Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 42
. %-
50 *
inlist
LAUGARDAGUR 11. NOVEMBER 1995
Topplag
Gangsta’s Paradise ætlar að
verða þaulsetið á toppi íslenska
listans, er nú fjórðu vikuna í röð
í toppsætinu. Það er hljómsveit-
in Coolio sem á heiðurinn af lag-
inu og það kemur fyrir í nýju
kvikmyndinni Dangerous
Minds sem nýtekin er tii sýn-
inga í Sambíóunum með
Michelle Pfeiffer í aðalhlutverk-
inu.
Hástökkið
Hástökk vikunnar kemur í
hlut Mick Hucknall og félaga í
hinni frægu bresku hljómsveit,
Simply Red. Lagið er „Remem-
bering The First Time“ sem var
í þrítugasta sæti í síðustu viku
en stekkur nú upp í það tuttug-
asta.
Hæsta
nýja
lagið
Páll Óskar gaf út sólóplötu í
síðustu viku sem virðist hljóta
góðar viðtökur því hann á hæsta
nýja lag listans að þessu sinni.
Það er lagið „Lose Again“ sem
kemur sterkt inn á listann á
sinni fyrstu viku, alla leið í 9.
sætið.
„Guigsf
afturá
bassann
hjá Oasis
Bassaleikarasirkusinn hjá
Oasis er enn í fullum gangi og
nú er upprunalegi bassaleikar-
inn, Paul „Guigsy“ McGuigan,
aftur genginn til liðs við sveit-
ina. McGuigan yfirgaf sveitina
fyrir tveimur mánuðum vegna
ofþreytu og sagðist ekki hafa út-
hald í allt þetta flandur. Þá var
Scott McLeod ráðinn á bassann
og allt var í ijúfustu löð þar til
Oasis fór tO Bandaríkjanna fyr-
ir skemmstu í fyrstu tónleika-
ferðina. Þá fékk McLeod svo
heiftarlega heimþrá eftir
nokkra daga að hann tók næstu
vél heim án frekari skýringa.
Við svo búið varð hljómsveitin
að hrökklast heim við lítinn
orðstir en þá kom „Guigsy“ eins
og frelsandi engOl, orðinn öOu
brattari, og bauðst tO að ganga
tO liðs við sveitina að nýju.
í boði Bylgjunni á laugardag kl. 16.00
r
j s i. 3:3 \'ÍOí j jófi 'rj 3\'j\' jv j<. j U3
vikuna 11.11. '95 - I7.5 J. '95
ÞESSI VIKA SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM f 4 jp M m. m
-4. VIKANR. 1~
1 1 1 8 GANGSTA'S PARADISE COOLIO
4 8 3 WONDERWALL OASIS
3 2 4 5 WISH YOU WHERE HERE REDNEX
4 3 3 3 HEAVEN FOR EVERYONE QUEEN
5 10 18 3 SPACE COWBOY (REMIX) JAMIROQUAI
J±) 11 28 4 BOOMBASTIC SHAGGY
7 5 6 4 BÖMPAÐU BABY BÖMPAÐU FJALLKONAN
8 7 5 6 | IKNOW JET BLACK JOE
1 - NÝTTÁ LISTÁ- 1
Œ> S NÝTT 1 LOSE AGAIN PÁLL ÓSKAR
10 8 2 6 STAYING ALIVE N-TRANCE
11 6 12 3 FUNKY TOWN HUNANG
12 9 14 6 | TIME SUPERGRASS
13 13 11 5 SUNSHINE AFTER THE RAIN BERRY
<**) 18 36 3 BLESSED ELTON JOHN
15 14 27 3 CARNIVAL CARDIGANS
16 16 25 4 WE GOT IT GOIN'ON BACKSTREET BOYS
Æl 21 37 3 TIL1 HEAR IT FROM YOU GIN BLOSSOMS
(58) I NÝTT 1 MY FRIEND RED HOTCHILI PEPPERS
19 12 9 6 ANOTHER CUP OF COFFEE MIKE & THE MECHANICS
-- HÁSTÖKK VIKUNNAR -
30 - 2 REMEMBERING THE FIRST TIME SIMPLY RED
21 19 - 2 EYE HATE U SYMBOL
22 24 24 4 l'D LIE FOR YOU (AND THAT’S THE TRUTH) MEAT LOAF
23 20 26 3 DESTINATION ESCHATON SHAMEN
Í4) 27 39 3 ONE SWEET DAY MARIAH CAREY & BOYZ II MEN
25 25 35 3 SEXUAL HEALING MAX-A-MILLION
26 36 - 2 LUCKY LOVE ACE OF BASE
27 35 - 2 WHEN LOVE & HATE COLLIDE DEF LEPPARD
28 15 10 4 A KIND OF A CHRISTMAS CARD MORTEN HARKETT
29 17 7 6 DUB-I-DUB ME & MY
30 26 32 4 JUST RADIOHEAD
NÝTT 1 DREAMING OF YOU SELENA
32 22 13 12 COUNTRY HOUSE BLUR
