Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER
«
Wnáauglýsingar-sími 550 5000 Þverhomu
51
Mitsubishi
Mitsubishi Colt, árg. ‘81, skobaöur ‘96, til
sölu. Verð 40 þús. Upplýsingar í vinnu-
síma 587 5720, bílasíma 853 4980 og
heimasíma 565 7575. Torfi.
Mitsubishi L300 ‘90, skoðaður ‘96.
Fallegur bfll. Ekinn 70 þús. á vél.
Skipti á ódýrari. Verð 800 þús. Uppl. í
síma 421 6013.
Mitsubishi Lancer, árg. ‘89, til sölu, ek-
inn 95 þús., álfelgur, rafdr. rúður. Verð
670 þús., 590 þús. staðgreitt. Upplýs-
ingar í síma 557 5140.
MMC L-300, 4WD, árg. ‘88, til sölu, bens-
ín, ekinn 144 þús. Verð 950 þús.
Hugsanleg skipti á rúmgóðum fólksbíl.
Upplýsingar í síma 561 6607.
MMC Lancer GLX ‘89, góður bíll, lítið
skemmdur á hægra frambretti. Stað-
greiðslutilboð óskast. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 60144.
MMC Lancer GLi ‘93, ek. 22 þús., vel
með farinn. Verð 900-1000 þús. staðgr.
Honda VF-750 ‘83, í sæmilegu standi,
verð 130 þús. stgr, Sími 551 1151.
MMC Starion EXi turbo ‘86, ek. 126 þús.
km, afturdrifinn, álfelgur, leðurinn-
rétting, 180 hö, stgrverð 650 þús., öll
skipti koma til greina. S. 483 4435.
MMC Starion turbo ‘86, ek. 126 þús. km,
afturdrifinn, álfelgur, leðurinnrétting,
180 hö, staðgreiðsluverð 650 þús., öll
skipti koma til greina. S. 483 4435.
Mitsubishi Colt EXE ‘88. Útsala, 200
þús. stgr. Ekki skipti. Upplýsingar í
síma 551 7799.________________________
MMC Galant 2000 GLX, árg. ‘90, til sölu,
ekinn 63 þús., toppbfll, dráttarkrókur.
Uppl. í síma 564 2739.
MMC Galant, árgerö ‘90. Úrvals bfll.
Góður staðgreiðsluafsláttur. Tek upp í.
Upplýsingar í síma 555 4416.__________
MMC Lancer GLX station, árg. ‘87, tii
sölu, góður bfll, í góðu lagi. Verð 380
þús. Upplýsingar í síma 568 2064.
Nýskoöaöur Lancer, árgerö ‘84, til sölu,
með ‘88 vél, ekinn 60-70 þús. á vél. Bfll
i' toppstandi. Uppl. í síma 564 1658.
Mitsubishi Lancer station, árg. ‘88,
ekinn 120.000. Uppl. í síma 567 2959.
Ujljm'i Nissan / Datsun
Fallegur Nissan March GL ‘87, 3 d., 5 g.,
toppl., nýuppt. vél, ný kúpling. Get tek-
ið ódýrari upp í eða skuldabr.
Visa/Euro raðgr. S. 896 6744/557 7287.
Nissan Bluebird ‘86, ekinn 117 þús.,
2 dyra,,sk. ‘96. Fæst á mjög góðu stgr-
verði. Oska einnig eftir að skiptast á
forritum fyrir PC-tölvu. S. 557 9380.
Nissan Micra GL ‘87,5 gíra, vel með far-
inn bíll í toppástandi, nýupptekin vél.
Upplýsingar hjá Nýju Bílahöllinni,
Funahöfða 1, sími 567 2277.___________
Nissan Micra, árg. ‘88, til sölu.
Eyðir nánast engu. Pottþéttur
mjólkurbúðarbfll. Upplýsingar í
símum 565 1568 og 853 9626.___________
Nissan Micra, árg. ‘89, ekinn 70,þús.
km, sjálfskiptur, ný vetrardekk, gott
lakk, mjög góður bíll. Verð 430 þús.
