Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Qupperneq 20
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995
Breska súperhljómsveitin
Blur situr þriöju vikuna í röö á
toppi íslenska listans með lag
sitt Country House. Þaö tók lag-
iö ekki nema þijár vikur aö ná
toppnum því þaö hefur aðeins
verið fimm vikur á lista, Björk
er þó farin að þjarma að Blur
meö lag sitt Isobel.
Hástökkið
Hástökk vikunnar á
kanadíska söngkonan Celine
Dion meö lag sitt, Pour Oue Tu
M’aimes Encore. Celine Dion
býr í Kanada og hefur veriö aö
gera það gott á tónlistarsviöinu
þarlendis, í Bandaríkjunum og
Frakklandi.
I
Hæsta nýja lag
Rokkarinn trúaði, Lenny
Kravitz, gaf út í vikunni nýju
breiðskifuna Circus og lag af
þeirri breiöskífu, Rock’n Roll Is
Dead, er hæsta nýja lag vikunn-
ar. Kravitz er smám saman að
festa sig í sessi sem einn af vin-
sælli rokkurum heims.
Sterling Morrison
látinn
Einn af frumkvöölum sýru-
rokksins á sínum tíma og einn
af stoftiendum hljómsveitarinn-
ar The Velvet Underground,
Sterling Morrison gítarleikari,
er látinn. Morrison var 53 ára
þegar hann lést en banamein
hans var krabbamein.
Umboðsmaðurinn
rændur
Happy Walters, umboðsmað-
ur rappsveitarinnar Cypress
Hili, lenti í iliilegum hremming-
um á dögunum. Ræningjar réð-
ust á hann við hraðbanka í Los
Angeles, rændu hann öllu fé-
mætu og höfðu hann á brott meö
sér. Walters rankaði við sér á
víðavangi fyrir utan borgina,
minnislaus og allslaus, og telur
sig hafa ráfað um gjörsamlega
utangátta í tæpa tvo sólarhringa
áður en hann komst til sjálfs sín.
Rolling Stones
kreditkort
Rolling Stones eru sífellt að
færa út veldi sitt og allt er gert
til að græða sem mest á nafni
sveitarinnar. Það nýjasta er
kreditkort í nafni steinanna
með táknmynd þeirra af vörun-
um og tungunni. Því miður fyr-
ir aðdáendur þeirra hér á landi
er einungis hægt að fá þetta
kreditkort í Ameríku eins og er.
íboði
á bylgjunni á laugardag kl. 16.00
ÞESSI VIKA SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM TOPP 4®
1 1 1 5 ••• 3 VIKA NR. 1— COUNTRY HOUSE BLUR
OL 6 23 3 ISOBEL BJÖRK
Ol 4 10 3 ROLLWITHIT OASIS
9 16 4 BAD TIME JAYHAWKS
12 17 6 ONLY WANNA BE WITH YOU HOOTIE 8í THE BLOWFISH
6 2 2 7 MISSING EVERYTHING BUT THE GIRL
7 3 4 5 VÍSINDASPUNI ÚR ROCKY HORROR
8 8 9 7 YOU ARE NOT ALONE MICHAEL JACKSON
9 7 14 4 ALL OVER YOU LIVE
Cío) 23 30 3 - HÁSTÖKK VIKUNNAR - POUR QUE TU M'AIMES ENCORE CELINE DION
11 5 3 10 '74-'75 CONNELS
QD 19 20 5 BABY, NOW THAT I FOUND YOU ALISON KRAUSS
QD 14 27 3 DREAM A LITTLE DREAM/LES YEUX OUVERTS BEAUTJFUL SOUTH
Oh) 20 22 4 THIS IS A CALL FOO FIGHTERS
15 15 15 6 SEI LA PIU'BELLA DEL MONDO RAF
(16) 26 31 3 FAIRGROUND SIMPLY RED
17 10 5 7 ÁSTIN DUGIR UNUN OG PÁLL ÓSKAR
(ID 21 - 2 FANTASY MARIAH CAREY
GD 1 ••• NÝTTÁ LISTA - ROCK'N ROLL IS DEAD LENNY KRAVITZ
20 11 6 8 ALRIGHT SUPERGRASS
21 13 8 6 SUPERSTAR ÚR SUPERSTAR
22 17 11 9 SHY GUY DIANA KING
23 NÝTT 1 VINGER LA VERDI
@) 31 2 THIS HOUSE IS NOT A HOME THE REMBRANTS
m NÝTT 1 GANGSTA PARADISE COOLIO
26 16 7 6 FAT BOY MAX A MILLION
27; 28 - 2 YOU CAN CRY ON MY SHOLDER ALI CAMPBELL
