Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 260. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - MÁNUDAGUR 13. NOVEMBER 1995._VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK 'u’oqd im DD®U®0s rm 1=1 Sýn: Reglulegar útsendingar hefjastá fimmtudag - sjá bls. 39 íþróttir helgarinnar: Sá dýrasti hótar að hætti í knattspyrnu - sjá bls. 31 Tvö ár til að endurreisa lýðræði í Nígeríu - sjá bls. 8 Tugir forust í snjóflóðum í Himalaja- fjöllum - sjá bls. 9 Skýrsla norskra snjóflóðasérfræðinga, sem ferðuðust um Vestfirði og víðar árið 1984, lýsir hluta snjóflóðasvæðisins á Flateyri, sem ekki er á skilgreindu hættusvæði samkvæmt hættumati, sem hættusvæði. í skýrslunni, sem Magnús Jónsson veðurstofustjóri heldur hér á, kemur fram að íslendingar hafi byggt upp í fjallshlíðar hugsunarlaust og án þess að huga að snjóflóðahættu. Þar segir að fyrr eða síðar verði íslendingar að taka afleiðingum þess. Norðmennirnir skiluðu skýrslunni árið 1985 en Almannavörnum ríkisins hefur aldrei verið kynnt efni hennar og ekkert hefur verið farið eftir henni. DV-mynd Brynjar Gauti Lentu í alvarlegu slysi í Bandaríkjunum: Eins og bíllinn hefði orðið fyrir sprengju - sjá bls. 2 Niðurstaða á heitum landsfundi: Áfram rætt um að halda lífi í Kvenna- listanum - sjá bls. 4 og 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.