gamanmyund fyrir alla flölskylduna. Þeir Danny DeVito og Amold Schwarzenegger eru hér í hlutverkum tvibura sem vom aðskildir stuttu eftir fæðingu. Nú hafa þeir fundið hvor annan, en gamanið er rétt að byrja þvi þeir hyggjast finna móður sína sem þeir hafa aldrei séð. 14.05 Önnur kona. Ein af bestu mynd- um Woody Allen, en hér segir frá konu sem á erfitt með að tjá tilfinn- ingar sfnar þegar hún skilur við mann sinn. 15.40 Lelkur á strönd. Það gerist margt skrftið á ströndinni. 16.30 Gillette sportpakkinn. 17.00 Siónvarpið og fyrstu tónlistar- böndin. 18.00 Horft um öxl. Athyglisverður þáttur þar sem leikarinn góðkunni Peter Ustinov tekur sér óvenjulega ferð á hendur. 19.19 19.19 20.00 Bemskubrek. 20.25 Lagakrókar. 21.15 Aspel og félagar. 21.55 Sagan um Ryan White. Átak- anleg mynd um ungan strák sem smftast af eyðni og er meinað að sækja skóla. 23.30 Smáborgarar. Gamanmynd með hinum óborganlega Tom Hanks f hlutverki manns sem veit ekkert skemmtilegra en að eyða sumarfríinu sínu heima við. Bönnuð bömum. 01.10 Dagsrkáriok. Mánudagur 16.45 Nágrannar. 17.30 Geimálfamir. Teiknimynd. 18.00 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.30 Rokk. Tónlistarþáttur. 19.19 19.19. 20.10 Dallas. 21.00 Gerð myndarinnar Teenage Mutant Ninja Turtles II. Sýnt er frá gerð myndarinnar sem er sú önnur I röðinni. Myndin verður frumsýnd i kringum 20. júlí hér á landi... 21.30 Mannlíf vestanhafs. Öðruvisi heimildarmyndaflokkur. 21.55 Öngstræti. Breskur spennuþátt- ur sem gerist i Hong Kong. 23.40 Fjalakötturinn. Jassgeggjarar. Fjörlegur, sovéskur gamansöngleik- ur sem fjallar um hjarösvein sem fer að lifa og hrærast í leiklistarhringiðu Moskvu-borgar. Kvikmyndin var frumsýnd árið 1934. ídag 12. júlí föstudagur 193. dagur ársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.30 - sólarlag kl. 23.34. útvarp Rás l FM 92,4/93,5 Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Pæling. 8.00 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. 8.40 I farteskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tfð“. 9.45 Segðu mérsögu. 10.00 Fréttir. 10.03 Morg- unleikfimi. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Eldhúskrókurinn. 10.30 Sögustund. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á há- degi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Áuglýsingar. 13.05 I dagsins önn. - Andlitsfegurð, kven- og lýtalækning- ar. 13.30 Út ( sumariö. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: .Einn ( ólgusjó, Iffssigling Péturs sjómanns Péturs- sonar'. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Undraland við Úlfljóts- vatn. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veðurffegnir. 16.20 Á förnum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist eftir Giuseppe Verdi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Svipast um. 21.00 Vita skaltu. 21.30 Harmonfku- þáttur. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar". 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.10 Næturútvarp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Músfk að morgni dags. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunkt- ar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fá- gæti. 11.00 I vikulokin. 12.00 Út- varpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlffmni. 13.30 Sinna. 14.30 Átyllan. 15.00 Tónmenntir, leikir og lærðir fjalla um tónlist: Mús- fk og myndir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu. 17.10 Síðdegistónlist. 18.00 Sögur af fólki. 18.35Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. 20.10 Undraland við Úlfljótsvatn. 21.00 Saumastofugleði. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.20 Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit mánaðarins: „Frásögn Zerline herbergisþernu“. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guð- spjöll. 9.30 Sinfónía númer 5 í B-dúr eftir Franz Schubert. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Af öriög- um mannanna. 11.00 Messa f Nes- kirkju. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hratt flýgur stund. 14.00 Þjóðólfs- mál. 15.00 Svipast um á Englandi 1594. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Á ferð 17.00 Úr heimi óperunnar. 18.00 „Ég berst á fáki frá- um“. 18.30 Tónlist.Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. 20.30 Hljómplöturabb. 21.10 „Sólin ilmar af eldi“. