Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Blaðsíða 52
. leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIÐ: ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson Leikmynd: Axei Hallkell Jóhannesson Lýsing: David Walters Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir Söngstjórn: Valgeir Skagfjörð Hljóðmynd: Baldur Már Arngrímsson Sýningarstjóri: Guðmundur Guðmundsson Leikendur: Ari Matthíasson, Árni Pétur Guðjónsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Eggert Þorleifsson, Ellert A. Ingimundarson. Felix Bergsson, Guðmundur Ólafsson, Hanna María Karlsdóttir, Helga raga Jónsdóttir, Magnús lafsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Einarsson, Sóley Elíasdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þröstur Leo Gunnarsson. Frumsýning fimmtud. 28/12, uppselt, 2. sýning, laud. 30/12, fáein sæti laus, grá kort gilda, 3. sýning, fid. 4/1, rauð kort gilda, 4. sýn. laud . 6/1 blá kort gilda. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Lau 30/12 kl. 14, fáein sæti laus, sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14. LITLA SVIÐ KL. 20: HVAÐ DREYMDI PIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju Föst, 29/12, fáein sæti laus, lau. 30/12, lau. 6/1, föst. 12/1, lau. 13/1. STÓRA SVIÐ KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Föstud. 29/12, föst. 5/1, föst 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavikur: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Fös. 29/12, uppselt, föst. 5/1, sun. 7/1, föst. 12/1. HÁDEGISLEIKHÚS laud. 23/12 frá 11.30-13.30. Unglingahljómsveitin Kósý leikur jólalög. Ókeypis aðgangur. í skóinn og til jólagjafa fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20. Á aðfangadag er oplð frá 10-12. Lokað verður á jóladag og annan í jólum. Einnig lokað á gamlársdag og nýársdag, auk þess er tekið á móti miðapöntunum i sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar, frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Gleðileg jól! ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: JÓLAFRUMSÝNING DONJUAN eftir Moliére Þýðing: Jökull Jakobsson Tónlist: Faustas Latenas Lýsing: Björn B.Guðmundsson Leikmynd og búningar: Vytautas Narbutas Leikstjóri: Rimas Tuminas Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Sigurður Sigurjónsson, Edda Heiðrún Backman /Halldóra Björnsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Hilmir Snær Guðnason, Helgi Skúlason Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Edda Arnljótsdóttir, Hilmar Jónsson, Þórhallur Sigurðsson Eiva Ósk Ólafsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Benedikt Erlingsson, Kristján Franklín Magnús, Magnús Ragnarsson, Björn Ingi Hiimarsson, Bergur Þór Ingólfsson, Kristbjörg Kjeld og Guðrún Gísladóttir. Frumsýning 26/12 kl. 20.00, uppselt, 2. sýn. mvd. 27/12, nokkur sæti laus, 3. sýn. Id. 30/12, nokkur sæti laus, 4. sýn. fid. 4/1, 5. sýn. mvd. 10/1, 6. sýn. Id. 13/1. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Föd. 29/12, uppselt, Id. 6. jan., nokkur sæti laus, föd. 12/1, Id. 20/1. GLERBROT eftir Arthur Miller 8. sýn. föd. 5. jan., 9. sýn. fid. 11. jan. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Fld. 28/12 kl. 17.00, uppselt, Id. 30/12 kl. 14.00, uppselh, Id. 6/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 7/1, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 7/1 kl. 17.00, sud. 14/1 kl. 14.00, sud. 14/1 kl. 17.00. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin frá kl. 13-20 á Þorláksmessu. Lokað verður á aðfangadag. Annan dag jóla verður opið frá kl. 13-20. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! ^SLENSKA ÓPERAN —Sími 551-1475 Föstud. 29/12 kl. 21.00. Síðustu sýn. lHJTTlillFLY Föstud. 