Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1995, Blaðsíða 36
48
MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1995
r
8 R JS JlÉ
DV
904-1700
Verö aöeins 39,90 mín
na6-
Fótbolti
121 Handbolti
3J Körfubolti
4} Enski boltinn
5[ ítalski boltinn
61 Þýski boltinn
71 Önnur úrsllt
8 NBA-deildin
$m
1} Vikutilboö
stórmarkaöanna
21 Uppskriftir
1| Læknavaktin
2 [ Apótek
[3 [ Gengi
■'jy Dagskrá Sjónvarps
2 ] Dagskrá Stöðvar 2
3 j Dagskrá rásar 1
4J Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
51 Myndbandagagnrýni
61 ísl. listinn
-topp 40
71 Tónlistargagnrýni
8 j Nýjustu myndböndin
1} Krár
2 [ Dansstaðir
31 Leikhús
41 Leikhúsgagnrýni
_5j Bíó
6[ Kvikmyndagagnrýni
gMimMmm
1 Lottó
m Víkingalottó
3j Getraunir
DV
904-1700
Verö aðeins 39,90 mín.
Leikhús
Tilkyimingax
Skákþing íslands
í landsliðsflokki 1995 fer fram dagana
14.-26. nóvember. Teflt verður í fundarsal
Þýsk-íslenska hf. aö Lynghálsi 10,
Reykjavík. Allar umferðimar verða
tefldar kl. 17 og er aðgangur ókeypis fyr-
ir áhorfendur. Frídagar í mótinu veröa
17. og 22. nóvember.
Almanak Þjóðvina-
félagsins
Almanak Hins íslenska Þjóðvinafélags
er nýkomið út í 122. sinn. Almanakið er
208 bls. að stærð. Þorsteinn Sæmundsson
stjömufræðingur hefur reiknað og búið
ahnanakið til prentunar, en árbókina fyr-
ir árið 1994 ritar Heimir Þorleifsson
menntaskólakennari. Almanakið fæst í
flestum bókaverslunum.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
Sími 551-1475
Laud. 18/11 kl. 21.00.
ÍWAMA
BIJTTERFLY
3. sýn. 17. nóv. kl. 20.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega nema mánudaga,
sýnlngardag til kl. 21.
SÍMI551-1475,
bréfasimi 552-7384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAG
MOSFELLSS VEITAR
sýnir
ÆvmrÝRiÁ
HARÐA DISKIMJM
eftir Ólaf Hauk Simonarson
2, sýn. þrd. 14/11 kl. 20.30,3. sýn
löd. 17/11 kl. 20.30,4. aýn. laud. 18/11
ki. 20,30,5. sýn. flmd. 23/11 kl. 20.30,
8. sýn. föd. 24/11 kl. 20.30.7. sýn.
sund. 26/11 kl. 20.30.
Mtðapantanir í síma 568 7788 :
allan sólarhrlnglnn.
Mlðasala í lelkhúsl frá kl. 17.
sýningardaga.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sfmi 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00.
GLERBROT
eftir Arthur Miller
2. sýn. mvd. 15/11, nokkur sœti laus, 3. sýn.
sud. 19/11, nokkur sæti laus, 4. sýn. föd.
24/11, nokkur sæti laus.
ÞREKOGTÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fid. 16/11, örf á sæti laus, f ös. 17/11, aukasýn-
ing, nokkur sæti laus, Id. 18/11, uppselt, þrd.
21/11, aukasýning, laus sæti, fid. 23/11, auka-
sýning, laus sæti, Id. 25/11, uppselt, sud.
26/11, örfá sæti laus, fid. 30/11, örfá sæti laus.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Ld. 18/11 kl. 14.00, Uppselt, sud. 19/11, kl.
14.00, uppselt, Id. 25/11 kl. 14.00, sud. 26/11
kl. 14.00, uppselt, Id. 2/12, uppselt, sud. 3/12,
örfá sæti laus, Id. 9/12, örfá sæti laus, sud.
10/12, örfá sæti laus, Id. 30/12. Ósóttar pant-
anir seldar daglega.
Litla sviðiö kl. 20.30.
SANNURKARLMAÐUR
eftirTankred Dorst
Sud. 19/11, löd. 24/11, mvd. 29/11.
Smíðaverkstæðið ki. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
Fid. 16/11, uppselt, föd. 17/11, aukasýning,
örfá sæti laus, Id. 18/11, uppselt, mvd. 22/11,
örfá sæti laus, fid. 23/11, aukasýning, laus
sæti, Id. 25/11, uppselt, sud. 26/11, uppselt,
fid. 30/11.
ATH.I Sýningum lýkur fyrri hluta desember.
Gjafakort i leikhús —
sigild og skemmtileg gjöf!
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
mád. 13/11 kl. 21.00.
„ARTHUR MILLER ÁTTRÆDUR"
Einþáttungurinn Ég man ekki neítt, I þýðingu
Árna Ibsen, leiklesinn. Þórhildur Þorleifs-
dóttir fjallar um nýjasta verk Millers, Gler-
brot.
Miöasalan er opin alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýn-
ingardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 5611200
Simi miðasölu: 5511200
Simi skrifstofu: 5511204
VELKOMIN Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI568-8000
Stóra svið.
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Sun. 19/11 kl. 14, uppselt og sun. 19/11 kl.
17, uppselt.
Litla svið kl. 20:
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdmílu Razumovskaju
Fös. 17/11, uppselt, lau. 18/11.
Stóra svið kl. 20:
TVÍSKINNUNGSÓPERAN
Gamanleikrit með söngvum eftir
Ágúst Guðmundsson
Sýn.fös.17/11.
Stóra svið kl. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftirDario Fo
Aukasýning laugard. 18/11, siðasta sýning.
Samstarf sverkefni við
Leikfélag Reykjavíkur:
Barf lugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30.
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Fös. 17/11, uppselt, lau. 18/11, uppselt, fös.
24/11, uppselt, 25/11, sun. 26/11.
Stóra svið kl. 20.30.
Rokkóperan
Jesús Kristur
SUPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew
Lloyd Webber
Fim. 16/11, uppselt, tim. 23/11,fös. 24/11,
flm. 30/11, fös. 1/12, siðustu sýningar.
Tónleikaröð LR Á stóra sviði,
alltaf á þriðjudögum kl. 20.30.
Tónleikar, Borgardætur, þrl. 14/11. Miða-
verð 1.000 kr.
íslenski dansflokkurinn sýnir
á stóra sviði:
Sex ballettverk
siðustu sýningar!
Sun. 18/11 kl. 14.00.
Önnur starfsemi: Hamingjupakkið
sýnir á litla sviði kl. 20.30:
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17,
auk þess er tekið á móti miðapöntun-
um i síma 568-8000 alla virka daga.
Greióslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar,
frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
FréttLr
Myndimar á Intemetinu:
Krafist
rannsóknar
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyit
Pilturinn sem kært hefur Heiöar
Jónsson og tók af honum ljósmyndir
hefur farið fram á það við rannsókn-
arlögreglu að rannsakað verði
hvemig eintök af myndunum kom-
ust í almenna umferð sem leiddi til
þess að þær fóru inn á Internetið.
Vitað er að filman var framkölluð
í Nýja Filmuhúsinu og þar útbúið
eitt eintak af hverri þeirra þriggja
mynda sem voru á filmunni. Þá ligg-
ur einnig fyrir að í Pedrómyndum
fékk pilturinn aðrar þrjár myndir
búnar til eftir filmunni. Pilturinn
hefur afhent rannsóknarlögreglunni
þrjár myndanna en segir hinar þrjár
enn í sinni vörslu.
Friðrik Vestmann, eigandi Pedró-
mynda, hefur sent frá sér yfirlýsingu
vegna málsins þar sem hann tekur
það skýrt fram að fyrirtæki hans
tengist ekki dreifingu myndar af
Heiðari á nokkurn hátt og algjörum
trúnaði sé haldið við viðskiptavini
fyrirtækisins.
