Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1995, Qupperneq 57
13‘V LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1995 Bjagangur fyrír norðan og austan Borgardætur syngja lög af plötu sinni Bitte nu. Borgardætur á Café Úpera Borgardætur ásamt Eyþóri Gunnarssyni og Þórði Högnasyni skemmta í kvöld á Café Óperu. Tríó Jóns Leifssonar á Gauknum Tríó Jóns Leifssonar leikur á Gauki á Stöng í kvöld. Dos Pilas í Rósenbergkjallaranum Dos Pilas munu troða upp í Rósenbergkjallaranum í kvöld og að þeirra sögn mun ekki vanta jólastemningu. Skemmtanir Yfir Austur-Grænlandi er 1030 millíbara hæð og skammt suður af íslandi er gnmnt lægðardrag sem fer hægt í vestur. Milli Jan Mayen og Noregs er 992 millíbcira lægð sem þokast suður á bóginn. í dag verður Veðríð í dag austan- og norðaustankaldi. Élja- gangur norðan- og austenlands og einnig við suöurströndina. Vestan- lands verður skýjað með köflum og úrkomulaust að mestu. Frost 5 til 15 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan- og norðaustankaldi og létt- skýjað fram eftir morgni en síðan skýjað með köflum og ef til vill smá- él. Frost 6 til 10 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.31. Sólarupprás á morgun: 11.22. SlðdegisfLóð í Reykjavík: 18.37 Árdegisflóð á morgun: 7.03. Heimild: Almanak Háskólans. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjoð -9 Akurnes heiöskírt -8 Bergsstaöir léttskýjað -13 Bolungarvik léttskýjaö -7 Egilsstaðir skýjaö -11 Keflavíkurflugv. léttskýjaó -8 Kirkjubœjarkl. skýjaö -9 Raufarhöfn alskýjaö -9 Reykjavík heióskirt -10 Stórhöfði alskýjaö -4 Bergen snjóél -5 Helsinki ísnálar -21 Kaupmannah. þokumóöa -5 Ósló léttskýjaó -14 Stokkhólmur heiöskírt -16 Þórshöfn snjókoma -3 Amsterdam súld 1 Barcelona léttskýjaó 8 Chicago alskýjaö -6 Feneyjar þokumóöa 5 Frankfurt súld 1 Glasgow rigning 2 Hamborg skýjaö -5 London ' rigning 12 Los Angeles skýjaó 13 Lúxemborg súld 7 Malaga þokumóöa 10 Mallorca lágþokubl. 13 New York ‘ skýjaö -1 Nice skýjaö 9 Nuuk heiöskírt -5 Orlando alskýjaö 8 París rigning 10 Róm skýjaó 13 Valencia heiöskírt 12 Vín alskýjaö -2 Winnipeg léttskýjaö -14 Vestur- °Ö 'vfrhS'fnina O ^ gata 7 (106) Yr^vegata ® Q , 'Q ® vif. , ------\// Kolaportið Vlð t, „--"\V/ (166) Alþingis kotstún'" Q *q // >. Viö Hjálpræöis- |j| // ,o // W&9træti yV" O Bergstaöir \\Srettisgata 11 ' 5? . JjgjM a J OBílageymslur eöa vöktuð bílastæöi O Önnur bllastæöi hershúsiö _ Ráöhös amai8% <130) Bílastæði í miðbænum á Þorláksmessu Kósý í Hádegisleikhúsinu Unglingahljómsveitin Kósý mun halda uppi notalegri stemn- ingu í hádegisleikhúsi Leikfélags Reykjavíkur í dag, en húsið er opið frá 11.30 til 13.30 og er að- gangur ókeypis. Bubbi Morthens syngur gömul og ný lög. Bubbi á Hótel Borg Hinir árlegu Þorláksmessutón- leikar Bubba Morthens verða á Hótel Borg í kvöld. Mun hann syngja lög sem hann hefur gert þekkt í gegnum tíðina og einnig flytja lög af nýrri plötu sinni, í skugga Morthens. Bamakór á Sóloni í dag kl. 16.00 kemur Barnakór Öldutúnsskóla á Sólon íslandus og skemmtir gestum. í kvöld mun svo Hjörtur Howser leika þekkt jólalög. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 302. 