Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1995, Blaðsíða 16
28
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1995
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
77/ sölu
Föndurgifs.
Frábært föndurgifs, tilvalið í smáa
hluti, t.d engla, styttur, lampa o.fl.
Seljum í 4 kg, 10 kg og 40 kg pokum.
Póstsendum. Gifspússning hf., Dals-
hrauni 9, s. 565 2818, fax 565 2918.
Stór útsölumarkaöur. Laust pláss á stór-
um útsölumarkaði sem byrjar í janúar.
Áhugasamir leggi nafn og
símanúmer hjá afgreiðslu DV strax,
merkt „Útsala 5038”.__________________
Ódýr sófasett, boröstofusett, ísskápar,
sjónvörp, rúm o.fl. Einnig gjafavara.
Verslunin Allt fyrir ekkert, Grensás-
vegi 16, sími 588 3131. Tökum í
umboðssölu og kaupum. Visa/Euro.
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474,______
Glæsilegt keramik-boröstofuborö,
ónotað, til sölu, sparifót á 10 ára dreng,
stærð 152, og barnarimlarúm með
dýnu, gott rúm. S. 557 7514 e.kl. 19,
Rúllugardinur, rimlatjöld, gardínubraut-
ir. Sþarið og komið með gömlu keflin.
Gluggakappar sf., Reyðarkvísl 12, stmi
567 1086._____________________________
Takiö eftir!! Til sölu speglar í ýmsum
gerðum af römmum á frábæru verði.
Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin.
Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520.
ísskápur til sölu, 151 á hæð, með stóru
fiystinólfi, verð 12 þús, annar 102 cm á
8 þús, og lítil frystikista, verð 10 þús.
Upplýsingar í síma 896 8568.__________
Ódýrt parket, 1.995 kr. m2 , eik, beyki,
kirsubeijatré. Fulllakkað,
tilbúið á gólfið. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 567 1010.___________
ísskápur, Ikea rúm, 120x200, skrifborö og
prentari til sölu. Upplýsingar í síma
567 1005 eftirkl. 17._________________
Þrír góöir GSM-slmar tp sölu. Verð frá
22-33 þús. Upplýsingar í síma 896
4757.
Óskastkeypt
Kaupum bækur, islenskar og erlendar,
heil söfn og dánarbú, einnig húsmuni
og húsgögn og allskonar gamla muni,
gamlar dúkkur, leikföng, vefnað,
saumaskap, gardínur, útskurð, gamalt
silfur og ótal margt fleira. Metum
fyrir dánarbú og tryggingarfélög.
Aratuga reynsla. Bókavarðan,
Vesturgötu 17, s. 552 9720.
Húsgögn, sjónvarp og ísskápur óskast
mjög odýrt eða gefins. Upplýsingar í
si'ma 487 1375. __________________
Óska eftir rafmagnsofnum, eínum eða
fleiri, einnig óskast 2” 5” timbur. Uppl.
í síma 567 3635.
Óska eftir öllu í stofu, rúmi fyrir 5 ára,
síma, eldhúsborði, frystikistu, þvotta-
vél o.fl. Uppl. í síma 896 6321.
Óskum eftir íslensku sófasetti (Max),
sem var framleitt ca.1951, má þarfnast
viðgerðar. Uppl. 1 síma 564 2044.
Fatnaður
Mikiö úrval af samkvæmis-, brúöar- og
skírnarkjólum, brúðarskóm, smóking-
um og kjólfótum. Brúðarkjólaleiga
Katrínar, Gijótaseli 16, s. 557 6928.
Heimilistæki
Rainbow ryksuga (hreingerningavél)
til sölu. Uppl. í síma 588 6008.
Hljóðfæri
Nýkomiö úrval af Samick píanóum
og flyglum. Opið mánud. til föstud. frá
10-18, laugard. frá 10-16. Hljóðfæra-
verslun Leifs H. Magnússonar,
Guilteigi 6, s. 568 8611.
Hljómtæki
Eins mánaöar amerískur Targa
bílmagnari til sölu, 2x75 RRS W,
m/innbyggðum Crossover. Kostar nýr
17 þús., fæst á 10 þús. Sími 587 3444.
I*
Húsgögn
Sófi úr Habitat, leöurlux-sófi, sófaboró úr
Epal og tveir hægindastólar úr Ikea til
sölu. Upplýsingar í síma 562 4969 milli
kl. 16 og 19.