Upplýsingar í sfma 552 0512._________
Nissan Primera SLX 2000, árg. ‘91, til
sölu, sjálfskipt, rafdrifnar rúður og
speglar, hiti í sætum. Uppl. í síma 557
9496._________________________________
Nissan Sunny 1,6 SLX 4x4 sedan, árg.
‘90, rafdr. rúður, samlæsingar,
ekinn aðeins 69 þús., fallegur bfll, verð
790 þús. Símar 551 3760 og 554 1257.
Til sölu Nissan king cap, árg. ‘92,
6 cyl., Ameríkutýpa, mjög vel með
farinn. Nánari upplýsingar í síma
554 2472 eða 854 5500.________________
Nissan Sunny 1500 SLX '87 til sölu,
skoðaður ‘96, 3 dyra, 5 gíra, vökvastýri.
Uppl. í síma 552 5954,________________
Tilboö óskast í lítillega krumpaðan
Nissan Cherry, árg. ‘84. Upplýsingar í
síma 588 7726 til kl. 18 í dag._______
Ódýrt. Nissan Cherry ‘83, til sölu, verð-
hugmynd 60-70 þúsund. Upplýsingarí
síma 568 5700.
p|i| Opei
Mjög vel meö farinn Opel Rekord, árg.
‘82, til sölu. Verð 140.000 staðgreitt.
Upplýsingar í síma 553 1177.
Peugeot
Peugeot 205 XL ‘88 til sölu, ekinn 115
þús. Verð 290 þús., aðeins staðgreiðsla
kemur til greina. Uppl. í sfma 587
1328. x
Seat
Odýr-ódýr. Seat Ibiza ‘88, ek. 109 þús.
Lítur þokkalega út, gangverkið með
ágætum, sk. ‘96. Hentar vel í Rvík. V.
110 þ. stgr. S. 552 7676, Jón.
Skoda
Skoda Favorit ‘92 til sölu, hvítur, ekinn
aðeins 38 þús. km, skoðaður ‘96.
Tækifærisverð ef samið er strax.
Upplýsingar í síma 587 0387.________
Skoda Forman ‘92, sk. ‘97, hvítur,
ekinn áðeins 52.000, 5 gíra,
sumar-/vetrárdekk, dráttarkúla,
útvarp/segulband. Sími 565 6914.
Skoda Favorit, árg. '89, til sölu,
ekinn 72 þús., skoðaður “96. Uppl.
síma 564 2723.
r+vdý Subaru
Biár Subaru 1800 station 4WD,
m/dráttarkúlu, ‘86, ek. 195 þ., 390 þús.
stgr., ek. mikið í langkeyrslu, sami eig-
andi frá upphafi, góður bfll. S. 453
8104.
Subaru ‘87,1800 st., ekinn 225 þúsund,
rafdr. rúður, samlæsingar, dráttar-
kúla, ástandsskoðun, vetrardekk. Verð
290 þús. S. 581 3142 og 854 4563.
Subaru Legacy sedan ‘90, ekinn 81
þús., sjálfskiptur, upphækkaður,
álfelgur. Gullfallegur bfll, ath. skipti á
ódýrari. Upplýsingar í síma 568 2171.
Subaru Legacy station ‘95, ek. 4:000
km, rauður, toppbogar, álfelgur, drátt-
arkrókur, geislasp. Einnig handlaug,
blöndunartæki og bað. S. 557 5277.
Subaru station, árgerö ‘84, ekinn 202
þúsund, skoðaður ‘96, sumar- og vetr-
ardekk, útvarp og geislaspilari, verð
180 þúsund. Uppl. í síma 453 6555.
Subaru Justy J12 rauöur, árg. ‘89, skráð-
ur ‘90, til sölu, ekinn 86 þús. Verð 450
þús. Uppl. í síma 896 3521.
Subaru station 4x4 ‘85 til sölu, ekinn
aðeins 135 þús. Bíll í góðu ásigkomu-
lagi. Uppl. í síma 564 2107.
Til sölu Subaru Justy 4x4, árg. ‘88,
ekinn 90 þús. Uppl. í síma 588 7069.
Suzuki
Suzuki Swift, árgerð ‘86, ekinn 116
þúsund. Uppl. í síma 487 8515.
