Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Síða 54
58 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 DV gskrá Mánudagur 25. desember - Jóladagur SJONVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna.'Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.55 Hlé. 13.20 Vindsorkonurnar kátu (The Merry Wives ot Windsor). Uppfærsla Breska sjónvarps- ins, BBC, frá 1982 á gamanleik Williams Shakespeares. Hér segir af raunum sir Johns Falstaffs eftir að hann sendir eigin- konum tveggja fyrirmanna í Vindsor ástar- bréf. Leiksfjóri: David Jones. Aðalhlutverk: Richard Griffiths, Simon Chandler, Alan Bennett, Ben Kingsley, Judy David, Prunella Scales og Miranda Foster. 1CT0 Jólahreinnlnn (Prancer). Bandarísk jóla- mynd um níu ára stúlku sem býr með föð- ur sfnum, ekkjumanni og bónda sem á erfitt ■ með að láta enda ná saman. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jólastundin okkar. 19.00 Sækjast sér um líkir - Jólaþáttur (Birds of a Feather). 20.00 Fréttir. 20.20 Veður. 20.25 Davfð Stefánsson frá Fagraskógi. Þáttur um þjóðskáldið frá Fagraskógi. Handrif: Gísli Jónsson. Umsjónarmenn þáttarins ásamt Skröggi Ebenesar. Sjónvarpið kl. 18.00: @sm-2 11.00 Hnotubrjótsprinsinn. 12.10 Leikfangasinfónfan. 12.35 Ævintýri Mumma. 12.45 Vesalingarnir. 13.00 Heims um ból með Jose Carreras. 13.35 Á síðustu stundu (In the Nick of Time). Jólamynd frá Disney-félaginu. 15.05 Svanavatnið (Swan Lake). 21.20 Frú Sousatzka (Madame Sousatzka). Bandarísk bíómynd frá 1988 sem segir á áhrifamikinn hált frá tónlistarkennara sem reynir að laða það besta fram (nemendum sfnum. Leikstjóri er John Schlesinger og aðalhlutverk leika Shirley MacLaine, Navin Cowdry, Peggy Ashcroff, Twiggy og Leigh Lawson. 23.25 Frlður á jörðu. Karlakór Reykjavíkur flytur jólalög. Aður sýnt um slðustu jól. 0.15 Dagskrárlok. ST C>£> 10.00 Kálgarðsbörnin halda jól. 10.30 Jólin hennar Önnu litlu. 11.00 Blessun páfans. 11.45 Hlé. 18.00 Jólatónar með Natalie Cole. 19.05 Skaphundurinn (Madman of fhe People). 19.30 Verndarengill (Touched by an Angel). (5:13). 20.15 Jólasöngvar. Kvennakór Reykjavíkur flytur falleg jólalög. 20.35 Zhivago læknlr (Docfor Zhivago). 23.35 Helgarferð (A Weekend in the Country). Dudley Moore, Jack Lemmon, John Shea (Lois and Clark: The New Adventures of Superman), Richard Lewis (Robin Hood: Men in Tights), Christine Lahti (Leaving Normal) og Faith Ford (Murphy Brown) eru f aðalhlutverkum f þessari yndislega gam- ansömu kvikmynd sem gerist á litlu hóteli. 1.05 Dagskrárlok Stöðvar 3. Jólastundin okkar Jólastundin er sérstaklega veg- leg að þessu sinni þar sem margir af fremstu listamönnum þjóðar- innar koma að verki. Gunnar og Felix eru að leggja lokahönd á undirbúning fyrir jólaballið þegar inn stormar nýr fjármálastjóri þáttarins, Skröggur Ebenesar. Hann aftekur að hafa svona fína og dýra Jólastund og tilkynnir að hann hafi sent börn og jólasvein til síns heima og að engin Jólastund verði. Gunnari og Felix fallast hendur en þá gerist kraftaverkið: Galdra- hurðin sendir þeim tvo dverga úr ævintýraskóginum og með þeirra hjálp reyna drengirnir að snúa Skröggi frá villu síns vegar. í þættinum mun forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, lesa nýja jólasögu eftir Guðrúnu Helgadótt- ur. Stöð 3 kl. 20.35: læknir Stöð 3 sýnir í kvöld óskarsverðlauna- myndina Dr. Zhivago sem gerð er eftir sam- nefndri sögu Borís Pasternaks. Myndin var gerð árið 1965 og er löngu orðin sígild. Með aðalhlutverkið fer Omar Shariff. Rússneski læknir- inn Zhivago kvænist Omar Shariff leikur aðalhlutverkið. konu af aöalsættum. Ástin lætur hins vegar ekki að sér hæða og hann verður yfir sig ástfanginn af hjúkrun- arkonu. Hún stendur honum skör neðar í virðingarstiganum og þykir einnig hafa rót- tækar skoðanir sem ekki falla í kramið hjá yfirstéttinni. 