Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 62
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 7o dagskrá Laugardagur 11. nóvember SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.50 Hlé. 13.30 Syrpan. Endursýndur frá fimmtudegi. 14.00 Alþjóölegt tennismót. Bein útsending frá alþjóðlegu tennismóti (Kópavogi. 16.00 Landsleikur í knattspyrnu. Bein útsending frá leik íslendinga og Ungverja í und- ankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Búdapest. Asgeir Elíasson stjórnar íslenska landsliðinu i síðasta skipti þegar það mætir Ungverjum í dag. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýri Tinna (22:39) (Les aventgres de Tintin). Áöur á dagskrá 1993. 18.30 Flauel. í þættinum eru sýnd tónlistarmynd- bönd úrýmsum áttum. 19.00 Strandverðir (6:22) (Baywatch V). Banda- rfskur myndaflokkur um ævintýri strand- varða í Kalifornlu. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Radíus. Davíö Þór Jónsson og Steinn Ár- mann Magnússon bregða sér í ýmissa kvikinda líki f stuttum grínatriðum. 21.05 Hasar á heimavelll (16:22) (Grace under Fire II). 21.35 Fortíðarsýn (Brother Future). 23.25 Fífldjarfur flótti (La fille de l'air). Frönsk spennumynd frá 1993 um konu sem frels- ar eiginmann sinn úr fangelsi. Leikstjóri er Maroun Bagdadi. Aðalhlutverk: Beatrice Dalle Thierry Fortineu og Hippolyte Girar- dor. Kvikmyndaeftirlit rfkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 1.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Smáglæpamaðurinn rankar við sér aftur á árinu 1822. Sjónvarpið kl. 21.35: Fortíðarsýn Fyrri laugardagsmynd Sjónvarpsins er bandarísk frá árinu 1992 og nefnist Fortíðarsýn eða Brother Future. Ungur, þeldökkur smáglæpamaður í Detroit verður fyrir bíl og þegar hann rankar við sér er hann staddur í Suðurríkjunum árið 1822. Þar taka þrælafangarar hann höndum og selja á markaði. Lífið á plantekrunni er enginn dans á rósum og kemst söguhetjan í hann krappan vegna bókelsku sinnar en þrælunum er bannað að eiga bækur. Þegar ungi maðurinn vaknar aftur til nútíðarinnar er hann reynslunni rikari og reiðubúinn að hefja nýtt og betra líf. Leikstjóri er Roy Campanella II og í aðalhlutverkum eru Phil Lewis, Carl Lumbly og Michael Burgess. @sm-2 09.00 Með Afa. 10.15 Mási makalausi. 10.40 Prins Valíant. 11.00 Sögur úr Andabæ. 11.25 Borgln mín. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.30 Að hætti Sigga Hall. (8:14). Endursýning. 13.00 Fiskur án reiðhjóls. (6:10). Áðurádagskrá síðastliðið miðvikudagskvöld. 13.20 Þegar hvalirnir komu. Lokasýning. 15.00 3 Bíó — Sagan endalausa. 16.30 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Popp og kók. 17.55 Valur-Braga. Bein útsending frá Evrópukeppninni f handbolta. 19.1919:19. 20.00 Bingó Lottó. 21.05 Vinir (Friends) (16:24). Leslie Nielsen leikur lögreglumann- inn Frank Drebin. 21.35 Beint á ská 331/3. (Naked Gun 33 1/3: The Final Insult). Þriðja myndin um lögreglu- manninn vitgranna, Frank Drebin, og ævin- týri hans. Leikstjóri: Peter Segal. Aðalhlut- verk: Leslie Nielsen, O.J. Simpson og Ge- orge Kennedy. 1994. 