Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Page 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 Iþróttir Ragna Lóa til Vals - Gísli Jón Magnússon tekur við KR? Ingibjörg Hiniiksdóttir skriíar: Samkvæmt heimildum DV er Ragna Lóa Stefánsdóttir, landsliös- kona í knattspyriiu úr Stjörnunni, á leið til Vals. Ragna Lóa er mikill styrkur fyrir Valsliðið en hún hefur leikið 128 leiki í 1. deild og 19 A- landsleiki. Ragna Lóa mun ekki að- eins leika með meistaraflokki Vals heldur mun hún einnig þjálfa 3. ílokk kvenna. Að sama skapi er brottfór Rögnu mikil blóðtaka fyrir Stjörnustúlkur en þær hafa áður misst Katrínu Jónsdóttur til Breiðabliks. Þá mun Elísabet Gunnarsdóttir vera á leið frá Stjörnunni til Vals og Hulda Rúts- dóttir til Aftureldingar. Á móti kem- ur að Heiða Sigurbergsdóttir er kom- in heim frá Þýskalandi og hefur til- kynnt félagaskipti til Stjörnunnar. Graham viðurkennir græðgi - tók við 14 miHjóna króna „gjöf11 George Graham, fyrrum fram- töskuna mína, skömmustulegur og kvæmdastj óri enska knattspyrnu- samt forvitinn. Ég vissi að þetta var félagsinsArsenal.segiraöheimska mikið, en ekki hve mikið, og ég og græðgi hafi ráðið feröinni hjá svitnaði þegar búið var að telja sér þegar hann tók við ólöglegum þetta í bankanum. Ég átti ekki að greiðslum í tengslum við leik- taka viö þessu, en þetta var ekki mannakaup. Honum var sagt upp undirbúið, ég baö ekki um þessa störfum hjá félaginu eftir að ásak- peninga," sagði Graham í viðtali anir þess efnis komu fram síðasta við breska blaðið Sun. vetur. Hauge lét hann síðar fá tæpar 30 Graham tók við um 14 milljónum milljómr króna og það var ekki króna sem „gjöfi' frá norska um- fyrr en skattayfirvöld fóru að vas- boðsmanninum Rune Hauge í des- ast í hans málum sem Graham til- ember 1991 og Hauge kallaði það kynnti Arsenal um þessar „pen- Jólagjöfina". ingafærslur". „Ég stakk peningunum í skjala- Baráttusigur Vals gegn Stúdínum Þjálfararáðningum lokið Töluverðar líkur eru á að Gísh Jón Magnússon taki við KR-ingum. Gísli Jón er ekki ókunnugur kvennaliði KR en hann þjálfaði liðið 1992. KR- liðið mun að öllum líkindum ekki taka miklum breytingum. Guðrún Jóna Kristjánsdóttir er komin aftur eftir barneignarfrí og Ólöf Helgadótt- ir, sem lék mjög vel með Valsliðinu i sumar, hefur ákveðið að leika með KR á næsta tímabili. Gangi samningar upp milh Gísla Jóns og KR hafa öll liðin í 1. deild kvenna gengið frá þjálfararáðning- um. Vanda Sigurgeirsdóttir verður hjá Breiðabliki, Helgi Þorbjörnsson hjá Val, Jörundur Áki Sveinsson verður hjá Stjörnunni, Steinn Helga- son þjálfar IA, Hinrik Þórhallsson þjálfar ÍBA, Sigurlás Þorleifsson verður hjá ÍBV og Eiríkur S. Sigfús- son þjálfar Aftureldingu. Ingibjörg Hiniiksdóttír skriíar: Það var heldur rislítill leikur sem leikmenn ÍS og Vals buðu upp á í 1. deild kvenna í gærkvöldi. En með jákvæðu hugarfari og góðum vilja var hægt að hafa gaman af leiknum og lokamínúturnar voru allspenn- andi. Stúdínur byrjuðu leikinn betur og náðu 9 stiga forskoti en Valsstúlkur komu sterkar inn og leiddu í hálfleik, 25-27. Þær tóku síðan leikinn í sínar hendur í síðari hálfleik, náðu 11 stiga forskoti sem Stúdínur náðu að saxa á, en hið unga lið Vals náði að standa af sér áhlaupið með góðri baráttu og sigra, 45-49. Kristjana Magnúsdóttir var stiga- hæst með 14 stig í ungu og efnilegu liði Vals. Hjá Stúdínum lék Sólveig Pálsdóttir best en Kristín Sigurðar- dóttir var langstigahæst með 20 stig. Bruce Rioch, framkvæmda- stjóri enska knattspyrnufélags- ins Arsenal, tilkynnti í morgun að hann heföi gengið frá kaupum á enska landsliðsmanninum Paul Ince frá Inter Milano á ítalíu fyr- ir 600 mihjónir króna. Ince fór frá Manchester United til Inter í sumar en náði ekki að festa rætur og greip íyrsta tækifæri til að komast aftur heim. Fyrstatap Leiknismanna Leiknir úr Reykjavik beið sinn fyrsta ósigur i 1. deild karla í körfubolta í vetur á laugardag- inn, tapaði þá fyrir Snæfelli í Stykkishólmi, 110-83. í Hafnar- firði tapaði ÍH fyrir Reyni úr Sandgerði, 76-81. Staðan i 1. deild: ís .3 3 0 243-207 6 Snæfell .4 3 1 377-311 6 KFÍ .3 2 1 283-244 4 Þór, Þ 3 2 1 212-199 4 Leiknir, R.... 3 2 1 266-255 4 Reynir,S..,.„ 4 2 2 308-339 4 Seífoss.. 3 1 2 251-235 2 Stjarnan 3 1 2 193-232 2 Höttur 3 0 3 153-213 0 ÍH 3 0 3 247-318 0 Þróttarar ósigraðir Þróttur úr Reykjavik er eina ósígraða liðið í 1. deild karla í blaki eftir leiki helgarinnar. Þróttarar unnu KA tvívegis en úrslit urðu þessi: Þróttur, R.-KA.........3-1 Þróttur, R.-KA.........3-1 Þróttur, N. - ÍS.......1-3 Þróttur, N.-ÍS.........3-0 HK-Stjaman..............3-2 Þróttur, R.......4 4 0 12-3 12 Stjarnan.........5 3 2 12-10 12 is...............5 2 3 9-11 9 HK...............3 2 16-3 6 Þróttur, N.......4 1 3 6-9 6 KA...............3 0 3 3-9 3 i. ueuu lívenna; IIK-Víkingur.................3-2 Þróttur, N.-ÍS...............2-3 Þróttur, N. - ÍS.............0-3 ÍS...............3 3 0 9-4 9 Víkingur.........2 0 2 4-6 4 HK...............1 10 3-2 3 Þróttur, N.......2 0 2 2-6 2 Einar og Þórður sigurvegarar Einar Long úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Þórður Pálsson, Golfklúbbnum Keili, urðu sigur- vegarar í fimmta og síðasta styrktarmóti Keilis vegna þátt- töku liðsins i Evrópukeppninni á næstunni. Einar Long sigraði án forgjafar á 72 höggum en í öðru sæti varð Ásgeir Guðbjartsson, GK, á 74 höggum. í þriðja sæti varð Jónas Hagan, GK, á 75 högg- um. Þóröur Pálsson sigraði með forgjöf á 62 höggum nettó og Jón Pétur Jónsson, GR, varö í öðru sæti á 64 höggum nettó, í þriðja sæti kom Hans Kristjánsson, GR, á 64 höggum nettó. Þórsararunnu Þór vann Ármann, 36-25, í 2. deild karla í handknattleik á fóstudagskvöldið. AðalfundurHK Aðalfundur knattspyrnudeild- ar HK verður haldinn í félagsraið- stööiimi Hákoni digra þriðjudag- inn 7. nóvember og hefst klukkan 20. Sundmót: Þokkalegur árangur miðað við árstíma Miðað við árstíma náðist þokka- legur árangur á sundmóti á vegum Ægis um helgina. Margt af okkar besta sundfólki var á meðal kepp- enda og sýndu tímar í mörgum greinum að sundfólkið er ekki í besta forminu um þessar mundir. Sundfólk- inu vex ás- megin eftir því sem lengra dreg- ur á veturinn og verður Eydís Konráösdótlir. gaman að fylgjast með ungum og efnilegum sundmönnum sem eru að koma upp í mótum í vetur. Áf einstökum greinum á mótinu um helgina má nefna að Elín Sig- urðardóttir, SH, synti 50 metra skriðsund á 27,49 sekúndum. Eydís Konráðsdóttir, Keflavík, synti 50 metra baksund á 32,14 sekúndum. Magnús Konráðsson, Keflavík, synti 200 metra flugsund á 2:25,87 mínútum og 100 metra bringusund á 1:06,64 mínútum. Eydís Konráðsdótt- ir, Keflavík, synti 50 metra flug- sund á 29,35 sekúndum. Ríkarður Magnús Konráðsson. Ríkarðsson, Ægi, synti 50 metra flugsund á 27,05 sekúndum. Magn- ús Konráðsson, Keflavík, synti 50 metra bringusund á 30,76 sekúnd- um og systir hans Eydís synti 100 metra flugsund á 1:06,31. Jón Kr. Gislason, nýráðinn landsliðsþjálfari i körfknattleik, ásamt Kolbeini Pálss Jón Kr. Gíslason ráðinn lanc Legg áherslu og hávaxna s Jón Kr. Gíslason, þjálfari úrvalsdehd- arliðs Keflavíkur, var í gær ráðinn landsliðsþjálfari í körfuknattleik til sjö mánaða. Hann stjórnar liðinu í forriðli Evrópukeppninnar næsta vor en að þeirri keppni lokinni verða kannaðir möguleikarnir á lengri samningi. „Ég hlakka mjög til að takast á við þetta verkefni. Það bætist vissulega of- an á þjálfun mína í Keflavík en stang- ast ekki á við hana að neinu leyti því verkefnin eru um áramótin og í vor. Það er gaman að fá að halda áfram með landsliðinu á annan hátt og ég trúi því að ég geti komið þessu hði áfram í Evr- ópukeppninni," sagði Jón Kr. í gær. Hann hefur verið fyrirliði landsliðsins um árabil og á 158 landsleiki að baki en er hættur að spila með því sjálfur. Ungirog hávaxnir strákar fá tækifæri Jón segir að hann muni gefa yngri leik- mönnum aukin tækifæri. „Ég mun byggja á þeim kjarna sem verið hefur í landshðinu en ég vel 18-20 menn og þar verða örugglega nokkrir nýir. Ég legg áherslu á að fá unga og hávaxna stráka í hópinn, það er mikilvægt að þeir fái tækifæri og reynslu sem fyrst. Þá erum við að vinna að því að landsl- iðsmennirnir fái 1-2 vikna frí frá vinnu fyrir Evrópukeppnina til að hægt sé að E vrópuleikir KA og Kosi Eigum að ráða við - segir Alfreð Gíslason, þjálfari I Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég er búinn að fá í hendurnar mynd- bandsspólu með slóvakíska liðinu og þótt ég sé ekki búinn að skoða hana nema lauslega sé ég ekki betur en við eigum að ráöa við þetta verkefni," segir Alfreð Gíslason, þjálfari KA, um vænt- anlega mótheija sinna manna í Evrópu- keppni bikarhafa í handknattleik. KA leikur gegn slóvakíska liðinu WSZ Kosice og á fyrri leikinn heima 12. nóv- ember eða um aðra helgi. Og Alfreð seg- ir að það sé nauðsynlegt að ná hagstæð- um úrshtum í heimaleiknum. Verðum að vinna með 10 mörkum á heimavelli „Við verðum að vinna þá með 10 marka mun hérna heima svo að við getum farið sæmilega hressir í síðari leikinn. Viö vitum að í útheiknum á fjórða besta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.