(&) Toyota
Einn góöur fyrir veturinn:
Toyota Tercel árg. ‘85, 4x4, skoðaður
‘96, í góðu lagi. Verð 270 þús. eða 180
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 587 1417.
Til sölu Toyota Corolla DX, árg. ‘87, 3ja
dyra, ekin 113.000 km. Verð 300.000
kr.
staðgreitt. Uppl. í heimasíma 555 0755
og vinnusíma 5’55 0202. Halldóra.
Toyota Cariná II 1600, árg. ‘90, til sölu,
vetrar- og sumardekk, skoðaður ‘96,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 554 3180
eftir kl. 18.
Toyota Celica GTi, árg. ‘88, til sölu,
ABS, sjálfskiptur, álfelgur, ekinn 135
þús. Skemmtilegur bíll. Upplýsingar í
síma 453 6292.
Toyota Corolla ‘87, 5 dyra, ekinn 86
þúsund, nýskoðaður, lítur ljómandi vel
út, á góðum dekkjum. Uppl. í síma
551 0646 eftir hádegi, sunnudag.
Toyota Corolla GTi árg. ‘88, ekinn
103.000, svört. Geislaspilari og 200 W
hátalarar fýlgja. Bein sala.
Upplýsingar í síma 421 3502.
Toyota Corolla XL ‘91 til sölu, ekinn
83 þús. km, 3 dyra, 5 gíra, útlit og
ástand er gott, verð aðeins 610 þús.
stgr. Upplýsingar í síma 431 1215.
Toyota Corolla liftback special series
‘94 til sölu, ekin 24 þús. km, fjarstýr-
ing, þjófavörn, spoiler. Verð 1.200 þús.
Upplýsingar í síma 565 6166.
Toyota Corolla 1600 GLi, sedan,
árg. ‘93, til sölu, ekin 30.000,
rauð, beinskipt. Upplýsingar í síma
426 7027 eða 896 5527.
Útsala. Toyota Carina II special
series, árg. ‘88, skoðaður ‘96, ekinn 116
þús., á aðeins 380 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 588 0229.
Til sölu Toyota Carina E, árg. ‘93, ekinn
41 þús. km. Dekurbfll. Úppl. í síma 487
8926 e.kl. 20.
Toyota Corolla DX, árgerö ‘86, 5 dyra,
skoðaður ‘96, í ágætis lagi, verð 170
þúsund. Upplýsingar í síma 565 0213.
(^) Volkswagen
Volkswagen Golf GL, árg. ‘88, svartur, 4
dyra, 5 gíra, ekinn 108 þús. km,
góður bíll. Upplýsingar í síma 564 1882
eftirkl. 14.
VW bjalla, árg. ‘70, mjög fallegt og gott
eintak til sölu. Verð 200 þús. stgr. Upp-
lýsingar í síma 588 2575 til kl. 16 laug-
ardag og sunnudag.
Til sölu VW Jetta, árg. 1987, ekinn
70.000 km, þarfnast lagfæringar á
lakki. Upplýsingar í síma 581 1087.
VOLVO Volvo
Lítiö ekinn, ódýr Volvo 345, árg. ‘80,
þarfnast viðgerðar á gólfi, verð 45 þús.
stgr. Hugsanleg skipti, t.d. á hljóm-
borði eða sófasetti. S. 587 0130.
Volvo 244 ‘78 til sölu, nýskoöaöur,
þokkalegur bfll. Verð 60-70 þús. Uppl.
í síma 564 3547 eða símboði 846 0547.
Fornbílar
Chevrolet Malibu, árg. ‘69,2ja dyra, góð-
ur bfll til uppgerðar. Verð 65.000. Upp-
lýsingar í síma 567 0814.
Jepoar
Toyota LandCruiser ‘68, breyttur, í
toppstandi, nýuppt. 350 Chevy vél,
þrykktir stimplar, 260 ás, 4 hólfa,
MSD, sjálfsk., aflstýri og -bremsur,
nýtt rafkerfi, nýtt lakk, ný klæðning,
nýleg 36” dekk, skoðaður. Ath. skipti.
Nánari uppl. í s. 565 1568 og 853 9626.