23.00 Hvítir sandar. (White Sands). Lfk af vel- klæddum manni finnst í eyðimörkinni. ( annarri hendi mannsins er skammbyssa en hin heldur um tösku sem inniheidur hálfa milljón dollara í reiöufé. Dularfull gáta sem lögreglumaðurinn Ray Dolezal fær að glíma við. Var þetta morð eða sjálfsmorð? Leikstjóri: Roger Donaldson. Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Samuel J. Jackson, Mimi Rogers og Mickey Rourke. 1992. Strang- lega bönnuð börnum. 00.45 Rauöu skórnir (39:40). 01.10 Dauðasyndir (Morlal Sins). Séra Tom Cusack er kaþólskur prestur í klípu. Hann hefur heyrt skriftamál kvennamorðingja sem hefur þann undarlega sið að veita líf- vana fórnarlömbum sínum hinstu smum- ingu. Lokasýning. 02.40 Dögun (Daybreak). Skæð farsótt ógnar bandarísku þjóðinni og baráttuglöð ung- liðahreyfing leitar uppi alla þá sem hugsan- lega eru smitaðir og sendir í sóttkvíar sem minna helst á fangelsi. 1993. Stranglega bönnuð börnum- 04.10 Dagskrárlok. © UTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sóra Kristján Valur Ingólfsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Umsjón: Steinunn Harö- ardóttir. (Endurfluttur nk. þriðjudag kl. 15.03.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. Margrét Helga Jóhannsdóttir er einn leikenda í hádegisleikritinu. Óflugasti þráðlausi síminn SPR-916 28.900, Dregur 4-500 metra Innanhúss-samtal Skammval 20 númera minni Styrkstillir á hringinau Vegur 210 gr m/rafnl. 2 rafhlöður fylgja 2x60 klst. rafhl.ending (bið) 2x6 klst. í stöðugri notkun Fljótandi kristalsskjár Bi§tonlist o.m.fl! ^ Litir: svartur/bleikur/grár Grensásvegi 11 Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888 Hraflþjónusta vifl kmdsbyggðina - Grœnt númer: 800 8888 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Djass í íslenskum bókmenntum. Síðari hluti dagskrár í Listaklúbbi Leikhúskjallarans í sept- ember sl. Umsjón: Vernharður Únnet. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.38.) 16.20 Ný tónlistarhljóðrit. Umsjón: Guðmundur Em- ilsson. 17.00 Endurflutt hádegisleikrit liðinnar viku. Þjóð- argjöf eftir Terence Rattigan. 18.15 Standarðar og stél. Boston Pops, John Willi- ams og Hljómsveit Dukes Ellingtons leika. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá Tónlistarsal danska útvarpsins í Kaupmanna- höfn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Ein- arsson flytur. 22.30 Langt yfir skammt. Jón Hallur Stefánsson gluggar í Ástarhringinn eftir Atla Högnason. (Áður á dagskrá 8. ágúst sl.) 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardagslíf. 11.00-11.30: Ekki fróttaauki Ekki fróttir rifjaðar upp og nýjum bætt við. Um- sjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekínn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samténgdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fróttir og fróttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. Erla Friðgeirs er annar umsjónar- manna Laugardagsfléttunnar á Bylgjunni. MJ9&9 WYL GJA A/J 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór Bachman. Fréttir^kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 17.00. 