Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Side 17
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 17 . * * ■* idge Bikarkeppni Brídgesambands íslands: Sveit Plús-Fiím sigraði sannfærandi Sveit Plús-Film sigraði sveit Verðbréfamarkaðar íslandsbanka í spennandi úrslitaleik í bikarkeppni Bridgesambands íslands. í undanúrslitaleikjunum, sem spilaðir voru sl. laugardag, bar sveit VÍB sigurorð af sveit Samvinnu- ferða/Landsýnar meðan sveit Plús- Film sigraði sveit Hjólbarðahallar- innar naumlega eftir að hafa verið undir mestallan tímann. í úrslitaleiknum var sveit Plús- Film hins vegar sterkari aðilinn og þegar upp var staðið skildu 15 imp- ar sveitirnar að. Leikurinn þróaðist þannig að í fyrstu lotu fóru leikar svo að Plús-Film skoraði 40 impa gegn 35. í næstu lotu bættu þeir 18 impum við, 40-22, en í þeirri þriðju bitu VÍB-verjar frá sér og unnu 21 impa til baka, 55-34. Síðustu lotuna vann hins vegar Plús-Film, 33-20, og Umsjón Stefán Guðjohnsen var þar með bikarmeistari BSÍ 1995. Nýju bikarmeistararnir eru feðgarn- ir Vilhjálmur Sigurðsson og Sigurð- ur Vilhjálmsson, Valur Sigurðsson, Guðmundur Sveinsson, Jakob Krist- insson og Rúnar Magnússon. Við skulum skoða eitt skemmti- legt spil úr síðustu lotu úrslitaleiks- ins en sveit Plús-Film vann raunar lotuna í því. V/N-S * 854 D9754 ♦ - * ÁD983 * G2 ÁK2 * 1098752 * 65 N V A S 4 K10 •f 863 ♦ ÁKDG6 * 1074 ♦ AD9763 V G10 ♦ 43 ♦ KG2 Vestur Norður Austur Suður 2 tíglar pass 5 tíglar pass pass pass í opna salnum sátu n-s fyrrver- andi heimsmeistarar, Guðlaugur R. Jóhannsson og Örn Arnþórsson, en a-v Sigurður Vilhjálmsson og Jakob Kristinsson. Jakob og Sigurður hreinlega ,,stálu“ geiminu af heims- meisturunum og raunar er vandséð hvernig þeir áttu að komast inn í sagnirnar. Vörnin bilaði hins vegar ekki en þrír niður utan hættu voru lítil Schwarzkqif Hárlakk - Froður - Gel Gæðiágóðu verði - JD Fœst ínæstu JLJ lletur | f verslun ILetursson hl sárabót fyrir geim á hættunni. Á hinu borðinu sátu n-s Valur Sigurðsson og Guðmundur Sveins- son en a-v Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson. Nú tók ekki betra við: Vestur Norður Austur Suður pass pass 1 tígull 1 spaði 2 spaðar 3 lauf 3 tíglar 3 spaðar 4 tíglar 4 spaöar 5 tíglar pass 5 spaðar pass dobl pass pass pass pass pass Karl tók hjartaslagina en Guð- mundur svínaði spaðadrottningu og skrifaði 850 í sinn dálk. Ég sé Val í anda þegar hann snýr sér að Karli: „Nei, Karl, þessa stöðu kann ég.“ Stefán Guðjohnsen Langar þig að lyfta þér upp eitt kvöld í viku? ■ Langar þig í skemmtilegt og upplífgandk nám eitt kvöld í viku fyrir hófleg skólagjöld þar sem reynt er af fagmennsku og metnaði að svara spurninguni á borð við hvar látnir ástvinir okkar séu og hvers konar heimur þar virðist vera að mati miðilupplýsinga og vísindamanna og hver sé reynsla almennings um allan heim af þessu merkilega sambandi? Ef svo er þá áttu ef til vill samleið með okkur. Nokkur pláss eru enn þá laus / síð- asta bekk fyrir áramót. Hringdu og fáðu allar nánari upplýsingar í síma 561-9015 & 588-6050. Yfir skráningardagana er að jafnaði svarað í síma Sálarrannsóknarskólans alln dagn vikunnar kl. 14.00 til 19.00. Skrifstofa skólans er hins vegar opin nlla virka daga kl. 17.00 til 19.00. .^Sálarrannsóknarskólinn JEl. ' - Skemmtilegur skóli - Vegmúla 2, ' S. 5-619015 og 5-886050. Frumsýnum Nissan Maxima QX Um helgina frumsýnum við einn giæsilegasta lúxusbíl sem Nissan verksmiðjurnar hafa sent frá sér. Hinn glænýi Nissan Maxima QX hefur hlotið fádæma góðar viðtökur hvarvetna. Nýja Nissan Maxima QX vélin er ein sú tæknivæddasta og léttbyggðasta V6 vél sem framleidd er í dag. Komdu á bílasýninguna hjá okkur um helgina og kynntu þér þetta magnaða og glæsilega fLaggskip Nissan flotans. Nissan Maxima - Magnaðir eiginleikar. Léttar veítingar: aisi BKI J^FFI Bflasýning: laugard. 14-17 sunnud. 14-17 NISSAIM Ingvar Helgason hf. Sœvarhöfða 2 Sími 525 8000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.