Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1995, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1995 35 Lalli og Lína 1NS **«. «oE8T ENTERPRISES. INC. DhImDuIM by King Tulurtt SyndiciM WINEt? Ég veit að þér stóð til boða að giftast Sigga Jóns Hann er enn að endurgjalda mér greiðann! 13 v Sviðsljós Bláu augun Brads eru brún Aðdáendur sætu bláu augn- anna hans Brads Pitts kunna að verða fyrir vonbrigð- um með nýjustu mynd kappans, Tólf apa. í þeirri mynd hefur leikarinn ungi sett upp brúnar sjónlinsur fyrir hlutverk sitt sem geðveikur dýravinur. Pitt segist ekki mundu kvarta ef hlutverkið breytti kjúttígæjaímynd hans þar sem maðurinn lifi ekki á sætu fésinu einu saman. Branagh heldur sig við Villa Breski snill- ingurinn Ken- neth Branagh ætlar að halda sig við William Shakespeare, enda sanna dæmin að þeir eiga skap sam- an. Ken er ný- búinn að leika skúrkinn Jagó í Óþelló en hefur nú á prjónunum að stjórna og leika í mynd um Hamlet Danaprins á næsta ári. Ken reiknar með að lita hárið á sér ljóst áður en að tökum kem- ur. Geena gerist njósnari CIA Geena Davis og nýjasta myndin hennar og* eiginmanns- ins Rennys Harlins fá held- ur slæma út- reið vestur í Ameríku en þar leikur hin leggjalanga Geena sjóræningja- stýru. Hjónakornin láta vonda dóma þó ekki á sig fá og eru þeg- ar farin að huga að næsta verk- efni, njósnamynd þar sem Geena er á mála hjá strákunum í CIA. Andlát Árni Árnason, Hraunbæ 103, Reykjavík, andaðist í Landspítal- anum 27. desember. Guðni Guðleifsson, Hafnargötu 63, Keflavík, lést í Borgarspítalanum að kvöldi 26. desember. Guðrún Ingibjörg Ólafsdóttir, Ljósheimum 12, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum aðfaranótt 27. desember sl. Jarðarfarin Sigríður Katrín Jónsdóttir frá Haukadal í Dýrafirði andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði á aðfanga- dagskvöld. Útförin fer fram frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 4. janúar kl. 15. Hilmar Fenger stórkaupmaður, Hofsvallagötu 49, Reykjavík, lést laugardaginn 23. desember. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykja- vík í dag, 29. desember kl. 15. Smá- auglýsingar 550 5000 Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavik 29. desember til 4. jan- úar, að báðum dögum meðtöldum, verð- ur í Grafarvogsapóteki, Hverafold 1-5, sími 587- 1200. Auk þess verður varsla í Borgarapóteki, Álftamýri 1-3, simi 568- 1251, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnu- daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals i Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta Vísir fyrir 50 árum Föstud. 29. des. Bretar senda aukalið til Palestínu. Húsrannsóknir víða í Jerúsalem. Margir handteknir. frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 552 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud,- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KI. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5,—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn Spakmæli Lygin er síðasta hálmstrá karlmanns- ins, konum hjálp ef út af ber. alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Selíjarnarnesi opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, símiJ481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, Adamson AiVá llí \ r V l fll 1/] 1 ^ r sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 30. desember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú leitar aðstoðar í erfiðu máli. Ástalífið er í blóma og vinir þínir eru sérstaklega umburðarlyndir og skilningsríkir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Reyndu að eiga stund með sjálfum þér. Það er öllum hollt að vera einir. Fram undan eru spennandi tímar í félagslífinu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Eitthvað á eftir að koma þér verulega á óvart næstu daga. Vinnufélagi er eitthvað afundinn. Skýringin á því kemur bráðum. Nautið (20. apríl-20. maí): Líklegt er að ólofuð naut hitti einhvern sérstaklega spenn- andi. Það liggur í loftinu. Fjármálin eru í betra standi en þau hafa verið undanfarið. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Nú er óvanalega rólegt í kringum þig og þú hefur tíma til að gera ýmislegt sem ekki hefur unnist tími til að sinna undan- farið.. Krabbinn (22. júní-22. júli): Láttu ekki koma þér á óvart þó að fólk sé utan við sig i kring- um þig. Skemmtanalífið blómstrar um þessar mundir. Happa- tölur eru 2, 7 og 28. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Allt sem þú tekur þér fyrir hendur gengur einstaklega vel. Einhver í fjölskyldunni er í einhverju óstuði. Þú ættir að sinna honum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Árekstrar verða í föstum samböndum en þeir eru svo smá- vægilegir að réttast er aö hlæja aö þeim. Vinur leitar ráða hjá þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhver á eftir að kom þér verulega á óvart í dag. Kvöldið verður mjög skemmtilegt. Þú hittir vini þína og þið gerið eitt- hvað óvenjulegt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Allt sem þú tekur þér fyrir hendur í dag gengur hálfbrösu- lega. Þetta er ekki þinn dagur. Það er því réttast aö taka það rólega. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu ekki vonleysið ná tökum á þér. Þó að þú sért niðurdreg- inn er mun bjartara fram undan. Farðu út að skemmta þér. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ástarsambönd steingeita eru í einhverri gerjun. Þau þurfa að hafa tíma til aö þróast. Þú ættir ekki að trúa öllu sem þér er sagt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.