19.19 19:19. Samtengd útsending frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Laugardagskvöld. Helgarstemning á laugar- dagskvöldi. Umsjón með þættinum hefur Ragn- ar Páll. 3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 10.00 Listir og menning.Randver Þorláksson. 12.00 Blönduð tónlist fyrir aila aldurshópa 16.00 Óperukynning (endurflutningur). Madame Butterfly. Umsjón: Randver Þorláksson og Hin- rik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. 8.00 Meö Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður. 10.00 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi. 19.00 Viö kvöldverðarborðið. 21.00 Á dansskónum. 24.00 Sígildir næturtónar. FM(P957 Hlustaðu! 10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Bráðavaktin. 23.00 Mixið. * 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. m$m AÐALSTÖÐIN 9.00 Ljúf tónlist í morgunsárið. 12.00 Kaffi Gurrí. 14.00 Enski boltinn. 16.00 Hipp & bítl. 19.00 Sigvaldi Búí Þórarinsson. 22.00 Úlfurinn. 23.00 Næturvakt. Sími 562-6060. 3-10 Ókynntir tónar. 10-13 Laugardagur með Leifi. 13-16 Léttur laugardagur. 16-18 Sveitasöngvatónlistin. 18-20 Rokkárin í tali og tónum. 20-23 Upphitun á laugardagskvöldi. 23- 3 Næturvakt s. 421 1150. 3-13 Ókynnt tónlist. 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn. Endurtekið. 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partyzone. 22.00 Næturvakt. S. 562-6977. Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. Cartoon Network 5.00 A Touch of Blue in the Stars. 5.30 Spar- takus. 6.00 The Fruities. 6.30 Spartakus. 7.00 Thundarr. 7.30 Galtar. 8.00 Swat Kits. 8.30 The Moxy Pirate Show. 9.00 Scooby & Scrappy Doo. 9.30 Down Wit Droopy'D. 10.00 Little Dracula. 10.30 Tom and Jerry. 11.00 The Bugs and Daffy Show. 11.30 The Banana Splits. 12.00 Wacky Races. 12.30 Jabberjaw. 13.00 Scooby Doo, Where Are You? 13.30 Top Cat. 14.00 Jetsons. 14.30 Flintstones. 15.00 Popeye’s Treasure Chest. 15.30 Down Wit Droopy D’. 16.00 Toon Heads. 16.30 2 Stupid Dogs. 17.00 Tom and Jerry. 18.00 The Jetsons. 18.30 Flintstones. 19.00 Swat Kats. 19.30 The Mask. 20.00 Down Wit Droopy D'. 20.30 World Premiere Toons. 20.45 Space Ghost. 21.00 Clos- edown. BBC I. 20 All Quiet on the Preston Front. 1.55 Wogan's Island. 2.25 Ali Creatures Great and Small. 3.15 It Ain't Half Hot Mum. 3.30 Shrinks. 4.45 The Great British Quiz. 5.10 Pebble Mill. 6.00 BBC News. 6.30 Rainbow. 6.45 Creepy Crawlies. 7.00 The Reiurn of Dogtanian. 7.25 The Really Wild Guide to Britain. 7.50 Wind in the Willows. 8.15 Blue Peter. 8.40 Mike and Angelo. 9.05 Doctor Who. 9.30 The Best of Kilroy. 10.20. The Best of Anne and Nick. 11.15 The Lord Mayor’s Show. 12.05 The Best of Pebble Mill. 12.50 Pets Win Prizes. 13.30 Eastend- ers Omnibus. 15.00 Mike and Angelo. 15.25 Count Duckula. 15.50 Doctor Who. 16.15 Big Break. 16.45 Pets Win Prizes. 17.25 Weather. 17.30 Castles. 18.00 BBC World News. 18.30 Strike It Lucky. 19.00 Noel's House Party. 20.00 Casualty. 20.55 Weather. 21.00 Festival of Remembrance. 21.30 The Vibe. 22.25 Top of the Pops. 23.00 Us Gírls. 23.30 A Question of Guilt. DISCOVERY 16.00 Saturday Stack: Wings over the Gulf. 17.00 Wings over the Gult Part 2. 