17.00 Nótt á Jólahelöi. íslenskur jólaþáttur. 17.45 Jólasaga Prúðulelkaranna (Muppet Christmas Carol). 19.1919:19. 19.50 Svanasöngvar. Upptaka frá Ijóðatónleikum Kristins Sigmundssonar og Jónasar Ingi- mundarsonar. 20.35 Hafiö (1:2). Magnað leikverk eftir Ólaf Hauk Símonarson. Verkið gerist í sjávarþorpi á heimili útgerðarmanns. Síðari hlutinn er á dagskrá annað kvöld. 21.40 Svefnlaus í Seattle (Sleepless in Seattle). Rómantísk gamanmynd með úrvalsleikur- unum Tom Hanks og Meg Ryan. 23.25 Dreggjar dagsins (The Remains of the Day). Kvikmynd um enska brytann Stevens og vonlausa ást hans til ráðskon- unnar fröken Kenton. Úrvalsleikararnir Ant- hony Hopkins og Emma Thompson fara á kostum í aðalhlutverkum myndarinnar en með önnur helstu hlutverk fara James Fox, Christopher Reeve, Peter Vaughan og Hugh Grant. 1.35 Græna kortið (Green Card). Lokasýning. 3.20 Dagskrárlok. SVfl 17.00 Taumlaus tónlist Stanslaus tónlist til klukk- an 19.30. Nýjustu myndböndin og eldri tón- ar í bland. 19.30 Beavis og Butthead. Fyndnar og ósvífnar teiknimyndafígúrar fremja ýmis hlægileg heimskupör ‘og kynna tónlistarmyndbönd í harðari kantinum. 20.00 Haröjaxlar (Roughnecks) Breskur mynda- flokkur um harðjaxla sem vinna á olíu- borpöllum. 21.00 Super Mario-bræðurnir (Super Mario Brothers). Stórskemmtileg ævintýramynd byggð á vinsælum tölvuleikjum. 22.30 Réttlæti í myrkri (Dark Justice). Óvenju- legur, spennandi og skemmtilegur mynda- flokkur um dómara sem fer hefðbundnar leiðir í framkvæmd réttlætisins á daginn en vægast sagt óhefðbundnar leiðir eftir að skyggja tekur. 23.30 Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ 8.00 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur jólasálma. 8.15 Þættir úr óratóríunni Messíasi. 10.00 Fróttir. 10.03 Veðurfréttir. 10.15 Ljós og friður í Sarajevo. Umsjón: Brynhíldur Ólafsdóttir. (Endurflutt nk. fimmtudagskvöld.) 11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Séra Birgir Snæ- björnsson pródikar. 12.10 Dagskrá jóladags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Hádegistónleikar á jólum. Brandenborgar- konsertar númer 3 og 2 eftir Jóhann Sebastian Bach. 13.20 Jólaleikrit Útvarpsins, Árið Lasertis eftir Gúnter Eich. Leikstjóri: Bríet Hóðinsdóttir. Leik- endur: Þórhallur Sigurðsson, Erlingur Gíslason, Björn Ingi Hilmarsson, Gísli Rúnar Jónsson, Dofri Hermannsson, Hinrik Ólafsson, Guðbjörg Thoroddsen, Margrót Helga Jóhannsdóttir og Pótur Einarsson. (Endurflutt nk. laugardag kl. 17.00.) 15.00 Þættir úr Jólaóratoríunni eftir Johann Sebastian Bach. 15.30 Fjörður milli fjalla, Ijóðabálkur eftir Njörð P. Njarðvík. 16.00 Jólaópera Útvarpsins. Opnunarsýning Scala- óperunnar í Mílanó 7. desember. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Tónlist. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Maríu saga - rituð á íslandi á 13. öld. Svanhild- ur Óskarsdóttir les. 20.00 Tónlistarkvöld á jólum. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Stjarna, stjörnu fegri. 23.00 Himnaríki í skáldskap. (Áður á dagskrá í gær- dag.) 24.00 Fréttir. 0.05 Um lágnættið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veöurspá. RÁS2 8.00 Jólatónar. 10.00 Fréttir. 10.03 .. .