Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 34
lands gerði reglubundna íjölmiðla- könnun dagana 13. til 19. október sl. Könnunin er gerð fyrir DV, Morg- unblaðið, Helgarpóstinn, íslenska útvarpsfélagið, Ríkisútvarpið, Sam- tök auglýsenda og Samband ís- lenskra auglýsingastofa. Notkun sjónvarps og útvarps og lestur dag- blaða er kannaður með því að senda dagbækur til 1.500 manna úr þjóð- skrá á aldrinum 12-80 ára. Heimtur dagbókanna í þetta sinn voru 72 af hundraði. _ Eins og sagt var frá í DV á mið- vikudag _kom blaðið vel-út í þessari könnun. Lestur blaðsins flesta daga hefur aukist frá könnun sem gerð var í mars á þessu ári. Mesta aukn- ingin varð á lestri helgarblaðs DV. minnkaði á Helgarpóstinum. hvað á fimmtudögum minnkaði lest- urinn lítillega eða úr 46 í 43%. Á fóstudögum jókst lesturinn úr 45 í 48%, á þriðjudögum úr 40 í 43% og á miðvikudögum úr 41 í 45%. Lestur arblaði DV Konur auka sinn hlut Lestur á helgarblaði DV hefur ekki mælst meiri í könnunum Fé- lagsvísindastofnunar í rúm tvö ár. Lesturinn mældist 56% en var 50% í mars. Ef litið er á aldursskiptingu lesenda þá kemur í ljós aukning í öllum aldurshópum. Mest varð aukningin í hópi 25—34 ára lesenda eða um 11 prósentustig. Lestur þess hóps fór úr 46 í 57%. Aukning í lestri 12—19 ára var níu prósentu- stig, úr 50 í 59%, 20—24 ára lesend- ur juku lestur úr 56 í 63%, 35—49 ára úr 51 í 52%, 50—67 ára úr 53 í 55% og 68—80 ára úr 42 í 51%. Frá könnuninni í mars hafa kon- ur aukið lestur sinn á DV alla daga. Mest hefur aukningin orðið á helg- arblaðinu. í mars kváðust 47% kvenna^nr úrtakinu lesa helgarblað- ið en nú i október var hlutfallið komið í 56%. Um 53% karla lásu helgarblaðið í mars og 55% í októ- ber. Hlutföll kynjanna hafa því á ný jafnast hvað lestur DV varðar. Konur auka sinn hlut - lestur á helgarblaði DV eftir kynjum - § □ mars '95 !■ okt. '95 DV áfram sterkast á landsbyggðinni Fjölmiðlakönnunin sýnir að staða DV á landsbyggðinni er sterk sem fyrr. Blaðið hefur mestu lesningu á landsbyggðinni af dagblöðunum, hvort sem litið er til meðallésturs eða lesturs einhvern tímann, í vik- unni. Vikuna 13. til 19. október var meðallestur á eintak af DV 45% á landsbyggðinni, meðallestur Morg- unblaðsins var 41% og Helgarpósts- ins 7%. -bjb DV er eitthvað lesið af 70% lands- manna í viku hverri. Morgunblaðið er eitthvað lesið af 77% landsmanna og Helgarpóstinn lesa 11%. Þetta er svipuð niðurstaða í mars. Meðallest- ur á eintak af DV hefur aukist úr 45 í 48%. Meðallestur á eintak af æ Lestur á DV á mánudögum jókst úr 47 í 51%. Aukning varð í flestum aldurshópum nema hvað lítils háttar minnkun mk varð hjá 20—24 ára les- endum og fjöldi 12—19 Æ ára lesenda hélst 'M óbreyttur. Lestur 25— w 'zmm 34 ara *esen(^a Jókst úr M&W 43 í 49% á mánudögum, '' 35—49 ára lesendur juku sinn lestur úr 48 í 51%, 50—67 ára úr 48 í 55% og ||„ hlutfall þeirra 68—80 ára landsmanna sem lásu mánudagsblaðið fór úr 39 i 49%. ~ir-t Aðra daga Karlar Konur Dagblaðalestur eitthvaö lesið í vikunni 13.-19. okt. '95 Morgunbláöiöv^Helgarpósturinn Lestur á D ánudögum ufiiiiijh □ mars '95 DV sterkast á landsbyggðinni mmm, Meðallelflyý eín 56% 47% fréttir LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 Ný fjölmiðlakönnun Félagsvísindastofnunar Háskólans: Aukinn lestur á helgarblaði DV - konur auka sinn hlut og DV áfram sterkast á landsbyggðinni Félagsvísindastofnun Háskóla Is- Morgunblaðinu stóð í stað og hefur orðið lestraraukning nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.