Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Blaðsíða 26
30
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995
Smáauglýsingar Fréttir
Ýmislegt
- Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fynr kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.
V
Einkamál
Bláa Línan 904 1100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann-
að fólk? Lífið er til þess að njóta þess.
Hringdu núna. 39,90 mín.
Fyrrverandi héraðslæknir Flateyringa veitir áfallahjálp:
Hef áhyggjur af
langtímaáhrifunum
- Flateyringum verði tryggð áframhaldandi áfallahjálp, segir heilbrigðisráðherra
sérþig
Oryggis- og
eftirlitskerfi frá
:LBEX
fyrir minni fyrirtæki
og stofnanir.
Mjög hagstætt verð.
Sérfræðileg ráðgjöf.
r//' Einar
" Farestveit & Co.hf.
Borgartúni 28» Sími 562 2901 og 562 2900
/:/■
Reynir Traustason, DV, Flateyxi:
„Ég hef áhyggjur af langtímaáhrif-
um þessa mikla áfalls. Það er nauð-
synlegt að koma til móts við það fólk
sem þarf með markvissum hætti
næstu vikur og mánuði," segir Hann-
es J.S. Sigurösson, fyrrverandi hér-
aðslæknir á Flateyri, sem nú dvelst
meðal Flateyringa og veitir fólki
áfallahjálp og aðra læknisaðstoð.
Hannes, sem var héraðslæknir
Flateyringa í rúm 4 ár, lét af því
starfi sl. sumar. Hann er nú til að-
stoðar lækni frá Þingeyri sem þjónar
Flateyri. Hann segir að í ljósi hins
mikla áfalls hafi hann ákveðið að
fara á staðinn og reyna að leggja sitt
af mörkum til að lina þjáningar
þeirra sem eiga um sárt að binda.
í samtölum DV við Flateyringa
hafa komið fram áhyggjur vegna
þess að þegar líður frá slysinu og
vetur gengur í garð standi fólk eitt
eftir og án nauðsynlegrar sálfræðiað-
stoðar.
Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis-
ráðherra, sem stödd var á Flateyri í
gær, sagði í samtali við DV að einsk-
is yrði látið ófreistað til að tryggja
Flateyringum alla hugsanlega aðstoð
í þeim efnum.
„Það er gjarnan þannig að þegar
líður frá atburðum er fólk skilið eft-
ir. Ég mun beita mér fyrir því að
Flateyringum verði tryggð áfram-
haldandi aðstoð," segir Ingibjörg.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Hvaö hentar þér?
Rauða Torgið, Amor eða Rómantíska
Torgið? Itarlegar upplýsingar allan sól-
arhringinn í s£ma 568 1015.
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekki happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 mín.
+A
Bókhald
Bókhald - Ráögjöf.
Skattamál - Launamál.
P. Stm-luson - Skeifunni 19.
Sími 588 9550.
Þjónusta
Verktak hf„ sími 568 2121.
• Steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur.
• Lekaviðgerðir.
• Móðuhreinsun glerja.
Fyrirtæki fagmanna.
Langar þig til aö lífga upp á heimili þitt
eða vinnustað? Tek að mér lagfæringar
og endumýjun á húsnæði. Góð og ódýr
vinna. Uppl. í síma 896 9651.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti
og inni. Tilboð eða tímavinna.
Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896
0211.
Tilbygginga
Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og
veggklæðning. Framl. þakjám og fal-
legar veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað, rautt/hvítt/koks-
grátt.
Timbur og stál hfi, Smiðjuv. 11, Kóp.,
s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
Til sölu notuö bílskúrshuröajárn. Seljast
ódýrt. Upplýsingar í síma 587 2604.
Spákonur
Spái í spil og bolla, ræö drauma
alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og
framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í
síma 551 3732. Stella.
Tilsölu
TÆKNI
///////////////////////////////
AUKABLAÐ UM
TÆKNI
Miðvikudaginn 8. nóvember mun aukablað um tækni
fylgja DV. Blaðið verður fjölbreytt að efnisvali en í
því verður fjaliað um fjölmargt sem viðkemur tækni
til nota á heimilum og víðar.
