Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 sviðsljós „Þetta gerðist beint fyrir framan nefið á mér á sekúndubroti," sagði Joanne Taylor en sonur hennar, Gr- ant Taylor Huff, hrapaði niður 25 metra hátt klettabelti. Joanne var á heimili móður sinn- ar við Kyrrahafsströnd Kaliforníu þegar atburðurinn átti sér stað. Son- ur hennar var úti í garðinum að leika sér með fjögurra ára frænda sínum en Joanne sat inni hjá móður sinni þar sem þær voru að tala sam- an. AUt í einu kom frændinn inn og sagði við Joanne að hann sæi hvergi Grant. Fergie, hertogaynjan af York, hef- ur síðustu mánuði verið að reyna að bæta imynd sína. Bakslag kom í seglin í liðnum mánuði. Slúðurblað- ið News of the World greindi frá því að John Bryan, fyrrum „fjármála- ráðgjafi“ Fergie, sem árið 1992 sást sjúga tær hennar þegar þau voru í fríi í Frakklandi, hefði boðið mönn- um, sem hann ætlaði að eiga fast- eignaviðskipti við, fíkniefni og vændiskonur. Slúðurblaðið fjallaði um málið undir fyrirsögninni: Joanne þusti út í leit að syni sín- um í garðinum en fann hann hvergi. Hún leit yfir rúmlega eins metra háan steinsteyptan vegg sem skilur garðinn frá klettabeltinu og horfði niður eftir 25 metra háum kletta- veggnum. Þar sá hún sjómann á fiskibát sem dólaði fyrir utan ströndina. Hann veifaði til hennar og benti henni á ströndina. Joanne hljóp að stiga sem lá niður kletta- beltið. Skömmu áður höfðu hjón verið að labba með hundana sína á strönd- inni. Skyndilega sá konan eitthvað „Fyrrum friðill Fergie bendlaður við fíkniefna- og mellumál“. Á sama tíma og fréttin birtist voru sögusagnir á kreiki um það í Bretlandi að Fergie og fyrrum eigin- maður hennar, Andrew prins, væru að ná aftur saman. Sögusagnimar gengu reyndar svo langt að fréttir birtust i bresku blöðunum um að Fergie hygðist flytjast inn í höll Andrews næsta sumar. En svo kann að fara að allt sigli í fyrra horf ef Bryan lenda í sjónum skammt undan. Allt í einu uppgötvaði hún að það var barn. „Hann reyndi að halda uppi höfðinu en öldumar kaffærðu hann alltaf á ný,“ sagði maðurinn en hann óð út I sjóinn eftir Grant og rétti hann síðan eiginkonu sinni. Sjálfur hljóp hann og hringdi eftir sjúkrabíl. Joanne, móðir Grants, kom niður á ströndina í sama mund og sjúkraflutningamennirnir. Þótt undarlegt megi virðast slapp Grant með skrámur og marbletti. Svo virðist sem hann hafi klifrað yflr í garð nágranna ömmu sinnar heldur áfram að fóðra bresku press- una með sögum sem þessum. í apríl síðastliðnum hóf ríkissaksóknari í Frankfurt rannsókn á verktakafyr- irtæki i Þýskalandi, sem Bryan á, vegna fjármálasvindls. Lét ríkissak- sóknarinn hafa eftir sér að ekki væri ólíklegt að Bryan yrði ákærð- ur. í kjölfar þessa máls fylgdi svo fíkniefna- og vændiskvennamálið. Það kom upp þegar tveir „blaða- Klettarnir þar sem Grant hrapaði. en þar var ekki steyptur veggur við klettabeltið. Sérfræðingar segja hann hafa sloppið svo lítið meiddan vegna þess hve bein barna eru ólík beinum í fullorðnum, það er ekki jafn stökk. Lífið gengur sinn vanagang hjá Grant í dag en móðir hans hleypir honum ekki í heimsókn til ömmu sinnar og afa fyrr en þau hafa betr- umbætt girðinguna í kringum garð- inn sinn. menn“, uridir fölsku flaggi, þóttust ætla að leggja fé í hótelbyggingu í Las Vegas, sem Bryan vann að því að reisa. Að þeirra sögn bauðst Bryan til að senda vændiskonur upp á herbergi þeirra og kókaín. Jafn- fram bauðst hann til að bjóða þeim í mat með sér og Fergie. Að sögn kunningja Fergie hefur hún látið Bryan sigla sinn sjó og sér hann hvorki um fjármál hennar né önnur mál lengur. Segja kunningjar Fergie hana hafa megnustu fyrir- litningu á Bryan vegna hegðunar hans. Sjaldan er ein báran stök því auk þessa hefur verið greint frá stirðri sambúð Fergie og Elísabetar Bret- landsdrottningar. Hún ku hafa lít- inn áhuga á að sjá fyrrum tengda- dóttur sína við hirðina. Segir sagan að þótt hún sé reiðubúin að sætta sig við að Andrew taki saman við Fergie á ný þá muni hún aldrei aft- ur fá að gegna opinberum skyldum sínum. Óvinir Fergie utan hirðar- innar segja jafnframt að væntum- þykja hennar á Andrew nái ekki út fyrir buddu hans. Hún sé meira á höttunum eftir peningum þeim og völdum sem staða hennar innan hirðarinnar veitir., Hvað sem þessum sögusögnum líður þá herma heimildir að skötu- hjúin séu reiðubúin að veita hvort öðru annað tækifæri. Hitt er annað mál að heyrst hefur að Bryan hygg- ist segja sögu sína með Fergie í fjöl- miðlum. Olyginn sagði... ...að Johnny Depp hefði nýlega keypt kastala í Los Angeles fyr- ir litlar 150 milljónir króna. Kastalinn var í eigu hryllings- myndaleikarans Bela Lugosi sem lést árið 1956. Johnny lék félaga Lugosis í kvikmynd f fyrra, Ed Wood. ...að Ralph Fiennes, sem meðal annars lék í Schindler-listanum og Quiz Show, hefði skilið við eiginkonu sína, Alex Kingston, að borði og sæng. Ekki er Ijóst hvort þau ganga alla leið og æskja lögskilnaðar. ...að belgíska vöðvabúntið, Jean- Claude Van Damme, hefði verið við hlið fjórðu eiginkonu sinnar ■ seinasta mánuði þegar hún fæddi þeim son. Van Damme og frú, Darcy LaPier, skildu að skiptum á seinasta ári en náðu sættum. ...að Robert De Niro heföi ráðist á Ijósmyndara sem sat fyrir honum nýlega og heimtað filmuna úr myndavélinni hans. Ljósmyndarinn kærði hann fyrir Ifkamsárás og krafðist 300 þús- und dollara skaðabóta. Krafan lækkaði um helming og þegar lögfræðingar leikarans ætluðu að borga var ijósmyndarinn handtekinn fyrir fjárkúgun. ...að Gary Oldman liti ekki á sjálfan sig sem kyntákn þótt hann hefði búið með Umu Thur- man og Lesley Manville og væri nú í sambúð með Isabellu Rossellini. Allar eru þær taldar til kynþokkafyllri kvenna f Hollywood og þéna vel út á út- litið. Samband Fergie og Andrews hefur aldrei verið betra frá Hertogaynjan með Bryan sumarið 1992. skilnaði þeirra en nú. Hertogaynjan hefur bætt útlit sitt og létt sig um 12 kfló á einu ári. .— Gula pressan nærist á Fergie og fyrrum „táfriðli" hennar: • Mætir mótbyr í siglingu sinni til hirðarinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.