Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995
S. 565 0372. Bílapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8. Nýl. rifoir bílar: BMW
300-500-700, Benz 190E, Accord ‘85,
Charade ‘83-92, Audi 100 ‘85, Renault
19 ‘90-’92, Colt, Lancer ‘84-’90, Subaru
‘85-’91, Subaru Justy ‘85-’91, Lancia
Thema, Honda CRX ‘85 og ‘87, Peugeot
106 ‘92, Topaz ‘86, Lada, Skoda o.fl. bíl-
ar, Kaupum bíla til niðurifs.________
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Kaupum ónýla vatnskassa. Smíðum
einnig sílsalista. Stjömublikk, .
Smiðjuvegi lle, simi 564 1144.
Alternatorar, startarar, viögerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hf,, Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Ath.l Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfom okkur í Mazda-varahlut-
um. Erum í Flugumýri 4,270 Mosfells-
bæ, s. 566 8339 og 852 5849,_________
Er bilaö? Gæti ekki verið að við ættum
varahlutinn eða lausn vandans sé hjá
okkur? Varahluta- og viðgerðarþjón-
ustan Drifás, Súðarvogi 30, s. 568 6630.
Til sölu Range Rover vél V-8,
gírkassi og millikassi. Selst
Uppl. í síma 452 7121. Bjariri.
ódýrt.
Hjólbarðar
Dekk á felgum.
Verið hagsýn. Eigum til sóluð og ný
vetrardekk á felgum, tilbúin á bílinn,
Toyota Corolla 13”, Daihatsu Charade
13”, Volkswagen Golf 13”, Ford Escort
13”, Opel Astra 13”, Nissan Sunny 13”
og á fleiri bifreiðar. Euro/Visa. Vaka
hf., dekkjaþj., Eldshöfða 6, s. 567 7850.
Ný Michelin sumardekk (low profile) á
álfelgum til sölu, 195x60R, 15”, passa
undir Camry ‘87, verð 60 þúsimd.
Upplýsingar í síma 453 5971.
Viðgerðir
Mazda, Toyota, Nissan og Hyundai.
Vetrarskoðun, kr. 4.950, notaðir vara-
hlutir í Mazdabíla. Mótorstillingar,
bremsuviðgerðir, kúplingar, dempara-
skipti. Þaulvanir viðgerðamenn, ódýr
þjónusta, vönduð vinna.
Fólksbílaland, Bíldshöfða 18,567 3990.
Bílaróskast
Skipverjar á rússnesku skipi sem verður
í Hafoarfirði 27. desember óska eftir að
kaupa notaða bíla. Munið veðbókar-
vottorð og afsöl.______________________
VW Transporter óskast, árgerð ‘94-’95,
vsk-bíll, helst stuttur, en annað kemur
þó til greina. Upplýsingar í síma
551 2500 og 568 9818. Pétur,___________
Óska eftir Benz 300D eða 300TD ‘80-’85,
sjálfskiptum, vel útlítandi að utan sem
innan og í góðu standi. Staðgreiðsla
fýrir réttan bfl. Uppl. í síma 568 0918.
Bráðvantar bíl á ca 50 þúsund kr.
staðgreitt, helst skoðaðan ‘96, ekki skil-
yrði. Uppl. í síma 897 1272.___________
•Fiat Uno óskast. Má þarfhast smá-
viðgerðar. Verður að vera ódýr.
Uppl. í síma 567 0862.
Bílartilsölu
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar
viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst
verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 557 2060.
Nissan Laurel dísil. Til sölu Nissan
Laurel, árg. ‘86 og ‘89, toppeintök. Upp-
lýsingar í Bflahöllinni hf., Bfldshöfða 5,
sími 567 4949,__________________________
Útsala. Ford Escort XR3, árg. ‘82,
innfluttur ‘86, fallegur. Verð 65.000
staðgreitt. Upplýsingar í síma 557
7287 og 567 0607.
ŒJ
Honda
Honda Accord, árgerð ‘84, til sölu, með
centrall., sóllúgu, 5 gíra, 4 dyra, á ca
180 þúsund. Upplýsingar í síma
462 6529 eða 897 1909.
Mitsubishi
MMC L-300 sendiferöabíll, 9 manna, ár-
gerð ‘88, til sölu, ekinn 193 þúsund,
2000 vél. Uppl. í síma 567 9016.
Toyota
Toyota Carina ‘88 special series til sölu.
Nýtt púst, kúpling, tímareim og
demparar. Upplýsingar í síma 565
4324.
igjCi) Volkswagen
Hvitur Volkswagen Golf, árg. ‘87, tveggja
dyra, ekinn 135 þús. km. Nýyfirfarinn.
Skoðaður ‘96 og ástandsskoðaður. Upp-
lýsingar í síma 565 6677.
Fornbílar
Wlllys, árgerö 1953, til sölu.
Upplýsingar í síma 554 0266.