Oddur Thorarensen, eigandi Nýja
Filmuhússins, segir að vissulega hafi
filman verið framkölluð þar og þrjár
myndir búnar til fyrir eiganda henn-
ar. „Frá minu fyrirtæki hefur engum
myndum verið dreift eða þær settar
inn á Internetið eða nokkuð annað.
Við höfum trúnað við viðskiptavini
sem við brjótum ekki,“ segir Oddur.
Lögreglan:
Kært var vegna
kynferðisafbrots
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Kæra í þessu máli var lögð fram
á grundvelh 22. kafla almennra hegn-
ingarlaga sem fjallar um kynferðis-
atbrot," segir Daníel Snorrason,
rannsóknarlögreglumaöur á Akur-
eyri, um kæru Bjöms Ingvarssonar,
ungs menntaskólanema á Akureyri,
á hendur Heiöari Jónssyni.
Daníel staðfestir að frétt DV í síð-
ustu viku hafi verið rétt.
„Það kemur síðan í hlut ákæru-
valdsins að taka um það endanlega
ákvörðun fyrir hvaða ákvæði 22.
kafla hegningarlaganna veröur
ákært, verði það gert, hvort kært
verður blygðunarsemibrot eða eitt-
hvert annað brot á ákvæðum þessa
kafla,“ segir Daníel.
Akureyri:
Þrir f immtán ára
undirstýri
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Þrír fimmtán ára unghngar voru
teknir viö akstur bifreiða á Akureyri
á fbstudagskvöldið og var um þrjú
aðskilin mál að ræöa. Unglingarnir
hafa að sjálfsögöu ekki aldur til að
aka bifreiðum en munu hafa komist
yfir lykla þeirra á heimilum sínum.
Tvær bifreiðir vom skemmdar á
Akureyri í fyrrinótt. Á annarri
þeirra, sem var í miðbænum, var
hreinlega gengið en hin var rispuð
eftir endilangri vinstri hhðinni.
Þá var kveikt í rusli í stigagangi í
húsi í miðbænum en skemmdir urðu
þar litlar.
Þrátt fyrir þetta segir lögreglan að
helgin hafi verið fremur róleg þótt
nokkur erill hafi verið vegna ölvunar
eins og gengur og gerist.
Sjónvarp brann
Töluverðarskemmdirurðuafreyk Eyðilagðist sjónvarpið og þurfti
í ibúð við Kvisthaga um helgina þeg- . slökkviliðið að reykræsta ibúðina.
ar eldur kviknaði í skreytingu sem Fólk var heima en sat í eldhúsi þegar
stóð á sjónvarpi. eldurinnkomupp. ' -GK
Styrktartónleikar í Háskólabíói:
Agóði til barna á Flateyri
- segir formaður Önfirðingafélagsins
„Agóðinn af tónleikunum rennur
til barnanna á Flateyri. Þetta er fyrst
og fremst gert fyrir þau,“ segir Björn
Ingi Bjarnason, formaður Önfirð-
ingafélagsins, sem stendur fyrir
styrktartónleikum í Háskólabíói á
þriðjudagskvöldiö klukkan 21.
Fjöldi landsþekktra listamanna
gefur vinnu sínu og forsala að-
göngumiða hefst í Háskólabíói í dag.
-rt
Skákþingíslands:
Jón Viktor drengjameistari
Jón Viktor Gunnarsson, TR, varð
um helgina drengjameistari íjórða
árið í röð þegar hann sigraði á Skák-
þingi íslands í flokki 15 ára og yngri.
Jón Viktor fékk 8 v. en tefldar voru
níu umferðir. Einar Hjalti Jensson,
TK, varö annar með 7,5 v. og Berg-
steinn Einarsson, TR, þriðji, einnig
með 7,5 v.
í flokki telpna sigraði Harpa Ing-
ólfsdóttir úr TK. Hún fékk 4 v.