Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Blaðsíða 24
28 ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Betrí bónus á tölvum !!! Pardus PC & Macintosh tölvur, Umax skannar, HP prentarar, margmiðlun, minni, harðdiskar, forrit og leikir. Tölvusetrið, Engjateigi 17, s. 568 6880. Tökum I umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar: 386,486 og Pentium tölvur. • Vantar: Allar Macintosh tölvur. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstœkk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. □ Sjónvörp Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, opið laugard. 10-15. Sjónvarps- og loftnetsviögeröir. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178,2. hæð, s. 568 0733. Dýrahald Peir eru fæddir: Fyrstu skráðu border gollie-hvolpamir hjá HRFI. Faðir: IS.M. 2. CACIB (alþjóðlegt meistar- ast.). Fenacre Blue Azil 94-3128. Móðir: Kókó 1. einkunn 94-3305. Gull- fallegir hvolpar! Heimsenda-hundar, i sýningarhundar, vinnuhundar, border collie og briard. Sími 567 1631. Óska eftir kjölturakka, ódýrt eöa gefins. Upplýsingar í síma 587 2403. V. Hestamennska Kvöldstund meö Gunnari Bjarnasyni ráðunaut í Félagsheimili Fáks fimmtud. 2. nóv. kl. 20.30. Gunnar lít- ur yfir farinn veg og svarar spuming- um. Veitingar á staðnum. Fákur.__ Folald til sölu, brúnblesótt merfolald, með sokka á afturfótum og hvítan kvið. Upplýsingar í síma 471 1945._____ '^Óska eftir bil/pickup í skiptum fyrir nokkur hross, tamin og ótamin. Upplýsingar í síma 487 5340 á kvöldin. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. CPO Fjórhjól Til sölu Suzuki 230, minkurinn, árg.’87, afturhjóladrifinn, með afturábakgír. Ný dekk. Þarfnast lítils háttar lagfær- - ingar, ekinn 3 þús. km. Fæst á 170 þús *stgr. Uppl. veitir Bílasala Keflavíkur, s. 4214444, og e.kl. 19 í síma 421 4266. Vélsleðar Nýir og notaöir vélsleöar í sýningarsal. Gísli Jónsson hf., Bfldshöfða 14, sími 587 6644. Flug Tvær flugvélar til sölu. TF-SVO, sem er TB-10, árg. 1979, og TF-PIA sem er PA-28, árg. 1980. Upplýsingar í síma 481 3255. X Byssur Rjúpnaskot, rjúpnaskot á tilboöi. Við bjóðum nú hin vinsælu Kent (Top Mark) haglaskot á frábæru verði. 36 g á 690 kr. 40 g á 740 kr. Líttu inn, mikið úrval. Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090. Remington á rjúpuna! Remington ShurShot haglaskot, 36 grömm, nr. 4, 5 og 6. EVábært verð. Utilíf, 581 2922, Veiðihúsið, 561 4085. Fallegir byssuskápar fyrir 7 byssur, verð kr. 29.500. Vesturröst, Laugavegi 178, sími 551 6770 og 581 4455. Fasteignir Miöbær hagstætt.Vinaleg 2-3 herb. íbúð á annarri hæð í nýstandsettu húsi. Góð kjör. Lítil útborgun sem má greiðast að hluta eða öllu leyti með bfl. Uppl. s. 896 5048/565 8517,_______________ Sandgeröi. Til sölu 4ra herbergja íbúð í fjölbýli. Gott verð. Upplýsingar í síma 423 7866 eftir kl. 17. 4 Fyrirtæki Til sölu m.a. Sölutum m/matvöru og videó. Góð staðsetning við umferðargötu. Miklir möguleikar. Verð kr. 2 millj. Matvöruverslun í austurb. Velta um kr. 50 millj. á ári. Sölutum og ísbúð. Velta kr. 25 millj. á ári. Verð kr. 5-5,5 millj. Hagstæð lán geta fylgt. Nýr og glæsilegur sölutum með ís og videó í austurborg. Velta um kr. 30 millj. á ári. Fjöldi söluturna í miðborginni. Fyrirtækjasalan Hagþing, Skúlagötu 63, sími 552 3650._________________ Höfum fengiö í einkasölu jsekktan veitingastað í miðborginni. Uppl. að- eins á skrifstofunni. Fyrirtækjasalan Hagþing, Skúlagötu 63, sími 552 3650. Teppahreinsun. Til sölu lager af teppahreinsiefnum ásamt góðum tækj- um og áhöldum. Ymis skipti möguleg. Viðskiptaþjónustan, sími 568 9299. Pitsastaöur til sölu eöa leigu. Uppl. síma 896 5463. á Bátar Vogabeitningatrekt, balar og 330 lítra kör til sölu. Einnig Datsun Homer pall- bfll, árg. ‘82. Upplýsingar í síma 423 7469.______________________ Úreltir bátar óskast. Oskum eftir úreltum bátum til kaups, hámarksstærð 15 tonn. Nánari upplýs- ingar í síma 881 8676 (talhólf). Til leigu 20 tonna plastbátur, frá nóv. til febr. Upplýsingar í síma 893 5900. Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323. Felgur í flestar gerðir. Eigum til nýja og notaða varahluti í eftirtalda bfla: Mazda 323, 626, 929, Accord, Aries, Audi 100, Benz 126, 190, BMW 300, Bronco II, Camry, Cabstar, Carina E, II, Charade, Cherokee, Civic, Colt, Corolla, Cuore, Escort, Galant, Golf, HiAce, HiJet, Hyundai, Exel, Pony, Scoupe, Jetta, Justy, Kadett, L-200, L- 300, Lada, Lada Sport, Lancer, LandCruiser, Isuzu pickup, 4 d., Laurel, Legacy, Micra, Nissan 100 NX, Nissan coupé, Ascona, Corsa, Rekord, Vectra, Peugeot 205, 405, Prelude, Pri- mera, Pulsar, Renault 4, 9 og Clio, Rocky, Saab 9000, Samara, Sierra, Space Wagon, Subaru, Sunny, Swift, Tercel, Topaz, Transporter, Tredia, Trooper, Vanette, Vento, Vitara, Volvo. Visa/Euro raðgr. Sími 565 3323. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! u&rnDAR Forstöðumaður á sambýli einhverfra Staða forstöðumanns við sambýli einhverfra, Sæbraut 2, Seltjarnarnesi, er laus til umsóknar. Umsækjendur þurfa að hafa menntun á uppeldissviði og reynslu af starfi með einhverfu fólki. Laun samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og starfsmannafélags ríkisstofnana. Umsóknir sendist til félagsmálaráðuneytisins, Hafnarhús- inu v/Tryggvagötu, Reykjavík, fyrir 15. nóvember nk. Nánarl upplýsingar um starfið veitir Guðmundur M. Björg- vinsson forstöðumaður í síma 567 70 66.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.