Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Blaðsíða 8
8
.ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995
Utlönd
Hryðjuverk ekki útilokað
Forseti Aserbaídsjans sagöi í
gær að ekki væri útilokaö aö um
hryðjuverk hefði verið ræða er
eldur kom upp í neðanjaröarlest
í Baku um helgina. 300 manns
létust í eldsvoðanum.
Tudjmansigraði
Þjóðernisflokkur Franjos Tudj-
mans, forseta Króatíu, fór með
sigur af hólmi í þingkosningum í
landinu í gær.
4 milljarðar í ley nisjóði
Fyrrum forseti S-Kóreu, Roh
Tae-woo, verður' yfirheyrður
vegna játninga hans um hafa
skotið undan í leynisjóði tæpum
4 milljörðum króna á meðan
hann gegndi embætti.
Litill áhugi á friði
Warren Christopher, utanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna, reynir
að fá Sýrland til þess að taka upp
á ný friöarviðræður við ísrael en
án árangurs.
Perry ver Kínasamskipti
Varnarmálaráðherra Banda-
ríkjanna, William Perry, réðst í
gær á andstæöinga bættra sam-
skipta við Kína. Sagði hann
harðlínustefnu geta hraðað hern-
aöaruppbyggingu í Kina og skað-
að viöskiptahagsmuni.
Nýstjórnsamþykkt
Forseti Tyrklands samþykkti í
gær nýja samsteypustjórn Tansu
Ciller forsætisráðherra og greiðir
þar meö fyrir kosningum í des-
ember.
Taldi vitamín vera dóp
Hollendingur var í gær dæmd-
ur í 8 mánaða fangelsi í Dan-
mörku fyrir að smygla vitamín-
um vegna þess aö hann hélt að
hann væri að smyglafíkniefnum.
Reuter, Ritzau
Þjóðaratkvæðagreiðslan í Québec:
Sambandssinnar
sigruðu naumlega
Óeiröalögregla í Montreal í Québec
beitti í nótt kylfum til að reka að-
skilnaðar sinna burt frá næturklúbbi
þar sem sambandssinnar fögnuðu
úrslitum þjóðaratkvæðagreiðslunn-
ar í gær. Nokkrir mótmælenda köst-
uðu grjóti og flöskum að lögreglunni
og kveiktu í kanadíska fánanum og
kosningaplakötum sambandssinna
sem farið höfðu með nauman sigur
af hólmi. Hlutu þeir 50,6 prósent at-
kvæða á móti 49,4 atkvæðum að-
skilnaðarsinna.
Þessi naumi sigur þykir benda til
djúpstæðs ágreinings og vera álits-
hnekkir fyrir Jean Chrétien forsæt-
isráðherra sem vanmetið hafí styrk
aðskilnaðarsinna.
Barátta aðskilnaðarsinna heldur
áfram. Forsætisráðherra Québec,
Jacques Parizeau, sem er aðskilnað-
arsinni, réðst á enskumælandi íbúa
fylkisins og innflytjendur sem höfðu
greitt atkvæði gegn sambandsslitum.
Sagði hann þá hafa eyðilagt fyrir
Frökkum sem með réttu væru íbúar
Québec.
Lucien Bouchard, leiðtogi aðskiln-
aðarsinna, sagði tapið sárt en hann
er ekki búinn að gefa upp vonina.
Hann hvatti stuðningsmenn sína til
að virða úrslitin í anda lýðræðsins.
Bouchard vildi greinilega forðast
æsing en orð forsætisráðherrans,
sem meðal annars hvatti menn til aö
bretta upp ermar og hefjast handa
VINNINGASKRÁ
BINGÓLOTTÓ
Útdrittur þann: 28. október, 1995
Bingóútdráttur: Áiinn
17 49 29.27 56 15 33 59 24 13 8 21 34 75 70 46 9 54 5
EFTIRTALIN MTOANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT.
