Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 35 Lalli og Lína Nei, Lalli, við höfum ekki tryggt fyrir flóði í kjallaranum. DV Sviðsljós Seagal með nýj- um stjórum Beinabrjótur- inn Steven Se- agal, kokkurinn sem kann varla að elda en betur að lemja frá sér, fær kannski tækifæri tO að sýna hvað í hon- um býr einhvem tíma í nánustu framtíð. Umboðsmaður slags- málameistarans hefur nefnilega í hyggju að koma honum í mynd- ir hjá betri leikstjórum en hing- að til hefur verið raunin. Fyrsti þessara góðu verður Roland Jof- fe, leikstjóri m.a. Killing Fields. Tvær konur á eftir morðingja Sigourney Weaver er þekkt fyrir að vera eitthvert mesta hörku- tólið í vaskri kvennasveit þeirra í Holly- wood, saman- ber myndirnar um Alien eitt, tvö og þrjú. Nú hefur hún leikið í glæpamynd þar sem hún og Holly Hunter elt- ast við raðmorðingja. Hún vonar svo sannarlega að áhorfendur bíti á agnið. Myndin heitir Copycat. Ted Danson mótmælir Ted Danson, sá sem leikur Sam Malone í Staupasteini, var í hópi um- hverfisverdar- sinna sem m ó t m æ 11 u áformum um að heimila leigu lands og olíuborun á vernd- arsvæði villtra dýra í Alaska. „Mér finnst sem þingmenn mundu selja sólsetrið ef þeir gætu grætt á því,“ segir Ted. Andlát Sigurður Þorsteinsson, Sólvalla- götu 32, Keflavík, andaðist á hjúkr- unarheimilinu Garðvangi, Garði, laugardaginn 28. október. Margrét Hallgrímsdóttir, Lund- garði, Akureyri, lést á hjúkrunar- heimilinu Seli að kvöldi 28. október. Anna Gunnsteinsdóttir Thor- steinsson, frá Nesi við Seltjörn, andaðist á Ashgrove hjúkrunar- heimilinu í Englandi 27. október. Ragnar Kruger, Skólagerði 34, Kópavogi, andaðist í Landspítalan- um 26. október. Guðrún G. Gísladóttir, Austur- bergi 10, lést í Hátúni 10B sunnu- daginn 29. október. Bragi Sigurjónsson, fyrrverandi alþingismaður, Bjarkarstíg 7, Akur- eyri, er látinn. Jarðarfarir Þórketill Sigurðsson, Hellisgötu 28, Hafnarfirði, sem lést í Landspít- alanum 24. október, verður jarð- sunginn frá Hafnarfjarðarkirkju fostudaginn 3. nóvember kl. 15. Jón Konráð Magnússon, Ásvalla- götu 10, lést á heimili sínu 24. októ- ber sl. Útforin fer fram frá Fossvog- skapellu miðvikudaginn 1. nóvem- ber kl. 15. Kristján Oddsson, Sunnubraut 48, Keflavík, veröur jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 2. nóvember kl. 13.30. Kristinn Jónsson verður jarðsung- inn frá Háteigskirkju fimmtudaginn 2. nóvember kl. 13.30. Ásmundur Hrólfsson, Mávahlíð 7, Reykjavík, lést þriðjudaginn 24. okt- óber sl. Útfórin fer fram frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 1. nóv- ember kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík 27. október til 02. nóv- ember, að báöum dögum meðtöldum, verður í Ingólfsapóteki, Kringlunni 8- 12, sími 568 9970. Auk þess veröur varsla í Hraunbergsapóteki, Hraun- bergi-4, sími 557 4970 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnartjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 I síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjam- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í simsvara 551 8888. Barnalæknir er til viötals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er Vísir fyrir 50 árum Þriöjudagur 31. okt. Indonesar myrða yfirforingja Breta á Java. Bretar vilja fá morðingjann framseldan. Hóta annars alls- herjar árás. opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu 1 sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspftali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvltabandið: Fijáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vffilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar i sima 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. Spakmæli Þú ert á leið til sigurs þegar verður Ijóst að misheppnuð tilraun er aðeins krókur á leið- inni að áfangastað. Wilson Mizner. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn fslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar I sima 561 1016. Minjasafniö á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- Qörður, simi 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogúr, simi 552 7311, Adamson Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað állan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 1. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú verður mjög heppinn í dag. Eitthvað sem þú áttir ekki von á gleður þig mjög. Samband þitt við ástvini er gott. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Fjármálin eru ekki í nógu góðu lagi hjá þér. Fjölskyldulifið virðist einnig í kreppu og þú þarft að einbeita þér að lausn þessara mála. Hrúturinn (21. mars-19. april): Hugaðu að framtíðinni. Breytingar eru á döfinni hjá þér og það er ekki ólíklegt að þú kynnist ástinni ef þú hefur ekki þegar gert það. Nautið (20. apríl-20. maí): Vináttutengsl hafa mikla þýðingu fyrir þig. Þú skalt hafa hemil á eyðslunni, heldur skaltu borga reikninga. Tvíburamir (21. mai-21. júni): Farðu varlega í dag. Treystu innsæi þínu i vinátttusambönd- um og svo undarlega sem það hljómar einnig í peningamál- um. Krabbinn (22. júni-22. júlí): . Þú verður var við að litið er til þín í sambandi viö félagsmál og allir virðast treysta þér. Þetta eykur þér sjálfstraust. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ef þér finnst hlutimir ganga hægt skaltu reyna að gera eitt- hvað í málunum. Ástin tekur mikið af tíma þínum. Ólofaðir eiga rómantískt kvöld í vændum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Líklegt er að þú gefir meira í dag en þú þiggur. Án hjálpar áttu ekki gott með að taka ákvaröanir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert að veltast meö eitthvert mál sem þarfiiast úrlausnar. Það er best fyrir alla að hún komi sem fyrst. Happatölur eru 12, 18, og 23. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Morgunninn veröur rólegur, jafiivel leiðinlegur. Það rætist heldur betur úr þegar líður á daginn. Vinir koma í heimsókn og færa þér eitthvað. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú skalt ekki taka vanhugsaða ákvörðun í ástamálunum, þú gætir séð eftir henni. Hugsaðu þig vel um. Happatölur eru 4, 5, og 17. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ef þú þarft að koma krefjandi verkum frá skaltu nota morg- uninn til þess. Það verður ekki nokkur friður til þegar líður á daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.