Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Qupperneq 56
64
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200
Stóra sviðiðkl. 20.00.
STAKKASKIPTI
eftir Guðmund Steinsson
í kvöld ld., siöasta sýning.
GLERBROT
ettir Arthur Miller
2. sýn. mvd. 15/11, nokkur sæti laus, 3. sýn.
sud. 19/11, nokkur sæti laus, 4. sýn. föd.
24/11, nokkur sæti laus.
ÞREK OG TÁR
eftir Óiat Hauk Símonarson
Á morgun, uppseit, fid. 16/11, örfá sæti laus,
fös. 17/11, aukasýning, nokkur sæti laus, Id.
18/11, uppselt, þrd. 21/11, aukasýning, laus
sæti, fid. 23/11, aukasýning, laus sæti, Id.
25/11, uppselt, sud. 26/11, örfá sæti laus, fid.
30/11, örfá sæti laus.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
í dag kl. 14.00, uppselt, á morgun kl. 14.00,
uppselt, Id. 18/11 kl. 14.00, uppselt, sud.
19/11, kl. 14.00, uppselt, Id. 25/11 kl. 14.00,
sud. 26/11 kl. 14.00, uppselt, Id. 2/12, upp-
selt, sud. 3/12, örfá sæti laus, Id. 9/12, örfá
sæti laus, sud. 10/12, örfá sæti laus, Id. 30/12.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Litla sviðið kl. 20.30.
SANNURKARLMAÐUR
eftir Tankred Dorst
í kvöld, sud. 19/11, töd. 24/11, mvd. 29/11.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
Á morgun, uppselt, fid. 16/11, uppselt, föd.
17/11, aukasýning, örfá sæti laus, Id. 18/11,
uppselt, mvd. 22/11, örfá sæti laus, fid. 23/11,
aukasýning, laus sæti, Id. 25/11, uppselt,
sud. 26/11, uppselt, fid. 30/11.
ATH.I Sýningum lýkurfyrri hluta desember.
LOFTHRÆDDI ÖRNINN
HANN ÖRVAR
eftir Stalie Arreman og Peter Eng-
kvist
í dag Id. kl. 15.00, mlðaverð kr. 600.
Aóeins þessi eina sýning.
Gjafakort i leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf!
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
mád. 13/11 kl. 21.00.
„ARTHUR MILLER ÁTTRÆÐUR"
Einþáttungurinn Ég man ekkí neitt, í þýðingu
Árna Ibsen, leiklesinn. Þórhildur Þorleifs-
dóttir fjallar um nýjasta verk Millers, Gler-
brot.
Miðasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn-
ingardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10
virka daga.
Greiöslukortaþjónusta.
Fax: 5611200
Sími miðasölu: 5511200
Simi skrifstofu: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓDLEIKHÚSID!
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
Sími 551-1475
i kvöld laud. 11/11 kl. 21.00, örtá sæti
laus, og kl. 23.00, uppselt, laud. 18/11
kl.21.00.
MAWÍA
BUTTEBFLY
Hátíðarsýning 12. nóv. kl. 20, uppselt.
3.sýn. 17. nóv. kl. 20.
Miðasalan er opin ki. 15-19
daglega nema mánudaga,
sýnlngardag til kl. 21.
SÍMI551-1475,
bréfasfmi 552-7384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 T
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM1568-8000
Stóra svið.
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Laud. 11/11, kl'. 14, fáein sæti laus, sun.
12/11 kl. 14, uppselt, sun. 19/11 kl. 14, upp-
seltog sun. 19/11 kl. 17, uppselt.
Litla svið kl. 20:
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdmílu Razumovskaju
Laud. 11 /11, fáein sæti laus, fös. 17/11, upp-
selt, lau. 18/11.
Stóra svið kl. 20:
TVÍSKINNUNGSÓPERAN
Gamanleikrit með söngvum eftir
Ágúst Guðmundsson
Sýn.lau. 11/11, fös. 17/11.
Stóra svið kl. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Aukasýning laugard. 18/11, siðasta sýning.
Samstarfsverkefni við
Leikfélag Reykjavíkur:
Barf lugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30.
