Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 11. NOVEMBER 1995
smáauglýsingar-sími 550 5000 Þverhottm
59
Jeppar
Econoline 150 húsbíll, upphækkaður á
38”, splittaður framan og aftan, hlutfbll
4,56, fiskiaugu, kastarar, spilstuðari,
bein innspýting, fallegur, plussklædd-
ur dekurbíll, árg. ‘91. Uppl. í síma 565
0106 á kvöldin.
Bronco ‘73, boddí í góöu standi,
hálfbreyttur en vélarlaus, 351 W. vél,
allt nýtt en ósamsett. Selst saman eða
sitt í hveiju lagi. Uppl. f síma 565 7904.
Cherokee Laredo árg. ‘86. Þriggja dyra,
rafdrifnar rúður og læsingar, cruise
control, veltistýri o.fl. Uppl. í síma 554
5879.
Daihatsu Feroza Efi ‘90, vel með farinn,
upph., grár, á 32” dekkjum og álfelgum,
m/útv./segulb. og toppgrind. Góður
staðgreiðsluafsl. S. 581 3115.
Dodge Power Wagon ‘79, upphaflega
pickup, er nú með húsi, kaupverð 690
þúsund, söluverð 390 þúsund. Á sama
stað er til sölu búslóð. S. 896 1259.
Driflokur, verð 8500 kr. Willýs, Dana 30
og 44, For'eigner, Hilux, MBL 200, Pat-
hfmder, Trooper, L. Rover, Feroza. GS-
varahlutir, sími 567 6744.
Ford Bronco II. Til sölu Ford Bronco,
árg. ‘88, ekinn 140 þús., verð 880 þús.
Skípti á ódýrari fólksbíl möguleg. Uppl.
í sfma 565 2858 eða 854 2546.
Ford Bronco XLT ‘87, 302 EFI, sjálfsk.,
rafdr. rúður, veltistýri, saml. í hurðum,
35” dekk o.m.fl. V. 1250 þús. Góður bíll
á góðum kjörum. S. 554 0206.___________
Ford Econoline ‘79 til sölu. Nýuppt. vél.
38” dekk, 60 hásingar, spil. Innrétt.
vaskur, eldavél. Skipti ath. S. 565
5770, 894 0226 og e.kl. 19 í 587 5401,
MMC Pajero ‘85, langur, dísil, turbo, ek-
inn 158 þús., ný kúpling, ný
túrbína, góður bíll. Verð 800 þús.,
skipti á ódýrari, S. 423 7852._________
Range Rover, árg. ‘79, breyttur, á 38”
dekkjum, gott eintak. Þarfhast lagfær-
inga. Skipti möguleg. Upplýsingar í
síma 587 0445._________________________
Rocky ‘85 (langur), biluð vél. Gott hobbí
fyrir laghenta menn fyrir lítinn pening.
Upptekinn gírkassi, 31” dekk o.fl. Upp-
lýsingar í síma 553 1933.______________
Til sölu Toyota Hilux, pick-up með húsi,
bensín, ekinn 160 þús. km. 33” dekk.
Verð 350 þús. kr. Góður bíll. Upplýs-
ingar í sfma 483 4573._________________
Toyota 4Runner, árgerö ‘84, ekinn 148
þús. km, upphækkaður, 33” ný dekk,
fallegur og góður bíll. Upplýsingar í
símum 487 5881 og 896 4720.____________
Toyota 4Runner ‘88, vel með farinn,
svartur, upphækk., 32” dekk. Ekinn
3.000 km á nýuppg. vél (hjá Toyota),
góður stgrafsl. S. 562 1617/894 3053.
Óska eftir Toyotu double cab dísil, árg.
‘90-92, í skiptum fyrir Daihatsu Rocky,
árg. ‘87. Milligjöf staðgreidd. Upplýs-
ingar í síma 464 1081._________________
Gott verö. Til sölu Pajero, árg. ‘87,
þriggja dyra, turbo dísil, ekinn aðeins
116 þús. km, Uppi, f síma 552 4474.
Lada Sport ‘87 til sölu, 31” dekk, mikið
breyttur, selst ódýrt. Upplýsingar í
síma 852 2058._________________________
Range Rover til sölu, árg. ‘83. Gott stað-
greiðsluverð. Skipti möguleg. Upplýs-
ingar í sfma 553 4001._________________
Blazer S-10 ‘84, fallegur og góöur bill.
Uppl. í síma 896 5696 eða 564 3152.
Wagoneer ‘81, skoöaöui\‘96, selst ódýrt
eða tilboó. Uppl. í síma 557 7326.
