Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1995, Qupperneq 6
6
FÖSTUDAGUR 27. OKTÓBER 1995
Neytendur
Bjarnl Þór Ólafsson verslunar-
stjóri, Sigrún Hálldánardóttir og
Ema Vígdfs Ingólfsdóttir,
Föstudagirm 20. þessa mánaðar
opnaði Osta- og smjörsalan nýja
sérverslun með íslenska og er-
lenda osta að Skólavörðustíg 8.
Þar gefst fólki kostur á að kaupa
ýmsa osta sem ekki eru fáanlegir
í venjulegum maivöruverslunum
og fá ítarlegri upplýsingar um
meðferð þeirra en txðkast víðast
annars staðar, Sérhæft starfsfólk
leiðbeinir og sker osta að óskum
kaupenda og gjarnan er bragðað
á ostinum eða sýnishomi áður
en gengið er frá kaupum.
Jógastöðin Heimsljós, Ánnúla
15, býður ókeypis morgunjóga kl.
7.30 frá 1.-10. nóvember. Morgun-
tímarnir búa fólk undir daginn
með því að hita upp líkamann,
mýkja hann og vekja upp orkuna
í honum. Kripalujóga er leikfimi
líkama, hugar og sálar og hentar
fólki á öllum aldri óháð lífsskoð-
unum. Þessar æfingar henta vel
til þess að losa um streitu sem svo
margir eru að glíma við í nútíma
þjóðfélagi. Morgunjóga er alla
daga riema sunnudaga. Reynsla
af jóga er ekki nauðsynleg.
Sjúkdómatrygging:
Nýper-
trygging
Alþjóða liftryggingarfélagiö
býður nú upp á nýja tegund per-
sónutryggingar, svokallaöa sjúk-
dómatryggingu. Greiðirhún bæt-
ur, samkvæmt skdgreiningum
skilmála tryggingarinnar, til þess
sem er tryggður við greiningu á
einhverjum eftirtalinna sjúk-
dóma eða aögerða: Alzheimer-
sjúkdómi, góðkynja heilaæxli,
hjartaáfalli (kransæðastíflu),
hjartaskurðaðgerð, illkynja miö-
taugakerfissjúkdómi (MND),
krabbameini, kransæðaupp-
skurði, meginslagæðar-/ósæða-
raðgerð, meiri háttar líffæra-
flutningi, mænuvisnu (MS),
nýrnabilun og riðulömun (park-
insonsveiki),
Fóik metur bótaþörfina, velur
hvort líftrygging er innifalin eða
ekki og greiðir iðgjöld sem bygg-
ist á aldri þess. Böm á aldrinum
3-18 ára eru einnig tryggð vegna
sömu sjúkdóma og aðgerða í
sjúkdómatryggingu foreldra
sinna. Fyrlr það þarf ekki að
greiðasérstaklega. -sv
Dilkakjötsútsalan hólst í verslunum í gær. Stefnt er að því að selja um 600 tonn á útsölunni en af viðbrögðum
forsvarsmanna svína-, nauta- og kjúklingabænda má ráða að ekki verði lækkað verð á kjöti frá þeim.
DV-mynd S
Forsvarsmenn svína-, nauta- og kúabænda:
Verðlækkun á dilkakjöti
hef ur ekki áhrif víðar
- útsalan verst fyrir sauðflárbændur sjálfa
„Þaö stendur ekki td að svína-
bændur fari að lækka verð frá sér.
Sæmilegt jafnvægi hefur verið á
markaðnum og fram undan er tími
mikdlar neyslu á svínakjöti. Við höf-
um adtaf selt mikið af svínakjöti á
jólamarkaðnum, á hlaðborðin og þaö
allt. Auðvitað er ekki útilokað að
aðrir á sölukeðjunni muni bjóða ein-
hver tilboð eða lækka verð tíma-
bundið hjá sér en að ödu óbreyttu
munum við ekki gera það,“ sagði
Kristinn Gylfl Jónsson, formaður
Svínaræktarfélags íslands. Sem
kunnugt er hófst útsala á ársgömlu
dilkakjöti í gær og verða adt að sex
hundruö tonn seld í hálfum skrokk-
um. Hámarkssmásöluverð er 349
krónur fyrir kílóið.
Kristinn Gylfl sagði menn auðvitað
hafa áhyggjur af þessari miklu lækk-
un á dilkakjötinu og að svínabændur
hefðu búið við það í gegnum árin að
hið opinbera greiddi niður miklar
útsölur á dilkakjöti.
