Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Blaðsíða 47
DV LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995
55
I
é
!
I
I
]
I
I
Hópferðabílar
Til sölu 41 sætis M. Benz grindarbíll,
nýlegt lakk, vél ekin 50.000, mikið
gegnumtekinn bíll. Athuga skipti á ný-
legum 35^15 sæta bíl. Uppl. í síma 557
8762 og 852 5429.
Vörubílar
Scania 142 H, árg. '82, 10 hjóla búkki
með stól og palli. Góður bíll. Uppl. hjá
bílasölunni Hraun, s. 565 2727, eða á
kvöldin í síma 482 3110, ~
Volvo F-12 árg. ‘83.
Vel útbúinn dráttarbíll með gijótpalli.
Upplýsingar í síma 565 7627.
*r\ Vinnuvélar
2ja poka steypuvél til sölu. Tilboö óskast.
Uppl. í bílas. 853 1986/hs. 456 3853.
j$ Skemmtanir
viðÚígbyssuna
Smiðjuvcgi 6 Kóp. sími: 5677005
Tilboö um helgar:
• Hawaiisteik m/öllu, 790 kr.
• Chili con carne, 390 kr.
• Sá stóri 380 kr. og 300 m/mat.
Lifandi tónlist frá ld. 23 til 03
fóstudags- og laugardagskvöld.
Réttur dagsins m/öllu, 490 kr.
Lambasteik m/öllu, 590 kr.
Kjúklingur, 590 kr.
Djúpsteiktur fiskur m/öllu, 490 kr.
Buff m/öllu, 490 kr.
Kabyssan, Smiðjuvegi 6, sími 567
7005.
hjónaband
Þann 1. júlí voru gefm saman í hjóna-
band í Saurbæjarkirkju á Hvalíjarö-
arströnd af séra Árna Pálssyni Anna
G. Lárusdóttir og Sigurður Elvar
Þórólfsson. Með þeim á myndinni er
Elísa Svala Elvarsdóttir.
Ljósm. Bára.
Þann 29. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Vídalínskirkju í
Garðabæ af séra Axel Árnasyni Guð-
rún Dís Jónatansdóttir og Árni
Gunnarsson. Þau eru til heimilis að
Brekkubyggð 69, Garðabæ.
Ljósm. Mynd, Hafnarfirði.
Þann 19. ágúst voru gefm saman í
hjónaband í Hallgrímskirkju af séra
Karli Sigurbjörnssyni Berglind Björk
Jónsdóttir og Sigurður Örn Eiriks-
son. Heimili þeirra er að Háahvammi
4, Hafnarfirði.
Ljósmndast. Sigríðar Bachmann.
Þann 22. júb voru gefin saman í
hjónaband í Víðistaðakirkju af séra
Sigurði H. Guðmundssyni Sandra
Jónasdóttir og Eirikur S. Sigfússon.
Þau eru til heimilis að Fögrukinn 20,
Hafnarfirði.
Ljósm. Rut.
Þann 19. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni af séra
Pálma Matthíassyni Esther Halldórs-
dóttir og Haraldur Helgason. Þau eru
búsett í Hafnarfirði.
Ljósm. Studio 76, Anna.
Þann 22. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Veginum af Samúel Ingi-
marssyni Guðrún Eygló Bergþórs-
dóttir og Gunnar Ragnarsson. Þau
eru til heimihs að Tryffelvágen 30,
75646 Uppsala, Svíþjóð.
Ljósm. Lára Long.
Þann 9. ágúst voru gefm saman í
hjónaband hjá borgarfógeta Guð-
björg Kristín Eiríksdóttir og Dirk
Liibker. Þau eru til heimilis að Lange
Breede 8a, 33649 Bielefeld, Þýska-
landi.
Ljósmyndast. Þóris.
Þann 22. júlí voru gefm saman í
hjónaband í Kolfreyjustaðarkirkju
af séra Yrsu Þórðardóttur Elsa Sig-
rún Elísdóttir og Valur Sveinsson.
Þau eru til heimihs að Bugðulæk 3,
Reykjavík.
Ljósm. Helena Stefánsd.
Hljoðkort
Sound Expert 32
Vandað 32 radda
hijóðkort
Cubase LT tónlistar-
forritið fylgir með
Rétt verð: 19.900
Ny sending
Vorum að fa nýja sendingu af
meíriháttar margmiðlunartölvum frá Trust
Trust Dxa/100 ligUii»inij.uBBwpmq
850 MB diskur - 8 MB minni
Ceisladrif - Hljóðkort
Hátalarar - Hugbúnaður u
Aðelns krónur: I j
Trust Pentium 75
850 MB diskur - 8 MB minni
Geisladrif - Hljóðkort
Hátalarar - Hugbúnaður
Aðeins krónur:
nú er tæklfærið!
Okeypis Internetáskríft
í einn mánuð!
star sj-144
„Full color" litaprentari
Prentar á glærur
Prentar á boli
30 blaða arkamatari I
Verð kr. 34.900 ! ' - ■
Odýrt mótaid
14.400 Baud
Aðeins krónur:
VORULISTINN A INTERNEHNU
http://www.nyherji.ls/vorur/
Tilboðsverð m/VSK:
■ Trust
COMPUTER PRODUCTS
SKAFTAHLIÐ 24
SÍMI 569 7800