Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Page 34
lands gerði reglubundna íjölmiðla- könnun dagana 13. til 19. október sl. Könnunin er gerð fyrir DV, Morg- unblaðið, Helgarpóstinn, íslenska útvarpsfélagið, Ríkisútvarpið, Sam- tök auglýsenda og Samband ís- lenskra auglýsingastofa. Notkun sjónvarps og útvarps og lestur dag- blaða er kannaður með því að senda dagbækur til 1.500 manna úr þjóð- skrá á aldrinum 12-80 ára. Heimtur dagbókanna í þetta sinn voru 72 af hundraði. _ Eins og sagt var frá í DV á mið- vikudag _kom blaðið vel-út í þessari könnun. Lestur blaðsins flesta daga hefur aukist frá könnun sem gerð var í mars á þessu ári. Mesta aukn- ingin varð á lestri helgarblaðs DV. minnkaði á Helgarpóstinum. hvað á fimmtudögum minnkaði lest- urinn lítillega eða úr 46 í 43%. Á fóstudögum jókst lesturinn úr 45 í 48%, á þriðjudögum úr 40 í 43% og á miðvikudögum úr 41 í 45%. Lestur arblaði DV Konur auka sinn hlut Lestur á helgarblaði DV hefur ekki mælst meiri í könnunum Fé- lagsvísindastofnunar í rúm tvö ár. Lesturinn mældist 56% en var 50% í mars. Ef litið er á aldursskiptingu lesenda þá kemur í ljós aukning í öllum aldurshópum. Mest varð aukningin í hópi 25—34 ára lesenda eða um 11 prósentustig. Lestur þess hóps fór úr 46 í 57%. Aukning í lestri 12—19 ára var níu prósentu- stig, úr 50 í 59%, 20—24 ára lesend- ur juku lestur úr 56 í 63%, 35—49 ára úr 51 í 52%, 50—67 ára úr 53 í 55% og 68—80 ára úr 42 í 51%. Frá könnuninni í mars hafa kon- ur aukið lestur sinn á DV alla daga. Mest hefur aukningin orðið á helg- arblaðinu. í mars kváðust 47% kvenna^nr úrtakinu lesa helgarblað- ið en nú i október var hlutfallið komið í 56%. Um 53% karla lásu helgarblaðið í mars og 55% í októ- ber. Hlutföll kynjanna hafa því á ný jafnast hvað lestur DV varðar. Konur auka sinn hlut - lestur á helgarblaði DV eftir kynjum - § □ mars '95 !■ okt. '95 DV áfram sterkast á landsbyggðinni Fjölmiðlakönnunin sýnir að staða DV á landsbyggðinni er sterk sem fyrr. Blaðið hefur mestu lesningu á landsbyggðinni af dagblöðunum, hvort sem litið er til meðallésturs eða lesturs einhvern tímann, í vik- unni. Vikuna 13. til 19. október var meðallestur á eintak af DV 45% á landsbyggðinni, meðallestur Morg- unblaðsins var 41% og Helgarpósts- ins 7%. -bjb DV er eitthvað lesið af 70% lands- manna í viku hverri. Morgunblaðið er eitthvað lesið af 77% landsmanna og Helgarpóstinn lesa 11%. Þetta er svipuð niðurstaða í mars. Meðallest- ur á eintak af DV hefur aukist úr 45 í 48%. Meðallestur á eintak af æ Lestur á DV á mánudögum jókst úr 47 í 51%. Aukning varð í flestum aldurshópum nema hvað lítils háttar minnkun mk varð hjá 20—24 ára les- endum og fjöldi 12—19 Æ ára lesenda hélst 'M óbreyttur. Lestur 25— w 'zmm 34 ara *esen(^a Jókst úr M&W 43 í 49% á mánudögum, '' 35—49 ára lesendur juku sinn lestur úr 48 í 51%, 50—67 ára úr 48 í 55% og ||„ hlutfall þeirra 68—80 ára landsmanna sem lásu mánudagsblaðið fór úr 39 i 49%. ~ir-t Aðra daga Karlar Konur Dagblaðalestur eitthvaö lesið í vikunni 13.-19. okt. '95 Morgunbláöiöv^Helgarpósturinn Lestur á D ánudögum ufiiiiijh □ mars '95 DV sterkast á landsbyggðinni mmm, Meðallelflyý eín 56% 47% fréttir LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 Ný fjölmiðlakönnun Félagsvísindastofnunar Háskólans: Aukinn lestur á helgarblaði DV - konur auka sinn hlut og DV áfram sterkast á landsbyggðinni Félagsvísindastofnun Háskóla Is- Morgunblaðinu stóð í stað og hefur orðið lestraraukning nema

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.