Ford Ranger Extra Cab ‘90, 4ra 1,
sjálfsk., m. overdrive, ek. 80 þ. loftl.
aftan/framan, 5:13 hlutfóll, spil, upph.
fyrir 38”, plasthús o.fl. Einn með öllu í
fjallaferðir. Sk. á ódýrari fólksbíl.
S. 478 1559 á kv. eða 854 1659 á dag.
Suzuki Vitara JLXi ‘92, ástandssk.,
upphækkaður, 31”, nýjar bremsur,
púst, demparar, læst afturdrif. Falleg-
ur og vel með farinn bfll. Uppl.: Bfla-
sala Reykjavíkur, Skeifan 11, s. 588
8888, og Suzuki bílar, Skeifan 17,
s. 568 5100.
AMC J10 pickup ‘84, 360 vél, 727
skipting, 2 millikassar, 44” Fun
Country, læstur f/a, 400 1 bensíntank-
ar, leitarljós, loftdæla, aukarafkerfi
o.m.fl. Verð 750 þús. stgr. Sími 552
0906.
Mikiö breyttur Bronco ‘66, með Range
Rover fjöðrum, nýuppt. vél og skipting,
4,56, no spin, plastframendi + toppur,
þarfnast smálagfæringa. Selst hæst-
bjóðanda. S. 587 0472 og 854 4569.
Allir varahlutir í Range Rover og Land-
Rover. Viltu selja eða kaupa Range
Rover eða Land-Rover? Hringdu þá.
B.S.A., s. 587 1280.
Bronco II, árgerö 1984, til sölu, verð kr.
550 þúsund, skipti á fólksbíl, plús eða
mínum 100 þúsund. Upplýsingar í
síma 567 5464.
Cherokee Laredo, árg. ‘87, ekinn
145.000, traustur og góður bfll. Góð
greiðslukjör. Skipti athugandi. Verð
1.200.000. Uppl. í síma 587 2727 e.kl.
18.
Ford Econoline, árg. 1990, dísil 7,3,
upphækkaður, 36”, Dana 60,4 captain-
stólar og bekkur, ekinn 75 þús. mílur.
Verð 2,7 millj. Uppl. í s. 896 3101.
Frambyggöur Rússajeppi, árgerö ‘81, til
sölu, ekinn 107 þúsund km frá upp-
hafi, með innréttingu. Upplýsingar í
síma 567 5053 eftir kL 13.
Fullbreyttur Toyota d.c. bensín, árg. '92,
fyrir 38”, 35 aukahlutir. Vel með
farinn, neyslugrannur og viðhaldsfrír.
Verð 2.450.000. Sími 533 1313.
Getum útvegaö rússneska hertrukka,
URAL 4320 dísil, 6x6, lítið ekna, á
góðu verði. Upplýsingar í síma
461 2680 á daginn.____________________
Isuzu Trooper DLX, árgerö ‘88, bensín, 5
gíra, stuttur, 3ja dyra, rauður, ekinn
90 þ. km, vel með farinn. Upplýsingarí
síma 452 4303 eftir kl 20.
--------------k_______________________
Lada Sport ‘89 til sölu vegna brottflutn-
ings, ekin 56 þúsund km, í góðu
ástandi. Nýtt pústkerfi. Verð 220 þús-
und staðgreitt. S. 562 6256. Jóhann.
Ljósblár double cab ‘90 til sölu, 38”
dekk, loftlæsing að aftan, plasthús.
Verð 1.550 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 435 1169.
Nýr Nissan Patrol ‘95, ókeyrður, 3 ára
ábyrgð, 22.000 km þjónustueftirlit,
skipti hugsanleg, hægt að fá allt að
5 ára lán. Sími 567 7078.
Bronco, árgerö ‘73, skoöaöur ‘96, góður
bfll, þarfnast smálagfæringa, gott verð.
Uppl. í síma 554 2918 eftir kl. 17.
Cherokee, árg. ‘90, til sölu, sjálfskiptur,
ekinn 55 þús. km. Upplýsingar í síma
462 3497. Steinþór.
