Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1995, Qupperneq 36
FRÉTTASKOTIÐ SÍMJNN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER MUNIfl NÝTT SÍMANÚMER ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTOBER 1995. Fjárskaðamir: Bætur nema minnst tíu ' milljónum Bændur, sem verða fyrir fjársköð- um, fá minnst 5000 krónur í bætur úr Bjargráðasjóði fyrir kveija kind. Er það miðað við verðlagsgrundvöll síðasta árs en enn er eftir að ákveða hvað bæturnar verða miklar á þessu verðlagsári. í óveðrinu í síðustu viku hafa bændur um vestan- og norðanvert landið misst í það minnsta 2000 fjár og eru héraðsráðunautar í öllum héruðum þó sammála um að ekki séu enn öll kurl komin til grafar. Má því reikna með að bætur verði aldrei undir 10 milljónum. ~ Mestur virðist skaðinn hafa orðið í. Húnavatnssýslum þar sem allt að þúsund kindur hafa drepist. í Eyja- firði er áætlað að þrjú til fjögur hundruð fjár hafi drepist og svipað í Skagafirði. Fjártjón bænda í Dölum, á Vestfjörðum og í Borgarfirði er einnig umtalsvert. Bændur fá ekki bættar fimm kind- ur af hveijum hundrað sem þeir missa og ekkert ef færri en fimm kindurdrepast. -GK 'Tóku5fíkla Fimm menn, sem allir hafa oft áður komist í kast við lögin vegna fíkni- efnamála, voru á föstudagskvöldið handteknir í íbúð í Holtunum grun- aðir um neyslu og sölu á fikniefnum. Við húsleit fundust 140 grömm af hassi, 16 grömm af amfetamíni, 15 grömm af maríjúana og fjöldi af pill- um. Þá voru á staðnum margháttuð áhöldtilfikniefnaneyslu. -GK Flateyrarsöfnunin: Tæpar 162 ' milljónir -lýkuríkvöld Safnast hafa 161.891.917 krónur í söfnunina Samhugur í verki. Haldið verður áfram að taka á móti framlög- um til klukkan tíu í kvöld. Jón Axel Ólafsson, forsvarsmaður sjóðstjórnar Samhugar í verki, segir að söfnunarféð renni til fórnarlamba náttúruhamfara með áherslu á að- stoð við fólkið á Flateyri. „Fólk hefur verið mjög jákvætt. Yngsti gefandinn var tveggja daga gamall og sá elsti 100 ára. Fólk hefur gefið ellistyrkinn sinn og krakkar 'hafa tæmt úr baukunum sínum,“ segir JónAxel. -GHS Afi sýknaður af misnotkun barns Vegna sönnunarskorts telur fjöl- tekið mið af „dómvenju“. erfiðleika að stríða vegna vanlíð- Einnig var fundið að því að mynd- skipaður dómur Héraðsdóms Málavextir eru þeir aö móðir unar sem tengja mátti við misnotk- bandsupptaka var ekki fyrir hendi Reykjaness ekki annað fært en að barnsins, sem reyndar kveðst sjálf unina. af fyrsta viðtali sérfræðings við sýkna karlmann á sjötugsaldri af hafa orðið fyrir kynferðislegri mis- Stúlkankærðiafasinnijúníl993 barnið. Eina haldbæra sönnunin ákæruumaðhafamisnotaðbarna- notkun mannsins á árum áður, fór og gaf þá greinargóða lögreglu- væri því lögregluskýrsla. barn sitt kynferðislega á tæplega að renna grun í að eitthvað mis- skýrslu. Hún kom síðan fyrir dóm Fulltrúi lögreglu sem sá um yfir- fjögurra ára tímabili en barnið var jafnt væri að gerast þegar dætur fyrr á yflrstandandi ári. Þá átti hún heyrsluna mundi ekkert eftir þá undir tíu ára aldri. hennar voru farnar aö biðjast und- erfitt með að skýra frá smáatrið- skýrslutökunni eða hvernig hún Þrír dómarar komust að þeirri an því að hitta afa sinn og ömmu. um, framburður hennar þótti hafði gengið fyrir sig. Sömu sögu niðurstöðu að framburður barns- Málið var þá kært til lögreglu og nokkuð óljós enda hafði hún reynt var að segja af starfskonu Stíga- ins hefði verið nokkuð trúverðugur skýrsla tekin af barninu. Þar komu að gleyma sem mestu. móta sem var viðstödd yflxheyrsl- ogaukþessláfyriraðsálfræðingur fram upplýsingar um ítrekaöa mis- Héraðsdómur komst m.a. að una. Að þessu virtu, og því að sak- sem sá um umfangsmikla meðferð notkun af hálfu afans. Þegar líöa þeirriniðurstöðuaöþaðhefðiveikt borningur bar ávallt af sér allar fullyrti að frásagnir barnsins væru tók á fékk sálfræðingur stúlkuna sönnunarstöðu í málinu að stúlkan sakargiftir, var maðurinn sýknað- réttar. Þrátt fyrir þetta þóttu sann- til umfangsmikillar meðferðar. Þar hefði ekki verið yfirheyrð hjá sér- ur. ardr ekki nægilegar og einnig var kom fram að bamiö átti viö ýmsa fræðingi strax eftir að kæran barst. -Ott Hátt í 30 þúsund manns tóku þátt í blysför Félags framhaldsskólanema i gærkvöld til að minnast þeirra sem fórust í snjóflóðinu á Flateyri i síðustu viku. Eins og sjá má héldu menn á blysum og kertum á göngu sinni frá Hlemmi niður á Ingólfstorg í Reykjavík. Þar var haldin minningarathöfn um Flateyringana og bað forseti íslands fólkið um að minnast þeirra sem hafa farist í snjóflóðum á þessu ári með þögn í eina mínútu. DV-mynd ÞÖK Hafsteinn Númason: Afgangurinn úr Súðavíkur- söf nun fari til Flateyringa „Það munu vera um 70 milljónir eftir úr Súðavíkursöfnuninni. Við sem misstum ástvini okkar í snjó- flóðinu í Súðavík og fólk þar á staön- um höfum rætt það okkar í milli að skora á sjóðstjórnina að gefa þessa peninga til Flateyrar," segir Haf- steinn Númason en hann og kona hans misstu þrjú börn sín í Súðavík í janúar síðastliðnum. Hafsteinn sagði að þörf Súðvíkinga fyrir þetta fé væri minni en áður eft- ir að ríkisstjórnin ákvað að kaupa upp hús þar á staðnum. Þá lægi fyrir að Ofanflóðasjóður greiddi gatna- gerðargjöld fyrir þá sem ætluðu sér að byggja að nýju í Súðavík. „Það skiptir öllu fyrir fólk sem lendir í slíkum hörmungum að geta haldið áfram með sitt líf án þess að fjárhagsáhyggjur bætist viö allt ann- að. Við höfum verið að ræða þetta okkar í milli, burtfluttir Súðvíkingar hér í Reykjavík, og eins höfum við heyrt frá fólki fyrir vestan. Við erum sammála um að þessum 70 milljón- um sé nú best varið til Flateyringa," sagði Hafsteinn. -GK LOKI Niðurstaðanersem sagt: Lifi kanadískt Quebec! Veðriðámorgun: Hlýttí veðri Á morgun veröur suðvestan kaldi og hlýtt f veðri. Vestanlands verður skýjað að mestu og súld öðru hverju en yfirleitt léttskýjað í öðrum landshlutum. Veðrið 1 dag er á bls. 36 brother Litla merkivélin Loksins með Þ og Ð lí/il J Nýbýlavegi 28-sími 554-4443

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.