Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Qupperneq 33
ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995
39
Kvikmyndir
LAUGARÁS
Sími 553 2075
APOLLO 13
örugglega eftir að setja mark sltt
á næstu óskarsverðlauna-
afhendingar... hvergi er veikan
punkt að finna.“
★★★★ SV, Mbl.
„Þetta er svo hrollvekjandi flott að
það var líkt og ég væri að fá heilt
frystihús niður bakið á mér“.
★★★★ EH, Helgarpósturinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
DREDD DÓMARI
STALLONE
Laugarásbíó frumsýnir myndina
sem var tekin að liluta til á íslandi:
JUDGE DREDD.
Hann er ákærandinn, dómarinn og
böðullinn. Hann er réttlætið.
Sylvester Stallone er Dredd
dómari.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
MAJOR PAYNE
MAJOlt
mmi
Major Payne hefur yfirbugað alla
vondu karlana. Þannig að eina
starfið sem honum býðst nú er að
þjálfa hóp vandræðadrengja.
Frábær gamanmynd um hörkutólið
Major Payne.
Sýnd kl. 5.
Sfmi 551 6500 - Laugavegi 94
NETIÐ
Taktu þátt í net- og
spumingaleiknum á alnetinu, þú
gætir unnið þér inn boðsmiða á
Netið.
Heimasíða
http://WWW.Vortex.is/TheNet
10% afsláttur af SUPRA-mótöldum
hjá APPLE, til 1. nóvember fyrir
þá sem framvísa bíómiðanum
„THE NET„
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 12 ára.
f Sony Dynamic
J WJ Digitai Sound-
Þú heyrir muninn
KVIKIR OG DAUÐIR
momomMH
Sími 551 9000
MURDER IN THE FIRST
„Af yfirlögöu
ráöi."
| Hörkuspennandi
mynd um
|endalok Alcatraz-
fangelsisins.
x
MllRDER
★★★ HK, DV.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 12 ára.
OFURGENGIÐ
Sýnd kl. 5 og 7.
BRAVEHEART
Sýnd kl. 5 og 9.
DOLORES CLAIBORNE
Sýnd kl. 9 og 11.25.
B.i. 12 ára.
TILBOÐ 275 kr.
Frumsýning:
LEYNIVOPNIÐ
LEYAIIVOPIVIÐ
Sýnd kl. 9.05. B.i. 16 ára.
TÁR ÚR STEINI
JÁR
1 Jhíini
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
★★★1/2 HK, DV.
★★★1/2 ES, Mbl.
★★★★ Morgunp.
★★★★ Alþýðubl.
Sýnd í A-sal kl. 4.50 og 6.55.
EINKALÍF
Sýnd kl. 11.10 Siðustu sýningar.
Tilboð 550 kr.
Taktu þátt (spennandi kvik-
myndagetraun.
Verolaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 904 1065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
'#¥
KAIEIKNJÍYNDIM
[iHIWl
Skífan hf, kynnir fyrstu íslensku
teiknimyndina í fullri lengd,
Leynivopnið. Leiklesarar eru m.a.
Öm Ámason, Jóhann Siguröarson,
Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Kristbjörg
Kjeld. Leikstjóm talsetningar
Þórhallur Sigurðsson.
Leynivopnið, frábær teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
THE ROCKY HORROR
PICTURE SHOW
Sýnd kl. 11.
TILBOÐ 275 Kr.
fffin f Sony Dynamic
J "JtJJ Digital Sound„
Þú heyrir muninn
Sviðsljós
Paul McCartney þreyttur á
að lifa í skugga Lennons
Paul McCartney, annar fyrrum aðal- BítiUinn,
er orðinn dauðþreyttur og svekktur á að lifa
stöðugt í skugganum af hinum aðal-Bítlinum,
John heitnum Lennon, og þurfa að reyna að
réttlæta frama sinn og bera saman við John. Paul
segist meira að segja hafa verið meiri
framúrstefnumaður en félagi hans. „Ég stend mig
aUtaf að því að reyna aö réttlæta mig gagnvart
John, sem er í raun sorglegt. Ég þoli það bara
ekki,“ segir Paul í viðtali við DaUy MaU um
helgina. „TU er fólk sem telur að hann hafi verið
aðalmaðurinn í Bítlunum. Það er aUs ekki rétt og
John yrði fyrstur manna tU að segja þér það. En
þaö er ekki hægt að ásaka fólk fyrir að hugsa
þannig af því að dauði hans var mikill
harmleikur," segir Paul. Eins og menn muna, var
John myrtur af brjáluðum aðdáanda sínum í New
York fyrir fimmtán árum. Paul og hinir Bítlarnir
tveir, þeir Ringo Starr og George Harrison, hafa
verið að stinga saman nefjum að undanfórnu og
innan skamms munu þeir senda frá sér tvær litlar
plötur sem eru að grunninum tU upptökur sem
John gerði áður en hann var myrtur. Þá er von á
geisladiskapakka með lögum fjórmenninganna.
