Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Qupperneq 28
28
spurningakeppni
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995
Stjórnmálamaður
Rithöfundur
Kvikmyndir
Úr íslandssögu
Úr mannkynssögu
íþróttir
Vísindi
Staður í heiminum
—
„Afstaða flokksins
er „díalektísk" og það
merkir: Hann metur
valdbeitingu eftir
þýðlngu hennar í
hinni sögulegu þró-
un. Við tökum ekki
sömu afstöðu til allra
styrjalda," sagði ís-
lendingurinn um
flokk sinn árið 1952.
„Bak við mig bíður
dauðinn,/ber hann í
hendi styrkri/hyldjúp-
an næturhimin/hellt-
an fullan af myrkri,"
orti skáldið sem hér
er spurt um í einu af
sínum þekktari kvæð-
um.
Spurt er um banda-
ríska kvikmynd sem
gerð var árið 1976.
Aðalleikari kvik-
myndarinnar er jafn-
framt handritshöf-
undur hennar.
Arið 1965 komu
hingað til lands
nokkrir menn sem
síðar áttu eftir að
móta söguna. Hvaða
menn voru þetta?
Spurt er um atburð
sem átti sér stað 28.
apríl árið 1789 á leið-
inni milli Tahíti og
Jamaica.
Spurt er um íþrótt
en elstu heimildir um
hana er að finna í
5200 ára barnagraf-
hýsi í Egyptalandi.
Spurt er um efni
sem sagt er að Krist-
ófer Kólumbus hafi
kynnt Evrópubúum
eftir ferðalög sín,
meðal annars til Haítí
þar sem hann sá inn-
fædda nota það.
Hver „Ijómar sem
litfríð stúlka í Ijós-
grænni sumarflík?"
eins og Þórbergur
Þórðarson orti.
Hann fæddist árið
1898 og lést árið
1989. Á æviferli sín-
um var hann meðal
annars alþingismað-
ur og menntamála-
ráðherra.
Rithöfundurinn
skrifaði mikið á
dönsku enda bjó
hann þar lengst af.
Kvikmyndin fékk
óskarsverðlaun sem
besta kvikmynd árs-
ins 1976.
Þeir nutu hér leið-
sagnar jarðfræðings
og jarðeðlisfræðings
sem sögðu athuganir
gestanna hér hafa
verið óvenjulega
glöggar.
Arið 1932 skrifuðu
tveir menn, Charles
Nordhoff og James
Norman Hall, skáld-
sögu grundvallaða á
atburðinum.
I Þýskalandi á mið-
öldum var leikurinn í
rauri athöfn með trú-
arlegu ívafi og er sagt
að Marteinn Lúter
hafi leyst ágreinings-
efni sem reis um leik-
inn.
Undir lok 18. aldar
fóru Evrópubúar að
sjá notagildi efnisins.
Breskur vísindamaö-
ur, Joseph Priestley,
gaf efninu enska heit-
ið á því þegar hann
uppgötvaöi einn eig-
inleika þess við nún-
ing.
Staðurinn rís hæst-
ur 914 metra yf ir sjáv-
armáli.
Á áttunda og ní-
unda áratugnum gaf
hann út greinasafn
sem hét Með storm-
inn í fangið.
Hann veiktist af
spænsku veikinni á
íslandi en komst til
Kaupmannahafnar
þar sem hann dó
snemma í ágúst 1919
í rúmi sínu með
spilagaldur um hönd.
Myndin var sú
fyrsta í röð kvik-
mynda um sömu
söguhetjuna.
Heimsókn þeirra
var liður t einni röð
áætlana sem Banda-
ríkjamenn settu af
stað til að ná
ákveðnu markmiði.
Fyrsta áætlunin hét
Mercury.
Skáldsagan hefur
verið kvikmynduð
þrívegis, fyrst áriö
1935 en síðast árið
1984.
Islandsmeistari í
þeirri íþrótt sem
spurt er um hér er
Ásgeir Þórðarson.
Um náttúrulegt efni
er að ræða og var
það lengstum unnið í
Suður- Ameríku. Á
því varö þó breyting
með hjálp Henrys
nokkurs Wickham og
eru 90 prósent efnis-
ins nú framleidd í
Asíu.
Um er að ræða fjall
sem gert er úr basalt-
og móbergslögum á
víxl. Álitið er að berg-
lögin séu mynduð
árla á ísöld og stafar
Ijós litur fjallsins af
ummynduðu mó-
bergi.
Hann var heim-
spekingur og leitað-
ist við að skilja tengsl
veruleikans og þeirr-
ar myndar sem menn
gera sér af honum.
Verk rithöfundar-
ins, sem hér er spurt
um, eru í anda ný-
rómantíkur, einkum
leikritin, en með þeim
varð hann þekktur
víða um Evrópu.
Aðalleikari mynd-
arinnar hefur fengið
þá hörmulegu dóma
gagnrýnenda að því
færri orð sem hann
segi í kvikmynd þeim
mun betra.
