Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Qupperneq 17
I
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995
tilveran
Leikið að litum
í klæðnaði fólks
Litir hafa mikil áhrif á tilveruna og mann-
fólkið, hvort sem það er meðvitað eða ómeðvit-
að. Allir hafa tekið eftir því hvað þeim líður
miklu betur í björtum og fallegum húsa-
kynnum en dökkum og dimmum, og á
sama hátt má segja að einstáklingar,
sem klœðast björtum litum, hafi áhrif
á umhverfið með því að senda frá sér geisla birtu,
jákvœðni og gleði. Hér á eftir fer úttekt á þvl
hvernig litirnir eru túlkaðir í klœðnaði manna og
kvenna en sagt er að mannskepnan opinberi sinn
innri mann með litavali.
Litur jafnvægisins
Græni liturinn er ekta jarðlitur, hvort sem hann er fólur
eða dökkur, og stendur fyrir samhljóm og jafnvægi hjá
þeim sem klæðast grænum fötum. Frá grænklæddu fólki
geislar umhyggju og veglyndi. Þeir sem klæðast mik-
ið grænum fotum eru yfirleitt mjög skynsamar
manneskjur með háða fætur á jörðinni. Þeir
hafa góða tilfinningu fyrir hefðum og ná
góðu sambandi við umhverfið.
Litur
þekkingar-
innar
astarinnar
Blái liturinn
er litur þekk-
ingarinnar og
skiptir þá litlu
máli hvort um
ljósbláan, gráblá-
an eða dökkbláan
lit er að ræða. Sá
sem klæðist bláu er
yfirleitt mjög róleg
persóna, ávallt í góðu
jafnvægi og sam-
hljóma við aðra í ná-
grenninu. Bláklæddir
eru gjarnan klárir og
jafnan fljótir að hugsa
við óþægilegustu að-
stæður. Þeir hafa
stjórn á sér við hvaða
aðstæður sem er og
tekst að bjarga
flestum málum.
Rauður er litur ástarinnar og þeir sem klæðast
rauðum fótum eru fullir af orku og lífsgleði.
Rauðklæddir fá yfirleitt óskerta athygli allra
sem eru i kringum þá enda njóta þeir athygl-
innar, eru frakkir, hugaðir og sjálfsöruggir í
meira lagi. Sumir sem hneigjast að rauða
litnum vilja geta komist í það skap að vilja
aðeins hafa lítinn fylgihlut eða skraut í
rauðu og nota þá rauða litinn til að fá
smáorku og gleði í tilveruna.
Litur viskunnar
Guli liturinn er litur menntamanna
og þeirra kláru og metnaðargjörnu.
Gulur er litur þekkingar og visku.
Frá gulklæddum geislar bjartsýni,
þekking og vissa um sjálfan sig. Fólk
sem umgengst gulklæddar mann-
eskjur upplifir þá gulklæddu sem
spertnandi manneskjur og klárar.
Hinir gulklæddu sjálfir virðast hins
vegar vera ákaflega tilfmningaríkir
og þess vegna er þeim sem hneigjast
til svartsýni ekki ráðlagt að mála
stofuna sína gula.
Þýtt og endursagt
úr Norsk Ukeblad
Leyndarmál
augnblýantsins
Ert þú ein af þeim sem ekki nota
augnblýant vegna þess að þú ert
hrædd um að mála þig of mikið? Ef
þú aðeins notar hann á réttan hátt
geta strikin ekki einungis undir-
strikað augnasvipinn heldur einnig
fegrað hann. Hér lærir þú aðferðirn-
ar.
Grátt eða brúnt
Byrjaðu á því að draga strik með
fram augnhárunum, úr augnkrókn-
um og út. Notaðu brúnan eða gráan
lit því þeir gefa eðlilegasta útlitið. Á
sama hátt er lína dregin undir aug-
að en athugaðu að hér byrjarðu und-
ir auganu miðju.
Burstað varlega
í framhaldinu er burstað varlega
yfir strikið til þess að mýkja línurn-
ar.
