Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 56
64 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra sviðiðkl. 20.00. STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson í kvöld ld., siöasta sýning. GLERBROT ettir Arthur Miller 2. sýn. mvd. 15/11, nokkur sæti laus, 3. sýn. sud. 19/11, nokkur sæti laus, 4. sýn. föd. 24/11, nokkur sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Óiat Hauk Símonarson Á morgun, uppseit, fid. 16/11, örfá sæti laus, fös. 17/11, aukasýning, nokkur sæti laus, Id. 18/11, uppselt, þrd. 21/11, aukasýning, laus sæti, fid. 23/11, aukasýning, laus sæti, Id. 25/11, uppselt, sud. 26/11, örfá sæti laus, fid. 30/11, örfá sæti laus. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner í dag kl. 14.00, uppselt, á morgun kl. 14.00, uppselt, Id. 18/11 kl. 14.00, uppselt, sud. 19/11, kl. 14.00, uppselt, Id. 25/11 kl. 14.00, sud. 26/11 kl. 14.00, uppselt, Id. 2/12, upp- selt, sud. 3/12, örfá sæti laus, Id. 9/12, örfá sæti laus, sud. 10/12, örfá sæti laus, Id. 30/12. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20.30. SANNURKARLMAÐUR eftir Tankred Dorst í kvöld, sud. 19/11, töd. 24/11, mvd. 29/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Á morgun, uppselt, fid. 16/11, uppselt, föd. 17/11, aukasýning, örfá sæti laus, Id. 18/11, uppselt, mvd. 22/11, örfá sæti laus, fid. 23/11, aukasýning, laus sæti, Id. 25/11, uppselt, sud. 26/11, uppselt, fid. 30/11. ATH.I Sýningum lýkurfyrri hluta desember. LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalie Arreman og Peter Eng- kvist í dag Id. kl. 15.00, mlðaverð kr. 600. Aóeins þessi eina sýning. Gjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf! LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád. 13/11 kl. 21.00. „ARTHUR MILLER ÁTTRÆÐUR" Einþáttungurinn Ég man ekkí neitt, í þýðingu Árna Ibsen, leiklesinn. Þórhildur Þorleifs- dóttir fjallar um nýjasta verk Millers, Gler- brot. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn- ingardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Fax: 5611200 Sími miðasölu: 5511200 Simi skrifstofu: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓDLEIKHÚSID! ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii Sími 551-1475 i kvöld laud. 11/11 kl. 21.00, örtá sæti laus, og kl. 23.00, uppselt, laud. 18/11 kl.21.00. MAWÍA BUTTEBFLY Hátíðarsýning 12. nóv. kl. 20, uppselt. 3.sýn. 17. nóv. kl. 20. Miðasalan er opin ki. 15-19 daglega nema mánudaga, sýnlngardag til kl. 21. SÍMI551-1475, bréfasfmi 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 T LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM1568-8000 Stóra svið. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Laud. 11/11, kl'. 14, fáein sæti laus, sun. 12/11 kl. 14, uppselt, sun. 19/11 kl. 14, upp- seltog sun. 19/11 kl. 17, uppselt. Litla svið kl. 20: HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju Laud. 11 /11, fáein sæti laus, fös. 17/11, upp- selt, lau. 18/11. Stóra svið kl. 20: TVÍSKINNUNGSÓPERAN Gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson Sýn.lau. 11/11, fös. 17/11. Stóra svið kl. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Aukasýning laugard. 18/11, siðasta sýning. Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Barf lugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30. BAR PAR eftir Jim Cartwright Laud. 11/11, uppselt, fös. 17/11, uppselt, lau. 18/11, uppselt, fös. 24/11, uppselt, 25/11 sun. 26/11. Stóra sviökl. 20.30. Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Laud. 11 /11 kl. 23.30, flm. 16/11, uppselt, fim. 23/11, fös. 24/11, tim. 30/11, fös. 1/12, siðustu sýningar. Tónleikaröð LR Á stóra sviði, alltaf á þriðjudögum kl. 20.30. Tónlelkar, Borgardætur, þri. 14/11. Miða- verð 1.000 kr. íslenski dansflokkurinn sýnir á stóra sviði: Sex ballettverk siðustu sýningar! Sun 12/11, kl. 20.00, sun. 18/11 kl. 14.00. Önnurstarfsemi: Hamingjupakkið sýnir á litla sviði kl. 20.30: DAGUR söng-, dans- og leikverk eftir Helenu Jónsdóttur Sýn.sun. 12/11. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntun- um í sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur - Borgarteikhús Faxnúmer 568-0383. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEItíFÉLAG MOSFELLSS VEITAR sýnir ÆVmTÝRIÁ HARÐA DISKIÍÍUM eftir Ólaf Hauk Simonarson Frumsýning sunnud. 