10134 10648 10814 11298 11392 11752 12550 12699 13195 13654 14188 14488 14797
10172 10707 10883 11346 11398 11907 12618 12751 13438 14071 14203 14549 14870
10373 10721 10945 11374 11476 11968 12636 13114 13529 14115 14400 14638
10452 10810 11128 11387 11630 12330 12652 13168 13590 14185 14456 14780
Blngóútdrittur. Tvisturinn
1 17 58 62 67 30 75 37 33 26 72 29 22 27 74 47 63 41 70 3
EFTDtTAHN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VðRUÚTTEKT.
10082 10242 10691 !095ý 11380 12087 12327 12601 13141 13696 14285 14352 14862
10163 10346 10764 11006 11398 12123 12426 12749 13186 13749 14286 14503 14864
10173 10503 10862 11176 11491 12124 12436 12813 13652 14043 14325 14798
10195 10581 10869 11192 12001 12251 12471 13127 13691 14231 14345 14824
Blngóútdrittun Þristurinn
70 42 65 15 48 14 6 68 19 16 25 13 17 28 60 8 7 20 33 5
EFTIRTALIN MIBANÚMER VINNA 1000 KR. VðRUÚTTEKT.
10061 10268 10666 11118 11335 11867 12141 12629 12917 13168 13766 14598 14927
10074 10308 10694 11191 11637 11897 12185 12789 12961 13471 14146 14617 14958
10192 10325 10779 11234 11752 11979 12258 12832 13011 13706 14476 14652
10251 10339 10837 11286 11763 12017 12267 12858 13036 13723 14533 14851
LuUuinúmer: Áiinn
VTNNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VðRUÚTTEKT FRÁ JJONES & VERO MODA.
13537 14470 14745 " '
Lukkunúmen TvUturinn
VINNNINGAUPPHÆB 10000 KR VðRUÚTTEKT FRÁ NÓATÚN.
14886 11574 10068
Lukkunúmen Þriaturínn
VINNNINGAUPPHÆB 10000 KR. VðRUÚTTEKT FRÁ HBD PÖNTUNARLISTANUM.
11863 11540 14313
Lukkuhiólió
Röð: 0083 Nr: 11307
Bflahiólit
R6ð: 0083 Nr: 12519
Vinningar greiddir út frá og með þriðjudcgi.
að nýju, þóttu auka á spennuna.
Bouchard kveðst viss um að í næsta
skipti muni aðskilnaðarsinnum
ganga betur og segir hann næsta
skipti geta orðið fyrr en nokkurn
grunar.
Á meðan á kosningabaráttunni
stóð lýstu yfirvöld í Kanada yfir vel-
vilja sínum í garð Québecs. Forsætis-
ráðherra Kanada, Jean Chrétien, lof-
aði síðustu dagana fyrir þjóðarat-
kvæðagreiðsluna að hafnar yrðu
samningaviðræður um sérstaka
stöðu Québec í stjórnarskrá Kanada.
Sérstaða er reyndar gömul krafa
aðskilnaðarsinna en ólíklegt þykir
nú að þeir láti sér slíkt nægja. Mörg
fylki í Kanada eru mótfalhn þvi að
Québec njóti sérstöðu en að lokinni
þjóðaratkvæðagreiðslunni eru þó
allir málsaðilar sammála um að
breytinga sé þörf í Kanada.
Reuter
Sambandssinnar fagna úrslitum þjóðaratkvæðagreiðslunnar i Québec.
Jeltsín á spítala
næstu 3 vikurnar
Símamynd Reuter
Borís Jeltsín Rússlandsforseti er á
batavegi eftir vægt hjartaáfall sem
hann fékk fyrir helgi en hann verður
þó að dvelja á sjúkrahúsi næstu þrjár
vikurnar og tvær vikur þar á eftir á
heilsuhæli, að sögn lækna hans.
Najna Jeltsín sagði í gær að ein-
manni sínum liði betur, ijórum dög-
um eftir að fariö var með hann í
skyndingu á sjúkrahús, og Viktor
Tsjernomýrdín forsætisráðherra
sagði forsetann taka allar helstu
ákvarðanir um stjórn ríkisins.