„svo komist þau úr bólunum14. Lísa Páls spil- ar og spjallar um íslenska og norræna jóla- sveina. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Sitji Guðs englar. Umsjón: Leifur Hauksson. 14.00 Helg eru jól. Islenskir kórar og sönghópar flytja jólatónlist. 15.00 Jólahald í Tékklandi. Anna Kristine Magnús- dóttir ræðir við tékknesku organistana Vieru Gulázsiová og Mgr. Pavel Manásek sem búsett eru á íslandi. 16.00 Bítlarnir í barrokk. 17.00 Bókaþáttur. 18.00 Helg eru jól. fslenskir kórar og sönghópar flytja jólatónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Jólatónar. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Jólatónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Jólatónar. 24.00 Fréttir. Jólatónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ Jólatónar á samtengdum rásum til morguns. Veð- urspá. BYLGJAN FM 98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. 12.15 Jólatónleikar sveitatónlistarmanna (Christmas around the country). Tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist. Þekktir sveitatónlist- armenn flytja og segja frá sínum uppáhaldsjóla- lögum. 15.00 Jól í Vín III (Christmas in Vienna III). Fluttir verða hinir árlegu jólatónleika í Vín. Placido Dómingo, Sissel Kirkjebö og Charles Aznavour syngja falleg jólalög. 16.00 Jólalög Bylgjunnar 19.19 19.19 Samtengdar fróttir Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar 19.50 Svanasöngur. Samsending Stöövar2 og Bylgj- unnar frá tónleikum Kristins Sigmundssonar frá Borgarleikhúsinu. 20.30 Jólalög Bylgjunnar. KLASSIK FM 106.8 7.00 Fréttir frá BBC World service. 7.05 Blönduð klassísk tónlist. 8.00 Fréttir frá BBC World service. 8.05 Blönduð klassísk tónlist. 9.00 Fréttir frá BBC og fjármálafréttir. 9.15 Morgunstund Skífunnar. Umsjón: Kári Waage. 11.00 Blönduð klassísk tónlist. 13.00 Fréttir frá BBC World service . 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Um- sjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. SÍGILT FM 94.3 7.00 Vínailónlist í morgunsárið. 9.00 í sviðsljós- inu. 12.00 í hádeginu. Lótt blönduð tónlist. 13.00 Ú hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins 15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj ar. 20.00 Sígilt kvöld. 22.00 Listamaður mánaðar- ins. 24.00 Næturtónleikar. FM957 6.45 Morgunútvarpiö. Björn Þór og Axel Axelsson. •9.05 Gulli Helga. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 18.00 Ðjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda.Sigvaldi Kalda- lóns. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðs- son. 1.00 Næturdagskráin. ADALSTÖÐIN FM 90.9 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Steypustöðin Páfmi Sigurhjartarson og Einar Rúnarsson. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Amor. Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason (endurtekið). BROSID FM 96.7 9.00 Jólabrosið. 13.00 Fréttlr og jþróttir. 13.10 Jólabrosið framhald. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Haraldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Sveitasöngvatónlist. Endurflutt. 22.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97.7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Græn- metissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. FJOLVARP Discovery ✓ 16:00 Driving Passions 16:30 Voyager - The World of National Geographic 17:00 The Dinosaurs! 