Pallbílar
Til sölu Ford pickup 250, 5 gíra,
beinskiptur, 6,9 lítra dísil, 8 feta
skúffa, litur rauður og hvítur. Verð
1300 þús. Einnig Caterpillar V8 dísil,
225 hö., er í bfl. Uppl. í s. 487 5619 eftir
kl. 20.
Sendibílar
Lyfta á sendibíl til sölu, lyftigeta 2 tonn.
Upplýsingar í síma 421 2364.
Uu ' uif
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl.,
stýrisendar, spindlar, miðstöðvar, 12
og 24 V, o.m.fl. Sérpöntunarþj., í. Er-
lingsson hf., s. 567 0699.
6 hjóla Benz 1726 ‘90, ekinn 178 þús., 6
metra pallur, hliðarsturtur, gámafest-
ingar, Hiab 140 krani ‘89. Uppl. í sfma
587 6738 eða 852 0337.__________________
• Alternertorar & startarar í vörubíla og
rútur, M.Benz, MAN, Scania og Volvo.
Originalvara á lágu verði.
Bflaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700,
Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og
sendibifi-eiða, einnig laus blöð,
fjaðrakfemmur og slitbolta. Fjaðrabúð-
in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Eigum til vatnskassa og element f
flestar gerðir vörubfla. Ódýr og góð
þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi
lle, sfmi 564 1144._____________________
MAN 8x8 ‘91, m/palli, Volvo F12 ‘87,
dráttarbfll, Scania 141 ‘79, m/palli og
krana, og krani, Hiab 2070, m/nýlegu
jibbi og íjarst. S. 437 1858 og 437 1484.
Scania-eigendur - Scania-eigendur.
Varahlutir á lager. GT Óskarsson
varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut
53,^ími 554 5768. Gulli.
Tii sölu vörubíll, Benz 808, minnaprófs,
með föstum palli, skipti á fólksbíl eða
jeppa + milligjöf. Upplýsingar í síma
421 5396.
Volvo F10, árg. ‘79, með 780 vöru-
flutningahúsi, 10 hjóla, búkkabíll, og
Volvo §616, árg. ‘81, á grind. Einnig
vömflutningakerra á 650. S. 487 5964.
Vörubíll óskast til kaups, árg. ‘85 eöa
yngri, helst undir 5 t, með sturtum og
a.m.k. 5 metra palli. Annað kemur þó
til greina. S. 588 7600 kl. 9-17.
Til leigu 12 m festivagn með
gámafestingum. Upplýsingar í síma
565 0371, 852 5721 eða 892 5721.
Til leigu Scania 113, árg. ‘91, með skífu
og palli. Upplýsingar í síma 565 0371,
852 5721 eða 892 5721.
Varahlutir í Scania 110, 111,140 og 141
til sölu, einnig fleiri tegundir vömbfla.
Uppl. í síma 566 6052 og 892 4691.
Vinnuvélar
Varahlutir.
• Caterpillar
• Komatsu
• Fiatallis
• Case
• Deutz
• og fleira.
Lagervörur - sérpantanir.
Viðurkenndir framleiðendur.
H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Jarövegsvaltari og Komatsu PC-300.
Höfum kaupanda af valtara 4-6 tonn.
Ýmsar gerðir koma til greina. Höfum
til sölu PC-300 með aðeins 200 tíma.
Leitið upplýsinga. H.A.G. hf. Tækja-
sala, sími 567 2520._________________
Getum útvegaö alla varahluti í Cat-
erpillar vinnuvélar. Stuttur afgreiðslu-
tími. Mjög gott verð. Sérpöntunarþjón-
usta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Vil kaupa traktorsgröfu í ódýrari
kantinum. Verður að vera í þokkalegu
lagi.
Upplýsingar í síma 478 8905.
Hjólaskófla og hjólagrafa til sölu.
Upplýsingar í síma 423 7780.
st
l
Lyftarar
• Ath. Mikið úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Margar geröir af Kentruck og Stocka
handlyfturum og stöflurum. Mjög
hagst. verð. Nýir og notaðir Yale rafm.-
og dísillyftarar. Árvík hf.,
Armúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295.
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 563 4500.
Lancer Boss dísillyftari til sölu, með
snúningi, allur yfirfarinn. Upplýsingar
í síma 486 6769.
STILL-rafmagnslyftari til sölu, 2,5 tn.
Gott verð. Upplýsingar í síma 511 2300
eða heimasími 554 6322.