Itar-Tass fréttastofan sagði hins
vegar að Jeltsín hefði aðeins hitt
lækna, skyldulið sitt og lífverði á
sjúkrahúsinu en ekki væri þó útilok-
að að hann fengi að hitta helstu að-
stoðarmenn sína í dag, þriðjudag, í
fyrsta sinn frá því hann veiktist.
„Blóðflæðið til hjartans er komið í
eðlilegt horf og það hefur ekki orðið
vart viö neina hjartabilun eftir að
hann kom til meðferöar á sjúkrahús-
ið,“ sagði heimildarmaöur á aðal-
sjúkrahúsinu í Moskvu við Tass.
Heimildarmenn sögðu fréttastof-
unni að Jeltsín yrði að vera lengi í
meðferð nú vegna þess að hann hætti
meöferð í miðjum klíðum eftir
hjartaáfallið sem hann fékk í júlí.
Það sem hrjáir hann nú er nákvæm-
lega það sama og hélt honum fjarri
ys og þys stjórnmálanna í mánuð í
sumar.
Reuter
Friöarviöræður um Bosníu aö heíjast:
Árangur ekki tryggður
Richard Holbrooke, aðalsamn- hunsaði beiðni Holbrookes og sam-
ingamaöur Bandaríkjanna í fyrrum
Júgóslavíu, sagði í gær að engin
trygging væri fyrir því að friðarvið-
ræðurnar um Bosníu yrðu árangurs-
ríkar en Bandaríkjastjórn mundi þó
þrýsta á deiluaöila um aö komast að
samkomulagi.
Friöarviðræðurnar heíjast í her-
stöð í Dayton í Ohio-fylki á morgun.
„Ef ekki næst friðarsamningur í
Dayton brýst aftur út stríö í Bosníu,“
sagði Holbrooke.
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings
þykkti tillögu, að vísu ekki bindandi,
þar sem segir aö samningamenn
skyldu ekki ganga út frá því sem vísu
að þingið samþykki loforð Clintons
forseta um að senda bandaríska her-
menn til að fylgja eftir friðarsam-
komulagi, ef þaö næst á annað borð.
Embættismenn stjórnarinnar hafa
sagt að samningamenn muni ekki
samþykkja friðarsamkomulag ef
bandarískar hersveitir verði ekki
sendar til að framfylgja því.
Reuter
Konur í lækna-
stéttverðaað
bjargasér
Karlkynslæknar fá hreína
kyrtla rétta upp í hendumar og
þeir fá aöstoð við að klæöa sig í
skurðstofubúninginn. Konur í
læknastétt verða hins vegar að
bjarga sér sjálfar. Þær fá enga
aðstoð við aö klæða sig í skurð-
stofufótin, þær verða að finna öll
tæki sín sjálfar og gera hreint
eftir sig.
Þetta kemur fram í norrænni
rannsókn þar sem kannað var
hvort kyn lækna skipti einhverju
máli í sambandi við vinnuskil-
yrði þeirra. Norræna ráðherra-
nefndin stóð fyrir rannsókninni
sem náði til 100 lækna á Norður-
löndunum utan íslands.
Fram kemur að það eru einkum
konur sem em óánægðar og telja
t.d. 75 prósent þeirra aö stjómun-
ar- og rannsóknarstörf falli aðal-
lega körlum i skaut,
Rosemary
elskaðibörn
Rosemary West, sem er fyrir
rétti í Bretlandi vegna íjölda-
morða og nauðgana á ungum
konum, sagði í gær að hún elsk-
aði börn og sæktist eftir því að
vera eins og allir aörir.
„Það eina sem ég þráði á lífs-
leiðinni var Qölskylda mín,“
sagði Rosemary snöktandi. Hún
er m.a. ákærð fyrir aö hafa myrt
dóttur þeirra hjóna.
Ritzau, Reuter