Augnskuggi
Að lokum seturðu ljósan augn-
skugga neðan augabrúnarinnar og
allra síðast kemur svo augnháralit-
urinn.
Endursagt úr Norsk ukeblad
$
SilÞinærföt
$
Úr 100% silhi, sem er hlýtt í hulda en svalt í hita. Þau henta bæöi úti sem inni — á fjöllum
sem í borg. Síðar buxur og rúlluhragaboiur eru t.d. frábær náttföt. Þeim fjölgar á hverju ári
sem gefa vinum og ættingjum nærföt í jólagjöf — Stór innkaup gefa góöan afslátt.
kr. 3.300,-
M kr. 3.300,
m f kr. 4.140,-
XI kr.’4.140,-
XXI kr. 4.140,-
kr. 5.940,-
kr. 5.940,-
l kr. 7.480,-
XI kr. 7.4B0,-
XXI kr. 7.480,-
S kr. 7.150,-
M kr.7.150,-
l kr. 7.995,-
XL kr. 7.995,-
XXI kt. 7.995,-
XS kr. 5.885,
S kr. 5.885,-
M kr. 5.885,
L kr. 7.475,-
XI kr. 7.425,-
• iwiir'i1
XS kr. 6.990,-
5 kr. 6.990,-
M kr. 6.990,-
L kr. 7.920,-
XL kr. 7.920,-
XS kr. 5.500,-
S kr. 5.500,-
M kr. 6.820,-
L kr. 6.820,-
XL kr. 7.700,
XXL kr. 7.700,
XS kr. 4.365,-
S kr. 4.365,-
M kr. 4.365,-
L kr. 5.280,-
XI kt. 5.280,-
XXL kr. 5280,
0-1 órs kr, 1.980,-
2-4 órs kr. 1.980,-
5-7 ón kr. 1.980,-
Fuli. kr. 2.240,-
kr. 9.980,
M kr. 9.980,-
L kr. 9.980,-
XS kr. 3.960,-
5 kr. 3.960,-
M kr.3.960,-
l kr. 4.730,-
XI kr. 4.730,-
» QHB9 XS kr. 5.I70,- 5 kr.5.170,- _J M kr. 6.160,- 60 kr. 2.750,- .1 70 kr. 2.750,
l kr. 6.160,- | XI kr. 6.930,- XXL kr. 6.930,- 60 kr. 2.795,- 4/LJÁ70 kr. 2.795,-
«nm3!» XS kr.7.150, r»s S kr.7.150,- L\ M kr. 8.250,- Ll'1 L kr 8.250,- XL kr. 9.350,- XXL kr. 9.350,- 80-100 kr. 2.970,- | r 110-130 kr. 3.410,- 140-150 kr. 4.235,-
mwmmm
1— 0-4 món. kr. 2.310,- ö 4-9 mán. Icr. 2.310,- . o»r\ 80-100 kr. 3.300,- /1 L\ 110-130 kr. 3.740,- 140-150 kr. 4.620,-
80K ull - 20X sdki s kr. 2970,- 5 kr. 3.560,- Q) M kr. 3.820,- | | 1 2 L kr. 3.995,-
80% ull - 20% silki
[T\ 80-100 kr. 3.130,- WW 110-130 kr. 4.290,- [/ \1 140-150 kr. 4.950,- m S kr. 3.255,- A\ M kr,3.255,- [/\J L kr. 3.255,-
Einnig höfum viö nærföt úr 100% lambsull (Merinó) ullinni sem ehhi stingur, angóru,
hanínuulfarnærföt í fimm þyhhtum, hnjáhtífar, mittishlifar. axlahltfar, olnbogahlifar.
úlnliöahlífar. varmasobha og varmashó. Nærföt og nátthjóla úr 100% Iifrænt ræktaöri
bómull. í öllum þessum geröum eru nærfötin til í barna-, konu- og bariastæröum.
Yfir 800 vörunúmer. , a a • , , v,
Natturulækmngabuðin
Laugavegi 25, simar 551-0262 og 551-0263, fax 562-1901