Til sölu Rússajeppi, árg. ‘59, Volvo B20
vél, 36” dekk, einnig til sölu 38” dekk +
5 gata felgur. Uppl. í síma 482 3565.
Toyota Hilux double cab ‘90 til sölu, ek-
inn 150 þús. Uppl. í síma 587 3541.
Pallbílar
Til sölu Mitsubishi pickup L200, árg. ‘88,
ekinn 120.000 km. Góður bfll, skipti
möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma
557 7617.
Mazda B2000 pickup ‘87. Ekinn 146
þús. km. Skoðaður ‘96. Upplýsingar í
síma 565 4098.
Óska eftir pickup, helst 4x4 og dísil, á
verðbilinu 200-300 þús. Upplýsingar í
síma 555 4674.
Sendibílar
Toyota HiAce 4x4 dísil ‘87 til sölu, góður
bfll, innrétting og aukastólar. Á sama
stað óskast bflskúr á leigu eða svipað
pláss sem geymsla, helst í Mosfellsbæ.
Uppl. í síma 566 7628 e.kl. 17.
Benz 307, árg. ‘82, háþekja, þarfnast
lagfæringar á boddíi, mjög góð vél, ek-
inn 30 þús. Upplýsingar í símum
421 3692 og 421 3731.
M. Benz 1619, ‘80, til sölu, bíll með
gámagrind og 2 tonna vörulyftu, tveir
gámar og flatur pallur fylgja. Fjölnota
bfll í einstaklega góðu lagi. S. 566
8670.
Mazda E 2000 bensín, árg. ‘91, til sölu,
ekin 89 þús. km, skipti möguleg. A
sama stað óskast vél í Sierra ‘84. Sími
555 3141 og 892 6871.
Toyota Liteace dfsil, árg. ‘91, ekinn
38.500 km. Mælir og talstöð geta fylgt.
Einnig tveir þriggja sæta bekkir. Sími
564 1787 og 852 2026._________________
Óska eftir góöum sendibíl eöa lyftubíl
með einhveija vinnu. Staðgreiðsla fyr-
ir réttan bíl. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvísunamúmer 60079.
Benz 407, árg. ‘84, til sölu, kúlutoppur,
talstöð og mælir, vsk-bíll. Verð 700
þúsund með vsk. Sími 587 4747.
Mitsubishi L300 4x4, árg. ‘85, til sölu.
Verð kr. 350 þús. stgr. Mjög góður bíll.
Uppl. í síma 853 3866 og 565 3866.
Tvö stk. Subaru E-10 (bitabox), 4WD,
árg. ‘85 og ‘86. Bílar í góðu lagi, glugg-
ar og sæti. Uppl. í síma 566 8670.
Ford Econoline 150 '91 til sölu, gott
verð. Uppl. í síma 564 2870 og 852
9605.
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fiaðrir, flaðraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar-
þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Volvo F16, 10 hjóla dráttarbíll, árg. ‘88,
ekinn 340 þ., gámagrind frá Vélsm.
Sigga Sig., árg. ‘95, 40 f. gámur. Einnig
Volvo F16, 6 hjóla, árg. ‘88, með kassa
og gámafestingum. ísafjarðarleið, sím-
ar 567 4275/893 1830.
2ja drifa vörubíll meö stól óskast á
verðbilinu 3-3,5 milljónir, aðeins góð-
ur bíll kemur til greina. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 60139.
Getum útvegaö nýja ódýra vagnaöxla
með loftfjöðrun. Einnig flesta
varahluti í vörubifreiðar.
B.S.A., sími 587 1280.
• Alternertorar & startarar í vömbíla og
rútur, M.Benz, MAN, Scania og Volvo.
Originalvara á lágu verði.
Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og
sendibifreiða, einnig laus blöð,
flaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð-
in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Eigum til vatnskassa og element í
flestar gerðir vörabíla. Ódýr og góð
þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi
lle, sími 564 1144.
Isuzu pallbíll NPR dísil ‘90, ek. 81 þ. km,
burðargeta 4.270 kg, pallur fyrir 8
fiskikör. Uppl. gefur Birgir hjá BG
Bflakringlunni, Keflavík, s. 421 4242.
Scania-eigendur - Scania-eigendur.