Jeppar
Cherokee Laredo, árg. ‘87, til sölu.
Skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar
í síma 554 1879.
UU"" UL/
Vörubílar
Elgum fjaörir i flestar gerðir vöru- og
sendibifreiða, einnig laus blöð,
fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð-
in Partur, Eldshöfba 10, s. 567 8757.
Eigum til vatnskassa og element í
flestar gerðir vörubfla. Ódýr og góð
þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi
lle, sími 564 1144.
Scania-eigendur - Scania-eigendur.
Varahlutir á lager. GT Óskarsson
varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut
53, sími 554 5768. Gulli.
Vinnuvélar
• Alternatorar og startarar í flestar
gerðir vinnuvéla. Beinir startarar,
niðurg.startarar.Varahlþj.Hagst.verð!
(Alt.24V-65A, kr.21.165 m/vsk.)
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 568 6625 og 568 6120.
IL
Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af Innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm.- og
dísillyftarar. Einnig hillulyftarar.
Viðg.- og varahlþjón., sérp. varahl.,
leigjum. Lyftarar hf., s. 581 2655.
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 563 4500.
Björt rúmgóö íbúö í einbýllshúsi
í Seláshverfi til leigu. Góð umgengni og
reykleysi. Tflboð senidist til DV, merkt
„A-5036“
Gott herbergií Kópavogi með aðgangi að
eldhúsi, baði og þvottahúsi, leigist helst
skólastúlku á 10 þús kr. fram til 1. júní.
Upplýsingar í síma 564 2457.
Herbergi til leigu nálægt MS og
Verslunarskólanum, aðgangur að eld-
húsi og baði. Upplýsingar í
slma 553 4568.
Til leigu rúmgóö 3ja herb. íbúö á efstu
tveimur hæðunum við Seilugranda.
Laus núna um áramótin. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 61481.
Herbergi til leigu aö Suöurgötu 82, Hafh-
arfirði. Uppl. í síma 555 0826.
Húsnæði óskast
Leigusalar athugiö!
Við útvegum leigjendur, göngum frá
leigusamningi og tryggingum ykkur að
kostnaðarlausu. fbúðaleigan, lögg. leig-
um., sími 511 2700.
Er i leit aö notal. 2-3 herb. íbúö helst á sv.
104,105,108. Erreglus., snyrtil., greiði
á réttum tíma. Vinsaml. hringið í síma
586 1104 eftir kl. 17. Helena.
óska eftir íbúð (hefst í Breiðholti). Er
reglusamur og umgengnisgóður. Uppl.
í síma 587 1247 og 567 6763.
Góö þriggja herbergja íbúö óskast sem
fyrst miðsvæðis í Reykjavík. Fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar í slma
456 4850 og 567 2258.
Helst hverfi 108 eöa 104. Tvær stúlkur
að norðan óska eftir 2ja herb. íbúð á
leigu strax eða sem fyrst. Reglusemi og
skilvfsar greiðslur. Sími 466 1160.
H Atvinnuhúsnæði
72 og 104 m2 pláss með innkeyrslu-
dyrum til leigu við Krókháls. Allt sér.
Hentugt fyrir heildverslun eða léttan
iðnað. Síma 854 1022 eða 565 7929.
Atvinna í boði
Matvælavlnnsla. Starfsm. óskast í
matvælaframleiðslu við úrvinnslu á
kartöflum v/framleiðslulínu. Umsóknir
sendist DV f. 5. jan, merktar „M-5033”.
Vantar góöan sölumann í hópinn!
Mikil vinna fyrir metnaðargjaman
mann, samstarfsvilji og sjálfstæði
æskilegt. Sími 561 0101 á skrifsttíma.
Óska eftir góöri manneskju eða
„au pair” á gott heimili í Hafharfirði,
við barhagæslu og létt heimilisstörf.
Má ekki reykja. S. 555 2028. Guðrún.
Vantar sölumann til aö selja haröfisk, góð-
ir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma
855 1228 e.kl. 20.
smáauglýsingar - sími 550 5000 Þverhoití 111
Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Lærið þar sem vinnubrögð
fagmannsins ráða ferðinni.
Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E
s. 587 9516/896 0100. Visa/euro.
Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93,
s. 588 7801, fars. 852 7801.
Þorvaldur Finnbogason, MMC
Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309.
Guðbrandúr Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E
’95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Sveinn Ingimarsson, VW Golf,
s. 551 7097, bflas. 896 3248.
Finnbogi Sigurðsson, VW Vento
s. 565 3068, bflas. 852 8323.
Birgir Bjamason, Mercedes Benz,
s. 555 3010, bflas. 896 1030.
Vagn Gunnarsson - s. 894 5200.
Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94.
Tímar eftir samkomulagi.
Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 565 2877 og 854 5200.
553 7021, Árni H. Guömundss., 853 0037.
Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á
Hyundai Sonata. Skóli ogkennslugögn.
Lausir tímar.
Gylfi Guöjónsson. Subam Legacy
sedan 2000. Ömgg og skemmtileg bif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk-
ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Utv.
prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin
bið. S. 557 2493/852 0929.
Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð
við endumýjun ökuréttinda. Tilhögun
sem býðin upp á ódýrara ökunám.
S. 557 7160, 852 1980, 892 1980.
%) Einkamál
Eigum viö saman? Ertu óviss? Pekkiröu
gmndvallarpersónueinkenni hans?
(hennar?) Af hveiju ekki að fá álit til
hliðsjónar - áður en lengra er haldið?
Einharr, rithandarskoðun (sjá og
smáauglýsingu í þjónustudálki DV).
BláaLínan 9041100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann-
að fólk? Lífið er til þess að njóta þess.
Hringdu núna. 39,90 mín.
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekki happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 mín.
Ungan, myndarlegan karlmann langartil
að kynnast austurlenskri konu með
samband í huga. Svör sendist DV,
merkt, A 5035“, fyrir 5. janúar 1996.
f Veisluþjónusta
Glæsilegur veislusalur til leigu, hentar
vel f. brúðkaup, afmæli, árshátíðir, erf-
isdr., fermingar o.fl. Munið okkar vin-
sæla jólahlaðborð í des. Við útbúum
einnig veislur og sendum út í bæ.
Veisluþjónusta Listakaffi, Siguijón
Gunnarsson matreiðslum., s. 568 4255.
Ódýrt veislubrauð. Kaffisnittur 68 kr.,
12 manna brauðterta 2000 kr., 24
manna 3800 kr. kokteilpinnar 55 kr.
Ís-Inn, Höfðabakka 1, sími 587 1065.
0 Þjónusta
Les skapgeröareinkenni úr rithönd.
Sendið ca 15 lína rithandarsýni í sendi-
bréfsformi, ásamt undirskrift, á óstrik-
aðan pappír; tilgreinið aldur ritara.
Sundurliðuð persónulýsing innan hálfs
mán. til sendanda. Gjald 2.500
m/greiðslu póstkröfu við mótt. gagna.
Einharr, pósthólf 601,121 Reykjavík.
Flutningar. Tökum að okkur allt
umstang varðandi búslóðaflutn. Pökk-
um niður, þrifum, berum og sendum.
Komum þúslóð fyrir á áfangastað sé
þess óskað. Komum á staðinn og gerum
verðtilb. S. 552 1533/588 1736.
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa
greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagnir, dyrasímaviðg. og loft-
netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf-
virkjameistari. S. 553 9609 og 896
6025.
Þakdúkalagnir - þakviög. Útskipting á
þakrennum, niðurföllum, lekaviðg., há-
þrýstiþvottur, móðuhreinsun gleija
o.fl. Þaktækni hf„ s. 565 8185/893
3693.
Hreingerningar
Ath.! JS-hreingerningaþjónustan.
• Almennar hreingemingar.
• Teppahreinsun og bónvinna.
• Og nú einnig glerhreinsun.
JES, s. 562 4506.
Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og allsheijarhrein-
gemingar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl.
Góð og vönduð þjón. S. 552 0686.
^ Vélar - verkfæri
Rafalar - dísilrafstöövar. Newage Stam-
ford rafalar og F.G. Wilson rafstöðvar
til afgr. með skömmum fyrirvara. Mar-
afl, s. 565 8584, fax 565 8542.
# Ferðaþjónusta
Viltu dekra viö fjölskylduna?
Glaðheimar Blönduósi bjóða gistingu í
glæsilegum sumarhúsum. Heitir pott-
ar, sána o.fl. Tilvalið fyrir fundi,
árshátíðir o.fl. S. 452 4123 og 452 4449.
Tilsölu
Lucky Bt
Barnavörur.
Ódýr og falleg gjafasett í miklu úrvali
fyrir ungböm, 0-6 mánaða. Einnig
mikið úrval af vörum fyrir ungböm.
Lukku - Bamið, Dverghöfða 27, á
homi Dverghöfða og Höfðabakka,
s. 567 7150/fax 567 7153. Opið til kl.
22.
(Rekkjan hf.
Skipholti 35 • Sími 588 1955
Jólatilboö í Rekkjunnl.
Dýna, Queen stærð, frá kr. 47.800 stgr.
Amerísku/kanadísku kírópraktora-
samtökin mæla með og setja nafo sitt
y/Springwall Chiropractic dýnumar.
Úrval af nýjum rúmgöflum.
Allt á rúmið. Betri dýna, betra bak.
13.999
ÁÐUR KR. 16.999
Litir: Svart, vinraút, rautt,
fjólublátt, mosagrænt, beige
Friar póstkröfur - Greióslukjör
KÁPUSALAN
Snorrabraut 56, sími 562 4362