§ Húsnæðiíboði
Búslóöageymsla Olivers. Búslóðinni er
raðað á bretti og plastfilmu vafið utan
um. Húsnæðið er upphitað, snyrtilegt
og vaktað. Enginn umgangur. Sfmar
852 2074 eða 567 4046.
Rúmgott herbergi í Hraunbæ, með
sérinngangi og baðherbergi, til leigu
fyrir traustan og reglusaman einstak-
ling. Leignfjárhæó 12 þús. á man.
m/rafm. Svör sendist DV, merkt „Ósk
4832“.
Til leigu í Hlíðunum 4 herb. íbúð frá 1.
des nk. Tilboð óskast fyrir 20. nóv. nk.
ásamt uppl. um fjölskyldustærð, aldur
og atvinnu. Einnig símanr. Svör send-
ist DV, merkt „H 4847“.
150 m2 sérhæð meö bílskúr á góðum stað
í Hafnarfirði til leigu frá janúarbyijun í
a.m.k 2 ár. Upplýsingar í síma 555
4135.
2 góö herbergi til leigu, nálægt HI,
ásamt morgun- og kvöldmat fyrir skil-
víst og reglusamt fólk. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvhr. 61086,
3ja herbergja íbúö í góðu standi til leigu
á svæði 108. Reglusemi og öruggar
greiðslur skilyrði. Upplýsingar í síma
568 1777.
Arnarnes. 90 m2 íbúð (raðhús) til leigu
með 1 stóru svefnherbergi, með eða án
húsgagna. Góð aðkoma. Tilboð sendist í
pósthólf 8734,128 Reykjavík.
Forstofuherbergi til leigu miðsvæðis í
Hafnarfirði. Útsýni yfir höfnina.
Aðgangur að eldhúsi, baði og síma.
Verð 16 þús. Uppl. í sfma 565 0854.
Gott raöhús m/bílskúr í austurbæ
Kópavogs. Reglusemi ásk. Meðmæli
óskast. Leigist frá 1. des. til lengri
tíma.
Tilboð sendist DV, merkt „HJS 4830“.
Herbergi til leigu með aðgangi að
eldhúsi og baði, aðeins reglusarrit fólk
kemur til greina. Upplýsingar í síma
553 8229.
Nálægt Hlemmi leigist 17 m2 reyldausi
herbergi, m/aðgangi að baðherbergi og
eldhúsi, leigist með rafmagni og hita.
Uppl. í síma 551 6901 e.kl. 18.
Nýleg 2 herb. íbúö til leigu í Grafarvogi.
Sérinng. og garður. Leiga 35 þ.
m/rafin.+ hita. 2 mán. fyrf. Tilvalin fyr-
ir einstakling eða par. S. 587 5879.
Stór 3 herb. ibúö til leigu i Grafarvogi.
Leigist frá 15. des. í a.m.k. 1 ár. Leiga
40 þús. + hússjóður. Upplýsingar í síma
587 3021.
Stórt herbergi meö eldhúsinnréttingu og
aðgangi að snyrtingu til leigu fyrir
reglusaman einstakling. Upplýsingar í
síma 551 4118.
Til leigu viö Kleppsveg, herbergi með
símainnlögn og vel staðsett gagnvart
strætisvagnaferðum í allar áttir. Uppl.
í síma 553 2689.
Til sölu eöa leigu 100 m2 og 130 m2
íbúðir í tvíbýli á Hellissandi. Gott verð
og góð kjör fyrir rétta aðila. Upplýsing-
ar í síma 436 6757.
2 herb. íbúö í Grafarvogi til leigu frá 1.
des. - 1. júní ‘96. Reglusamt og reyk-
laust fólk óskast. Uppl. í síma 566
6582.________________________.
2ja herbergja íbúö á svæöi 101 til leigu.
Nánari upplýsingar í síma 562 1428 á
sunnudag frá kl. 13-18._____________
4-5 herbergja íbúö til leigu á svæði 105 í
Reykjavík. Laus 1. desember.
Upplýsingar f síma 555 4164.________
Einstaklingsíbúð til leigu í Kópavogi,
hentar vel pari. Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 564 1936.______________
Gott kjallaraherbergi í Bakkahverfi í
Breiðholti til leigu. Upplýsingar í síma
587 0670,___________________________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Til leigu í Hafnarfiröi fjögurra herbergja
íbúð í tvíbýli. Upplýsingar í síma 565
3251 eða 553 2016.__________________
Tveggja herbergja íbúö í miöbænum til
leigu. Upplýsingar í síma 552 8618 eft-
ir kl. 16.
j| Húsnæði óskast
Raöhús, sérhasö eöa stór íbúð óskast til
leigu í Kópavogi, helst á svæði Kópa-
vogsskóla. Vinsamlegast hafið sam-
band í síma 564 2689. Reglusamir og
áreiðanlegir leigjendur.