(2D 29 NÝTT 1 BLEEDING LIKE A STAR CIGARETTE
18 12 5 LET ME BE THE ONE BLESSED UNION OF SOULS
EPI NÝTT 1 (I WANNA TAKE) FOREVER TONIGHT PETER CETERA/CRYSTAL BERNHARD
31 29 37 3 I COULD FALL IN LOVE SELENA
32 22 13 ’ 9 ENGU ER AÐ KVÍÐA ÚR SUPERSTAR
33 - - 1 DO YOU SLEEP LISA LOEB 8< NINE STORIES
34 24 33 4 ON THE BIBLE DEUCE
dD NÝTT 1 LIFE IS SWEET CHEMICAL BROTHERS
36 25 19 6 COLORS OF THE WIND VANESSA WILLIAMS
37 33 35 3 PANINARO '95 PET SHOP BOYS
38 37 38 4 HAPPY JUST TO BE WITH YOU MICHELLE GAYLE
39 40 - 2 CAN I TOUCH YOU... THERE MICHAEL BOLTON
EH NÝTT 1 SECRET LIER FANTASÍA
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmd af markaðsdeild DV i hverri viku.
Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist
á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 a sunnudögum i sumar. Listinn er birtur, að hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski
listinn tekur þátt i vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express í Los Angeles. Einriig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er i tónlistarblaðinu Music
& Media sem errekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
,989
■wssama
GOTT ÚTVflRP!
Gahan
fundinn
David Gahan, söngvari og ein
aðaldriffjöður Depeche Mode, er
fundinn heill á húfi og segir
meinta sjálfsmorðstilraun sina
vera orðum aukna. Hann segist
einfaldlega hafa fyllst örvænt-
ingu þegar hann kom heim til sin
eftir meðferð á stofnun fyrir eit-
urlyfjaneytendur og kom þá að
tómum kofunum því óprúttir
menn höfðu brotist inn og hreins-
að allt lauslegt út. í örvænting-
unni sturtaði hann í sig áfengi og
deyfilyfjum auk þess sem hann
skar sig á púls. Sem betur fer
komu vinir hans að honum áður
en allt var um seinan og Galian
segist allur vera að koma til á ný.
launar
ofeldið
Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi
Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman
og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson
George Nichopoulous, sá sem
var einkalæknir Elvis heitins
Presleys, hefur loks verið svipt-
ur lækningaleyfi sínu sökum
ffjálslegra ávisana á vandabind-
andi lyf fyrir sjúklinga sina. Á
sínum tima, þegar Presley lést,
var þess krafist að Niehopoulous
yrði ákærður fyrir að eiga þátt í
ótímabærum dauða rokkstjöm-
unnar en einhverra hluta vegna
slapp læknirinn við ákæru þótt
öllum væri ljóst að hann hafði
dælt dópi í Presley árúm saman.
Kaldhæðni
örlaganna
Það hörmulega slys átti sér
stað fyrir nokkru við upptökur á
myndbandi við nýtt lag með þétt-
yaxna rokkaramum Meat Loaf
að þyrla fórst og með henni tveir
kvikmyndatökumenn. Það
hljómar óneitanlega sem kald-
hæðni örlaganna að naln lagsis
er „I’d die for you (And that’s the
truth)“.
Plötufréttir
Fyrsta plata hljómsveitarinn-
ar Menswear er væntanleg á
markað í hyrjun næsta mánaðar
og er hennar beðið með nokkmri
eftirvæntingu. Gripurinn hefur
hlotið nafhið Nuisance... Shane
McGowan er kominn i hljóðver
eina ferðina enn og nú er það ný
plata með The Popes sem er í
smíðum. Útgáfutími hefur ekki
verið opinberaðin-...
-SþS-