Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 9 Færeyingar íhuga nánarí tengsl Edmund Jo- ensen, lögmaö- ur Færeyja, er reiðubúinn að stofna til nán- ari tengsla Evrópusam- bandið með að vinna að sérstökum EES-samningi við það, ásamt tollabandalagi. Joensen, sem er fylgismaður aðildar aö ESB, viðurkennir að ekki sé meirihluti fyrir henni á eyjunum og þvi sé hann nú reiðu- búinn að fmna aðrar leiðir til nánari samvinnu. Hugmyndin um tollabandalag í sambandi við verslun með fisk og EES-samning varðandi menntun, vísindi og fleira er komin frá nefnd embætt- ismanna og sett fram í skýrslu hennar. Yfirlýsingar Joensens hafa kynt undir Evrópuumræðuna í Færeyjum. Margir þingmenn eru á öðru máli en lögmaðurínn og krefjast umræðu í Lögþinginu. Lubberstalinn líklegasturí NATO-stól Ruud Lubbers, fyrrum forsæt- isráðherra Hollands, er nú tahnn líklegastur til að setjast í stól framkvæmdastjóra Atlantshafs- bandalagsins (NATO) eftir að Chirac Frakklandsforseti og Maj- or, forsætisráðherra Bretlands, lýstu yfir stuðningi viö hann. Lubbers er þó ekki enn farinn að berjast fyrir starfmu. Reuter Elísabet sparar og tekur áætlunarflug Elísabet Bretlandsdrottning flaug í fyrsta sinn á ævinni með áætlunar- flugi í gær og var það í sparnaðar- skyni. Drottning hafði hins vegar allt fyrsta farrýmið fyrir sjálfa sig. Ferðinni var heitið til Wellington á Nýja-Sjálandi þar sem drottning mun setja leiðtogafund Breska samveldis- ins. Með í vélinni voru 400 aðrir far- þegar en þeir höfðu ekkert tækifæri til þess að heilsa upp á Elísabetu. Sérstök öryggishurð hafði verið sett upp á milli farrýma. Sæti á fyrsta farrými höfðu orðið að vlkja fyrir borðstofuborði, íjórum stólum og vinnuaðstöðu. Ferð drottningar með áætlunarfluginu sparaði skattgreiðendum á Nýja- Sjálandi um 40 miUjónir króna. Þaö var að beiðni yfirvalda þar sem drottning tók áætlunarflugið. Örygg- isráðstafanir voru hertar á flugvell- inum og farþegar fengu fría drykki ámeðanþeirbiðu. Reuter ^__________Utlönd 250milljónirí bæturvegna silíkonskaða Von hundraða norskra og sænskra kvenna um bætur vegna silíkonskaða hefur aukist eftir dóm í Bandarikjunum. Fyrirtæk- ið Dow Corning, sem framleiðir silíkonbrjóst, hefur lýst sig gjald- þrota en bandarískur dómstóll hefur dæmt móðurfyrirtæki þess til að greiöa konu 250 milljónir krónaíbætur. tt Qkuskóli AUKIN Islands ökuréttindi S: 568 3841 Námskeiö 3-nóv- VINNIN LAUGA GSTÖLUR RDAGINN 28.10.1995 (T)(T)(T) (3i)(32) (38) : VINNINGAR FJÓLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5 015 0 7.702.015 i 0 4 af 5 J ^•PIÚ3 k 152.110 3.4015 129 8.130 4. 3 ol 5 4.162 580 Heildarvlnningsupphæð: 11.773.185 Æ \ BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Norsku konungshjónin, þau Haraldur og Sonja, heimsóttu Clinton og frú i Hvíta húsið í gær en þar sem þau voru tíu mínútum á undan áætlun var Clinton ekki á tröppunum til að taka á móti þeim. Allt fór þó vel að lokum. Kon- ungshjónin snæddu kvöldverð í Hvíta húsinu og gistu þar i nótt. Simamynd Reuter HYunoni $ ILADA RENAULT Grciðslukjör til allt að 36 mánaða án átborgunar GOÐfR NOTAÐIR BÍLAR O/iif) lirka dii$a frá kl. 9 - IH. Uniyarttaxii lO 14 Hyundai Eiantra 1800 94, ssk., 4 d., hvítur, ek. 38 þús. km. Verð 1.180.000 Toyota Corolla 1300 ‘91, 5 g., 3 d., hvítur, ek. 95 þús. km. Verð 640.000 Saab 900i 2000 ‘87, ssk., 4 d., gullsans., ek. 145 þús. km. Verð 510.000 Renault 19 RT ‘93, 5 g., 4 d., rauður, ek. 76 þús. km. Verð 920.000 Renault 11 1400 ‘88, ssk., 4 d., hvítur, ek. 127 þús. km. Verð 290.000 Nissan Sunny 1600 ‘91, 5 g., 4 d., grár, ek. 46 þús. km. Verð 850.000 Cherokee Limited ‘91, ssk., 4 d., rauður, ek. 41 þús. km. Verð 2.500.000. A.B.S. loftkæling. BMW 520i ‘91 ssk., 4 d., blár, ek. 86 þús. km. Verð 2.150.000 Lada Sport1700, ‘95, 5 g., 3 d., hvítur, ek. 11 þús. km. Verð 890.000 Hyundai Sonata 2000 ‘94, ssk., 4 d., grænn, ek. 115 þús. km. Verð 1.250.000 Hyundai Scoupe 1500 ‘94, 5 g., 3 d., rauður, ek. 15 þús. kmi Verð 1.060.000 Daihatsu Feroza ‘89, 5 g., 3 d., blár, ek. 55 þús. km. Verð 820.000 i . Hyundai Elantra 1600 ‘93, 5 g., 4 d., rauður, ek. 54 þús. km. Verð 950.000 Nissan Sunny 4x4 ‘92, 5 g., 4 d., blár, ek. 45 þús. km. Verð 1.100.000 M. Benz 280 GE ‘84, ssk., 3 d., rauður, ek. 159 þús. km. Verð 1.380.000 NOTAÐIR BÍLAR SUÐURLANDSBRAUT 12, SÍMI: 568 1200, BEINN SlMI: 581 4060

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.