Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Side 38
42 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 JO V ARMORCOAT-ORYGGISFILMAN ER LÍMDINNAN Á VENJULEGT GLER • Breytir rúðunni í öryggisgler (innbrot, fárviðri, jarðskjálftar) • Sólarhiti minnkar um 75% • Upplitun minnkar um 95% • Eldvarnarstuðull F-15 ARMORCOAT SKEMMTILEGT HF. SÍMI587-6777 BÍLDSHÖFÐA 8 Tvær jólaþrautir Að venju eru hér tvær jólaþrautir sem þið getið glímt við yfir hátíðirn- ar. Þær eru hvorki of léttar né of þungar. Svörin birtast síðan í næsta þætti eftir jól. 1. V/N-S. Sveitakeppni. Vestur Norður Austur Suður pass pass 1 spaði 2 hjörtu 4 spaðar dobl pass 4 grönd pass 5 lauf pass 5 tíglar pass 6 tíglar pass pass Vestur spilar út laufaníu. Hvernig spilar þú spilið? 2. S/A-V. Sveitakeppni. Bridge Stefán Guðjohnsen * * ♦ * * 986 »3 * DG104 * ÁKZ62 N V A s * AK9752 * ÁK63 * G108 ♦ ♦ * « 2 * G9632 * ÁD42 v s * * ÁK *ÁD *3 9 AD987632 Suður Vestur Norður Austur 2 lauf pass 2 tíglar pass 3 lauf pass 4 spaðar pass 4 grönd pass 5 lauf 6 lauf pass pass pass Fjórir spaðar eru Splinter, fjög- ur grönd Roman lykilspilaspurning og fimm lauf eru eitt eða fjögur lyk- ilspil. Vestur spilar út spaðagosa. Hvernig spilar þú spilið? Katrín Pétursdóttir, 7 ára, Feilsimila 17, 108 Reykjavik Örn Ingi Magnússon, g ára, Garðarsbraut 71, 640 Husavík Þökkum lesendum *saiuffllgdina á árinu Jólagjöf bridgespilarans Flestir bridgespilarar kannast við „Tops“. Tops gerir mönnum kleift að spila valin spil úr mörgum stór- mótum heimsins og bera síðan ár- angur sinn saman við stigagjöf sem fylgir spilunum. Þess er vandlega gætt að viðfangsefnin skiptist jafnt milli allra spilaranna og þess vegna er Tops tilvalið til þess að nota við æfingar og einnig geta menn haft sína eigin keppni í heimahúsum. Landslið íslands hafa iðulega notað Tops við sína þjálfun sem sýnir að jafnt þeir bestu og einnig „heima- bridgespilarar" geta haft gagn og ánægju af Tops. Tops fæst í Frímerkjamiðstöð- inni, Skólavörðustíg 12, Skákhús- inu, Laugavegi 116, og hjá Bridgesambandi íslands. Marissa Patterson er undrabarn. Hún er aðeins fjögurra ára en hún forritar tölvuna sína og talar þrjú tungumál. Fjögurra ára undrabarn - langar að verða gengilbeina Marissa litla Patterson er al- gert undrabarn. Greindarvísi- tala hennar er 134. Hún er að- eins fjögurra ára en talar þrjú tungumál, forritar tölvuna sína, les verk Shakespeares og veit allt um risaeðlur. Hún er félagi í Mensa sem er félagsskapur fólks með sérstak- lega háa greindarvísitölu. „Hún er yngsti meðlimur félagsins frá upphafi,“ segir Fred Worm, talsmaður Mensa. „Hún er furðuverk." Þegar Marissa verður stór langar hana til að verða læknir, steingervingafræðingur eða gengilbeina á uppáhalds pitsu- staðnum sínum. „Ég las alltaf fyrir hana,“ seg- ir móðir hennar. „Dag nokkurn var ég að lesa fyrir hana og var stödd í miðri setningu þegar hún lauk við hana.“ Nú er hún að lesa Bibliuna. „Mér fmnst mest gaman að lesa um Daníel vegna þess að guð bjargaði honum frá ljónunum," segir Marissa. „Þetta er mikil saga.“ Marissa er ekki farin að ganga í skóla en hún getur miklu meira en lesið: „Ég tala ensku, spænsku og japönsku." Spænskukennarinn hennar segir: „Ég hef aldrei nokkurn tímann haft betri nemanda, aldrei. Ég þarf að minna mig á að ég er að tala við fjögurra ára barn.“ Japönskuna lærir Marissa bara sjálf. „Ég á í vandræðum með að lesa öll þessi undarlegu tákn. Ég þarf að hafa fyrir því.“ Þrátt fyrir þessa miklu hæfi- leika er Marissa litla ósköp venjuleg stúlka sem leikur sér að brúðum, syngur og skemmt- ir sér. Hún virðist bara geta lært hvað sem er. II

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.