18:00 Invention 18:30 Beyond 2000 19:30 Frontline 20:00 Into the Unknown: Loch Ness Discovered 21:00 Into the Unknown: Secrets of the Psychics 22:00 Into the Unknown: Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 22:30 Into the Unknown: History's Mysteries 23:00 Into the Unknown: Terra X - Curse of the Pharaohs 23:30 Into the Unknown: TerraX 00:00 Close BBC 05:30 That's Showbusiness 06:00 BBC Newsday 06:30 Rainbow 06:45 The Return of Dogtanian 07:10 Mike and Angelo 07:35 Little Lord Fauntleroy 08:05 Youna Charlie Chaplin 08:30 Dr Who: the Curse of Peladon 08:55 Prime Weather 09:00 Joy to the Wortd 10:00 Christmas Day in the Moming 11:00 The 95 Bbc Proms 13:30 70s Top of the Pops 14:00 Christmas Top of the Pops 15:00 The Queen 15:10 Noel’s Christmas Presents 16:20 Little Lord Fauntleroy 16:50 Young Charlie Chaplin 17:15 TheBfg 18:45 A Year in Provence 19:15 Strike It Lucky 19:55 Eastenders 20:25 Loma Doone 21:50 Eastenders 22:20 Christabel 23:15 The Queen 23:25 The Mavor of Casterbridge 00:20 Hope It Rains 00:45 Jute City 01:45 The Sweeney 02:40 Rockliffe’s Babies 03:30 The Longest Hatred 04:25 Jute City Eurosport ✓ 07:30 Chess: The Intel World Chess Champi from New York, USA 08:00 Tennis: Charity Exhibition: Yanhick Noah verses Boris Becker 10:00 Football. European Cups: Round-up 12:00 All Sports: Stunts 1995 12:30 Sumo: Grand Sumo Toumament of Paris, France 14:30 Figure Skating: Skates of Gold 'from Albany, NY. USA 16:30 Boxing 17:30 Tractor Pulling: European Championships from H“rby, Sweden 18:30 Eurosportnews 1: sports news programme 19:00 Speedworld: A weekly magazine for the fanatics of motorsports 21:00 Football: Eurogoals 22:00 Pro Wrestling: Ring Warriors 23:00 Golf: US Senior PGA Tour: Maui Kaanapali Classic from Lahaina 00:00 Eurosportnews 2: Sport news programme 00:30 Close MTV ✓ 05:00 Awake On The Wildside 06:30 The Grind 07:00 3From1 07:15 Awake On The Wildside 08:00 Music Videos 09:00 MTV Unplugged 10:00 Music Videos 10:30 Rockumentary 11:00 MTV Unplugged 12:00 MTV's Greatest Hits 13:00 MTV Unplugged 14:00 Music Non-Stop 14:45 3 From 1 15:00 CineMatic 15:15 Hanging Out 16:00 MTV News At Night 16:15 Hanging Out 16:30 DialMTV 17:00 Hit ListUK 19:00 MTv s Greatest Hits 20:00 MTV Unplugged 21:00 MTV's Real World London 21:30 MTV’s Beavis & Butt- head Christmas Special 22:30 Reggae Soundsystem 23:00 MTV Unplugged 00:00 A Very Special Christmas II 00:30 Night Videos Sky News 06:00 Sunrise 08:30 Sports Action 09:00 Sunrise Continues 09:30 Newsmaker - Richard Branson 10:00 Sky News Sunrise UK 10:10 CBS 60 Minutes 11:00 World News And Business 11:30 Year In Review - O.J. Simpson 12:00 Sky News Today 12:30 Year In Review - Sport Part I 13:00 Sky News Sunrise UK 13:30 CBS News This Moming 14:00 Sky News Sunrise UK 14:30 Cbs News This Morning Part II 15:00 Queen's Christmas Message 15:30 Year In Review - The Royal Family 16:00 World News And Business 16:30 The Book Show 17:00 Uve At Five 18:00 Sky News Sunrise UK 18:30 Year In Review - Sport Part I 19:00 SKY Evenina News 19:30 Year In Review - O.J. Simpson 20:00 Sky News Sunrise UK 20:10 CBS 60 Minutes 21:00 Queen's Christmas Messaae 21:30 Year In Review - The Royal Family 22:00 Sky News Tonight 23:00 Sky News Sunnse UK 23:30 CBS Evening News 00:00 Sky News Sunrise UK 00:30 ABC World News Tonight 01:00SkyNews Sunrise UK 01:30 Newsmaker - Richard Branson 02:00 Sky News Sunrise UK 02:10 CBS 60 Minutes 03:00 Sky News Sunrise UK 03:30 The Book Show 04:00 Sky News Sunrise UK 04:30 CBS Evening News 05:00 Sky News Sunrise UK 05:30 ABC World News Tonight TNT 19:00 The Champ 21:15 Victor, Victoria 23:30 Christmas in Connecticut 