Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995
'Jfiófiffsr 2I
t i.(-)
» 2. (1 )
* 3. ( - )
* 4. ( 2 )
« 5. (10)
« 6. ( 5 )
» 7.(6)
* 8.(7)
| 9.(9)
» 10. ( 3 )
»11. (4)
»12. (11)
«13. (12)
114. (A1)
115. ( - )
» 16. ( 8 )
»17. (14)
« 18. (13)
* 19. (16)
t 20. (All
Island
plötur og diskar -
The GreatEscape
Blur
Reif í budduna
Ýmsir
One Hot Minute
Red Hot Chili Peppers
Súperstar
Úr rokkóperu
Pulp Fiction
Úr kvikmynd
Brtilæði
Sixties
Rocky Horror
Úr rokksöngleik
Bad Boys
Úr kvikmynd
Reif í runnann
Ýmsir
Throwing Copper
Live
Weezer
Weezer
Post
Björk
I Should Coco
Supergras
Parklife
Blur
„Southpaw Grammar"
Morrissey
Sólstrandargæjarnir
Sólstrandargæjarnir
Music for the,Jilted Generation
Prodigy
Smash
Offspring
French kiss
Úrkvikmynd
Root Down
Beastie Boys
London
t 1. ( - ) Boombastic
Shaggy
4 2. ( 1 ) You are Not Alone
Michael Jackson
I 3. ( 2 ) Stayin' Alive
N-Trance R Richardo Da Force
t 4. ( - ) Fantasy
Mariah Carey
# 5. ( 3 ) Nl Be There for You
Rembrants
t 6. ( - ) Runaway
Janet Jackson
t 7. ( - ) La La La Hey Hey
Outhere Brothers
t 8. ( 9 ) Living Next Door To Alice
Smokie R Roy Chubby Brown
4 9. ( 5 ) The Sunshine After the Rain
Berri
4 10. ( 6 ) Can I Touch You...There?
Michael Bolton
Now Vnrlf
| 1. (1 ) Gangsta's Paradise
Coolio featuring LV
| 2. (2) You Are Not Alone
Michael Jackson
| 3. ( 3 ) Kiss from a Rose
Seal
| 4. ( 4 ) Waterfalls
TLC
| 5. ( 5 ) Boombastic
Shaggy
t 6. ( - ) Runaway
JanetJackson
4 7. ( 6 ) I Can Love You like That
AII-4-0ne
| 8.(8) Only Wanna Be with You
Hootie & The Blowfish
t 9. (10) I Got 5 On It
Luniz
4 10. ( 7 ) Colours of the Wind
Vanessa Williams
Bretland
------------ plötur og diskar —-—
t 1. ( - ) The Great Escape
Blur
t 2. ( - ) One Hot Minute
Red HotChili Peppers
) 3. ( 3 ) Stanley Road
Paul Weller
t 4. ( 6 ) Crazysexycool
TLC
t 5. ( - ) Circus
Lenny Kravitz
4 6. ( 4 ) History - Past Present Future...
MichaelJackson
4 7. (1 ) Zeitgeist
Levellers
4 8. ( 2 ) Charlatans
Charlatans
t 9. (24) Dummy
Portishead
4 10. ( 7 ) Definitely Maybe
Oasis
Bandaríkin
----— plötur og diskar—
) 1. (1 ) Dangerous
Úr kvikmynd
) 2. ( 2 ) Cracked Rear View
Hootie and the Blowfish
) 3. ( 3 ) Jagged Little Pill
Alanis Morrissette
) 4. ( 4 ) The Show
Úr kvikmynd
) 5. ( 5 ) E 1999 Eternal
Bone Thugs 'N' Harmony
) 6. ( 6 ) Crazysexycool
TLC
) 7. ( 7 ) The Woman in Me
ShaniaTwain
t 8. ( - ) Conspiracy
Junior M.A.F.I.A.
t 9. (10) Games Rednecks Play
Jeff Foxworthy
410. ( 8 ) Four
Blues Traveler
„Af hverju Circus? Líf mitt var
einn samfelldur sirkus síðustu tvö
ár. Eins og endalaus kvikmynd eftir
Fellini. Öll spennan og ruglið! Ég skil
núna hvers vegna fólk fremur sjáifs-
víg eða leggst í taumlausa eitur-
lyfjafikn.“
Þannig svarar Lenny Kravitz
spurningunni hvers vegna hann
valdi fjóröu plötunni sinni nafnið
Circus. Og hann bætir við: „Hvem-
ig kemst ég af? Með þ ví að horfa bj art-
sýnum augum fram á við, býst ég við.
Láta ruglið ekki ná tökum á mér.