i^ai nýtt 1 POWER OF A WOMAN ETERNAL
34 23 19 8 (1 WANNA TAKE) FOREVER TONIGHT PETER CETERA
35 33 - 2 PARTY UP THE WORLD D:REAM
á6) NÝTT 1 DIGGIN' ON YOU TLC
32 38 - 2 LÆKNIRINN OG ÉG SNIGLABANDIÐ
38 NÝTT 1 A LOVE SO BEAUTIFUL MICHAEL BOLTON
39 39 - 2 EVERYBODY KNOWS DON HENLEY
M2 NÝTT 1 CELEBRATION FUN FACTORY
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
íslenskilistinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Co/a á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmdaf markaðsdeild DVihverri viku.
Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist
á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 14.00 a sunnudögum í sumar. Listinn erbirtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski
listinn tekur þátt i vali"World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er í tónlistarblaðinu Music
& Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Syrtir í álinn
hjá Snoop
Réttarhöld eru nú hafin yfir
rapparanum Snoop Doggy Dogg
fyrir aðOd hans að morði á ung-
um blökkumanni í Los Angeles
fyrfr rúmum tveimur árum. Það
var lífvörður Snoops sem skaut
manninn tO bana úr bO rappar-
ans og var Snoop undir stýri. Út-
litið þykir ekki bjart hjá Snoop
og við upphaf réttarhaldanna
syrti enn í álinn hjá honum þeg-
ar það var geflð í skyn að hann
hefði líka verið vopnaður þegar
morðið var framið. Verjendur
Snoops og lífvarðarins halda því
ffam að um sjáifsvöm hafi verið
að ræða og þeir hafa þegar gefið
út yffrlýsingu um aö þeir ætli að
beita sömu aðferðum og verjend-
iu- O.J. Simpson gerðu við vöm
hans, það er að segja að bera
brigður á sönnunargögn lögregl-
unnar á forsendum kynþáttafor-
dóma.
Alice in
Chains að
hætta?
AOt bendir tO þess að væntan-
leg plata með rokksveitinni Alice
in Chains verði sú síðasta frá
sveitinni. Það er Olvígur eitur-
lyfjavandi söngvara sveitarinnar
sem ku vera ástæðan fyrir því að
hún er að hætta en hann var inni
og úti af .meðferðarstofnunum á
meðan platan var tekin upp.
Tone Loc fær
dóm
Rapparinn Tone Loc hefur ver-
ið dæmdur tO 100 klukkstunda
vinnu í þágu almennings og í
þriggja ára skOorðsbundið fang-
elsi fyrir að ráöast að starfsfólki
pitsastaðar sem ekki bauð upp á
nógu góöar pitsur, að mati rapp-
arans. Hann hefur ennfremur
verið dæmdur tO að sækja nám-
skeið fyrir skaphunda þar sem
reynt er að kenna þeim hvemig
best er að hafa hemO á óstýrOát-
um skapsmunum. Og hver veit
nema að hann hitti þar fyrir
Courtney Love en hún var dæmd
á sams konar námskeið fyrir
skemmstu.
Plötufréttir
Nýjar íslenskar plötur streyma
nú á markaðinn. í vikunni komu
m.a. út plötur með Páli Óskari,
BogomO Font, Stórsveit Reykja-
víkur og Fjallkonunni... í næstu
viku verða Botnleðja og Vinir
Dóra m.a. á ferðinni og þar á eft-
ir koma Zebra, EmeOana Torrini,
KK o.fl. o.fl. o.fl ... í útlöndum er
Jufian Lennon að leggja síðustu
hönd á nýja plötu ... Og Portis-
head er komin í hfjóðver tO að
fylgja eftir plötunni Dummy sem
kom sveitinni á kortið ... -SþS-
Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi
Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman
og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson