Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1995 41 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 > i i Peysur, jakkar og vesti á konur/karla, treflar, húfur, eymabönd, húfubönd o.fl. Fyrirtæki, stofnanir og félög, leitið tilboða í stærri verkefni. Prjónastofan Peysan, vinnustaðir ÖBÍ, Hátúni 10, s. 552 1540. Fataverslun - innrétting. Fallegt afgreiðsluborð og tvöfaldur mátunarklefi úr birki til sölu. Upplýs- ingar í síma 588 9210.___________ Ný sending. Prinsessukjólar og jakkafót, alls kyns bamafatnaður á al- veg frábæru verði, einnig herraskyrtur á 990 kr. Allt, Drafharfelli 6, s. 557 8255. Vélprjónagarn - handprjónagarn. Sendum litaspjöld. Póstkröfuþjónusta. Eldorado, Laugavegi 26,3. hæð, sími 552 3180. _________ Fatnaður Stretsbuxur frá Jennýju. Stretsbuxur í stærðum 38-50, 4 skálmalengdir í hverri stærð. Þú færð þær hvergi annars staðar. Jenný, Eiðistorgi 13, Seltjamamesi, 2. hæð á Torginu, sími 552 3970.____ Fataþjónusta. Fatabreytingar, viðgerð- ir og sérsaumur. Klæðskeraþjónusta. Þórsteinn L. Gunnarsson, Suðurgötu 7, Rvík, sími 551 2360. ^ Barnavörur Nýlegur kerruvagn óskast. Á sama stað tfl sölu góð Emmaljunga kerra, bílstóll, rimlarúm og jámrúm, 90x200 cm. Upplýsingar í sima 567*S518._____ Til sölu ónotaður Britax bílstóll með borði fyrir 0-4 ára. Mjög fallegt áklæði. Verð kr. 12.000. Upplýsingar í síma 562 4282 og 896 8698.____________ Ungbarnasund. Nokkur pláss em laus í ungbamasundið sem hefst mánud. 20. nóv. í Grensáslaug. Upplýsingar og skráning í síma 588 2324, Ágústa. Heimilistæki Til sölu, ódýrt, eldavélahella úr stáli og veggofn, AEG. Tvöfaldur vaskur/blönd- unartæki. Upplýsingar í síma 581 3905. ^5 Hljóðfæri Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125. Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah, Rat, Overlord, effektatæki! Útsala á kassagíturum. Hljóðfæri á góðu verði. Til sölu hljómborö, Roland I66 og Roland E20. Upplýsingar í síma 557 1208 eftir kl. 17. iBi Hljómtæki Hljómtæki í bfl. Sony geislaspilari + út- varp og Sony magnari, Kenwood hátal- arar og Kenwood magnari. Uppl. í síma 483 3814 e.kl. 17._____________ Til sölu GM 3400 Pioneer kraftmagnari, 2x180 W. Upplýsingar í síma 567 2387. ^5 Teppaþjónusta Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum og almenn þrif. Upplýsingar í síma 896 9400 og 553 1973.__________ Pcirket Parketútsala! Lítils háttar gallað parket, kr. 1500 fm. Ath., takmarkað magn. Opið alla daga 10-18, lau. 10-16. Parket sf., Hringbr. 119, s. 552 6699. ff__________________Húsgögn Nýtt hjónarúm, ónotaö, með boxaradýn- um, mjög gott, ásamt höfðagafli með áklæði, teppi og púðum, til sölu. Á sama stað fæst gömul hillusamstæða gefins. S. 557 2255 e.kl, 19.___■_ Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S, 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar. Til sölu boröstofuborö og stólar, skenkur og þvottavél m/þurkkara. Uppl. í síma 567 6738 eftir kl. 17. Boröstofusett til sölu. Mjög fallegt. Uppl. í síma 561 1289.___________ Dux rúm, stærö 200x90 cm, með gafli og náttborði. Uppl. í síma 567 2387. V ® Bó/strun Klæöum og gerum viö sæti og klæðning- ar í bílum, smíðum og klæðum sæti í bíla, klæðum og bólstrum húsgögn. Ragnar Valsson, sími 554 0040 og 554 6144. Bílaklæðningar hf., Kámesbraut 100,200 Kópavogur. Klæðum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG-bólstmn, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020,565 6003._______ • Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 554 4962, hs. Rafn: 553 0737. Viögeröir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Komum heim m/áklæða- pruftu- og gerum tilb. Bólstrunin, Mið- stræti 5, s. 552 1440, kvölds. 551 5507. Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Endurklæöum og gerum viö húsgögn. Listbólstrun, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540. § Safnarinn Frímerkjasafn til sölu. íslenskt 1902- 1968, selst í heilu lagi. Upplýsingar í síma 557 1276. Málverk • islensk myndlist. Málverk eftir: Kjarval, Jón Engilberts, Pétur Friðrik, Tolla, Hauk Dór, Veturliða, Kára Ei- ríks, Jón Reykdal, Þórð Hall o.fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, 511 1616. Innrömmun • Rammamiöstöðin, Sigt. 10,5111616. Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. ísl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Innrömmunarefni og karton til sölu. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, græn gatá, s. 567 0520. Ljósmyndun Tilboö á myndstækkunum. Af litfilmu 30x40, kr. 2.500. Af B&W filmu 30x40 (fiber), kr. 2.500, og líka litstækkun, 50x75, kr. 5.800. Stækkum stærst 120x240. Allar myndir handunnar. Það tryggir bestu gseðin. Ódýr stúdíóljós, 3 saman í tösku ásamt fylgihl. Myndvinnslan, sími/fax 462 7847 alla daga. S_________________________7'Ölvur Skiptimarkaöur á CD-ROM leikjum f. PC! Ertu orðin(n) leiður á gömlu leikjun- um? Eru Sam og Max famir að ryk- falla? Viltu prófa eitthvað nýtt fyrir lít- inn pening? Fyrir fólk með tilbreytingu í huga!!! Skiptum leikjum og hugbún- aði.... Skiptimarkaðurinn hugsar um þinn hag og er í síma 551 1060. Hringdu eða komdu við í Tölvulandi, Einholti 2, og þú finnur eitthvað við þitt hæfi. Þjónum að sjálfsögðu lands- byggðinni líka. Betri bónus á tölvum í Listhúsinu !!! Pardus PC & Macintosh tölvm-, Umax skannar, HP prentarar, margmiðlun, minni, harðdiskar, forrit og leikir. Tölvusetrið, Engjateigi 17, s. 568 6880. Digital 486,100 Mhz, 8Mb Ram, 850 Mb harður disk. + 170 Mb til sölu. Geisla- dr. (4x), hljóðkort, hátal., Wind. ‘95, Ms+, Office ‘95, Corel Draw 6 o.fl. Verð 160 þ, S. 566-7468 e.kl. 21._________ Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar: 386, 486 og Pentium tölvur. • Vantar: Allar Macintosh tölvur. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. 486 tölva til sölu, 25 MHz, 8 Mb, 280 Mb harður diskur og Soundblaster pro, há- talarar fylgja. Upplýsingar í síma 557 7109 eftir kl. 19.__________ Hringiöan - Internetþjónusta. Verð 0-1.700 kr. á mán. og Supra 28,8 módem frá kr. 16.900, innifalinn aðgangur í 1 mán. S. 525 4468/893 4595. Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. Ný verslun I Glæsibæ. Margmiðlun- artölvur, prentarar, módem o.fl. Nýj- ustu leikirnir og tónlist í tölvuna, frá- bært verð/Tölvu-Pósturinn, sími 533 4600.______________________________ Super-Nintendo. Leikjatölva ásamt 11 leikjum bg fylgihl. á góðu verði. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Fyrstur kemur, fyrstur fær. S. 557 3947. Til sölu Sequest 44 Mb skiptidrif ásamt Macintosh A4 grátónaskjá (frábær í alla textavinnslu). Upplýsingar í síma 551 6060 eftir kl. 19._____________ Tölvukaplar, prentkaplar, netkaplar, sérkaplar, samskiptabúnaður fyrir PS, PC og Machintosh. Örtækrú, Hátúni 10, sími 552 6832. Q Sjónvörp Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095. Radioverk, Ármúla 20. Viðgerðir á öllum sjónvarps-, myndbands- og hljómtækjum og örbylgjuofnum. Einnig loftnetum. Símar 55 30 222 og 897 1910. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, opið laugard. 10-15. Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs- sölu, tökum biluð tæki upp í. Viðgerða- þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919. Video Bandarískar fulloröinsspólur yfirfæröar á PAL til sölu á frábæru verði, yfir 1000 titlar. Fáðu ókeypis lista. Sendu nafn og heimilisfang til: FPA Film, 2929 n. 70th street suite 2031, Scottsdale, AZ 85251, U.S.A. Fax: 001-602-947-4295. Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæó, s. 568 0733. Dýrahald Hundaeigendur. Er hárlos vandamál? Omega hollustuheilfóðrið er vin- sælasta heilfóðrið á Englandi í dag. Hollt, gómsætt og frábært verð. Sendum þér strax prufur og íslenskar leiðbeiningar út á land. Goggar & trýni - sérverslun hundaeig- andans, Austurgötu 25, Hafnarfirði, sími 565 0450. Ég heiti Vanja og er þriggja ára hreinræktuð irish setter tík. Mér leið- ist svo að vera ein heima þegar mamma og pabbi eru að vinna. Mig langar að komast á gott sveitaheimili þar sem allir eru góðir við mig og ég fengið að hlaupa eins og ég vil. Mamma tekur síma eftir kl. 20 í síma 562 0668. P.S. Ég er ofsalega blíð og kelin. Frá HRFÍ. Hundaeigendur, ath. Augnskoðun fer fram laugard. 