Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995 I>"V 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu ✓ Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilgboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. •^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaþoöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. Auglýsandinn hefur ákveöinn ) tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur I síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö erfyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. láauglýsingar-sími 550 5000 Þverholtill 4ra herb. íbúð óskast, fyrir ábyrgan að- ila, í stuttan tíma, helst í vesturbæ eða Hlíðunum. Má vera með húsgögnum. Símar 551 1375 og 434 7762,__________ 63 ára öryrkja bráövantar strax litla íbúö á góðum, rólegum stað. Bindindismaður á áfengi. Greiðslugeta ca 25 þús. á mán. Uppl. í síma 554 4277 e.kl. 18. Barnlaus hjón sem eru 75% öryrkjar óska eftir 2ja herbergja íbúð í Rvík. Greiðslugeta 30-35 þús. á mán. Einhver fyrirframgr. Sími 551 3189. Eldri maöur óskar eftir lítilli íbúö eða rúm- góðu herbergi með eldhúsaðstöðu. Upp- lýsingar í síma 562 4918 í dag og á morgun. Hjón m/2 börn, utan af landi, óska e. 4-5 herb. íb. eða raðhúsi til leigu strax á höfuðborgarsvæðinu. Eru stödd í bæn- um nýna. S. 557 8204, sem fyrst. Hjúkrunarfr. m/eitt barn óskar eftir góðri 2-3 herb. íbúð í göngufæri við Land- spítalann í a.m.k. eitt ár. Er reyklaus og reglusöm. Sími 552 7691. Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri jær að kostnaðarlausu, engar kváðir. Skráningí s. 511 1600. Má þarfnast viögeröar: Unga námskonu bráðvantar 2ja her- bergja íbúð, helst á svæði 101 eða 105. Upplýsingar í síma 552 4252. Par meö ungbarn óskar eftir lítilli íbúö á leigu, helst miðsvæðis í Reykjavík, verðbugm. 25-30 þús. Uppl. í síma 561 3806.________________________________ Reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. i símum 551 6656 og 896 2469. Bima. Reglusamur maöur óskar eftir íbúö á leigu á rólegum stað. Skilvísar greiðsl- ur. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60147. Sjúkraliöi og kennaranemi m/bam óska eftir 2ja h. íbúð. Heimahjúkrun, aðstoð við heimanám eða barnapössun hugs- anleg upp í húsaleigu. S. 553 2418. Stórreykingamanneskja meö 3 börn ósk- ar eflir 3-4 herb. íbúð í Rvík. Skilvísum greiðslum heitið og algjörri reglusemi að öðra leyti. S. 421 5305. Stúlka í námi v/Fjölbrautask. í Garöabæ óskar eftir einstaklíbúð eða herb. m/að- stöðu í miðbæ Rvíkur eða Garðabæ. S. 565 5884 eða 562 4894.____________ Ungt par sem á von á barni óskar eftir rúmgóðri 2-3 herbergja íbúð eða húsi, helst með garði. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 565 8696. Ungt reglusamt par meö eitt barn óskar eftir íbúð í Hafnarfirði, strax. Greiðslu- geta 25-35 þús. Uppl. í síma 565 4161. Ungt reyklaust par meö lítiö barn óskar eftir 3-4 herbergja íbúð, helst á svæði 107 eða 170. Upplýsingar í síma 552 4819 eða 552 2598, Solla.________ Viö erum 4 stúlkur frá Akureyri sem bráð- vantar 5 herb. íbúð, helst á höfuðborg- arsvæðinu. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. S. 554 2621. Óska eftir 3ja herbergja íbúö. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta 45 þús. á mán. Upplýs- ingar gefnar í síma 565 2602. (Áhuga)myndlistarmaöur óskar eftir ódýra vinnuplássi í vesturbænum. Upplýsingar í síma 552 3809. Bráövantar einstaklingsíbúö, greiðslugeta 25-30 þús., tveir mánuðir fyrir fram. Upplýsingar í síma 552 4808.________________________________ Einbýlishús eöa raöhús óskast í Garða- bæ. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40793. Konu, meö eitt bam, vantar 3ja herb. íbúð á leigu sem næst Langholtsskóla. Upp- lýsingar í síma 552 1587. Par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúö í Reykjavík eða Kópavogi. Upplýsingar í síma 554 5547. Rafvirki óskar eftir íbúö, 3-4 herbergja, á svæði 200, 210 eða 220. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 565 2374,______________________ Systkini utan af landi, bæöi í námi, óska eftir 3ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 554 6822 eða 486 8930. Ung, reyklaus stúlka óskar eftir 2ja her- bergja íÚúð til Ieigu. Upplýsingar í síma 587 5029.____________________________ Ungt par meö 1 barn óskar eftir 2-3 her- bergja íbúð í Reykjavík, frá 1. október. Upplýsingar í síma 588 4215. Ungt, reglusamt og reyklaust par, óskar eftir 2-3 herbergja íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 555 4555. Óska eftir 3ja herbergja íbúö í vest- urbænum eða miðbænum fyrir 1. okt. Uppl. í síma 566 0661, Ástríður. Óska eftir einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 564 2990. 3ja herbergja íbúö óskast til leigu, helst í Breiðholti. Uppl. í síma 557 1568. Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúö, er hús- næðislaus. Uppl. í síma 552 Oþll. (§*} Geymsluhúsnæði Geymsluhúsnæöi til lengri eða skemmri tíma fyrir tjaldvagna, hjólhýsi og bíla. Upphitað húsnæði. Húsvarsla allan sólarhringinn. Pöntvmarsími 565 5503. Rafha-húsið, Lækjargötu 30, Hf., sími 565 5503. Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnaríirði, sími 565 5503. Atvinnuhúsnæði 1-4 skrifstofuherbergi til leigu í nýju og glæsilegu húsnæði sem er mjög mið- svæðis á höfuðborgarsv. Um er að ræða stór og góð herb. með aðgangi að fund- arherbergi, eldhúsi, geymslu og wc. All- ar uppl. eru veittar í s. 554 6664 milli kl. 13 og 16 virka daga. Okkur vantar lagerhúsnæöi meö góöri lofthæð og innkeyrsludyrum, stærð 120-150 fm, þarf að vera laust strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60026. Gott 100 m! atvinnuhúsnæði, á jaröhæö, til leigu við Tangarhöfða. Lofthæð 3,5 metrar. Upplýsingar í heimasíma 553 8616. Nokkur skrifstofuherbergi til leigu ásamt aðgangi að snyrtingu og eldhúsi.- Uppl. í síma 55 33 500 milli kl. 13 og 15. Bæjarleiðir hf., Langholtsvegi 115. Til leigu tvö herb., ca 24 m2 , með aðgangi að WC, á Kársnesbraut, undir sknfstofu eða geymsluhúsnæði. Uppl. í síma 554 6665 frá kl. 17-21,_________ Til leigu í austurborginni 140 m2 iðn- aðarpláss á 1. hæð og 21 m2 vinnupláss á 2. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. Símar 553 9820 og 553 0505. 90-130 m2 húsnæöi óskast, helst í Kópa- vogi, með stórri hurð. Upplýsingar í símum 554 5564 og 564 1980. Ca 30 m2 pláss til bílaviögeröa til leigu á Funahöfða. Góðar innkeyrsludyr og lofthæð. Upplýsingar í síma 587 7555. Til leigu 100 m2 á 2. hæö v/Skipholt sem má skipta í 2x50 m2 . Upplýsingar í símum 553 2585 og 567 6792.__________ Óska eftir 60-200 m2 iönaöarhúsnæöi á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 565 0689 eða 896 6303. Bílskúr til leigu viö Hvassaleiti í 3 mánuði eða lengur. Uppl. í síma 562 1086,________________________________ Bílskúr í Álftamýri til leigu. Upplýsingar í síma 553 8741. K Atvinna í boði Góö laun. 850-1.400 kr. á klst. (mánlaun 127.500-210;000,kr.), atvinnubætur kr. 106.000.1 Noregi era þetta algengustu launin, möguleiki á vinnu í öllum atvinnugreinum. Itarleg- ar uppl. um kerfið, starfsumsóknir, at- vinnulb., bamabætur, skóla- og vel- ferðarkerfið (t.d. húsnæðislán) o.s.frv. Allar nánari uppl, í síma 881 8638 . Eitt stærsta þjónustufyrirtæki landsins óskar eftir að ráða starfsmann, vanan handbóni og hjólbarðaviðgerðum. Við- komandi þarf að vera jákvæður og þjónustulundaður. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist til DV fyrir 20. sept., merkt „ISG 4413“. Áreiöanleg, samviskusöm, reyklaus manneskja óskast til aðstoðar. Úm er að ræða fáeinar klst. á mánuði. Þarf að vera áhugasöm og hafa bílpróf. Vinnu- tími er alveg eftir samkomul. Svör sendist DV, merkt ,,Aðstoð 4409“. Húsfélagiö Álfholti 30, Hafnarf., óskar eftir tilboðum í málun o.fl. Verktími: I haust eða næsta sumar eftir óskum verktaka. Útboðsgögn fást hjá for- manni húsfélagsins. S. 565 3452._____ Lögfræöingur - fasteignasali óskast til samstarfs strax á starfandi fasteigna- sölu. Aðeins traustur maður kemur til greina. Svarið strax í svarþjónustu DV, sími 903 5670, tilvnr. 