12/11 kl. 20.30, uppselL 2. sýn. þrd. 14/11 kl. 20.30, 3. sýn föd. 17/11 kl. 20.30,4. sýn. laud. 18/11 kl. 20.30,5. sýn.llmd. 23/11 kl. 20.30,6. sýn. föd. 24/11 kl. 20.30,7. sýn. sund. 26/11 kl. 20.30. Mlðapantanlr í sima 566 7788 allan sólarhrlnglnn. Mlðasala f leikhúsi frá kl. 17. sýnlngardaga. Þann 16. júní voru gefln saman í Hafnarfjaröarkirkju af séra Þórhildi Ólafs Stella Björg Kristinsdóttir og Frank Heitmann. Þau eru til heimilis að Frankfurter Strasse 49, D. 64646 Heppenheim, Þýskalandi. Motiv-Mynd Jón Svavars. Andlát Ragnar Ingi Halldórsson er látinn. Tónleikar Skólalúðrasveitir í Ráðhúsinu Skólalúðrasveitir halda stórtónleika í Ráðhúsi Reykjavíkurborgar sunnudag- inn 12. nóvember kl. 15. Tiíefnið er 40 ára afmæh skólalúðrasveita Reykjavíkur. Lúðrasveitina skipa eldri nemendur úr þremur sveitum, þær eru: Lúðrasveit Árbæjar og Breiðholts, Lúðrasveit Laug- amesskóla og Lúðrasveit Vesturbæjar. Fjölbreytt efnisskrá. TiUcyimingar Jólabasar Kvenfélags Kópavogs Kvenfélag Kópavogs heldur sinn árlega basar sunnudaginn 12. nóvember kl. 14 í Félagsheimili Kópavogs, 2. hæð. Mikið úrval af handavinnu sem hentar vel til jólagjafa. Að venju verður selt kafíi og ijómavöfilur. Allur ágóði basarsins renn- ur til líknar- og menningarmála. Borgfirðingafélagið í Reykjavík verður með kaffisölu og skyndihapp- drætti á morgun, sunnudag, að Hallveig- arstöðum. Htisið opnað kl. 14.30. „Hin unga sveit“ í bíósal MIR Nk. sunnudag 12. nóvember kl. 16 verður fyrri hluti kvikmyndarirmar „Hin unga sveit“ sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Mynd þessi var gerð í Sovétríkjunum árið 1948 undir stjóm Sergeis Geras- simovs. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Hjónáband Þann 24. júní voru gefin saman í hjónaband í ÞingvallaMrkju af séra Hönnu Maríu Pétursdóttur Helena Rúnarsdóttir og Kjartan Andrésson. Þau eru til heimilis aö Baughúsum 24, Reykjavík. Með þeim á myndinni eru börn þeirra, Alexander og Lísa Rún. Barðstrendingafélagið er með félagsvist og dans í Drangey, Stakkahlíð 17, í kvöld, laugardagskvöld kl. 20.30. Félagsvist ABK Spilað verður í Þinghól, Hamraborg 11, mánudaginn 13. nóvember kl. 20.30. Allir velkomnir. Breyttur sölutími í Kolaportinu Kolaportið hefur hingað til verið opið á laugardögum kl. 10-16, en nú breytist sá sölutimi í 11-17 og verður sami sölutími og á sunnudögum. Nú um helgina verður sérstaklega mikiö um kompudót. Safnaðarstarf Dómkirkjan: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20. Grensáskirkja: Basar Kvenfélags Grens- ássóknar í dag kl. 14. Fundur í æskulýðs- félaginu sunnudagskvöld kl. 20. Hallgrimskirkja: Jólabasar Kvenfélags Hallgrímskirkju í dag kl. 14 og á morgun sunnudag að lokinni messu. Fundur í æskulýðsfélaginu Örk sunnudagskvöld kl. 20. Sunnudagskvöld kl. 20: Sýning á leikritinu „Heimur Guðríðar" eftir Stein- unni Jóhannesdóttur. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30. Árbæjarkirkja: Opið hús öldrunarstarfs á mánudag kl. 13.30-16. Fótsnyrting: Tímapantanir hjá Vilborgu Eddu i síma 587 1406. Fundur fyrir stelpur og stráka 9-10 ára á mánudögum kl. 17-18. For- eldramorgunn í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 10-12. Feila- og Hólakirkja: Bænastund og fyr- irbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænarefnum í kirkjunni. Æskulýðsfund- ur mánudagskvöld kl. 20. Grafarvogskirkja: Æskulýðsfundur, eldri deild, sunnudagskvöld kl. 20.30. Hjallakirkja: Fundur æskulýðsfélagsins mánudag kl. 20.30. Seljakirkja: Fundur í vinadeild KFUK mánudag kl. 17, yngri deild kl. 18. Guðrún E. Gunnarsdóttir guðfræðingur. Þann 12. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akraneskirkju af séra Birni Jónssyni Jórunn María Ólafs- dóttir og Kristján Ingi Hjörvarsson. Einnig gengu þau í hjónaband aö hætti Bahá’ía. Heimili þeirra er að Vallholti 21, Akranesi. Myndsmiðjan, Akranesi. Þann 26. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af séra Árna Bergi Sigurbjömssyni Dagmar Bragadóttir og Bjarni Finnbogason. Þau eru til heimilis aö Lyngmóum 6, Garöabæ. Ite. Þann 8. júlí voru gefin saman í hjóna- band í Háteigsldrkju af séra Siguröi Helga Guðmundssyni Arna Harðar- dóttir og Jón Guðni Ægisson. Þau eru til heimilis aö Klukkubergi 27, Hafn- arfirði. Ljósm. Bonni. Haust- og vetrartíska '95 - '96 Hótel íslandi Sunnudag 12. nóvember Miöaverö Þr. I .000,- x Midar seldir á iniercoiífure hánjreióslustofum ot; vió innsanyinn. Agóói sýningarinnar rennur til tækjakaupa fyrir Barnaspítaía Hringsins WELLA I S V S T E M PROFESSIONAL hmúRjómnHF. Sfcútuvogi 11 104 Reykjavífe Sími 568 6066
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.