18.00 Wings over the Gulf Part 3.19.00 After Des- ert Storm. 20.00 No Gallipoli. 21.00 Front- line. 21.30 Secret Weapons. 22.00 Outlaws. 23.00 Realm of Darkness. 24.00 Closedown. MTV 7.00 MTV's All Tlme Top 100. 9.00 The Worst of Most Wanted. 9.30 The Zig & Zag Show. 10.00 The Big Picture. 10.30 Hit List UK. 12.30 First Look. 13.00 MTV’s All Time Top 100.15.30 Reggae Soundsystem. 16.00 Dance. 17.00 The Big Picture. 17.30 News: Weekend Edition. 18.00 European Top 20 Countdown. 19.00 MTV’s First Look. 20.30 MTV’s All Time Top 100. 22.30 Zig & Zag Weekend. 23.00 Yo! MTV Raps. 1.00 The Worst of Most Wanted. 1.30 Beavis and Butt- Head. 2.00 Chill out Zone. 3.30 Night Vid- eos. Sky News 6.00 Sunrise. 9.30 The Entertainment Show.10.30 Fashion TV. 11.30 Sky Dest- inations. 12.30 Week in Review. 13.30 ABC Nightline. 14.30 CBS 48 Hours. 15.30 Cent- ury. 16.30 Week in Review. 18.30 Beyond 2000. 19.30 Sporlsline Live. 20.30 Century. 21.30 CBS 48 Hours. 23.30 Sportsline Extra. 0.30 Sky Destinations. 1.30 Century. 2.30 Week in Review - UK. 3.30 Fashion TV. 4.30 CBS 48 Hours. 5.30 The Entertainmet Show. CNN 5.30 Diplomatic Licence. 7.30 Earth Matters. 8.30 Styel. 9.30 Future Watch. 10.30 Travel Guide. 11.30 Your Health. 12.30 Sport. 14.00 Larry King Live. 15.30 Sport. 16.00 Future Watch 16.30 Your Money. 17.30 Global View. 19.30 Earth Matters. 20.00 CNN Pres- ents. 21.30 Computer Connection, 22.00 Inside Business. 22.30 Sporl. 23.30 Diplom- atic Licence. 24.00 Pinnacle. 0.30 Travel Guide. 2.00 Larry King Weekend. 4.00 Both Sides. 4.30 Evans & Novak. TNT 21.00 Doctor Zhivago. 1.00 The Last Time I Saw Paris. 3.00 Flesh and the Devil. 5.00 Closedown. Eurosport 7.30 Slam. 8.00 Formula 1.9.00 Live Alpine Skiing. 10.30 Formula 1.11.30 Alpine Skiing. 12.00 Live Alpine Skiing. 12.45 Formula 1. 13.45 Tennis. 16.00 Formula 1. 17.00 Live Tennis. 19.00 Golf. 21.00 Formula 1. 22.00 Superoross. 23.00 Live Formula 1. 23.30 International Motorsports Report. 0.30 Formula 1.1.00 Closedown. Sky One 9.00 Ghoul-Lashed. 9.30 Conan the Warrior. 10.00 X-Men. 10.40 Bump in the Night. 10.53 The Gruesome Grannies of Gobshott. II. 03 Mighty Morphin Power Rangers. 11.30 Shoot! 12.00 World Wrestling Federalion. 13.00 The Hit Mix. 14.00 Wonder Woman. 15.00 Growing Pains. 15.30 Family Ties. 16.00 Kung Fu: The Legend Continues. 17.00 The Young Indiana Jones. 18.00 World Wrestling Federation. 19.00 Robocop. 20.00 VR5. 21.00 Cops I. 21.30 Serial Kill- ers. 22.00 Dream on. 22.30 Tales from the Crypt. 23.00 The Movie Show. 23.30 Forever Knight. 0.30 Crossings. 1.30 WKRP in Cincinnati. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Showcase. 8.00 Sliver Streak. 10.00 The Poseidon Adventure. 12.00 Voyage to the Bottom of the Sea. 14.00 Return to Peyton Place. 16.00 How the West Was Fun. 18.00 Wargames. 20.00 Addams Family Values. 22.00 Body Bags. 23.35 Wild Orchid 2.1.25 Getting Gotti. 2.55 Payday. 4.35 How the West Was Fun. Omega 10.00 Lofgjörðartónlisl. 17.17 Barnaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending Irá Bolholti. 22.00 Praise Ihe Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.