Varahlutir á lager. GT Oskarsson
varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut
53, sími 554 5768. Gulli.
Vélaskemman, Vesturvör 23,564 1690.
Til sölu varahlutir og vörabílar:
Loftfiaðrandi afturendi á Scania.
Einnig Volvo F-610, ryðlaust hús.
Scania 80 L, árg. ‘71, 6 hjóla, með Fassi-
krana, góður pallur, ný dekk. Uppl. í
síma 467 1565 og 853 7380.
*T\
Vinnuvélar
Varahlutir.
• Caterpillar
• Komatsu
• Fiatallis
• Case
• Deutz
• ogfleira.
Lagervörar - sérpantanir.
Viðurkenndir framleiðendur.
H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Höfum til sölu mjög góöa beltavél, JCB
820 ‘89, með SMP-hraðtengi, 1000 I
skófla og mjög nýlegur Rammer E66
vökvafleygur með hraðtengibúnaði.
JCB 4CX-4x4x4, turbo, ‘91. JCB Robot
165, ‘93. Globus-Vélaver hf., Lágmúla
7,108 Rvík, sími 588 2600 og 853 1722.
Til sölu notaöar vélar í góöu lagi og á
góðu verði: JCB 3cx og 3D-4 turbo Ser-
vo ‘88, ‘89, ‘90 og‘91.
Tvær ódýrar: JCB 3cx ‘81 og Case
580G ‘84. Minigrafa, Bobcat 231 ‘91.
Globus-Vélaver hf., Lágmúla 7, 108
Rvík. Uppl. í síma 588 2600 og 853
1722.
Jaröýta til sölu. Caterpillar jarðýta,
D5B, GLP undirvagn, breiðar spyrnur.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 60078.
Til sölu á bíl með dísilvél, körfulyfta,
lyftir 11 metra með heilsnúning, lágt
verð, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
852 5721 og 892 5721. .
Case 580-G traktorsgrafa, árg. ‘86, til
sölu. Gott verð og kjör. Úpplýsingar í
síma 435 6773.
&
Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Lyftarar - varahlutaþjónusta í 33 ár.
Tímabundið sértilboð á góðum,
notuðum innfl. rafmagnslyfturum.
Fjölbreytt úrval, 1-2,51.
Staðgrafsl. - Greiðslukjör.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552
2650.
Margar geröir af Kentruck og Stocka
handlyfturum og stöflurum. Mjög
hagst. verð. Nýir og notaðir Yale rafm.-
o_g dísillyftarar. Arvík hf.,
Armúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295.
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 563 4500.
Húsnæðiíboði
Leiguíbúð óskast. Ibúð óskast á leigu í
Reykjavík frá 1. nóv. og fram á mitt
næsta sumar eða lengur. Akjósanleg
stærð 4 herbergi. Æskilegt að innbú
fylgi en þó ekki nauðsyn. Uppl. gefa
Arni í s. 482 1174 og Signý í vinnus.
561 2444 ogheimas. 482 1174,________
Bílskúr til leigu. Til leigu 24 mz bílskúr
við Flyðrugranda með hita, vatni og
rafmagni, möguleiki á leigu í allt að
3^1 ár. Ahugasamir sendi inn svör til
DV, með nafni og síma, merkt
„Bílskúr 4406“, fyrir 27. sept.
Búslóðageymsla Olivers. Búslóðinni er
raðað á bretti og plastfilmu vafið utan
um. Húsnæðið er upphitað, snyrtilegt
og vaktað. Enginn umgangur. Símar
852 2074 eða 567 4046.______________
2ja herb. íbúö, um 50 m: , í kjallara
einbýlishúss á sv. 108 Rvík. Allt sér.
Laus 1. okt. Leiga 30.000. Snyrti-
mennska og meðmæli áskilin. Sími 581
3113._______________________________
2ja herbergja mjög falleg íbúö til Ieigu á
besta stað í vesturbænum. Ibúðin er
laus nú þegar. Upplýsingar veitir Auð-
ur í síma 564 3484 milli kl. 16 og 18.
Bílskúr til leigu. Rúmgóður bflskúr í
Hlíðahverfi. Hiti, rafm. og góð lýsing.
