Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Blaðsíða 48
56
LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995
hjónaband
Þann 16. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Garöakirkju af séra
Braga Friörikssyni Gunnhildur H.
Axelsdóttir og Guðmundur S. Guð-
mundsson. Þau eru til heimilis aö
Miðholti 5, Hafnarfirði.
Ljósmyndasst. Sigríöar Bachmann.
Þann 29. júli voru gefin saman í
hjónaband í Áskirkju af séra Bjarna
Þór Bjarnasyni Guðbjörg Sólveig Sig-
urðardóttir og Þorsteinn Þorsteins-
son. Heimili þeirra er að Kveldúlfs-
götu 26, Borgamesi.
Ljósmyndast. Sigríðar Bachmann.
Þann 29. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Bústaðakirkju af séra
Pálma Matthíassyni Gná Guðjóns-
dóttir og Eiður Kristmannsson. Þau
era til heimilis að Nökkvavogi 9,
Reykjavík. Bömin á myndinni heita:
f.v. Kristmann, Hinrik Örn, Ásdís og
Bima Dís.
Ljósmyndast. Þóris.
Þann 15. júli voru gefin saman í
hjónaband í Háteigskirkju af séra
Helgu Soffiu Konráðsdóttur Guðrún
Gunnlaugsdóttir og Þorsteinn Sæ-
mundsson. Þau eru til heimihs að
Meistaravöllum 35, Reykjavík.
Ljósmynd. Lára Long.
Þann 15. júh vom gefin saman í
hjónaband í Háteigskirkju af séra
Verði Traustasyni Elva Wiium og
Þórarinn Friðriksson. Þau era til
heimihs að Hrísmóum 1, Garðabæ.
Ljósmyndast. Sigríðar Bachmann.
Þann 22. júh voru gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni af séra
Gísla Jónssyni Þóra J. Jónsdóttir og
Birkir Guðmundsson. Heimih þeirra
er í Noregi.
Ljósmyndast. Sigríðar Bachmann.
Þann 15. júh voru gefm saman í
hjónaband í Bústaðakirkju af séra
Pálma Matthíassyni Kristín Anna
Björnsdóttir og Birkir Þór Elmars-
son. Þau eru til heimilis að Bústaða-
vegi 91, Reykjavík.
Ljósm. Rut.
Þann 19. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Þorlákskirkju af séra
Svavari Stefánssyni Anna Sólveig
Ingvadóttir og Þráinn Jónsson. Þau
eru til heimilis að Heimabergi 8, Þor-
lákshöfn.
Ljósmynd. Lára Long.
Þann 12. ágúst vom gefin saman í
hjónaband í Laufáskirkju af séra
Svavari Jónssyni Arna ívarsdóttir
og Sigurbjörn Sveinsson. Heimili
þeirra er að Gmndargerði 6 F, Akur-
eyri.
Pedrómyndir - Þórhallur.
Þann 15. júh vom gefm saman í
hjónaband í Siglufjarðarkirkju af
séra Vigfúsi Þór Amasyni Sigurbjörg
Daníelsdóttir og Halldór Sigurðsson.
Þau em til heimihs að Silfurgranda
14, Stykkishólmi.
Ljósmyndast. Sigríðar Bachmann.
dv
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Stóra sviðið
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Frumsýning í kvöld, örfá sæti laus, 3. sýn.
fid. 28/9, nokkur sæti laus, 4. sýn. Id. 30/9,
örfá sæti laus, 5. sýn. sud. 1/10,6. sýn, föd.
6/10.
STAKKASKIPTI
eftir Guðmund Steinsson
FSd. 29/9, ld. 7/10.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA1
eftir Jim Cartwright
í kvöld, uppseit, fid. 28/9, Id. 30/9, uppselt,
. md. 4/10, sd. 8/10, uppselt, mvd. 11/10.
SALA ÁSKRIFTARKORTA
STENDUR YFIR TIL 30.
SEPTEMBER
6 leiksýningar
Verð kr. 7.840
5 sýningar á stóra sviðinu
og 1 að eigin vali á litla sviðinu
eða smíðaverkstæðinu
Einnig fást sérstök kort á litlu sviðin
eingöngu,
- 3 leiksýningar kr. 3.840.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 aiia daga
meðan á kortasölu stendur. Einnig síma-
þjónustafrá kl. 10 virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
Simi miðasölu:551 1200
Simi skrifstofu: 5511204
VELKOMINÍ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
Þann 15. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Viðeyjarkirkju af séra
Pálma Matthíassyni Sif Sigfúsdóttir
og Búi Kristjánsson. Heimili þeirra
er að Seilugranda 7, Reykjavík.