19/1 kl. 20. HANS OG GRÉTA Frumsýning laugard. 13/1 kl. 15. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19, sýningardaga er opið þar til sýning hefst. SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Tilkynningar Fjölskylduguðsþjónusta í Laugarneskirkju Fjölskylduguðsþjónusta verður í Laugarneskirkju á aðfangadag kl. 16. Ten-sing kór KFUM og KFUK í Reykjavík syngur, sögð verður jóla- saga og jólaguðspjallið lesið. Tekið skal fram að hefðbundinn aftan- söngur veröur í Laugameskirkju kl. 18 á aðfangadag. Almanakshappdrætti Þroskahjálpar 1995 Janúar: 17796, 2044, 12460. Febrú- ar: 2663, 1719, 10499, 1933. Mars: 494, 13958, 11345, 9972, 7296. Apríl: 13599, 11441, 3069, 1447, 935. Maí: 9701, 6805, 9468, 6481, 16584. Júní: 8961, 7983, 4007, 12942. Júlí: 15020, 11564, 6766. Ágúst: 2036, 7247, 7798, 17255. Sept.: 2170, 5184, 7590, 15211. Okt.: 11905, 10722, 5131, 5524, 2707. NÓV.: 17596, 6896, 10494, 4092. Des.: 10725, 3117, 7766. LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 TIV Það er alltaf hápunkturinn á jólaballinu þegar jóiasveinarnir koma. Sumir vildu ekki vera með á myndinni og voru háifhræddir við þessa vel hærðu sveina. vel heppnuð jólasamkoma DV, Flónda: Á annað hundrað íslendingar skemmtu sér í blíðskap- arveðri á jólaballi og jólamessu sem fram fór í Orlando, Flórída, á sunnudaginn. Þetta er í fjórða sinn sem ís- len'dingafélagiö Leifur Eiríksson gengst fyrir jólamessu og balli fyrir jólin. Messan fór fram í AU Saints Ep- iscopal Church og einn af prestum kirkjunnar, séra Jim Spencer, flutti jólaguðspjadlið á ensku og ræddi við ís- lenska söfnuðinn og blessaði alla viðstadda. Atli Steinarsson, gjaldkeri félagsins, las jólaguðspjall- ið á íslensku og hélt ræðu. Lagði hann út af orðum Dav- íðs Stefánssonar í upphafi Sólons íslandus um að íslend- ingar geti ekki án hver annars verið og þótt snjói á leið- ina milli bæja séu spor fljót að koma í þann snjó. Að messunni lokinni var haldið í Langford-hótelið sem er í næsta nágrenni við kirkjuna. Þar beið kirkju- gesta tilbúið hlaðborð með íslensku góðgæti sem konur í félaginu höfðu bakað og komið með. Að launum fengu þær allar smájólagjöf. Sungið var og gengið í kringum jólatréð og loks komu tveir jólasveinar sem að sjálf- Glaðir feðgar, Gunnlaugur Kristinsson, Orlando, og sonur hans, Aiexander, aðeins hálfs árs, skemmtu sér vel sem aðrir. DV-myndir A.Bj. Andlát Marta Kristjánsdóttir, Guðrún Jenkins, Rósa Thorsteins- son og Guðmundur, eiginmaður Rósu, með dótturina Stacy, öll búsett í Flórída. sögðu færðu öllum börnunum skrautlega sælgætispoka. Er athöfninni lauk voru allir saddir og sælir, ekki sist börnin sem nutu þess að leika hvert við annað og að hitta jólasveinana þótt sum væru e.t.v. svolítið skelkuð yfir þessum hvítskeggjuðum risum. A.Bj. Þær voru í fyrsta sinn á jólaballinu með börn sín en báð- ar eru nýfluttar til Flórída, Elinora Conway, Palm Bay, og Elín Livingstone og eiginmaður hennar, Joe. Sigurgeir Stefánsson Slétta- hrauni 34, Hafnarfiröi, lést á Sól- vangi 31. desember. Ragnheiður Karlsdóttir, Þórsgötu 19, lést í Landakotsspít- ala 21. desember. Bjarni Þórir Bjarnason lést aöfaranótt 22. desember. Rósa Ólafsdóttir, fyrrum húsfreyja á Stóra-Bóli, Smára- braut 15, Höfn, lést á heimili sínu þann 21. desember. Kristján Ágúst Jónasson frá Lýsudal í Staðarsveit, Valbergi við Suðurlandsveg, er látinn. Sólveig Hermannsdóttir Clausen lést 20. desember sl. Þessi ungu hjón eru langt að komin, búsett í Wesley Chapel á vesturströnd Flórída. Þau eru Andrea með dótturina, Árni Sigurðsson og faðir hans, Sig- urður Guðmundsson, sem var í jólaheimsókn í Flórída með fjölskyldu sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.