Trúa á guð og láta mér þykja vænt
um fólk. Ég var ekki svona sáttur við
lífið fyrir hálfu ári eða svo. Mér leið
svo sem ekkert bölvanlega heldur en
síðan tók ég mér tak; rumskaði við
sjáifum mér og hugsaði með mér: til
hvers að haga lífinu svona og þurfa
eftir tuttugu ár að hugsa til baka og
velta því fyrir mér hvers vegna ég
reyndi ekki að gera eitthvað fyrir
sjálfan mig meðan ég hafði tök á því.“
Nýja platan með Lenny Kravitz er
nokkuð ólík hinum fyrri. Útsetning-
ar laganna era einfaldari en áður.
Blásturshljóðfæraleikurum hefúr til
dæmis verið gefið frí. Grunnhljóð-
færin bassi, trommur og gítar verða
að bera lögin uppi.
„Mig langaði að sleppa blæstrin-
um á síðustu tveimur plötum og
núna læt ég verða af því,“ segir lista-
maðurinn. „Tónlistin byggist meira
upp á trommuslættinum en hingað
til. Lögin á öllum plötunum hafa ver-
ið hrá en ég held samt að þau hafi
aldrei haft hrárri hljóm en einmitt
nú._“
Á Circus eru ellefú lög. Textar fjög-
urra hafa trúarlegan undirtón eins
og titlar þeirra gefa til kynna:
Beyond the Seventh Sky, God, The
Resurrection og My Life Today.
Lenny Kravitz segir að því meiri ár-
angri sem hann nái í popp- og
rokktónlistinni þeim mun meira
leiti hugurinn að andlegum málefn-
Lenny Kravitz: Lrfid var orðid algjör sirkus og þess vegna hlaut nýja platan það nafn.
um. „Frægðin skiptir engu. Auðvit-
að er ágætt að ná til fólks, njóta álits
og dálítillar aðdáunar en hið innra
breytir hún engu ein og sér.“
Ekki að hætta
Hugarfarsbreyting Lennys
Kravitz í garð þess lífsstíls sem hann
tamdi sér hin síðari ár táknar þó ekki
að hann hyggist senn láta af störfúm
sem virtur og vinsæll lagahöfundur,
tónlistarmaður og upptökustjóri.
Hann segir engu máli skipta þótt
hljómleikaferðir reyni á hann and-
lega og líkamlega. Afram skal hald-
ið.
„Ég er ekki Pearl Jam - eftirlæti
hvítra miðstéttarkrakka," segir
hann. „Ef ég hætti að fara í hljóm-
leikaferðir og gera myndbönd myndi
ég gleymast á stundinni. Ég ætla ekki
að blanda kynþáttamálum í þetta allt
saman en ég veit bara að ég gæti ekki
hætt að halda hljómleika, fara í stríð
við miðasölufyrirtækin og haldið
samt áfram að selja plötur í milljóna-
upplögum. Ég sé heldur ekki hvað er
að því að þurfa að vinna að því að
koma tónlistinni minni á framfæri.
Ég er ekkert of góður tii að fara í við-
töl og segja frá því sem mér er efst í
huga þá stundina. Til hvers að leggja
hart að sér til að fá plötusamning og
kvarta síðan og kveina yfir því að
þurfa að hafa eitthvað fyrir hlutun-
um.
Mér finnst stórkostlegt að geta
spilað tónlist og séð þannig fyr ir mér
og fjölskyldu minni. Ef ég legði ekki
hart að mér væri ég sjálfsagt að spila
á einhverjum bar tií að framfleyta
mér. Það er svo sem ekkert að þvi að
spila á börum og einhvem tíma á ég
eflaust eftir að gera þaö. En mér
finnst hræsni að ná góðum plötu-
samningi og kvarta síðan endalaust
yfir því sem því fylgir. Það er ekki
minn stíll.“
. Upp á síökastið hefur geisað stórstyrjöld um hylli rokkunnenda
milli bresku hljómsveitanna Blur og Oasis. Er það mál manna í
Bretlandi að annað eins hafi ekki sést síðan á dögum Bítlanna og
Rolling Stones fyrir einum 30 árum. Hljómsveitimar gáfú út nýjar
smáskífúr samtímis fyrir nokkru og háðu þær mikið kapphlaup upp
breska vinsældalistann sem lauk með sigri Blur-manna. Síðan hafa
skeytin gengið milli hljómsveitarmeðlimanna gegnum bresku tón-
listarblöðin og ekki allt fallegt sem þar er sagt. Nýjustu tíðindin í
stríðinu eru þau að Oasis hefur flutt tónleika sína í Bomemouth til
vegna þess að tónleika Blur í bæniun bar upp á sama kvöld. Reynd-
ar era Oasis-menn afar óhressir með framgöngu Blur-manna í mál-
inu og fullyrða að samið hafi verið um að báðar sveitimar fyndu
nýja dagsetningu fyrir tónleika í Bornemouth en Blur hafi svikið
það samkomulag. Blur-menn kannast ekkert við þetta og segja Oas-
is gera úlfalda úr mýflugu. -SþS-