Ungt par sem á von á tvíburum
bráðvantar þriggja til fjögurra herb.
íbúð eða hús. Allt kemur til greina.
Skilvísum' greiðslum heitið. Uppl. í
sfma 565 8696 eða 896 2950._________
2 herbergja ibúö meö góðu aögengi óskast
til leigu. Góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið.
Úpplýsingar í síma 557 7363.
4ra herbergja íbúö óskast á leigu sem
fýrst. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í
síma 587 9091.______________________
Einstæö móöir óskar eftir 2-3 herbergja
íbúð. Greiðslugeta 30.000 kr.
Upplýsingar í símum 588 8915
og 511 6622.________________________
Einstæö móöir meö 10 ára stúlku óskar
eftir 3 herbergja íbúð inn næstu mán-
aðamót. Langtímaleiga. Upplýsingar í
síma 587 4209.
Góð 3 herb. íbúö á svæöi 104 eða
nágrenni óskast til Ipigu frá 1.
Reglusemi og öruggar greiðslur.
Upplýsingar í síma 568 2049.
des.
Hjálp! Við erum mæðgur (22 ára og 16
mánaða) og óskum eftir herbergi eða
mjög ódýrri íbúð í efra-Breiðholti. Uppl.
í síma 587 6344. Ásdís.
Reyklausan, reglusaman 25 ára mann
vantar rúmgott herbergi eða einstak-
lingsíbúð, m/þvottahús- og eldunarað-
stöðu, helst í miðbænum. S. 561 0061.
Reyklaust og reglusamt par óskar eftir
lítilli íbúð á leigu, frá 15. des. eða
áramótum, á svæði 105 eða nágrenni.
Upplýsingar í síma 561 5154._______
Snyrtifiæðingur óskar eftir ibúö sem
næst miðbænum. Skilvísum greiðslum
heitið. Upplýsingar í síma 554 3846 eft-
ir kl. 17 alla daga.
Ung hjón með 2 dætur bráðvantar íbúð
til leigu strax, á verðbilinu 30-40 þús.
Verðum í síma 551 4234 milli kl. 18 og
20 næstu daga._____________________
Ungt og ástfangiö par sem er aö hefja bú-
skap óskar eftir að leigja fallega og
bjarta íbúð í hjarta borgarinnar.
Greiðslug. 32-35 þús. Sími 551 6476.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2
herbergja eða einstaklingsíbúð, helst
frá 20. nóv., miðsvæðis í Reykjavík eða
í Kópavogi. Uppl, í síma 552 2819.
Ungur nemi óskar eftir einstaklings, 2
herbergja íbúð eða innréttuðum bfl-
skúr. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 60396.
Ungur, reglusamur, einhleypur læknir
óskar eftir að leigja íbúð í nágrenni
Landspítalans. Uppl. í síma 554 0873
milli kl. 17 og 19 lau., sun. og mán.
Þrír ungir námsmenn óska eftir að leigja
4 herb. íbúð á sv. 105, frá 1. jan.-l. jún.
Greiðslug. 45 þ. á mán. S. 564 4441,
Bragi eða 896 0530, Njáll._________
Óska eftir einstaklingsíbúö (eöa stúdió) í
3-5 mán., með eða án húsgagna. Með-
mæli. Upplýsingar í síma 557 4773
e.ki. 17.__________________________
Óskum eftir 3 herb. ibúö frá 1.12. ‘95.
Greiðslugeta allt að 40 þús., öruggar
greiðslur. Sími 553 2848 (Ólafúr),
554 1478 (Davíð) og vs. 587 1444.
Óskum eftir 4-5 herb. íbúö/húsi
miðsvæðis í Rvík (póstnr. 101). Reyk-
laus/reglusemi. Greiðslugeta allt að 60
þús. á mán. Uppl. í síma 552 0377.
3 reglusöm systkini utan af landi óska
eftir 4 herbergja íbúð sem næst mið-
bænum. Uppl. í síma 562 6561 e.kl. 17.
3ja herbergja fbúö óskast á leigu. Reglu-
semi og öruggum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 566 0602._____________
3-4 herbergja íbúð óskast til leigu.