25. nóv. í Sólheimakoti. Skráning á skrifstofu félagsins, Síðumúla 15, kl. 14-18, s. 588 5255. Sérfræðingar skoða hundana og .er mikilvægt að allir hundaeigendur nýti sér þessa þjónustu m.t.t. ræktunar og heflbrigðis himd- anna okkar. 5 ára afmæli. Af því tilefhi veitum við 20% afslátt vikuna 11.-18. nóv. af öll- um hvolpum. Hundaræktarstöðin Silfurskuggar, s. 487 4729, 853 3729. Sérsmíöum hundagrindur í allar gerðir af bílum. Ragnar Valsson, s. 554 0040 og 554 6144. Bílaklæðingar hf., Kársnesbraut 100, 200 Kópavogur. Síamskettlingur tfl sölu, Bluepoint balines (loðinn). Upplýsingar í síma 562 0718 eftirkl. 18. 2 hvítir poodle-hvolpar (hundar) til sölu, 9 vikna. Upplýsingar í síma 557 5161. Persneskir kettir til sölu. Uppl. í síma 557 9930. V Hestamennska Ath. hesta- og heyflutningar með mjög vel útbúnum aldrifs- MAN með lyftu. Getum flutt 15 hross og/eða 500 bagga í einu. Vikul. ferðir milli Suður- og Norðurlands auk annars. Liþur þjón- usta. Sími f bíl og hjá Torfa Þórarins- syni bílstj. 85-47000 frá kl. 8-22. íslandsbflar hf., s. 587 2100. Heiöamæöur II, árleg hestabók Jónasar, er komin út. Myndir og ættar- gröf að venju. Allar tölur sumarsins 1995. Lokaífluti skrár um ættbókar- færð afkvæmi kynbótahryssna og árangur þeirra. Nauðsynlegt uppfletti- rit. Fæst í góðum bókabúðum og hestavöruverslunum. Sveinatunguhross til sölu, ýmsir litir: vindótt, skjótt, rautt, leirljóst, trippi á tamningaraldri, tamin hross, yngri trippi og folöld, m.a mæður: Madonna, Mær. Feður t.d. Seimur, Gísl, Otur, Baldur, Hugar o.fl. Einnig hross af öðr- um ættum. Uppl. í síma 471 1959. Hesta- og heyflutnlngar. Utvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Sérhannaður hestabfll. Guðm. Sigurðsson, s. 554 4130 og 854 4130. Hestaflutningar - heyflutningar. Fer norður vikiflega. Örugg og góð þjónusta. S. 852 9191 og 567 5572. Pét- ur Gunnar. Hestaflutningar. Fer norður þrið. 14. nóv. og til baka mið. 15. nóv. Guðmundur Sigurðsson, sími 554 4130 eða 854 4130. Hey- og hestaflutningar. Flyt 300-500 bagga. Get flutt 12 hesta, er með stóra, örugga brú, góðan bfl. S. 893 1657, 853 1657 og587 1544. Smári Hólm. Nokkur hross á tamningaraldri til sölu. Feður Þokki 1212, Sólon, Galdur, Her- var, Otur, Asi og fleiri. Sími 462 5289 á kvöldin. Nú fer hver aö vera síöastur. Til leigu básar með allri þjónustu. Frábær aðstaða, úti sem inni, líka fyrir grað- hesta. Erum í Mosfellsbæ. S. 587 5373. Dalvarsdóttir, 6 vetra, brún hryssa til sölu, verð við allra hæfi. Uppl. í síma 853 8270. Hesta- og heyflutningar. Fer reglulega norður, vel útbúinn bfll. Sólmundur Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483 4134. Viltu birta mynd af hjóllnu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bflinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Vantar góðan vélsleöa í skiptum fyrir Subaru XT-turbo, 4x4, árg. ‘86, verð ca 600.000. Upplýsingar í síma 566 8181 eftirkl, 19._________________ Nýir og notaöir vélsleöar í sýningarsal. Gísli Jónsson hf., Bfldshöfða 14, sími 587 6644. Sumarbústaöur I landi Jarölangsstaða við Langá. 38,4 m2 sumarbústaður, tvö svefhherb., stór verönd, hálfur ha. eignarlóð. Uppl. hjá Fasteignamiðlun Vesturlands í s. 4314144.___________ Mjög góöur og notalegur sumarbú- staður á hjólum til sölu. Bústaðurinn er af gerðinni M. Benz 307D ‘82. Tilboð óskast. Sími 565 6481 e.kl. 17. Leigjum út Ijósabekki í heimahús 12 dagar - sendum - sækjum ---- --* Dragtaefni, stór tölusending og fatamerki. VIRKA Mörkinni 3 við Suðurlandsbraut Mótorhjól Sumarbústaðir Vélsleðar átt skilið aðeli LAZY-BOY hægindastól! Eftir erfiðan setur fæturnar upp,slakar á -og sofnar! frá kr. 31.900, stgr. í ákl. Það jafnast enginn hægindastóll á við LAÍÝ-BSOY LAZY-BOY fæst aðeins hjá okkur. HÚSGAGNAHÖLLIN Bíldshöfði 20-112 Rvík - S:587 1199 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.