01:15 Take the High Ground 03:00 Torpedo Run CNN ✓ 05:00 CNNI World News 06:30 Global View 07:00 CNNI World News 07:30 Diplomatic Licence 08:00 CNNI World News 09:00 CNNI World News 09:30 CNN Newsroom 10:00 CNNI World News 10:30 Headline News 11:00 Business Day 12:00 CNNI World News Asia 12:30 World Sport 13:00 CNNI World News Asia 13:30 Business Asia 14:00 Larry KingLive 15:00 CNNI World News 15:30 WorldSport 16:00 CNNI World News 16:30 Business Asia 17:00 CNNI World News 19:00 World Business Today 19:30 CNNI World News 20:00 Larry King Live 21:00 CNNI World News 22:00 World Busmess Today Update 22:30 World Sport 23:00 CNNI World View 00:00 CNNI World News 00:30 Moneyline 01:00 CNNI World News 01:30 Crossfire 02:00 Larry King Live 03:00 CNNI World News 03:30 Showbiz Today 04:00 CNNI World News 04:30 Inside Politics NBC Super Channel 04:30 NBC News 05:00 ITN World News 05:15 NBC NewsMagazine 05:30 Steals and Deals 06:00 Today 08:00 Super Shop 09:00 Air Combat 10:00 Frost's Century 11:00 Ushuaia 12:00 Air Combat 13:00 Frost's Century 14:00 Ushuaia 15:00 Russia Now 16:00 Europe 2000 16:30 FT Business Special 17:00 ITN World News 17:30 Frost's Century 18:30 The Selina Scott Show 19:30 Frontal 20:30 ITN World News 21:00 The Best of The Tonight Show with Jay Leno 22:00 NBC Super Sports 23:00 FT Business Tonight 23:30 Nightly News 00:00 Real Personal 00:30 The Tonight Show with Jay Leno 01:30 The Selina Scott Show 02:30 Real Personal 03:00 Frontal 04:00 FT Business Tonight 04:15 US Market Wrap Cartoon Network 05:00 A Touch of Blue in the Stars 05:30 The Mask 06:00 Two Stupid Dogs 06:30 Little Dracula 07:00 Back toBedrock 07:15 Scoobyand Scrappy Doo 07:45 Swat Kats 08:15 Tom and Jerry 08:30 Two Stupid Dogs 09:00 Dumb and Dumber 09:30 The Mask 10:00 Little Dracula 10:30 The Addams Family 11:00 Challenge of the Gobots 11:30 Wacky Races 12:00 Perils of Penelope Pitstop 12:30 Popeye's Treasure Chest 13:00 The Jetsons 13:30 The Flintstones 14:00 Yogi Bear Show 14:30 Down Wit Droopy D 15:00 The Bugs and Daffy Show 15:30 Top Cat 16:00 Scooby Doo - Where are You? 16:30 Two Stupid Doas 17:00 Dumb and Dumber 17:30 TheMask 18:00 Tom and Jerry 18:30 The Flintstones 19:00 Close einnig á STÓÐ 3 Sky One 7.00 Christmas Special. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 The Making of Jurassic Park. 9.30 Star Trek: The Next Generation. 11.30 Mighty Morphin Power Rangers. 12.00 Jeopardy. 12.30 The Making of Mrs Dou- btfire. 13.00 The Waltons. 14.00 The Royal Year. 15.00 The Queen’s Christmas Message. 15.05 The Simpsons Marathon. 18.30 Jeopardy. 19.00 M.A.S.H. 20.00 The Walton Sextuplets. 21.00 Star Trek: The Next Gener- ation. 23.00 Law and Order. 24.00 The Late Show with David Letterman. 0.45 The Untouchables. 1.30 Rachel Gunn. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Showcase. 8.00 A Christmas to Remember. 10.00 Jane's House. 12.00 Give Me a Break. 14.00 Meteor Man. 16.00 Father Hood. 17.45 Manhattan Murder My- stery. 19.30 Close up. 20.00 Widow's Peak. 22.00 On Deadly Ground. 0.35 Dave. 1.35 Final Mission. 3.05 Frauds. 4.35 Give Me a Break. OMEGA 7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbburinn 8.30 Livets Ord. 9.00 Hornio. 9.15 Oröið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjöröartónlist. 17.17 Bamaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Hornið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bol- holti. 23.00 Praise the Lörd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.