Bólstrun
Aklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sjmishornum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
n
Antik
Urval af fágætum smámunum og
vönduðum antikhúsgögnum. Frísen-
borgar- og Rósenborgarpostulín, einnig
miluð af klukkum. Opið mánu-
daga-fóstudaga 11-18 og laugardaga
11-14.
Antikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977.
Tölvur
B.T. tölvur kynna: Wárhammer:
„Shadow of the horned rat“ komin í
verslun okkar, Mortal Kombat 3 komin
aftur, einnig mikið af nýjum titlum.
Komið eða hringið í síma 588 5900.
Tökum í umboössölu og selium notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Vantar alltaf allar PC tölvur.
• Vantar alltaf allar Macint. tölvur.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Internet - Miöheimar. Mesta reynslan,
öruggasti samskiptamátinn. Mesti
hraðinn, lipur þjónusta. Kjörgarður,
Laugavegi 59, sími 562 4111.
Internet - Treknet. Mesti hraðinn, besta
þjónustan, lægsta verðið: 1.390 kr./m,
15 nof/mód., fullt Usenet. Traust og öfl-
ugt fýrirtæki. S. 561 6699.
Til sölu ferðatölva (NoteBook) 486/66
MHz, 4 Mb, 345 harður diskur,
grátónaskjár, öll algeng tengi. Sem ný.
Verð 89 þús. stgr. Uppl. í s. 553 7513.
□
Sjónvörp
Alhliöa video-, sjónvarp- og hljómflutn-
ingstækjaviðgeroir. Skjót og góð þjón-
usta. Fagmenn. Viðgerðastofa Emils,
Hverfisgötu 98, s. 562 9677.
Notuö sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
S. 552 3311, opið laugard. 10-15.
m
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hlóðsetjum. Leigjum far-
síma NMT/GSM og VHS tökuvélar.
Hfjóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Dýrahald
írskir setter hvolpar til sölu, frábærir
heimilishundar, mjög vel ættaðir. Til-
búnir á ný heimili. Sanngjam verð.
Upplýsingar í síma 566 7569.
Til sölu ársgömul hreinræktuö Fox
terrier tík (helst í sveit). Uppl. í
síma 421 4686.
Fresskettlingur óskast. Upplýsingar í
síma 552 5421. Sunneva.
Yndislegir, kassavanir kettlingar fást
gefins. Uppl. í síma 568 7234.
V Hestamennska
Hestafólk. Ný verslun fyrir
hestaunnendur. Hnakkar, beisli, taum-
ar, múlar. Vönduð vara, unnin úr
fýrsta flokks leðri. Hagstætt verð. Visa
og Euro. Reyðtygjasmiðjan, Listbólstr-
un, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540.
Ath. - hestaflutningar.
Reglufegar ferðir um Norður-,
Austur-, Suður- og Vesturland.
Hestaflutningaþjónusta Ólafs og Jóns,
s. 852 7092, 852 4477 og 437 0007.
Ath. Hesta- og heyflutningar um allt
land. Mjög vel útbúinn aldrifs-MAN
m/lyftu. Vikul. ferðir norður auk ann-
ars. Góð þjónusta. Torfi Þórarinsson,
s. 85-47000. Íslandsbílar, s. 587 2100.
Járninganámskeiö veröur haldið 5.-7. jan-
úar í Hestamiðstöðinni Hindisvík.
Verkleg og bókleg kennsla, FT-próf,
kennari: Valdimar Kristinsson,
skráning í síma 566 6753 og 846 0112.
Morgungjöf. Tökum að okkur morg-
ung]öf á félagssvæði Fáks. Gefum alla
daga vikimnar. Erum í D-Tröð 4, Víði-
dal. S. 581 2627, Tómas, og 557 4324,
Valdimar.
Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer
reglulega norður og um Snæfellsnes.
Vel útbúinn bíll. Sólmundur
Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483
4134._________________________________
Hesta- og heyflutningar. Er með 12
hesta bíl, útvega hey. Fer reglul. um
Snæfellsnes, Dali og Húnavatnssýslu.
Sími 897 2272 og 565 8169 Hörður.
Tvö hestfolöld til sölu. Vel ættuð.
Uppl. í síma 557 6455.
Vélsleðar
Miöstöö vélsleöaviðskiptanna.
• A.C. Wildcat EFi ‘93, verð 690.000.
• A.C. Panther ‘94, verð 490.000.