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á flölunum - leikhússtónlist. 23.00 Frjálsar hend- ur. 00.10 Stundarkom f dúr og moll. 01.10 Nætunjtvarp. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. 7.45 Bréf að austan. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 [ farteskinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.45 Segðu mérsögu. 10.00 Fréttir. 10.03 Morg- unleikfimi. 10.20 Af hveriu hringir þú ekki? Sími 38500. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. 11.53 Dagbókin. 12.20 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn - Islendingar ( Ósló. 13.30 Ferðalaga- saga. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarps- sagan: „Einn f ólgusjó", lífssigling Péturs sjómanns Péturssonar. 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 „Ó, hve létt er þitt skóhljóð”. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Áförnum vegi. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að ut- an. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Sumartónleikar f Skálholti '91. 21.00 Sumarvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 10.25 Af örlögum mannanna. 23.10 Stundar- korn f dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Rás 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgun- fréttir. 9.03 9-fjögur. 12.00 Fréttayfir- lit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.03 Dagskrá: Dæg- urmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýj- asta nýtt. Umsjón Andrea Jónsdóttir 21.00 Iþróttarásin. Islandsmótið f knattspyrnu, 1. deild karia. Leikir kvöldsins: FH-Valur, IBV- Fram. 22.07 Allt lagt undir. 01.00 Næturnt- varp. Laugardagur 8.05 Söngur villiandarinnar. 9.03 Allt annað Iff. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. 16.05 Söngur villi- andarinnar. 17.00 Með grátt f vöng- um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tón- leikum með The Christians. 20.30 Lög úr kvikmyndum. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. 02.00 Næt- urútvarp. Sunnudagur 8.07 Hljómfall guðanna. 9.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 Rokk og rúll. 16.05 McCartney og tónlist hans. 17.00 Tengja. 19.31 Djass. - Djasshátíö í Kaupmannahöfn 1991. 20.30 Iþróttarásin Islandsmótið f knatt- spymu, 1. deild karla. Leikir kvölds- ins: KR-KA, Vlkingur-Víðir og Breiðablik-Stjarn-an. 22.07 Landið og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næt- urútvarp. Mðnudagur 7.03 Morgunútvarpið. - Vaknað til lífsins. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9- fiögur. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá held- ur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokk- þáttur Andreu Jónsdóttur. 21.00 Gullskffan. - Kvöldtónar. 22.07 Land- iö og miðin. 00.10 I háttinn. 01.00 Næturútvarp. AÐALSTÖD IN - FM 90,9 BYLGJAN - FM 98,9 STJARNAN - FM 102,2 EFFEMM - FM 95,7 ALFA - 102.9 IKVIKMYNDIR HELGARMNAR l Gullsvikin Sjónvarp föstudag kl.22.15 Árið 1982 var framinn ótrúlega út- smoginn þjófnaður f borginni Perth f Ástralfu, þegar þremur náungum tókst að svikja gífurieg verðmæti f gulli út úr myntsláttu rfkisins. Sjón- varpsmyndin Gullsvik er byggð á þessum atburði. Handritshöfundur- inn David White kannaði málsatvik niður f kjölinn meö viðtölum við lög- reglumenn, starfsfólk myntsláttunn- ar og aðstandendur glæpamann- anna, og rekur nákvæmlega í mynd- inni hvernig hrapparnir spunnu margslunginn svikavef til að ná fram áformum sfnum. Þýðandi er Veturiiði Guðnason. Ófriöur Stöö tvö föstudag kl.23.00 Á leið sinni til Kaliforníu, þar sem stefnan er sett á frægð og frama, lenda tveir ungir menn í óvæntum ævintýrum. Ryan Cassidy og Bobby Keal taka óvart ranga beygju og lenda f Trapper sýslu. Þegar þeim er Ijóst að þeir eru ekki á réttri leið, koma þeir félagar við f kaffihúsi þar sem þeir hitta fyrir fallega stúlku er þarstarfar. Stúlkan gefur þeim félög- um undir fótinn og lætur þá vita af dansleik sem á að vera þá um kvöld- ið. Þeir Cassidy og Keal ákveða að taka þátt f dansleiknum og hafa sjálf- sagt ýmislegt f huga. Þegar á dans- leikinn er komið veitast bæjarbúar að þeim vegna þess að þeir em að tala við áöurnefnda stúlku. Fyrr en varir em þeir komnir (strfö við bæjar- búa. Niðurstaðan, henni gleyma bæjarbúar sjálfsagt aldrei. MYNDIN ER STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM. NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 23

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.