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Laud. 11/11, uppselt, fös. 17/11, uppselt,
lau. 18/11, uppselt, fös. 24/11, uppselt, 25/11
sun. 26/11.
Stóra sviökl. 20.30.
Rokkóperan
Jesús Kristur
SUPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew
Lloyd Webber
Laud. 11 /11 kl. 23.30, flm. 16/11, uppselt,
fim. 23/11, fös. 24/11, tim. 30/11, fös. 1/12,
siðustu sýningar.
Tónleikaröð LR Á stóra sviði,
alltaf á þriðjudögum kl. 20.30.
Tónlelkar, Borgardætur, þri. 14/11. Miða-
verð 1.000 kr.
íslenski dansflokkurinn sýnir
á stóra sviði:
Sex ballettverk
siðustu sýningar!
Sun 12/11, kl. 20.00, sun. 18/11 kl. 14.00.
Önnurstarfsemi: Hamingjupakkið
sýnir á litla sviði kl. 20.30:
DAGUR
söng-, dans- og leikverk
eftir Helenu Jónsdóttur
Sýn.sun. 12/11.
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17,
auk þess er tekið á móti miðapöntun-
um í sima 568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar,
frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavikur -
Borgarteikhús
Faxnúmer 568-0383.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEItíFÉLAG
MOSFELLSS VEITAR
sýnir
ÆVmTÝRIÁ
HARÐA DISKIÍÍUM
eftir Ólaf Hauk Simonarson
Frumsýning sunnud. 12/11 kl. 20.30,
uppselL 2. sýn. þrd. 14/11 kl. 20.30,
3. sýn föd. 17/11 kl. 20.30,4. sýn.
laud. 18/11 kl. 20.30,5. sýn.llmd.
23/11 kl. 20.30,6. sýn. föd. 24/11 kl.
20.30,7. sýn. sund. 26/11 kl. 20.30.
Mlðapantanlr í sima 566 7788
allan sólarhrlnglnn.
Mlðasala f leikhúsi frá kl. 17.
sýnlngardaga.
Þann 16. júní voru gefln saman í
Hafnarfjaröarkirkju af séra Þórhildi
Ólafs Stella Björg Kristinsdóttir og
Frank Heitmann. Þau eru til heimilis
að Frankfurter Strasse 49, D. 64646
Heppenheim, Þýskalandi.
Motiv-Mynd Jón Svavars.
Andlát
Ragnar Ingi Halldórsson er látinn.
Tónleikar
Skólalúðrasveitir í
Ráðhúsinu
Skólalúðrasveitir halda stórtónleika í
Ráðhúsi Reykjavíkurborgar sunnudag-
inn 12. nóvember kl. 15. Tiíefnið er 40 ára
afmæh skólalúðrasveita Reykjavíkur.
Lúðrasveitina skipa eldri nemendur úr
þremur sveitum, þær eru: Lúðrasveit
Árbæjar og Breiðholts, Lúðrasveit Laug-
amesskóla og Lúðrasveit Vesturbæjar.
Fjölbreytt efnisskrá.
TiUcyimingar
Jólabasar Kvenfélags
Kópavogs
Kvenfélag Kópavogs heldur sinn árlega
basar sunnudaginn 12. nóvember kl. 14 í
Félagsheimili Kópavogs, 2. hæð. Mikið
úrval af handavinnu sem hentar vel til
jólagjafa. Að venju verður selt kafíi og
ijómavöfilur. Allur ágóði basarsins renn-
ur til líknar- og menningarmála.
Borgfirðingafélagið
í Reykjavík
verður með kaffisölu og skyndihapp-
drætti á morgun, sunnudag, að Hallveig-
arstöðum. Htisið opnað kl. 14.30.
„Hin unga sveit“ í
bíósal MIR
Nk. sunnudag 12. nóvember kl. 16 verður
fyrri hluti kvikmyndarirmar „Hin unga
sveit“ sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10.
Mynd þessi var gerð í Sovétríkjunum
árið 1948 undir stjóm Sergeis Geras-
simovs. Aðgangur ókeypis og öllum
heimill.