„Við erum mjög ósáttir við þá sam-
keppni sem við eigum í við stjórn-
völd og finnst freklega að okkur veg-
ið,“ sagði Kristinn Gylfi.
Ekkert útsölugóss
„Við erum ekki með neitt útsölu-
góss og tökum því ekki þátt í þessum
leik. Við erum að keppa á gæða-
grundvelli og lítum svo á að vara sem
sífellt er á útsölu hljóti að hrapa í
áliti hjá neytendum," sagði Guð-
mundur Lárusson, formaður Lands-
sambands kúabænda, aðspurður
hvort þeir myndu lækka verð á
nautakjöti. Hann sagði þetta ddka-
kjöt varla höföa td nútímaneytenda
og því þyrftu sauðfjárbændur að leita
nýrra leiða td að markaðssetja vöru
sína.
Bjami Ásgeir Jónsson, formaður
Félags kjxxklingabænda, sagði að þar
á bæ ætluðu menn að bíða átekta og
sjá hvað gerðist í kjölfar lækkunar á
dilkakjötinu.
„Eflaust verða einhveijar lækkan-
ir hjá einstökum verslunum en ég
vona að nýhafin fersksala muni auka
söluna á kjúklingunum. Þetta mun
standa yflr í stuttan tíma og ég hugsa
að þetta hafi engar kúvendingar á
markaðnum í för með sér, tel reynd-
ar að lækkunin muni koma verst
niður á kindakjötinu sjálfu," sagði
BjarniísamtaliviðDVígær. -sv
Uppskriftasamkeppni lesenda DV:
Fjölmargir ódýrir réttir borist
- tekiö á móti naglasúpum til mánaðamóta
Eins og fram kom í naglasúpufrétt
Tilverannar þriðjudaginn 17. októb-
er hefur skdafrestur uppskrifta að
ódýrum réttum verið fremlengdur til
næstu mánaðamóta. ítrekað er við
þá sem ætla sér að vera með að senda
inn uppskriftir fyrir mánaðamótin
og bent skal á að póststimpdl gddir
fyrir þá sem setja uppskriftimar í
póst. Víst er að verðlaunin eru veg-
leg, fimm matarkörfur frá Nóatúni,
hver að verðmæti 10 þúsund krónur.
Uppskriftir sendist td: „Naglasúpa
DV“, Þverholti 11,105 Reykjavík.
Lesendur hafa greindega áhuga á
því að miðla öðrum af því sem hægt
er að matbúa á ódýran hátt og hafa
fjölmargar mjög skemmtdegar og
ódýrar uppskriftir borist. Iifrarrétt-
ir eru vinsælir og er greinilega hægt
að gera eitt og annað bragðgott úr
þeim. Pastaréttimir eru orðnir fjöl-
margir og grænmeti og kál er mikið
notaö með einhvers konar sósu. Súp-
umar em orðnar þónokkrar.
Athygli lesenda er vakin á því að
uppskriftimar eiga að vera ódýrar
og má hráefniskostnaður á mann
ekki fara upp fyrir 150 krónur. Hér
birtum við tvö sýnishorn af því sem
hefur borist.
Lifrarbuff fyrir 6
1 kg lifur (267 kr. kg).267 kr.
200 g hveiti (34 kr. kg)..6,80 kr.
2 egg (374 kr. kg).......45,34 kr.
1/2 dl mjólk (65 kr. 1)...3,25 kr.
200 g laukur (96 kr. kg).19,20 kr.
20 g (15 ml) sósuþykknir
(125 kr. 250 g)................10 kr.
Salt og pipar
1 kg kartöflur (84,50 kr. kg) ....84,50 kr,
25 g smjörvi (122 kr. 300 g).10,17 kr.
1 dl mjólk (65 kr. 1)........6,50 kr.
Heddarkostnaður............452,76 kr.
Kostnaður á mann............75,46 kr.
Þessi uppskrift er frá Jóhönnu
Guðmann frá Akureyri og aðferð
hennar er að hakka lifrina með
lauknum, hræra egg og hveiti og
þynna með mjólkinn ef þarf og
krydda. Búnar eru td kökur á stærð
við lummur, steiktar á pönnu, settar
síðan í pott með vatni og látið rétt
fljóta yfir. Suðan er látin koma upp
og síðan er sósuþykkni notað td að
þykkja. Kartöflumar era soðnar og
kartöflumús búin td með smjörvan-
um og mjólkinni.