Meðal þelrra sem
komu hingað til lands
í þessari ferð voru
Eugene A. Cernan,
William A. Anders,
Charles A. Bassett og
Alan L. Bean.
Einn af þeim sem í
hlut áttu var Wllllam
Bllgh en síðar varð
hann landsstjóri í
Nýju Suður-Wales og
lenti þá í sömu
hremmingum og árið
1789.
Arið 1985 var reist
hús hér í Reykjavík
þar sem þessi íþrótt
skyldi spiluð og var
það eini staðurinn
hér á landi þar sem
leikurinn var leikinn
ef frá er talinn Kefla-
víkurflugvöllur.
Fram til ársins
1839 var efnið illnýti-
legt sökum lakra eig-
inleika þess í hita og
kulda. Þá fann hins
vegar Charles
Goodyear leið til að
gera efnið nýtilegra.
Arið 1888 bætti John
Boyd Dunlop um bet-
ur og efnið varð
ómissandi.
í fjallinu má finna
kennileitin Hátind,
Gunnlaugsskarð,
Grafardal, Kistufell
og Þverfellshorn.
Alnafni hans er
framkvæmdastjóri
Granda hf.
Þekktastur er lík-
lega rithöfundurinn
fyrir leikrit sín Fjalla-
Eyvind, Galdra-Loft
og Mörð Valgarðs-
son.
Myndin fjallar um
íþrótt sem bönnuð er
hér á landi.
Lokatakmarki
mannanna var náð
þegar félagi þeirra
tók skref sem hann
sagði risaskref fyrir
mannkynið.
Bligh var skipstjóri
á breska skipinu
Bounty en sá sem olli
atburðinum árið 1789
hét Fletcher Christi-
an.
Leikurinn gengur
útáþað að renna kúlu
eftir ákveðinni braut í
þeim tilgangi að fella
keilur.
Einn af eiginleikum
efnisins er sá að
hægt er að teygja
ræmu af því marg-
falda lengd þess og
þegar hætt er að
teygja það skreppur
það saman í upphaf-
lega lengd sína á
augnabliki.
Flestir Reykvíking-
ar sjá staðinn þegar
þeirlíta útumnorður-
glugga hýbýla sinna.
uuunpejs jba uejsg pmia ja juiiuno -U!H0Jdj Ja BugMoa epa ena>j '68Zf P!J?
pejs jas ;ue Ajunog e u;us;ajddn 'S961 9UP pue|S| nuosujiaq jejejuiiaB jpueuoAm -Aifoou js u!puÁui>UA>! 'uossupþnBjS uuegop ja uuunpunjggiiu uoseujefa jnj|o[uAjg ja uuijnpeuieieuiujojjs
¥
Armann jafnar
stigamet Egils
- konurnar lúta enn í lægra haldi
Flestan minn fróðleik hef ég upp úr teiknimyndasögum eða bíómyndum," sagði
Ármann Þorvaldsson, forstöðumaður hagdeildar Kaupþings og keppandi í
spurningakeppni DV, þegar hann jafnaði stigamet Egils Helgasonar blaðamanns
í keppninni þessa vikuna. Með þessum glæsta árangri sigraði Ármann andstæðing
sinn, Málmfríði Sigurðardóttur, bókavörð á amtsbókasafninu á Akureyri og fyrr-
um þingkonu Kvennalistans. Málmfríður hlaut á móti 23 stig.
Málmfríður, sem er gamall refur úr spurningakeppnum Ríkisútvarpsins frá því
snemma á 9. áratugnum, tók sæti Drífu Hrannar Kristjánsdóttur, mannfræðings
og starfsmanns Skrifstofu jafnréttisráðs. Drífa Hrönn hafði gert jafntefli
við Ármann í síðustu viku og átti að mæta honum á ný þessa
vikuna en forfallaðist því miður. Hún mun hins vegar mæti
Ármanni að viku liðinni.
Ármann, sem er með BA-próf í sagnfræði og
meistaragráðu I rekstrarhagfræði, var hinn ánægð-
asti með árangurinn enda fékk hann fullt hús stiga
í sex flokkum af átta og hlaut 36 stig af 40 mögu-
legum.
Til fróðleiks má benda á að allar þær konur sem
keppt hafa í spurningakeppninni til þessa hafa
verið framarlega í jafnréttisbaráttunni á einn
eða annan máta. Engin kona er þó komin í vitr-
ingahópinn svokallaða en Ármann þarf að sigra
í tvö skipti til viðbótar ef hann ætlar að ná svo
langt. Hvort Drífa Hrönn geri þá möguleika Ár-
manns að engu kemur sem sagt í ljós eftir viku.
Árangur Ármanns 5 5 5 5 5 2 5 4 36
Árangur þinn
Árangur Málmfríöar 2 5 0 5 2 2 2 5 23
Árangur þinn