Paul McCartney framúrstefnumaður á
sinn hátt.
r - , 'i
HÁSKOLABIÓ
Sími 552 2140
Stærsta tnyntl ••irsins cr komin.
Aðalhintvork Totn llttnks (Korrest
Ciunp), Kovin Uacon (Tho Kivor
Wild). liill Paxton (Trtto l.ios),
Gary Siniso (l'orrost Gitmp) og Etl
llaiTis (The Kight Stui'O
Sýnd kl. 5, 6.40, 9 og 11.
AÐ LIFA
omcaisEunœvassBfc
Frá frægasta leikstjóra Kínverja,
Zhang Yimou, kemur ný perla.en
með aöalhlutverk fer hin
gullfallega Gong Li. Aö lifa rekur
sögu Kína á þessari öld í gegnum
lifsskeiö hjóna sem taka þátt i
byltingu Maós en veröa eins og
fleiri fórnarlömb
Menningarbyltingarinnar.
Aðalverðlaun dómnefndar í
Cannes1994.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Tilboð 400 kr.
JARÐARBER&
SÚKKULAÐI
Nærgöngul og upplifgandi mynd
trá Kúbu sem tilnefnd var til
óskarsverðlauna sem besta
erlenda kvikmyndin í ár.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. Verð 400 kr.
VATNAVERÖLD
Aðalhlutverk: Kevin Costner,
Jeanne Triplehorn og Dennis
Hopper.
Sýnd kl. 7.30, 9.15 og 11.15.
TVEIR FYRIR EINN
FRANSKUR KOSS
Sýnd kl. 11.
Síðustu sýningar.
Verð kr. 400.
TVEIR FYRIR EINN
INDJÁNINN
SAM
IBWl
BÍÓDCCt
SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384
SHOWGIRLS
ShOWlGIRLS
Umtalaðasta kvikmynd seinni ára
er komin til íslands, fyrst allra
landa után Bandaríkjanna. Þeir
Paul Verhoeven og Joe Esterhaz,
sem gerðu „Basic Instinct" ganga
enn lengra að þessu sinni.
Raunsönn lýsing á mögnuðu
næturlífi Las Vegasborgar og
ekkert er dregið undan.
SýndiTHXkl. 5, 9 og 11.25.
Bönnuð innan 16 ára.
ENGLENDINGURINN
SEM FÓR UPP HÆÐINA EN
KOM NIÐUR FJALLIÐ
Sýnd kl. 9.
TVEIR FYRIR EINN
HUNDALÍF
... j í yý/ ..jt
i mh'slensku tali kl. 5 og f.
BRIDGES OF MADISON
COUNTY
Sýnd kl. 4.50, 7.10 og 9.30.
DIE HARD WITH A
VENGEANCE
Sýnd kl. 11, tilb. 400 kr. B.i. 16 ára.
I I f I I
TTiinniiiiiiii
CASPER
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587
ANDRE
(Selurinn Andri)
•{
★
Sýnd kl. 5.
HUNDALÍF
Sýnd kl. 5 og 7.
SHOWGIRLS
Sýnd m/íslensku tali kl. 5.
NEI, ER EKKERTSVAR
^OWIGIRL^
Sýnd 9 og 11. B.i. 16 ára.
UMSÁTRIÐ 2
UNDER SIEGE 2
Raunsönn lýsing á mögnuðu
næturlífi Las Vegasborgar og
ekkert er dregið undan.
Aðalhlutverk: Elisabeth Berkley,
Gina Gershon og Kyle
MacLachlan.
Sýndkl. 5,6.45, 9 og 11 f
THX/DIGITAL.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 9.10 og 11.10.
B.i. 16 ára.
ÓGNIR í
UNDIRDJÚPUNUM
Sýnd kl. 6.50 og 9. B.i. 12ára.
TVEIR FYRIR EINN
iiiiniii ii i ii 11 ii iiiimi
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
NETIÐ
og sigraði í myndunum „Speed“
og „While You Were Sleeping",
kemst aö raun um það í þessari
nýjustu mynd sinni NETIÐ, þar
sem hún þarf að berjast fyrir
tilvist sinni, ein síns liðs gegn
kerfinu. Það er töggur í
Söndru Bullock.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 f
THX. B.i. 12 ára.
Sandra Bullock, sem kom, sá
Sýnd kl. 5 og 7.
BRIDGES OF
MADISON COUNTY
Sýnd kl. 9.
111111111..i. i. 1111111 rrrr