Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1995, Qupperneq 56
FRÉTTASKOTI0 SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1995. Lofaði stúlkunum ferð til útlanda og stendur við það - vona aö karlarnir verði ekki brjálaðir, segir Einar sem vann 5,5 milljónir „Fyrst héldum við að hann væri byrjun næsta mánaðar í boöi Ein- Þetta höfðinglega boö á sér landa; vorum alltaf að skoða bækh ÞegarDVheimsóttihinarheppnu að grínast. Við trúðum þessum ein- ars Danielssonar, 67 ára gamais tveggja ára aðdraganda. Einar hét inga og tala um ferðalög en ekki hárgreiöslustúlkur í Keflavík í gær faldlega ekki en svo þegar hann sjómanns úr Garðinum. Farmiö- á stúlkurnar að bjóða þeim til út- voru alltaf miklir peningar tii að sögðust þær hafa fengið „áfall“ við kom með kvittunina fyrir að hann arnir kosta hátt í þrjú hundruð landa ef hann fengi „þann stóra í ferðast fyrir. fréttimar. „Við erum eiginlega hefði borgað farmiðana sáum við þúsund krónur og allt er frítt. lottóinu". Nú gerist það að hann Þágerðistþaðfyrirtveimurárum búnar að vera á róandi síðan," að þetta var alvara. Við vorum að „Já, maður verður að standa við vann 5,5 milljónir fyrr á árinu og að Eínar sagðist heita á okkur og sögðu þær hlæjandi. íara í ókeypis ferð til Glasgow," orð sín, vona bara að karlarnir stendur við orð sín um utanlands- við fengjum utanlandsferð ef hann Hópurinn verður þrjár nætur í segir Þóranna Andrésdóttir, hár- verði ekki brjálaðir," sagði Einar ferð. ynni i lottóinu. Við tókum þessu Glasgow á Hotel Hospitahty Inn. greiðslustúlka á Hársnyrtistofu jregar DV ræddi við hann í gær. „Einar er gamall viðskiptavinur eins og hverju öðru gríni en nú er Farið verður 7. október og komið Harðar í Keflavík, við DV. Hann sagði að stúlkurnar hefðu okkar hér á stofunni," segir Þór- þetta orðið að veruleika og við er- heim afturþann 10. „Viðbiðumnú Þóramia fer ásarnt sex stallsystr- hoppað og sungið þegar þeim var anna sem hefur orð fyrir stúlkun- um vist á leiöinni út. Þetta er mað- bara með sól í hjarta eftir að kom- um sínum á stofunni og eiganda IjóstaðGlasgowferðvarorðinstað- um. „Oft þegar hann kom hér vor- ur sem stendur við orð sín,“ segir ast út,“ sagði Gréta Grétarsdóttir, hennar í helgarferð til Glasgow í reynd. um við aö tala um að fara til út- Þóranna. einúrhópnum. -GK Rækjuvinnslan: Hagnaður um * 19 prósent Samkvæmt áætlun Þjóðhagsstofn- unar verður sjávarútvegurinn í heild rekinn með 2 prósent hagnaði á árinu 1995. Þetta er byggt á ársreikningum frá 1994 þar sem hagnaðurinn varð 3 prósent. Afkoma frystingarinnar er slökust en hún er rekin með 5,5 prósent tapi samkvæmt áætluninni. Besta afkoman verður samkvæmt áætluninni í útgerð og vinnslu á rækju. Þar er því spáð að hagnaður verðialltaðl9prósentum. -rt TVÖFALDUR1. VINNINGUR LOKI Stjórnmálamenn mættu læra af vinningshafanum í Garðin- um að orð skulu standa! Þær eru brosmildar, stelpurnar á Hársnyrtistofu Harðar i Keflavik, að spá í kortið yfir Glasgow. Einar Danielsson hét a þær að bjoða þeim til utlanda ef hann ynni í lottóinu. Nú er vinningurinn kominn og utanlandsferðin tryggð. Stúlkurnar eru Hafdis Alma Karlsdóttir, Aníta Inga Arnardóttir, Þóranna Andr- ésdóttir, Gréta Grétarsdóttir og Anna Katrín Sigurðardóttir. Auk þeirra fara Kolbrún Valdemarsdóttir, Bjarnveig Björnsdóttir og eigandi stofunnar, Hörð- ur Guðmundsson. DV-mynd GVA Veðriðásuimudagogmánudag: ' Vaxandi suðaustanátt Á morgun verður norðankaldi og slyddu- eða snjóél norðaustan- og austanlands en annars hæg norðlæg átt og skýjað með köflum og þurrt. Suðvestanlands þykknar upp með vaxandi suðaustanátt um kvöldið, hiti 0 til 7 stig, hlýjast sunnanlands. Á mánudaginn verður suðaustanstrekkingur og rigning um allt land. Síðdegis snýst í allhvassa norðaustanátt með slyddu norðanlands en styttir upp sunnanlands. Hiti verður 5-9 stig fram eftir degi en síðan kólnar.- Veðrið í dag er á bls. 61 Sunnudagur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.