60047. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa f sölutumi í Hafnarfirði, vaktavinna, 8-16 og 16-23.30 til skiptis daglega, 2 frídagar í viku. Uppl. í síma 567 6969 mánudaginn 25.9., frá kl. 8-12. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._____ Viltu vinna þér inn tekjur með áskríft að „Florida Lotto Club“? Góð aukavinna sem gefur af sér góða tekjumöguleika fyrir áhugasamt fólk á öllum aldri. Úppl. í síma 552 2221. Au pair. Au pair óskast á heimili í Ham- borg, ekki yngri en 20 ára. Okureynsla nauðsynleg. Upplýsingar í síma 426 8325 eftir ld. 17. Barngóö „amma" óskast til að gæta 6 ára drengs og annast léttar ræstingar í Arbænum, frá kl. 8 til 13, alla virka daga í rúma 2 mánuði. S. 567 6188. Starf vetrarmanns við þægilegt sauð- fjárbú á Vestfjörðum er laust, heppilegt fyrir eldri hjón. Svör sendist DV, mérkt „F 4383“, fyrir 1. október. Hár. Fagmanneskja óskast til starfa. Hár í höndum, Veltusundi 1, sími 551 4908. ]i£ Atvinna óskast Ég er 33 ára gamall karlmaöur og vantar vinnu. Hef unnið við ýmislegt, s.s. kennslu, fiskeldi, fiskvinnslu o.jl. Er mjög duglegur og sjálfstæður. Ymisl. kemur til greina, get byrjað strax. Uppl. í síma 483 3793.____________ 22 ára stúlka óskar eftir aukavinnu 3-4 kvöld í viku. Er vön flestöllum afgr- störfum, s.s. í solutumi, matvöraversl. og skrifstofust. S. 551 4606. Áslaug. Tek aö mér þrif í heimahúsum og stigagöngum. Get einnig verið hjá sjúku og öldraðu fólki. Er vön. Upplýs- ingar í síma 557 7811.____________ Ungur maöur á uppleiö, reglusamur og fljótur að læra og á gott með að vinna með fólki, óskar eftir vinnu. Er opinn fyrir öllu. Uppl. í' síma 565 2342._ Vantar kvöld- og helgarvinnu. Er 32 ára, reyklaus. Margt kemur til greina, t.d. á videoleigu eða í söluturni. S. 587 3818, Hildur. & Barnagæsla Barngóö barnapía óskast til að gæta 2ja ára drengs, 30-60 tíma á mánuði. Búum á Seltjarnamesi. Upplýsingar í síma 561 3056. Óska eftir barnapíu til að passa 6 ára strák, 2-3 kvöld í viku. Er í Hamrahverfi. Uppl. í síma 587 8727. Barnapía/„au pair“ óskast í sveit í Skagafirði. Uppl. í síma 453 7446. £ Kennsla-námskeið Fornám - framhaldsskólaprófsáfangar: ENS, STÆ, ÞÝS, DAN, SÆN, SPÆ, ÍSL, ICELÁNDIC. Málanámsk. Aukat. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155.____ Framhaldsskólanemar. Námsaðstoð í 100 og 102 áföngum. Isl., ens., dan., stæ. Ahersla á málfræði og ritað mál. Námsver, Breiðh., s. 557 9108 kl. 18-20.______________________________ Árangursrik námsaöstoö allt áríö við grunn-, framhalds- og háskólanema. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an,_______________________________ Brúöunámskeiö í Brunninum, Hólmgarði era að heflast, Waldorfsbrúðugerð. Upplýsingar í síma 567 8905.________ Trommuskóli Siguröar Karlssonar. Innritun hafin í síma 552 2387. @ Ökukennsla Læriö þar sem vinnubrögö fagmannsins ráða ferðinni. Okukennarafélag Islands auglýsir: Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E s. 587 9516/896 0100. Bifhjkennsla. Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93, s. 588 7801, fars. 852 7801. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Bifhjkennsla. Kristján Ölafsson, Toyota Carina ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002, Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200._________ Ökunámiö núna! Greiðslukorta- samningar í allt að 12 mánuði. Vönduð kennsla. Góður kennslubíll. Kenni alla daga. Þjónusta fagmannsins. Snorri Bjamason, 852 1451 & 557 4975. 553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Sonata. Skóli og kennslugögn. Lausir tímar._______________________ Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólak. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S, 557 7160, 852 1980, 892 1980. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 557 7248 og 853 8760. Gylfi Guöjónsson. Subara Legacy sedan 2000. Öragg og skemmtileg bif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042,852 0042, 566 6442. Nýir tímar - ný viöhorf - nýir nemar. Ef þú vilt læra á bfl skal ég kenna j>ér. Lausir tímar - alla daga - allan daginn,- 852 3956 - Einar Ingþór - 567 5082, Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 557 2940 og 852 4449.__________ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, • laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272. Allan flotann í höfn, eins og Færeyingar! „Lokum sjoppunni 50 ára gervifisk- bananalýðveldi sem allra fyrst.“ Og flest búum við á Reykjaneshryggnum. Upplýsingar um mannréttindi og jarðfræði í síma 562 2627. Lagerútsala! Verðdæmi: Hjólabuxur 250 kr., peysur, hálfur kragi, 250 kr. Elsi, Hafnarbraut 23, Kópavogi. Opið frá 13-19, mánud. til fóstud. Vinátta Amor er vönduö kynningaþjónusta fyrir fólk á öllum aldri sem vill kynnast öðru fólki með vinskap eða varanlegt samband í huga. Leitið uppl. í síma 905-2000 (kr. 66,50 mín.). t? Einkamál Loksins! Raunveraleg þjónusta fyrir fólk sem vill kynnast öðru fólki með vinskap eða varanlegt samband í huga. Vinsaml. leitið uppl. hjá Amor í síma 905-2000 (kr. 66,50 mín.). Bláa Linan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín. Karlmaöur, kominn aðeins yfir miðjan aldur, v/k pari eða konu með tilbreyt- ingu í huga. Hef bíl og mjög góða íbúð. Svör sendist DV, merkt „XY 4372“. Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. Rauöa Torgiö kynnir: Fréttabréfiö. Nýjustu fréttir um Rauða Torgið. Fylgstu með í síma 905-2121, innvalsnúmer 1600 (kr. 66,50 rm'n.). Vilja klæðskiptingar vera með skráning- arflokk á Rauða Torginu? Vinsaml. leggið inn svar hjá Rauða Torginu í síma 905-2121, innvalsnr. 1603. Óska eftir aö kynnast kvenmanni frá Asíu eða Afríku með sambúð í huga. Er 34 ára, vel útlítandi. Bréf með mynd send- ist til DV, merkt „A-4405". Óska eftir kynnum viö tailenska konu. 44 ára maður óskar eftir kynnum við tai- lenska konu. Áhugasamar sendi svör til DV, merkt „Taílensk-4387“. 59 ára maöur óskar eftir aö kynnast konu á svipuðum aldri. Svar sendist DV fyr- ir 27. sept., merkt „DF 4414“. & Skemmtanir Gulltallega söngkonan, dasmærin, indverska prinsessan, vill skemmta um land allt. Danstónlistarmyndbönd með Leoncie era til sölu. Bókunarsími 554 2878. Geymið auglýsinguna. Trió A. KRÖYER, er öllum falt og fer um allt. Blönduð tónlist, sanngjarnt verð. Upplýsingar í símum 552 2125 og 587 9390,483 3653, fax 557 9376. Verðbréf 2 milljóna kr. lán óskast. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60038. Eða sendið svör til DV, merkt „L-4375“. Lifeyríssjóöslán óskast. Svör sendist DV, merkt „VP-4374“ eða hringið í Svarþjónustu DV í síma 903 5670, tilvísunamúmer 60062. Bókhald Bókhald - Vinnuskipti - Vöruskipti. Býð alm. bókhaldsþj., ráðgjöf, vsk- upp- gjör, launaútreikn. o.fl. Vönduð vinna og með allt á hreinu. Svör sendist DV, merkt „Bók 4407“. Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550._____________________ Rekstrarþjónustan. Bókhald, vsk- uppgjör, íaunaútreikn. og tollskýrslu- gerð. Sanngjamt verð. Geymið auglýs- inguna. S. 565 4185 og 557 7295 á kv. # Þjónusta Háþrýstiþvottur og/eöa votsandblástur. Öflug tæki, vinnuþr. 6.000 psi. Verðtil- boð að kostnaðarlausu. 14 ára reynsla. Evró hf., s. 588 7171,551 0300 eða 893 7788. Visa/Euro raðgreiðslur. Geymið auglýsinguna. Tveir samhentir smiöir geta bætt við sig verkefnum. Vanir allri almennri tré- smíðavinnu. Komum á staðinn og ger- um föst tilboð. Greiðsla samkomulag. Uppl. í símum 552 3147, 551 0098.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.