Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 27 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Tilsölu Tilboö á málningu. Innimálning frá 285 kr. lítrinn. Háglanslakk frá 747 kr. lítrinn. Gólfmálning frá 1.628 kr. 2 1/2 lítrar. Litablöndun ókeypis. Erum með öll gljástig frá 2-90. Seljum einnig skipa- og iðnaðarmálningu. Þýsk hágæðamálning. Wilckens- um- boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815. Veriö hagsýn. Eigum til felgur á flestar gerðir fólksbíla, bæði nýjar og sand- blásnar. Einnig ný og sóluð dekk. 15% staðgreiðsluafsláttur ef keypt eru dekk á felgum. Sendum um land allt. Aðeins gæðavara. Sandtak, hjólbarðaverkstæði, Dalshrauni 1, Hafnarfirði, s. 565 5636 og 565 5632. Do-Re-Mi - Sængur- og afmælisgjafir. Hjá okkur finnur þú gjöf fyrir allan ald- ur bama. Fallegur og endingargóður fatnaður á verði fyrir þig. Innpökkun og gjafakort án endurgj. Laugav. 20, s. 552 5040, v/Fákafen, s. 568 3919 og Vestm., s. 481 3373. Láttu sjá þig. Föndurgifs. Frábært föndurgifs, tilvalið í smáa hluti, t.d engla, styttur, lampa o.fl. Seljum í 4 kg, 10 kg og 40 kg pokum. Póstsendum. Gifspússning hf., Dals- hrauni 9, s. 565 2818, fax 565 2918. Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp- gerðum kæliskápum, ftystikistum. Veitum 4 mán. ábyrgð. Verslunin Bú- bót, Laugavegi 168, sími 552 1130. Nýtt! Náttúrul. svital.vömin Nature’s, kristallinn í hjarta- og dropalagi, rolí on, úða o.fl. Frá kr. 655. Apót., sólb.st. Heilsuval, Barónsst. 20, 562 6275. Porsan wc, stgr. kr. 11.990. Oras hitastillitækin. Baðkör, kr. 7.870 stgr. Stálvaskar. Flísar frá kr. 1.190 stgr. Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885. Sjókajak meö öllum búnaöi til sölu. Á sama stað innrétting úr hársnyrti- stofu (2 stólar, 2 speglaborð og skápur). Upplýsingar í síma 475 1359. Takiö eftir!! Til sölu speglar í ýmsum gerðum af römmum á frábæm verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega mán.-fös., kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 553 3099, 553 9238,853 8166. Vatnsrúm - sjónvarp. Fallegt lútað furuvatnsrúm, 213x183 cm, til sölu. Nýlegt sjónvarp með textavarpi óskast. Uppl. í síma 551 0929 eða 552 8580. Ódýrir gólfdúkar. Úrval af ódýrum gólf- dúkum. 30% afsláttur. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 567 1010. Útsala. Tvö ný 29” nicam stereo sjónvarpstæki til sölu. Em enn í kassa. Eins árs ábyrgð. Kosta ný ca 119 þús. kr. Verðtilboð. Síma 588 2227._________ Pro Form þrekhjól og þrekstigl tii sölu. Á sama stað óskast borðstofuhúsgögn. Uppl. í síma 568 6415. Skrifborö, skrifborösstóll, svefnsófi, tveggja sæta sófi + stóll og 2 eldhúsborð til sölu. Uppl. í síma 552 1699. Átta fundar-/biöstofustólar úr beykl m/ljósu ullaráklæði (GKS) til sölu. Selj- ast ódýrt. Uppl. í síma 587 2604. GSM farsími til sölu, Pioneer. Uppl. í síma 561 2848 eða 896 1284.____________ Motorolla GSM sími til sölu, verð 20 þús- und. Uppl. í síma 588 7827. Óskastkeypt Fyrir verslun óskast eftirfarandi. Vegginnréttingar, frístandandi hillur, loflljós, þráðlaus sími, stórar plöntur, tölvuprentari og lítill ísskápur. Uppl. í síma 581 1026 eða 555 1647. Skrautmunir, t.d. styttur, vasar, lampar, gamalt leirtau, bollar, smáhúsgögn og fleira óskast. Sími 561 2187 Geymið auglýsinguna.___________________ Óska eftir aö kaupa gamla fulningahurð, 60 cm breiða. Á sama stað óskast keypt gamaldags bókahillu. Uppl. í síma 561 1836 eftir kl. 18. Silver Cross dúkkuvagn eða annar vel með farinn dúkkuvagn óskast til kaups. Uppl. í síma 587 8542. Vefstóll óskast, lágmarksbreidd 120 cm. Uppl. í síma 587 5199 milli kl. 19 og 21. Óska eftir glæsilegri kristalsljósakrónu. Upplýsingar í síma 893 8985. V$a Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 550 5000. Ný bútasaumsefni, kr. 590 m, mottur hnífar, reglustikur, kr. 4.990, settið, blöð og bækur fyrir bútasaum. Úrval af pijónagami, Beinn innflutningur. Allt, Völvufelli 17, s. 557 8255. Fatnaður Aldrei meira úrval af samkvæmisfatnaöi fyrir dömur og herra. Fataviðgerðir, fatabreytingar. Fataleiga Garðabæjar, opið lau. 1(1-14, sími 565 6680. Barnavörur Vel meö farinn Emmaljunga barnavagn til sölu á 18 þús. Á sama stað fjórir eld- hússtólar á 1500 kr. stk. Einnig vandað hjónarúm 1,9x2 m. S. 551 8357. Heimilistæki Gram kæliskápur meö sér frysti, stærð 168x60 cm, m/nýjum mótor. Verð 30 þús., skipti koma til greina á litsjón- varpi eða hljómtækjum. S. 568 6250. Til sölu Remington rakvél, 501 hvitur ís- skápur og 14” Tec sjónvarpstæki. Uppl. í síma 554 3553. ísskápur, eldhúsborö og eldhússtólar til sölu. Odýrt. Uppl. í síma 567 1221. Hljóðfæri Hátalarar