Ljósm. Binni.
Þann 15. júh vom gefin saman í
hjónaband í Garðakirkju af séra
Braga Friðrikssyni Rakel Haralds-
dóttir og Sigurður Helgason. Þau eru
til heimilis að Eyrarholti 14, Hafnar-
firði.
Ljósmyndast. Sigríðar Bachmann.
leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Sala aðgangskorta stendur yfir
til 30. september.
Fimm sýningar aðeins 7200 kr.
Stóra sviðiðkl. 20.30
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
í kvöld kl. 14, fáein sæti laus, á morgun
sunnud. 24/9 kl. 14, fáein sæti laus, og
sunnudag kl. 17, laugard. 30/9 kl. 14, fáein
sæti laus, sunnud. 1/10, örfá sæti laus.
Rokkóperan
Jesús Kristur
SUPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew
Lloyd Webber
í kvöld 23/9, örfá sæti laus, fimmtud. 28/9,.
fáein sæti laus, fös. 29/9, laugard. 30/9 kl.
23.30, fáein sætl laus.
TAKMARKAÐUR SÝNINGARFJÖLDI.
Litla svið
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdmílu Razumovskaju.
Þýðandi: Árnl Bergmann
Leikmynd: Steinþór Sigurðsson
Búningar: Stefania Adolfsdóttir
Lýsing: Elfar Bjarnason
Leikstjóri: Hlin Agnarsdóttir
Leikarar: Ásta Arnardóttir, Guðrún Ás-
mundsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir.
Frumsýning sunnudaginn 24/9, uppselt,
þriðjud. 26/9, uppselt, miðv. 27/9, uppselt,
lau. 30/9, uppselt.
Miðasalan verður opin alia daga frá
kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur.
Tekið er á móti miðapöntunum i síma
568-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar,
frábær tækifærisgjöí
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
andlát
Ólína Steinunn Þórðardóttir, Bauga-
nesi 35, andaðist á heimiíi sínu 20.
september.
tapað fundið
Lyklar fundust
Tveir lyklar á teygju fundust í Banka-
stræti sl. þriðjudag. Upplýsingar í síma
568 8940.
tilkynningar
Ert þú í klemmu
Sunnudaginn 24. september veröur
Sjálfsbjörg með sölu á Sjálfsbjargar-
klemmum. Sýnum samstöðu í verki,
styðjum fatlaða í baráttu þeirra fyrir
betra aðgengi og leggjum málefnum
þeirra lið með þvi að kaupa Sjálfsbjarg-
arklemmuna.
Ferðafélag íslands
Sunnudagsferðir 24. sept. Kl. 10.30
Hrafnabjörg (765 m y.s.). Skemmtileg
fjallganga í nágrenni Þingvalla. Kl. 13
Þingvellir í haustlitum. Gengið um
gamlar götur milli eyðibýla, m.a. farið
að Skógarkoti og Hrauntúni. Kl. 13 Kvíg-
indisfell. Ný fjallganga sunnan Uxa-
hryggja. Frítt í ferðirnar f. böm m. full-
orönum. Brottfór frá BSÍ, austanmegin,
og Mörkinni 6.
Langbrók á
Gauki á Stöng
Vegna misritunar í DV í gær
skal tekið fram að þaö er hljóm-
sveitin Langbrók sem leikur í
kvöld á Gauki á Stöng.
HIIIM
IDgrai
Í S 22 IWMM
lif bJ1=
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín
@ j
Fótbolti
2 | Handbolti
3 | Körfubolti
41 Enski boltinn
51 ítalski boltinn
61 Þýski boltinn
71 Önnur úrslit
8 j NBA-deildin
2
1 j Vikutilboð
stórmarkaðanna
: 2 j Uppskriftir
1[ Læknavaktin
2 [ Apótek
3 j Gengi
íffe
1 [ Dagskrá Sjónvarps
2J Dagskrá Stöðvar 2
3} Dagskrá rásar 1
41 Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5j Myndbandagagnrýni
6 [ ísl. listinn
-topp 40
7 [ Tónlistargagnrýni
. 81 Nýjustu myndböndin
1} Krár
2 Dansstaðir
_3_[ Leikhús
4j Leikhúsgagnrýni
5j Bíó
6 Kvikmyndagagnrýni
U Lottó
2 [ Víkingalottó
Getraunir
904-1700
Verð aðeins 39,90 mín.