Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1995, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 1995 31 Fréttir Hasar í hlutabréfaviðskiptum fyrir áramótin: Tveggja milljarða heildar- viðskipti í desember Frá 1. desember til og með 27. desember námu heildarhluta- bréfaviðskipti 1,1 milljarði króna, samkvæmt upplýsingum frá Verðbréfaþingi íslands. Þar af voru viðskipti í hlutabréfa- sjóðum fyrir 440 milljónir króna. Þetta er töluverð aukning frá sama mánuði í fyrra. Þá urðu desemberviðskiptin í heild 1,5 milljarðar. Núna á milli jóla og nýárs er reiknað með heildar- viðskiptum nálægt 1 milljarði króna þannig að allt stefnir í að desember í ár slái öll innlend met með um 2 milljarða króna viðskiptum. í frétt DV á baksíðu í gær vantaði einmitt frumsölu hluta- bréfa í desember, þ.e. útboð og hlutabréfasjóði, en viðskipti á eftirmarkaði hafa verið í kring- um hálfur milljarður. Leiðréttist þetta hér með. Vertíð rikir hjá verðbréfafyr- irtækjunum þessa síðustu daga ársins. Flest höfðu opið fram á kvöld í gærkvöld og mynduðust biðraðir víða. Biðraðirnar hafa þó minnkað eftir að farið var að bjóða fjárfestum upp á þann kost að afgreiða hlutafjárkaup í gegn- um síma. En nokkra hluti þurfa fjárfest- ar að hafa á hreinu þegar keypt eru hlutabréf. Fyrir einstaklinga gilda reglur um hámarkskaup á hlutabréfum. Einstaklingur má Starfsmenn verðbréfafyrirtækja hafa vart undan að anna eftirspurn fjárfesta eftir hlutabréfum nú fyrir áramótin. Reiknað er með heildarviðskiptum upp á um 2 milljarða króna í desembermánuði. DV-mynd BG - aldrei áður jafn mikil viðskipti í einum mánuði ekki kaupa fyrir meira en 130 þúsund krónur á ári og hjón sam- tals 260 þúsund krónur. Áttatíu prósent af kaupunum eru tekin til afsláttar af tekjuskatti. Þegar tillit hefur verið tekið til stað- greiðsluskatts ná fjárfestar að lækka tekjuskattinn um þriðjung af hlutafjárkaupunum. Þannig nær einstaklingur, sem keypt hefur hlutabréf fyrir 130 þúsund, að lækka tekjuskattinn um 43 þúsund. Til að þurfa ekki að end- urgreiða skattaafslátt með 25% álagi verða fjárfestar að eiga bréf- in í 3 ár. Á þessum þremur árum geta menn þó skipt um hlutabréf. Þeir sem kaupa bréf núna fyrir áramótin fá endurgreiðsluna 1. ágúst á næsta ári. „Viðskiptin fóru fyrr af stað en áður í desember. Okkur sýnist að aukningin sé 50-60 prósent frá því í fyrra. Hlutabréfasjóðirnir eru sem fyrr vinsælastir, auk þess sem töluverð eftirspurn hef- ur verið eftir bréfum sjávarút- vegsfyrirtækja," sagði Davíð Björnsson, deildarstjóri hjá Landsbréfum, í samtali við DV. Hann sagði einstaklingum fjölga stöðugt sem nýttu sér skattaafsláttinn en þeir sem byrj- uðu að kaupa bréf fyrir 10 árum væru enn að, þetta væri fastur kjarni fólks. -bjb UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Auðbrekku 10, Kópavogi, sem hér segir, á eftir- farandi eignum. Austurgerði 9, þingl. eig. Gunnar Ingi Birgisson og Vigdís Karlsdóttir, gerð- arbeiðandi Islandsbanki hf„ miðviku- daginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Ásbraut 7,3. hæð t.h., þingl. eig. Birg- ir Ólason, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki Islands, miðvikudaginn 3. jan- úar 1996 kl. 10.00. ______________ Ástún 14, 1-1, þingl. eig. Bima Mar, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjarsjóður Kópa- vogs, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Borgarholtsbraut 61,2. hæð t.v., þingl. eignarhluti Sigurbjargar Lárusdóttur, gerðarbeiðandi Verðbréfasjóðurinn hf., miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Brekkuhjalli 24, 65 og 10-12, þingl. eig. Austurholt hf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Landsbanki Eslands, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Digranesvegur 18, neðsta hæð, aust- ur, þingl. eig. Þorgeir Jóhannsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Engihjalli 17, 1. hæð D, þingl. eig. Gunnar Hreinn Bjömsson, gerðar- beiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, mið- vikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Fííúhjalli 11, þingl. eig. Pétur Már Pétursson, gerðarbeiðendur húsbréfa- deild Húsnæðisstofhunar og Stálskip hf., miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Fumgrund 74, 2. hæð B, þingl. eig. Ágúst K. Sigmundsson, gerðarbeið- endui' Glitnir hf. og Kaupþing hf., miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. ___________________________ Gnípuheiði 8, þingl. eig. Ingibjörg Erla Jóseísdóttir, gerðarbeiðandi Skilagrein sf., miðvikudaginn 3. jan- úar 1996 kl. 10.00. Grundarsmári 2, þingl. kaupsamn- ingshafar Torfi Þórðarson og Krist- jana Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, miðvikudag- inn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Grænatún 24, þingl. eig. Sigurður Stefánsson, gerðarbeiðendur Lands- banki íslands og Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, miðvikudaginn 3. jan- úar 1996 kl. 10.00. Haínarbraut 19, þingl. eig. Útgerðar- félagið Barðinn hfi, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Kópavogi og Vá- tryggingafélag íslands hf., miðviku- daginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Heiðarhjalli 35, 00-01, þingl. kaup samningshafi Helga Pálmadóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Is- lands, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00.