• A.C. E1 Tigre ‘89, verð 260.000. ‘
• A.C. Prowler Spec. ‘91, verð 400.000.
• A.C. Cheetah stutt ‘88, verð 220.000.
Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf.
Suðurlandsbraut 14
sími 568 1200 & 581 4060.
Arctic Cat Pantera vélsleöi til sölu. Mjög
góður sleði, lítur út sem nýr. Gott verð
og greiðslukjör. Upplýsingar í síma 565
4177 e.kl. 18 eða 897 2011.___________
Jólagjöf vélsleöamannsins. Hjálmar,
lúflúr, hettur, Yeti-bot, kortatöskur,
bensínbrúsar, nýrnabelti, spennireim-
ar o.fl. Orka, Faxafeni 12, s. 553 8000.
Sleðamenn. Allt frá hjálmi niður í skó.
Belti, reimar, kerti, olíur, auka- og
varahlutir. Fullkomið verkstæði.
Vélhjól & sleðar, Yamaha, s. 587 1135.
Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14,
sími 587 6644,
Vantar lítiö ekinn, vel meö farinn vélsleða,
+ 90 hö, á kr. 300-400 þús. stgr. Uppl. í
síma 474 1290 milli kl. 17 og 19.
Artic Cat Prowler, árg. ‘90, til sölu.
Upplýsingar í síma 896 8444.
Bátar
30 tonna námskeiö, 10.-23. jan. kl.
9-16. Kvöldnámskeið byija sama dag
og er á mánud. og miðvikud. kl. 19-23.
Innritun f s. 588 3092. Siglingaskólinn.
Óska eftir gír á 35 ha. BMW vél.
Uppl. í síma 451 3370 eftir kl. 20.
Varahlutir
Bílaskemman, Völlum, Olfusi, 483 4300.
Audi 100 ‘82-85, Santana ‘84, Golf‘87,
Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’91, Galant
’79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Tbyota
twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry
’84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, Hiace
’82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83,
Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82,
Sunny ‘83-85, Peugeot 104, 504, Biaz-
er ‘74, Rekord ‘82-’85, Ascona ‘86,
Monza ‘87, Citroén GSA ‘86, Mazda
323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83,
E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Honda
Prelude ‘83-87, Civic ‘84-’86, Lada
Samara, Sport, station, BMW 318, 518
‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy
‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83,
Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82,
Express ‘91, Renault 9 ‘85, Uno,
Panorama, Regata ‘86, Ford Sierra,
Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Fiesta ‘86,
Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Malibu
‘78, Plymouth Volaré ‘80, Reliant ‘85,
Citroén GSE Pallas ‘86, vélavarahlutir
o.fl. Kaupum bíla, sendum heim.
Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. frá
kl. 8-19.
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Mazda
626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318
‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86,
Dh. Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94,
‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88,
Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100
‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux
double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera
dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87,
Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87,
Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 345
‘82,244 ‘82,245 st., Monza ‘88, Colt ‘86,
turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86,
Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505,
Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel
‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91,
Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87,
Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
Þj ónustuauglýsingar
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjóriusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrir þig og höfum plönin hrein
að morgni. Pantið tímanlega.
Tökum allt múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VELALEIGA SIMONAR HF.
SÍMAR 562 3070, 852 1129 OG 852 1804.
BD IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hnrrlir GLÓFAXIHE hiirAir
nuroir ármúla42-s(mi553 4236 iiuroir
AUGLYSINGAR
SIMI 550 5000
Áskrifendur
fá 10%
afslátt af
smáauglýsingum
irsteinn <
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogl
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
HÁÞRÝSTIPVOTTUR VISA/EURO
RORAMYNDAVEL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki aö grafa!
Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garöinum,
á örfáum kiukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verbtilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkertjarbrask
24 ára reynsla erlendis
msiTTOniii
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er át í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
■ I
/~~7Æ!V/ 7ÆW
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
\\
Þjónusta allan sólarhrínginn \ _> —4J
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halidórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
852 7260, símboði 845 4577 “
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum,WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
Jm 896 1100 • 568 8806
DÆLUBILL 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGASON
Er stíflað? - Stífluþjónustan
ii
=4
Virðist rcnnslið vafaspil,
vandist lausnir kunnar:
bugurinn stcjhir stöðugt til
Stífluþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna.
Sturlaugur Jóhannesson
j Heimasími 587 0567
Farsími 892 7760