22. desember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,310 65,650 65,260 Pund 100,580 101,090 101,280 Kan. dollar 47,840 48,140 48,220 Dönsk kr. 11.6840 11,7460 11,7440 Norsk kr. 10.2550 10.3120 10,3220 Sænsk kr. 9.8300 9,8840 9,9670 Fi. mark 14,9750 15,0630 15,2950 Fra. franki 13.1940 13.2690 13,2300 Belg. franki 2,2026 2,2158 2,2115 Sviss. franki 56,1200 56,4300 56,4100 Holl. gyllini 40,4200 40,6600 40,5800 Þýskt mark 45,2800 45,5100 45,4200 it. líra 0,04107 0.04133 0,04089 Aust. sch. 6,4310 6,4710 6,4570 Port. escudo 0,4327 0,4353 0,4357 Spá. peseti 0,5346 0,5380 0,5338 Jap. yen 0,63770 0,64150 0,64260 irskt pund 103.920 104,570 104,620 SDR 96,84000 97,42000 97,18000 ECU 83,1700 83,6700 Símsvari veana aftnaisskráninaar 5623270 Um undanfarnar helgar hefur verið takmörkuð umferð inn á Laugaveginn og Austurstræti og Umhveifi verður svo í dag, Þorláksmessu, enda má búast við gífurlegum fjölda af fólki í miðbæinn ef veður verður sæmilegt. Undanþágu fá þó strætis- vagnar og leigubílar sem eiga leið að húsum á viðkomandi götum. Það eru næg bílastæði í miðbænum ef rétt er farið í málin. Það er sjálfsagt að nota stór bíla- stæði og bílahús í stað þess að reyna að troða sér með fram gangstéttum sem örugglega tekur lengri tíma en aö fara beint í næsta bílahús. Bíla- húsin í miðbænum eru opin í sam- ræmi við afgreiðslutíma verslana gegn venjulegu tímagjaldi, 30 krón- ur fýrsti klukkutíminn og síðan tíu krónur fyrir hverjar 12 mínútur. Á kortinu má sjá hvar bílahúsin og bílastæðin er að finna í miðbænum. Myndgátan Lausn á gátu nr. 1401: © /vo/ -EyÞoR- EVÞÓR- Teymir skrattann Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsorði. gsönn 61 ' l - ■' U:* ^rSý Tim Allen f jólasveinabúningi. Þau eiga eftir að passa betur á hann sfðar í myndinni. Algjör jólasveinn Ein jólamynda Sam-bíóa er Al- gjör jólasveinn (Santa Clause) og er það sú jólamynd sem stendur örugglega best undir nafni. I myndinni leikur Tim Allen frá- skflinn föður, Scott Calvin, sem á í erfiðleikum með að ná sam- bandi við son sinn. Þetta sam- band batnar þó smátt og smátt þegar Scott fer að líkjast jóla- sveininum æ meir. Ástæðan fyr- ir þessu er að núverandi jóla- sveinn dettur ofan af þaki á jóla- kvöld og arfleiðir Scott að jóla- sveinabúningnum og áður en þeir feðgar vita af eru þeir komnir til norðurskautsins þar sem Scott er gefið til kynna að hver sem fái í hendumar jóla- sveinabúninginn verði að vera jólasveinn á næsta ári. Og þótt Scott sé ekki hrifínn þá breytist Kvikmyndir smátt og smátt útlit hans á næstu tólf mánuðum í þá veru að hann líkist æ meira jólasvein- inum. Tim Allen hefur verið vinsæll gamanleikari í Bandaríkjunum lengi. Fyrst varð hann þekktur sem grínisti á sviði en það eru sjónvarpsþættir hans, Home Improvement, sem hafa gert hann að einum vinsælasta leik- ara í Bandarikjunum. Nýjar myndir Háskólabíó: GoldenEye Laugarásbíó: Agnes Saga-bíó: Algjör jóla- sveinn Bíóhöllin: GoldenEye Bíóborgin: Assassins Regnboginn: Nine Months Stjörnubíó: Indíáninn í skápnum Ketkrókur kemur til byggða í dag kemur næstsíðasti jóla- sveinninn í Þjóðminjasafnið. Er það Ketkrókur sem kemur kl. 14.00. Á morgun kl. 11.00 kemur síðan Kertasníkir sem er síðastur í röðinni. Samkomur Göngu-Hrólfar Göngu-Hrólfar ætla að ganga sina laugardagsgöngu frá Risinu í dag. Byrjað verður á kaffi kl. 10.00. Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun, Þorláksmessu. Lagt verður af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10.00. KÍN -leikur að lœra! Vinningstölur 22. desember 1995 3»4‘7*12c15*17*28 Eldri úrslit á símsvara 568 1511

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.