Gæti hentað fyrir búslóð eða vörulager.
Einnig smáiðnað. S. 552 4149.
Hafnarfjöröur- vesturbær. Góð einstak-
lingsíbúð til leigu, laus 1. október, verð
28 þ. á mánuði fyrir utan rafmagn og
hita. Uppl. í síma 555 4097.________
Herbergi i Grafarvogi til leigu með
aðgangi að baðherbergi, sérinngangur,
tilvalið fyrir skólastúlku. Uppl. í síma
567 5887.___________________________
Hraunbær. Herbergi til leigu með
aðgangi að snyrtingu, símatengi, sér-
inngangur, laust strax. Uppl. í síma
587 8467.___________________________
Hverageröi. Til sölu eða leigu íbúð og
110 m“ vinnustofa með lítilli íbúð. Ker-
amikverkstæði með 2000 mótum getur
fylgt með. Sími 487 8367.
Stofa og lítiö eldhús í rólegu húsi fyrir
einhleypa stúlku, reglusama og
reyklausa. Laus bráðlega. Svör sendist
DV, merkt „105 Teigahverfi 4396“.
Til leigu frá 10. október 3—I herbergja
íbúð, 80 fm, í vesturbæ Kópavogs. Upp-
lýsingar sendist DV fyrir 27. septem-
ber nk., merkt „Rólegt-4411”._______
130 m2 hæö á svæöi 101 til leigu
frá 1. október. Svarþjónusta DV,
sfmi 903 5670, tilvnr. 61461._______
Glæsileg íbúö í austurborginni til leigu,
þijú svefnherbergi. Laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „Reglusemi 4404“.
Herbergi meö eldhúsi og baöi til leigu á
góðum stað í vesturbænum.
Upplýsingar í síma 552 4875 e.kl, 16.
Herbergi til ieigu í Fífuseli, sturta og wc.
Upplýsingar í síma 557 1586 eftir kl.
13 á sunnudag eða í síma 567 7925.
Herbergi til leigu. Aðgangur að eldhúsi
og snyrtingu, fiölsími á staðnum.
Upplýsingar í síma 554 2913.________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Námsmaöur í HÍ óskar eftir með-
leigjanda í 4ra herbergja íbúð nálægt
Kringlunni. Uppl. í síma 562 1086.
Til leigu 4ra herbergja íbúö í Hraunbæ.
Upplýsingar gefur Om í síma 436 1164
á kvöldin.__________________________
Priggja herb. íbúö i Þingholtunum til
leigu. Uppl. um starf og fiölskyldu-
stærð sendist DV, merkt „SS-4397”.
Akureyri. Til leigu 3ja herbergja íbúð í
raðhúsi. Uppl. í síma 482 3168._____
Tveggja herb. íbúö til leigu í Kópavogi.
Uppl. í síma 554 1918.
§ Húsnæði óskast
Er 22 ára stúlka utan af landi sem
bráðvantar vinnu fyrri part dags, v.
daga. Reyklaus. Er alvön verslunar-
störfum, aðhlynningu hjá öldraðu fólki
og þrifum. Meðmæli geta fylgt. S. 588
7274,_______________________________
Erum mjög ábyggilegt og reglusamt par
(reyklaust) sem vantar htla íbúð í Rvík
á leigu. Greiðslugeta ekki mikil en
100% öruggar greiðslur. Uppl. í síma
554 3232. Þrúður og Kristján._______
22ia ára reyklaus maöur utan af landi
óskar eftir 1-2 herb. íbúð í Rvík. Reglu-
semi og skilv. greiðslum heitið. S. 478
8851 frá kl. 10-19. Unnsteinn.______
30 ára kona óskar eftir 2-3 herbergja
íbúð í mið- eða vesturbæ Rvíkur. Nokk-
urra mán. fyrirframgr. Reglusöm og
áreiðanleg. S. 551 3773, Sólborg.
31 árs maöur óskar eftir 1-2 herb. íbúö,
helst í austurbæ Kóp. eða Rvík. Reglu-
semi og öraggar greiðslur. Langtíma-
leiga. S. 557 1430 og 854 6151. Helgi.