Reglusemi og öruggum greiðslum heit-
ið. Upplýsingar í síma 587 3854.___
Par í HÍ meö bam óskar eftir íbúð á
svæði 101 eða 107. Upplýsingar í síma
552 4964.__________________________
Par óskar eftir þriggja herbergja íbúð á
svæði 101, 105 og 107. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 61107.
Óska eftir 2-3 herb. ibúö á Reykjavík-
ursvæðinu. Upplýsingar í síma 483
4687.______________________________
Geymsluhúsnæði
Ath. Geymsluhúsnæði til leigu til léngri
eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru
lagera, bfla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið,
Hafnarfirði, sími 565 5503.________
Meöleigjandi óskast að 150 m2 geymslu-
húsnæði á Reykjavíkursvæðinu. Svar;
þjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunar-
númer 60395.
IPa Atvinnuhúsnæði
250 fm eöa smærri einingar. Til leigu er
nýstandsett og endurnýjað 250 fm at-
vinnuhúsnæði á 2. hæð að Dugguvogi
17-19. Lyftugálgi. Má skipta í smærri
einingar. Hentugt fyrir ýmsa snyrti-
lega iðnaðarstarfsemi eða
félagasamtök, Uppl, í síma 896 9629.
Gott 112 m2 iönaöarhúsnæöi við Smiðju-
veg í Kópavogi til leigu, 3,8 m lofthæð.
Gott bflaplan, stórar innkeyrsludyr.
Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 41423._________
Til leigu 170 m2 kjallari með herbergi og
inngangi á götuhæð í verslunarhúsi við
Langholtsveg. Leiga 35.000 á mán.
S. 553 9238, aðallega á'kvöldin.
Rýmingarsala
Til leigu viö Skemmuveg 240 fm (blá
gata), hentar fyrir léttan iðnað eða
heildverslun o.m.fl. Upplýsingar í síma
554 0222.____________________________
Óska eftir 15-30 fm skrifstofuherbergi,
samnýting tækja hugsanleg.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 61090.
100 m2 jaröhæö til leigu, stórar
innkeyrsludyr. Upplýsingar í síma
555 1780 eftir kl. 17.________________
Tvöfaldur bilskúr til leigu, ca 48 m2 .
Upplýsingar í síma 567 3554.
Atvinna í boði
Góö laun. 850-1.400 kr. á klst.
(mánlaun 127.500-210.000, kr.),
atvinnubætur kr. 106.000. f Noregi em
þetta algengustu launin, möguleiki á
vinnu í öllum atvinnugreinum. ítarleg-
ar uppl. um kerfið, starfsumsóknir, at-
vinnuíb., bamabætur, skóla- og vel-
ferðarkerfið (t.d. húsnæðislán) o.s.frv.
Allar nánari uppl. í síma 881 8638.
Atvinna í Danmörku. Upplýsingar um
atvinnumöguleika, atvinnuleysisbæt-
ur, tolla af bifreiðum og búslóðum, heil-
brigðis-, húsnæðis-, skóla- og mennta-
mál, námslán og styrki. Upplýsingar
fyrir bamafólk og fyrir þá er hyggjast
stofna eigið fyrirtæki. Allar nánari
uppl. í sfma 881 8638._______________
Lifandi og skapandi starf.
Óskum eftir að ráða mann í fullt starf,
þarf að vera handlaginn og vanur
trésmíði. Viðkomandi þarf að vera
þjónustulipur og hafa góða framkomu.
Uppl. í sfma 562 5515. Eiríkur.______
Saumastofa óskar eftir starfskrafti í fata-
viðgerðir, breytingar og almenn
saumastörf. Aðeins vant fólk kemur til
greina. Svarþjónusta DV, s. 903 5670,
tilvnr, 61415._______________________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu f DV þá er sfminn 550 5000._____
Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu að setja á silki- og fiberg-
lassneglur, einnig að byggja upp nátt-
úrulegar neglur. Uppl. gefur Kolbrún.
Hæ, okkur bráövantar hresst fólk í
símasölu á kvöldin og um helgar. Góð
laun fyrir duglegt fólk. Upplýsingar í
síma 562 5233._______________________
Hár. Óskum eftir að ráða sveina í hluta-
starf, sem fyrst. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 60271,_____________
Starfskraftur með sveins- eða meist-
araréttindi í kjólasaumi eða klæð-
skurði óskast. Uppl. í síma 553 2142
e.kl. 19.
Leigjum út Ijósabekki i heimahús
12 dagar - sendum - sækjum
Góður pappír
fii endurvinnsíu
ve^na breytinga
Mátím
skórinn
Opið laugardaga 10-14 GbSSTiSuSiSa