í blaðinu verður fjallað um sjónvörp, myndbands-
tæki, myndavélar, símtæki ýmiss konar, vakt- og
þjófavarnakerfi, auk ýmissar hagnýtrar tækni sem
nýst getur á heimili og vinnustað.
Þeim sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni í
blaðið er bent á að senda upplýsingar til ritstjórnar
DV, Hauks Lárusar Haukssonar, fyrir 31. október.
Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í
þessu aukablaði vinsamlega hafi samband við Sonju
Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta
í síma 550 5722.
Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur
auglýsinga er fimmtudagurinn 2. nóvember.
Ath.l Bréfasími okkar er 550 5727.
Mundu Serta-merkiö því þeir sem viljal
lúxus á hagstæðu verði velja Serta og
ekkert annað. Komdu og prófaðu amer-
ísku Serta-dýnumar sem fást aðeins í
Húsgagnahöllinni, s. 587 1199.
Verslun
Sérverslanir meö bamafatnaö.
Við höfum fötin á barnið þitt. Okkar
markmið er góður fatnaður (100% bóm-
ull) á samkeppnishæfu stórmarkaðs-
verði. Emm í alfaraleið, Laugavegi 20,
s. 552 5040, í bláu húsunum við
Fákafen, s. 568 3919 og Kirkjuvegi 10,
Vestmannaeyjum, s. 481 3373. Láttu
sjá þig. Sjón er sögu ríkari.
Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir
rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn.
Boltís s/f, símar 567 1130, 566 7418
og853 6270.
St. 44-60. Nýjung. Bjóðum nú nýja fata-
línu frá bandarísku fyrirtæki. Þægileg-
ur, sportlegur klæðnaður á góðu verði.
Stóri listinn,
Baldursg. 32, s. 562 2335 og póstversl.
Húsgögn
Hjónarúm, kr. 43.500. Eigum svefnbekki
í flestum stærðum, gerðum og litum.
Sérhúsgögn, Höfðatúni 12,105 Reykja-
vík, símar 552 6200 og 552 5757.
ð
Bátar
Skipasala Hraunhamars. Þessi bátur,
sem er í mjög góðu ásigkomulagi og
með krókaveiðileyfi, er til sölu.
Báturinn er nýkominn úr mikilli lag-
færingu, þar á meðal með allt rafkerfi
nýtt. Upplýsingar gefur Skipasala
Hraunhamars, sími 565 4511.
Hjólbarðar
BFGoodrich
mmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmm Dekk
Gæði á góðu verði -
Gerið verösamanburö.
All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr.
All-Terrain 31”-15”, kr. 12.987 stgr.
All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr.
All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr.
All-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr.
Hjólbarðaverkstæði á staðnum.
Bílabúð Benna, sími 587-0-587.
Bílartilsölu
Mitsubishi L-300, árg. ‘91, ekinn 99 þús.,
og dísil. Uppl. í síma 852 2150 og
símboði 845 2415.
Eöalvagn til sölu. Chevrolet Caprice
Classic Brougham, árg. ‘86, steingrár,
krómfelgur, 8 cyl., sjálfskiptur, ekinn
50.000, toppeintak, skoðaður ‘96, allt
rafdr. Verðhugmynd 790 þús. Til sýnis
að Smiðjuvegi 6. Uppl. í síma 567 7005.
M. Benz 260E ‘89, sem nýr, ekinn 97
þús. km (erlendis), ABS, vínrauður, ný,
breið low profile dekk og sportfelgur,
topplúga, útvarp/geislaspilari, 4
hauspúðar o.fl. Upplýsingar í síma
588 8888 milli kl. 9 og 18 eða 892 0804.
Jeppar
Ford Ranger 4x4 STX, árg. ‘92, 4 I vél,
beinsk., 35” dekk, drifhlutföll 4,56, loft-
læsing framan, Rancho upphækkun,
ekinn 60 þús. km. Uppl. í heimasíma
553 7152, vinnusíma 551 5464 og bíla-
síma 853 5781.
Ford Explorer XLT, 4 dyra, árg. ‘91, ný-
innfluttur, aðeins ekinn 96 þús. km,
vínrauður, mjög góður og fallegur bíll.
Verð aðeins 1.980 þús. EV-bílaumboð,
sími 55-77-200.