Veisla fátæka mannsins
Frá Margréti Þórðardóttur úr
Reykjavík kemur veisla fátæka
mannsins, veisluborð úr þindum og
gráðosti fyrir fimm menn, 105 krónxir
á manninn. í bollurnar þarf eftirfar-
andi:
750 g þindar, hreinsaðar og hakkaðar
.............................200 kr.
50 g gráðostur...................59 kr.
1/4 tsk. salt..................2kr.
l/4tsk.pipar...................lkr.
l/2dlmjólk.......................10 kr.
1 lítill laukur..................15 kr.
olía til steikingar...............15 kr.
Hreinsið þindamar, klippið himn-
urnar frá og hakkið. Raspið niður
gráðostinn. Blandið ödu saman og
búiö til bollur. Steikið.
í gráðostasósu þarf:
11/2 bolli vatn
l/2bollinýnyólk...............lOkr.
2 msk. maisenamjöl.................4 kr.
50ggráðostur.....................50 kr.
1 tsk. rifsbeijahlaup.............5 kr.
Þessu er öllu blandað saman og
soðið í 3-5 mínútur. Að auki þarf:
Kartöflur, 6-8 stk................60 kr.
Kínakál, skorið í ræmur......120 kr.
Sítrónusafa....................5kr.
Mögulegt er að gera mjög smáar
bodur og nota sem pinnamat á hlað-
borði. -sv
VÍS ogLinsan:
Gleraug-
un tryggð
Gleraugnaverslunin Linsan og
Vátryggingafélag íslands hafa
undirritað samning þar sem VÍS
tryggir gleraugu sem keypt eru í
Linsunni. Gengið er frá trygging-
unni í versluninni og því þurfa
viðskiptavinimir ekki annað að
gera en að borga níu hundruð
krónur fyrir eins árs tryggingu.
Linsan sér um uppgjör á tjónum,
með viðgerðum eða nýjum gler-
augum. Þetta er í fyrsta skipti
sem svona trygging stendur not-
endum gleraugna td boða og í
fréttatilkynningu frá Linsunni
kemur fram að sjálfsábyrgðin sé
lægri en í heimilistryggingum.
Nautakjöt:
Fólk vill
eimngar
Kjöthöllin hefur verið að bjóða
svokadaðan Nauta sparikassa á
9.900 krónur og hefur lagt það út
sem 21 máltíð handa fjögurra
manna fjölskyldu. Um er að ræða
12,3 kg af nautakjöti og máltíðin
fyrir manninn kostar um 117
krónur. Að sögn Björns Kristins-
en hjá KjöthöUinni viU fólk nú
síður stórar einingar og því er
líka boöið upp á miniii kassa, á
6.600 kr. Þar miðast kostnaðurinn
við 105 krónur á manninn, miðað
við 21 máltíð handa þremur. Kjöt-
inu er pakkað og þvi skipt í hakk,
hamborgara, gúllas og fillet. Með-
alverð er 775 kr. kg.
Höldur á mjólkurfemur:
Líka
hundfúll
- segir eigandi Skagavers
Viðskiptavinur Skagavers á
Akranesi hringdi, kvaðst fúll og
vddi kvarta undan því að versl-
unin væri að selja höldur fyrir
mjólkurfernur á 98 kr. þegar
Mjólkursamsalan dreiföi þeim td
verslana til þess að gefa við-
skiptavinunum. Sveinn Knúts-
son er eigandi Skagavers.
„Á þessu er eðldeg skýring því
nokkru áður en MS fór að dreifa
þessum höldum keyptum við
nokkurt magn af Mjólkursamlag-
inu í Borgamesi. Það seldum við
í góðri trú en hættum þvi vita-
skuld þegar sendingin frá MS
barst okkur. Ég er líka hundfúd
og býð þeim sem keyptu þessa
vöru hjá okkur að koma og skila
henni,“ sagði Sveinn við DV.
Farmiðar hjá SVR:
Samið við
Eurocard
Á næstunni geta viðskiptavinir
SVR greitt fyrir farmiðakort í
strætisvagna fyrirtækisins með
debet- og kreditkortum í skipti-
stöðvum þess í Lækjargötu, við
Hlemm og í Mjódd. Samið hefur
verið við Eurocard og með þess-
um samningi bætir SVR þjónustu
við viðskiptavini sína. Bókaversl-
anir, sundstaðir og fleiri annast
einnig sölu farmiðakorta fyrir
SVR og er þá eftir atvikum hægt
að greiða þau með greiðslukort-
um. -sv