__________________________ Heiðarhjalli 43,0101, þingl. eig. Úrsus hf., gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Heiðarhjalli 43,0201, þingl. eig. Úrsus hf., gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofiiunai', miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Helgubraut 6, þingl. eig. Elísa Eiríks- dóttir, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00.______________________ Hesthús í Vatnsendalandi v/Kjóavelli 16D, þingl. eig. Hefilverk sf., gerðar- beiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00._______________________________ Hlíðarhjalli 10,0202, þingl. eig. Sigur- veig Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, miðviku- daginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Hlíðarhjalli 45, þingl: eig. Guðmundur Theodór Antonsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, miðviku- daginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Holtagerði 22, neðri hæð, þingl. kaup- samningshafi Jarl Jónsson, gerðar- beiðandi Frjálsi lífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00._______________________________ Hrauntunga 79, þingl. eig. Helga Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Bæjarsjóð- ur Kópavogs, Lífeyrissjóður hjúk- runarkvenna og sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00,______________________ Hrauntunga 85, þingl. eignarhluti Guðmundar E. Hallsteinssonar, gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn í Kópa- vogi, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00,___________________________ Kársnesbraut 90, efri hæð, þingl. eig. Unnar Jón Kristjánsson og Guðný Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður Dagsbrúnai' og Framsóknar, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00._______________________________ Lautasmári 39, 0201, þingl. eig. Ásta Karlsdóttir og Þórður Guðmundsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 3. jan- úar 1996 kl. 10.00. Lautasmári 53,0102, þingl. eig. Ólafúr Ásgeir Rósason og Sesselía D. Tómas- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Lækjasmári 11, 0201, þingl. kaup- samningshafi Bónusverk hf., gerðar- beiðandi Þrotabú Bónusverks hf., Kópavogi, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl, 10,00,___________________ Melaheiði 21, þingl. eig. Jón Þþrarinn - Bergsson, gerðarbeiðendur íslands- banki hf. og Sameinaði lífeyrissjóður- inn, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00.____________________________ Nýbýlavegur 14, 010301, þingl. eig. Ólafur Garðar Þórðarson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki Islands, Bankastræti, sýslumaðurinn í Kópavogi og Vá- tryggingafélag íslands hf., miðviku- daginn 3, janúar 1996 kl. 10.00. Revnigrund 27, þingl. eig. Sigríður Þ. Ottesen, gerðarbeiðandi Islands- banki hfi, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00.___________________ Smiðjuvegur 11, nyrðra húsið, þingl. eig. Timbur og stál hf., gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Kópavogs, miðvikudag- inn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Smiðjuvegur 11, syðra húsið, efri hæð, 5. súlubil, þingl. eig. Kristmann Þ. Einarsson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóð- ur Kópavogs, miðvikudaginn 3. jan- úar 1996 kl, 10,00,_______________ Smiðjuvegur 32,01-01, þingl. eig. Sóln- ing hfi, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og Landsbanki ís- lands, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl, 10,00,________________________ Smiðjuvegur 34, hluti 0101, þingl. eig. Sólnmg hfi, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf. og Landsbanki íslands, miðvikudag- inn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Smiðjuvegur 46, neðri hæð, þingl. eig. Veggur hfi, gerðarbeiðandi Bæjar- sjóður Kópavogs, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Sæbólsbraut 26,0102, þingl. eig. Ingi- björg Ebba Bjömsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjarsjóður Kópavogs, miðviku- daginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Sæbólsbraut 38, þingl. eig. Magnús Elías Guðmundsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og sýslumaður- inn í Kópavogi, miðvikudaginn 3. jan- úar 1996 kl, 10.00._______________ Trönuhjalli 23,0103, þingl. eig. Kristín Hrönn Sævaisdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mið- vikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Túnhvammur v/Lögberg, þingl. eign- arhluti Adams David, gerðarbeiðend- ur íslandsbanki hf. og tollstjórinn í Reykjavík, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00,___________________ Þinghólsbraut 52, þingl. eig. Reynir Þorgrímsson, gerðarbeiðendur Lífeyr- issjóður Dagsbrúnar og Fr. og sýslu- maðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. Þverbrekka 4, 1. hæð t.h., þingl. eig. Birgir Tómasson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfa- deild Húsnæðisstofiiunar, miðviku- daginn 3. janúar 1996 kl. 10.00. SÝSLUMAÐUEINN í KÓPAV0GI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.