Hjónáband
Þann 24. júní voru gefin saman í
hjónaband í ÞingvallaMrkju af séra
Hönnu Maríu Pétursdóttur Helena
Rúnarsdóttir og Kjartan Andrésson.
Þau eru til heimilis aö Baughúsum
24, Reykjavík. Með þeim á myndinni
eru börn þeirra, Alexander og Lísa
Rún.
Barðstrendingafélagið
er með félagsvist og dans í Drangey,
Stakkahlíð 17, í kvöld, laugardagskvöld
kl. 20.30.
Félagsvist ABK
Spilað verður í Þinghól, Hamraborg 11,
mánudaginn 13. nóvember kl. 20.30. Allir
velkomnir.
Breyttur sölutími í
Kolaportinu
Kolaportið hefur hingað til verið opið á
laugardögum kl. 10-16, en nú breytist sá
sölutimi í 11-17 og verður sami sölutími
og á sunnudögum. Nú um helgina verður
sérstaklega mikiö um kompudót.
Safnaðarstarf
Dómkirkjan: Æskulýðsfundur sunnu-
dagskvöld kl. 20.
Grensáskirkja: Basar Kvenfélags Grens-
ássóknar í dag kl. 14. Fundur í æskulýðs-
félaginu sunnudagskvöld kl. 20.
Hallgrimskirkja: Jólabasar Kvenfélags
Hallgrímskirkju í dag kl. 14 og á morgun
sunnudag að lokinni messu. Fundur í
æskulýðsfélaginu Örk sunnudagskvöld
kl. 20. Sunnudagskvöld kl. 20: Sýning á
leikritinu „Heimur Guðríðar" eftir Stein-
unni Jóhannesdóttur.
Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30.
Árbæjarkirkja: Opið hús öldrunarstarfs
á mánudag kl. 13.30-16. Fótsnyrting:
Tímapantanir hjá Vilborgu Eddu i síma
587 1406. Fundur fyrir stelpur og stráka
9-10 ára á mánudögum kl. 17-18. For-
eldramorgunn í safnaðarheimilinu
þriðjudag kl. 10-12.
Feila- og Hólakirkja: Bænastund og fyr-
irbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti
bænarefnum í kirkjunni. Æskulýðsfund-
ur mánudagskvöld kl. 20.
Grafarvogskirkja: Æskulýðsfundur,
eldri deild, sunnudagskvöld kl. 20.30.
Hjallakirkja: Fundur æskulýðsfélagsins
mánudag kl. 20.30.
Seljakirkja: Fundur í vinadeild KFUK
mánudag kl. 17, yngri deild kl. 18.
Guðrún E. Gunnarsdóttir guðfræðingur.
Þann 12. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Akraneskirkju af séra
Birni Jónssyni Jórunn María Ólafs-
dóttir og Kristján Ingi Hjörvarsson.
Einnig gengu þau í hjónaband aö
hætti Bahá’ía. Heimili þeirra er að
Vallholti 21, Akranesi.
Myndsmiðjan, Akranesi.
Þann 26. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Garðakirkju af séra
Árna Bergi Sigurbjömssyni Dagmar
Bragadóttir og Bjarni Finnbogason.
Þau eru til heimilis aö Lyngmóum
6, Garöabæ.
Ite.
Þann 8. júlí voru gefin saman í hjóna-
band í Háteigsldrkju af séra Siguröi
Helga Guðmundssyni Arna Harðar-
dóttir og Jón Guðni Ægisson. Þau eru
til heimilis aö Klukkubergi 27, Hafn-
arfirði.
Ljósm. Bonni.
Haust- og vetrartíska '95 - '96
Hótel íslandi
Sunnudag 12. nóvember
Miöaverö Þr. I .000,-
x Midar seldir á iniercoiífure hánjreióslustofum ot; vió innsanyinn.
Agóói sýningarinnar rennur til tækjakaupa fyrir Barnaspítaía Hringsins
WELLA
I
S V S T E M
PROFESSIONAL
hmúRjómnHF.
Sfcútuvogi 11
104 Reykjavífe
Sími 568 6066