til sölu. Tveir JBL 4871 toppar, 1200 W, tveir JBL 4785A TCB botnar 1200 W, tveir Community CSX- 70 toppar og CSX-60B botnar. Fjórir JBL 4731 m/15” og hom, 600 W. Tveir JBL 4745A botnar m/2xl5”, 1200 W. Allir í mjög góðu standi, verðtilboð óskast. Allar uppl. í s. 893 9949 og sím- boða 845 2526 allan sólarhringinn. Gleöifréttir. Hljóðfærahús Rvíkur, stærsta hljóðfæraverslun landsins, hef- ur flutt sig að Grensásvegi 8. Betra úr- val, bætt þjónusta. Láttu sjá þig. Hljóð- færahús Rvíkur, sími 525 5060. Hljómtæki NAD og Polk Audio. NAD 5000 geislaspilari, kraftmagnari, 2x60 rms + formagnari. Polk Audio Sda 2a 350 W hátalarar. S. 561 5457 og 551 0348. <3 Teppi Nú er tækifæriö! Tilboð á teppahreinsun: fermetrinn á 130 kr. 100% árangur. Hringið og fáið upplýsingar í síma 587 4799. /^5 Teppaþjónusta Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum og almenn þrif. Upplýsingar í síma 896 9400 og 553 1973. Húsgögn Okkur bráövantar fyrir lítiö eða helst gef- ins borðstofuborð, stóla, skáp eða hillur inn á baðherbergi. Upplýsingar í síma 553 9413. Hjónarúm til sölu, 180x150 cm, með dýnum og náttborðum. Upplýsingar í síma 553 2683. Bólstrun Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og homsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.__________ Endurklæöum og gerum viö húsgögn. Listbólstrun, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540. n Antik Andblær liöinna ára. Nýkomið frá Danmörku mikið úrval af fágætum antikhúsgögnum: heilar borðstofur, buffet, skenkar, línskápar, anréttu- borð, kommóður, sófaborð, skrifborð. Hagstæðir grskmálar. Opið 12-18 v. daga, 12-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7 v/Hlemm, s. 552 2419. Sýning- araðstaðan, Skólavst. 21 er opin e. samkomul. Málverk • Islensk myndlist. Málverk eftir: Kjarval, Jón Engilberts, Pétur Friðrik, Tolla, Hauk Dór, Veturliða, Kára Ei- ríks, Jón Réykdal, Þórð Hall o.fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10,5111616. Innrömmunarefni og karton til sölu. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, græn gata, s. 567 0520. Innrömmun • Rammamiöstööin, Sigt. 10,5111616. Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. ísl-*- myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Tölvur Svona, svona, nóg til! Harðir diskar, minni, geisladrif, hljóðkort, tölvur, prentarar, CD o.fl. Hágæðavara á góðu verði. Sendum verðlista samdægurs. Verið velkomin. Gagnabanki Islands, Síðumúla 3-5, s. 581 1355. Þj ónustuauglýsingar CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR GÆÐANNA VEGNA YFIR 20 ÁR Á ÍSLANDI HURÐABORG SKÚTUVOGI10C, S. 588 8250 - 588 8251 LOFTPRESSUR- STEINSTEYPUSOGUN MÚRBROT - FLEYGUN - BORUN VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN MARGRA ÁRA REYNSLA STRAUMRÖST SF. SÍMI 551 2766, 551 2727, FAX 561 0727, BOÐSÍMI 845 4044, BÍLAS. 853 3434 Loftpressur — Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg i innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helga" VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804. Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum Kemst inn um meters breiðar dyr. með fleyg og staurabor. Skemmir ekki grasrótina. Ýmsar skóflustærðir. Efnisflutningur, jarðvegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JONSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafal Nú er hœgt oð endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verötilboö í klœöningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarörask 24 ára reynsla erlendis iisnwom' Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstcekni áöur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stífíur. HREINSIBILAR Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn OPIÐ: Virka dag kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 AUGLÝSINGAR Þverholti 11 • Sími5505000 Sunnudagakl. 16-22 Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Þvoið sjálf - eða látið okkur þvo fyrir ykkur ioið r-^^GÓÖ \ Jsiali / Þvottahús, Barónsstíg 3, sími 552 7499. Er stíflað? - Stífluþjonustan Virðist rcnnslió vafaspil, vandist lausnir kunnar: hugurinn stefnir stöiugt til Stífluþjónustunnar. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna. Sturlaugur Jóhannesson Heimasími 587 0567 Farsími 892 7760 d i [4 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og E 852 7260, símboði 845 4577 ‘wST FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum,WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N ^ —v DÆLUBÍLL 0 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar ■SSl stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.